Vísir - 17.05.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 17.05.1969, Blaðsíða 12
72 V í S 1 R . Laugardagur 17. maí 1969. a 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aó okkur: Viðgerðir á rafkerfi dínamóum og störturum. H Mótormælingar. H| Mótorstillingar ■ Rakaþéttum raf- kerfið. Varahlutir á staönum. Sparið peningana Gcrið sjáll við bílinn Fagmaður aðstoðar. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sírni 42530 'T -Inn bfll. — Fallegur bili Þvottur, bónun, ryksugun, NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Simi 42530. Rafgeymaþjóuusta Rafgeymar i alla bfla. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Simi 42530. Varahluti- i bílinn Platinur. kerti, báspennu- kefli, Uósasamlokur. perur, frostlögur, bremsuvökvi, oliur o. fl. o. fl. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. Sími 42530. Jeanne vatnaói músum, þegar viö lögöum af stað. Ég þrammaöi af staö milli kjálkanna á hjólbörunum og leit ekki einu sinni við. Eins og .ég hafði að lokum tilkynnt monsie ur Reversé til þess aö fá hann til þess að annast hænsnin okkar, þá skildi ég eftir húsiö okkar ólæst, svo aö viöskiptavinirnir mínir gætu komið og sótt viðtækin sín, ef þeir vildu. Sjálfsögð liölegheit af minni hálfu. Og ef einhver ætlaöi aö stela einhverju mundi hann ekki brjóta upp dyrnar hvort sem var? En nú var þessum þætti lokiö. Ég ýtti hjólbörunum á undan mér, og Jeanne gekk eftir gangstéttinni meö Sophie, sem þrýsti bnáðunni aö barmi sér, Ég átti erfitt með að brjótast áfram gegnum umferðina, og einu sinni hélt ég, að ég heföi týnt konu minni og dóttur, þangaö til ég fann þær spölkorni lengra. Hersjúkrabíll ók hjá á miklum hraða með vælandi sirenur, og síð- ar kom ég auga á belgískan bíl, allan þétt setinn kúlnagötum. Margt manna var á leiö til stöðv arinnar eins og við, hlaöið feröa- töskum og pinklum. Gömul kona spurði mig, hvort hún mætti setja farangurinn sinn á hjóibörurnar mínar, og hún hjálpaöi mér aö ýta þeim áfram. „Haldiö þér aö viö náum i Iest- ina? Einhver sagöi mér, aö brautin væri skemmd.“ „Hvar?“ „I nánd við Dinant. Stjúpsonur minn, sem vinnur við járnbrautar- félagið, sá fulla Iest af særöu fólki fara fram hjá.“. Það var eins og hálfgert æði á flestum, en þaö orsakaöist einktun af óþolinmæöi. Allir vildu komast burt. Allt sem skipti máli var aö ná til stöövarinnar í tæka tið. Allir voru sannfæröir um, að ein- hver hluti þessa manngrúa yrði skil inn eftir og fórnaö. Skyldu þeir, sem eftir voru, taka á sig meiri áhættu? Það voru alls staðar andlit í gluggum, sem horfðu á flóttamennina. Og þegar ég horfói á þau, fannst mér þau merkl af iskaldri ró. Ég þekkti vörumiðstöðina, þai sem ég hafði oft fariö þangaó til þess að sækja pakka. Ég hélt i þá átt og benti konu minni og dóttur að fylgja mér. Og þannig tókst okkur að ná i lest. Þaö voru tvær lestir á stöóinni. Önnur var full af hermönnum, sem glottu aö mannsöfnuðinum. Hin lestin var nánast tóm ennþá. Lögregluþjónar héldu aftur af mannfjöldanum. Ég hafói skiliö vió mig hjólbörurnar. Ungar konur -meö einkennisborða þutu fram og aftur og litu eftír gamla fölkinu og börnunum. Ein þeirra tók eftir ástandi konu minnar og að hún leiddi barn viö hlið sér. ,,Komið með mér.“ „En maöurinn minn.“ „Karlmennirnir fá pláss seinna i vöruvögnunum.“ Það var ekki til neins að ræöa það. Maöur varð að gera eins og manni var sagt, hvort sem maður vildi eða ekki. Jeaime sneri sér við og vissi ekki, hvað hún átti aö gera, reyndi aö koma auga á mig innan um fjöldann. Ég hrópaói: „Fröken, fröken.“ Stúlkan meö eínkennisborðann kom aftur til min. „Færiö henni þetla. Þetta er matur handa litlu stúlkunni.“ Raunar var þaö allur maturinn, sem við höföum haft með okkur. Ég sá á eftir þeim inn i fyrsta | farrýmis vagn, og Sophie veifaöi I til mín, eöa aö minnsta kosti í áttina til mín, því að hún heföi ekki getaö þekkt mig innan um öll þessi andlil. Mér var ýtt og hrint. Ég þreif- i aöi i vasa minn til þess að full-1 vissa mig um, að varagleraugun mín væru þar enn. Þessi gleraugu voru mér sifellt áhyggjuefni. „Ekki troöast,“ hrópaöi litill maö ur meö yfirskegg. Og lögregluþjónn endurtók: „Ekki troöast. Lestin fer hvort eö er ekki af stað næsta klukku- tfmann." •-*........* "------- 2. .kafli Konurnar með einkennisboróana héldu áfram að fylla vagnana enda lausri röð af gamalmennum, ó- frískum konum, börnum og bækl- uðu fólki. Og ég var ekki sá eini, sem vellj því fyrir sér, hvort þaö mundi veröa nokkurt pláss í lest- inni fyrir karimennina. Ég sá fram á þaó með nokkurri kaldhæöni, aö ég mundi horfa á eftir konu minni og dóttur með lestinni og verða sjálfur eftir. Þaö voru lögregluþjönarnir, sem að lokum þreyttust á aö halda aftur af mannfjöldanum. Þeir rufu skyndi lega kaðalinn. Og allir ruddust i áttina að fimm eða sex vöruvögn- um, sem voru aftast í lestinni, Á siðustu stundu hafði ég getaö komið annarri töskunni til Jeanne, en hún innihélt dót Sophie og sumt af hennar eigin. Ég hélt eftir hinni töskunni, og í hinni hendinni burð aðist ég með svarta koffortið, sem 1 lamdisi i fæturna á mér við hvert skref. Ég fann ekki til sársauka. Ég hugsaði iieldur ekkert. Ég hóf mig upp í lestina meö hjálp þeirra, sem ýttu á mig, og reyndi að vera eins nálægt dyr- Linum og ég gat. Þannig tökst mér aö setja koffortið mitt upp aö vegg og þar settist ég niöur með ferðatöskuna i fanginu. I fyrstu sá ég aöeins neöri hlut- ann af félögum mínum, karlmönn- um og konum. Og það var ekki fyrr en nokkru siðar, að ég fór að sjá andlit þeirra. í fyrstu bar ég ekki kennsl á neitt þeirra, og þaö kom mér á óvart, þvi Fumay er litil borg meö um fimm þúsund íbúa. Að vísu höfðu margir komið úr sveitunum umhverfis Fumay. Þaö er f.iölbýlt héraö, sem ég þekkti ekki vel. Allir flýttu sér að koma sér ’fyrir, reiðubúnir að verja sitt pláss, og rödd hrópaði aftan úr vagnin- um: „Uppselt. Hleypiö ekki íieiri inn!<‘ Nokkrir hlógu feimnislega, og það dró ur spennunni og gerði frek ari samskipti auðveldari. Hver og ein tók aö reyna aö koma sér þægilega fyrir og raða töskum og pinklum kringum sig. Dyrnar höföu veriö skildar eftir opnar, og við horföum fremur áhugalítil á mannfjöldann, sem beið á brautarpallinmn eftir annarri lest, á veitingastofuna og barinn, sem verið var að tæma, á bjórfiöskurn ar og vínflöskurnar, sem handlang- aðar voru frá manni til manns. „Hæ, þú þarna... já, þú Ginger ... þú gætir ekki náö i flösku handa mér?“ Eitt andartak datt mér í hug að fara og sjá, hvernig kona mín og döttir höfðu komið sér fyrir og um leið að færa þeim þær fréttir, að ég kæmist með. En ég gerði það ekki af ótta við að missa plássið. Við biðum ekki aðeins í klukku- tíma, eins og lögregluþjónninn hafðí sagt, heldur i tvo og hálfan tíma. EDDIE CONSTANTINE NÍ, (jJORbE JE6 OET? sA SMO DET SRR06 UD (á 6AOEN FORMÍ6 ! A OW ULLE SJOyf R. ,0/r ELENDL6E SkVAT - JE6 SKAL PULVERiíERE D16! r EN V/RKEU6 atSKVTTER Af DET SVAÓE K6N 8EH6VER KUN ET D/SKRET L/LLE V/NK- 06 DE NÆRMEST SLATREDE ! HVAD KOMMER DET DEM VED ? DER ERIN6EN D£R HAR R/N6ET EFTER DEM ! „Litla kvikindið þitt. Auvirðilegi raef- 111 - ég skal svei mér sauma aS þér...“ „Hvað ert þú aö sletta þér i þetta. Þaö hefur cnginn kallað á þig!“ „Sannur verndari hins veikara kyns þarf ekki nema smáaugnagotu til þcss að hann gefi sig fram til þjónustu. — Mér sýndist þú blikka mig, svo hcr er ég.“ „Svo þér sýndist þaö! Jæja, fleygöu þá hræinu fyrir mig út á götu.“ „Með ánægju! — Hefuröu krafta til þcss að halda á glasinu fyrir míg á meðan?“ Það mun ekki veröa hleypt af þessari fallbyssu f bráð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.