Vísir - 17.05.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 17.05.1969, Blaðsíða 15
V í S IR . Laugardagur 17. maí 1969. 15 BIFREIÐAEIGNDUR Slípa framrúður i bílum. Uppl. í síma 30695 og 36118. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Sókhald — skýrslugerð — framtöl Fullkomin bókhalds- vél með texta. Get bætt við mig noKkrum fyrirtækjum eða einstaklingum: Uppl. mánud., .miðvikud. og föstud. kí. 9—12 i síma 32521. HÚSEIGENDUR Getum útvegað tvöfali einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og isetnir.gar á einföldu og tvöföldu gleri. Einnig alls konar viðhald utanhúss, svo sem rennu og pakviðgerðir. Gerið svo vei og leitiö tilboða í símum 52620 og 50311. TRAKTORSGRÓFUR Til leigu traktorsgröf ir, hvert á land sem er, hentugar i lóðavinnu, við húsgrunna og skurðgröft og fleira. Vanir menn. Vélaleiga Eggerts S. Waage. Sími 81999 og 82650. Traktorsgröfur — ioftpressur til leigu Tökum einnig standsetningu lóða og jarðvegsskipti. — Borum fyrir staurum og stökk’ tm. Önnumst hvers kon- ar jarðvinnslu. Sími 30126 og 83706 — 20393. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nylagnir, "iðgerðir, brevtingar á vatns leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Simi 17041. Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Tökum að okkur klæðningar á húsgögnum Gamia Kompaníið, bólsturverkstæði, Síðumúla 23, Sími 36500. SKIPA-TÆKNIÞJÓNUSTA Tek að mér teikningar vegna nýsmiða, breytinga og við- gerða á skipum og vélbúnaði. Einnig eftirlit meö viðgerö- um og breytingum. — Jóhannes G. Jóhannesson, skipa- tæknifræðingur, simi 38253. AHALDALEIGAN SIMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fieyg- uro múrhamra með múríestiagu, til sölu múrfestingar (% lA V> %). víbratora fyrir stevpu. vatnsdælur, steypuhræn vélar. hitablásara. upphitunarofna, slípirokka. rafsuðuvél ar. Sent og ótt, ef óskað er — Áhaldaleigan. Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi Isskápaflutningar á sama stað Simi 13728. BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Kem ( hús með á- klæðasýnishorn og gef upp verð, ef óskað er. Bólstrunin Álfaskeiði 94. Hafnarfiröi. Sími 51647. KvöJdsími 51647. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um. WC og niöurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. GÖÐ ÞJÓNUSTA Trésmíðaþjónusta býður húseigendum fullkomna viðgerð- ar- og viðhaldsþjónuFtu á öllu tréverki húseigna, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti, sem inni. Gamall harðviður gerður sem nýr, þéttingar á sprungum f stein- veggjum o.fl. Fagmaður tryggir góða þjónustu. Sími 41055 Efnalaug Alfreðs, Óðinsgötu 30. Móttaka að Dalbraut 1, í verzluninni Silkiborg. Hreinsun — pressun — kílóhreinsun. L E 1G ANsjfTI Vinnuvelar til leigu Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og ileygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HÖFDATUNI 4 - SÍMI 23480 HÚS AVIÐGERÐIR Húseigendur og útgerðarmenn. Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Skiptum um og lögum þök. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, málum þök og báta. Lögum gangstéttir og giröingar. Sími 21696. HÚSEIGENDUR — FYRIRTÆKI Löðahreinsun, gluggahreinsun, íbúðahreinsun, rennu- hreinsun, viðgerðir alls konar á gluggum. Setjum í tvöfalt gler, ýmsar smáviðgerðir. — Reynir Bjarnason, sími 38737. GARÐHE1.LUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) HÚ S AVIÐGERÐIR Stevpum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr- viðgerðir, setjum í gler, málum þök og báta. Menn meö margra ára reynslu. Sími 83962 og 21604 eftir kl. 7 e.h. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í ÖU minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson. sími 17604. Húsaþjónustan í Kópavogi, auglýsir. Steypum þakrennur, þéttum sprungur 1 veggjum, einn- ig múrviögerðir, leggjum járn á þök, bæti. Steypum gang- stéttir leggjum hellur, leggjum dren. Vanir menn. Sími 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. __________ ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niöur brunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692. KAUP — SALA BLÓM OG MYNDIR við Hlemmtorg Ódýr íslenzk málverk frá 700,—. Eftirlikingar málverka gömlu meist- aranna frá 400,—. Bamamyndir 75,—. Myndarammar sporöskjulaga og hringlaga. ~ökum í innrömmun. Einnig pottablóm frá 95,—. Gróður- mold, 12, — . — Verzlunin Blóm og Myndir, Laugavegi 130 (v/Hlemmt.) ÞÝZKIR RAMMALISTAR - Gamla verðið N. J Yfir 20 gerðir af þýzkum ramma- SWtiBr m listurr á mjög hagkvæmu verði. — Sporöskjulaga og hringlaga blaögyllt- H____I K ir rammar frá Hollandi. Italskir skraut ÆgSBll rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn- GARÐBÖRUR, FLUTNINGSVAGNAR, sekkjatrillur og póstkassar. Fyrirliggjandi margar gerðir. Nýja blikksmiöjan hf. Ármúla 12, sími 81104. MIÐSTÖÐVARKATLAR Óska eftir miðstöðvarkötlum af öllum stærðum með öll- um tilheyrandi stjórntækjum. Sími 22771. ÝMISLEGT SVEIT Get útvegað 5—9 ára telpum sveitapláss í Skagafirði. 13 ára telpa óskar eftir vist, helzt í Austurbænum. Sími 36396 eftir kl. 1. TAPAЗ miMUB Penjngaveski merkt Axel Bjöms- son hefur tapazt. Finnandi vinsaml. skili því í Sigtún eða til lögregl- unnar. Kvengleraugu töpuðust á Báru- götu, að kvöldi 14. þ.m. Finnandi skili þeim á Lögreglustöðina gegn fundarlaunum. OKUKENNSLA Ökukennsla. Get tekið fólk í æf- ingatíma, aðstoða við endurnýjun ökuskírteina. — Tímar eftir sam- komulagi. — Sigurður Guðmunds- son. Simar 42318 og 42579. Ökukennsla. Kennt á Opel Rek- ord. Kjartan Guðjónsson. Símar 34570 og 21721.___________ Ökukennsla. Guðjón Jónsson. — Trausti Pétursscn. Símar 84910 og 36659. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, út öll gögn varðandi bíl próf. Æfingatímar. Hö'rður Ragnars son. sími 35481 og 17601. . Ökukennsla. Gunnar Kolbeins- son, Sími 38215. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvcja öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534, Ökukennsla, æfingatímar, þeir sem vilja geta fengið að greiða helming kennslugjaldsins með af- borgunum. Jóhann Ólafsson. Sími 1-0-3-6-7._________ __________ Ökukennsla. Fullkomin kennslu- tæki, aðstoða einnig við endurnýj- un ökuskirteina og útvega öll gögn. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson. Sími 20037. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar rflir samiwmulagi. Útvega öll gögn varðandi bflprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, simi 3-84-84______ Gkukenns!#. Kenni á Volkswagen 1500 Tek fólk í æfingatíma. Allt ■ eftir samkomulagi. Jón Pétursson. i Sími 2 3 5 7 9. HREINCERNINCAR Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum hreingerningar utan borgar- innar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 14196 (áður 19154/ Hreingerningar, gluggahreinsun, vanir menn, fljótt og vel unnið, tökum einnig að okkur hreingern- ingar utan borgarinnar. Bjarni, — sími 12158. Vélhreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Þrif. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir men:'. og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Vönduð og góö vinna. Pantið í tíma í síma 15787. Hreingemingar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tima sólarhrings sem er. Sími 32772. Nýjung i teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingem ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn, sími 20888. HÖFUÐ- OG HEYRNARHLIFAR Viðurkenndar af Öryggiseftirliti rikisins Heyrnarhlífar Hjálmur með heymarhlífum Ullarhúfur undir hjáima. Verð mj'óg hagstætt — DYNJANDI SF. Heildsala — smásala SKEIFAN, Reykjavík Sími 82670

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.