Vísir - 17.05.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 17.05.1969, Blaðsíða 14
V í S I R . Laugardagur 17. maí 1969. 14 TIL SOLU f Tempö skellinaðra og Futurama 3 p.u. og hátalari 60x115x55x35 cm, allt saman sem nýtt, til sölu. Uppl. i sima 14370. Antik— antik. Nýkomiö ullar- kambar, útskornar halasnældur, hesputré, rósamáluö kista, speglar, stólar o. fl. Verzl. Stokkur, Vestur- götu 3. Selmer bassamagnari 50 vatta í góðu lagi til sölu. Einnig Honda 50 árg. ’66 I góðu standi, hvort tveggja nýuppgert. Uppl. í síma 21963. Til sölu strauvél, sófaborð, ljósa- króna, símaborð, kommóða, eldhús- borð og kollar. Uppl. í síma 24583 eftir kl. 7. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 13851. Til sölu 5 innihurðir með skrám Og húnum. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 22252 og 14411, Til sölu sem nýtt Grundig segul- bandstæki. Uppl. 1 síma 51846 í dag og á morgun. Notuð eidhúsinnrétting til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33206, Til sölu Super 8 Chinon Dart lampi Heinricks og tvær perur einnig Kodak litfilma, verð kr. 9000. Sími 32731. ‘í- Vel jneð farinn tvíburavagn til sölu. Allar nánari uppl. gefnar í síma 11961 kl. 12—2 laugard. og sunnud. og kl, 4—6 laugard. Til sölu eru 2 stórir trékassar utan af búslóð. Tilvaldir í sumar- bústað eða vinnuskúr. Snorrabraut S6, 3. hæð, eftir kl. 16 laugardag. :< Simo bamai erra með skermi til sölu (sem ný). Óska eftir aö kaupa bamarúm, 115 cm eða lengra. — Uppl. í síma 83826._______________ Froskmenn. Urvals köfunartæki til sölu, 6 kútar fylgja. Selst á sanngjörnu verði. — Uppl. í síma 82756. Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. i sima 21940 eftir hádegi. Drengjareiöhjól til sölu. Uppl. í síma 22872. Amerískt bað með hlífum, blönd- unartækjum og salerni til sölu. — Sfmi 84849, Honda árg. ’68 vel með farin til sölu, helzt staðgreiðsla. Uppl. í síma 81194. Barnavagn vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 20066, Vel með farinn barnavagn til sölu. Skermkerra óskast. — Sími 84790. _____ _ Nýtt D.B.S. reiðhjól til sölu. — Uppl. I sima 41412 kl. 5-8 e^ h. Sumarbústaður. Til sölu vandaö- ur sumarbústaður í mjög góðu standi, við Helluvatn, sunnan Rauð hóla. Stórt t' , mikil trjárækt. — Uppl. í síma 12509. Mold heimkeyrð i lóðir og garða. Uppl. í sima 84497. OSKflST KEYPT Óska eftir miðstöðvarkötlum af öllum stærðum, með öllum tilheyr- andi stjórntækjum. Sími 22771. V! kaupa notað mótatimbur 8—10 þús. fet 1x6 og 200 uppi- stöður, Staðgreiðsla. Uppl. í síma 84330. Óska eftir að kaupa vel með far- inn dúkkuvagn. Uppl. í síma 52182. Óskast keypt. Rafmagnseldavél, lítið hjónarúm og bamakojur. Einn ig hansahillur og gólfteppi. Vinsam lega hringið í síma 81702. Vil kaupa olíuketil ca. 4 — 5 ferm ásamt tilheyrandi tækjum. Uppl. í síma 41925. Útidyrahurðir fyrir sumarbústaö óskast. Ennfremur 2x4 uppistöður. Uppl. í síma 82583. Vil kaupa notaðan eldhúsvask, helzt með borði. Uppl. í síma 12460. Lítið tvíhjól óskast, Einnig stig- inn bíll. Uppl. í síma 30958. Vil kaupa góða barnakerru með skermiMJppl.^síma 16166. Steypuhrærivél (lítil) óskast til kaups eða leigu. Má vera meö ónýt an mótor. Uppl. í síma 93-1958 næstu daga. Skermkerra, vel með farin ósk- ast. Einnig vegghillur og eldhús- stólar. Uppl. í síma 14764. Pedigree. Vil kaupa mjög vel með farinn Pedigree vagn, stærstu gerð, einnig baðborö Sími 35942. Drengjareiðhjól handa 5—7 ára óskast. Sími 41554. Bílútvarp óskast til kaups. — Sími 34999. Vil kaupa notaða haglabyssu, tví- hleypu. Uppl. í síma 21588. FATWADUR Til sölu mjög falleg rúskinnskápa nr. 44 (lítið númer). Einnig nokkr- ir skrautfiskar. Uppl, í sjma 34938. Til sölu síður brúðarkjóll með slóða á háa stúlku. Einnig slör ef óskað er, Sími 32485. Amerískir kjólar til sölu. Uppl. í síma 30674. Tízkubuxur terylene fyrir dömur og telpur, útsniðnar og beinar. — Miðtúni 30, kjallara. Sími 11635 kl, 5—7. Til sölu slár á 3 —10 ára telpur. Sauma einnig úr tillögöum efnum. Sími 20971. HIÍSGÖGH Skrifborð til sölu, stærð 135x88 með 3 skúffum hægra megin, á stál fótum, með tekkplötu, verð kr. 2000. ’sími 20149. Sófasett til sölu, selst ódýrt. — Uppl. í síma 37995._______ Nýlegur 1 manns svefnsófi til sölu, verö kr. 2.500. Uppl. í síma 52740. Borðstofuborð og fjórir stólar til sölu, selst ódýrt, að Framnesvegi ’55, 4. hæð e. kl. 12 á hádegi. Til sölu teikniborö 100x70 með teiknivél og Iampa, lítið notað. — Simi 32405 eftir kl. 6 laugard. Svefnbekkir, vandaðir, ódýrir. — I-Inotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820_____________________ Skápar. Stakir skápar og borð í eldhús, búr og geymslur. — Sími 14275. Skrifborðsstóllinn. Fallegur og vandaöur, kostar aðeins kr. 2.900. Stóll sem prýðir heimilið. G. Skúla- son og Hlíðberg, Þóroddsstöðum. Sími 19597. Sel ódýrt: Nýja eldhúskolla og sófaborö. Kaupi vel með farin hús gögn. gólfteppi. isskápa og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Frystiskápur 145 1. til sölu, ný- legur, vel með farinn, verð kr. 7000. Uppl. í síma 34620. BÍLAVIÐSKIPTI Mercedes Benz 319 '61 til sölu, 15 manna. Uppl. í síma 82199. Volkswagen ’62—’65 model ósk- ast. Þarf aö vera góöur. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 81918 e. kl. 14 laugardag og sunnudag. Ódýrt — Bíiaviðskipti. Til sölu ódýrt, Volkswagen station, Trans porter, árg. ’60. Uppl. í sfma 23351. Tilboð óskast 1 Borgward ’60, einnig í stóra bátakerru. Willys jeppi ’47 til sölu. Uppl. í síma 41915 Til sölu dísilvél í Benz 180 með öllu tilheyrandi gírkassa o. fl. og complett head á Benz 190 ’63. — Sími 34632. Til sölu Chevy II, ’65, Benz 180 dísil ’55 og Moskvitch ’63. Bíla- verkstæði Sig Helgasonar, Súðar- vogi 38, ekið inn frá Kænuvogi. Sími 83495. Til leigu er efsta hæð hússins Lambhóls við Þormóðsstaðaveg. •— Kyrrlátur og fallegur staður. Fyrir- framgreiðsla. íbúðin er til sýnis frá kl. 4 laugard. og sunnud. 2 herb. og eldhús, sér geymsla og aðgangur að baöi og þvottahúsi til leigu í Kópavogi. Tilb. merkt „Kópavogur 47“ sendist augl. Vísis. Gott forstofuherbergi til leigu við miðbæinn. Teppalagt með gard- ínum, Símj 14125 frá kl. 17.____ Góð íbúð. Til leigu mjög góð 3 —4ra herb. íbúð í Laugarneshverfi aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 35990 í kvöld og jinnaö kvöld._________________ Til leigu geymslupláss við Bald- ursgötu. Uppl. í síma 16824. Vil kauoa vél f Fíat 1100 árg. 1957. Upp'l, í sfma J3669, Til sölu Buick árg. 1955. Bíllinn er með góðri vél og á góðum dekkj um, selst ódýrt. Uppl. f síma 35799. Sendibill — stöðvarpláss. Merc- edes Benz ’64 dísil til sölu, mælir og stöðvarpláss fylgja. — Uppl. f síma 51138 e. h. f dag og á morgun. Vil kaupa hægra frambretti á Opel Rekord 1964. Sími 19999. Mjög fallegur Willys árg. ’63 til sölu. Uppl. í síma 17856.____ Óska eftir að kaupa bíl sem greiða má með 3000 kr. út og 3000 kr. pr. mán. Uppl. í síma 24750 eftir kl. 7. Til sölu Willys árg. 1947 með nýjum blæjum og í góöu standi. Uppl. í sima 83541 í dag. Moskvitch ’60 til sölu, í góðu Iagi, gott verð. Uppl. í síma 20846 milli kl. 2 og 9. Sölumiðstöð bifreiða tekur í um- boðssölu góða bíla er seljast á hag- kvæmu vérði, gegn staðgreiðslu. Einnig ódýra bíla, eldri gerðir, skoðunarhæfa. Greiðari viöskipti. Góðir kaupendur. Sölumiðstöö bif- reiða. Sfmi 82939 eftir kl. 7. Bílakaup Rauðará, Skúlagötu 55. Bflaskipti, bflakaup. Sími 15812. FASTEIGNIR Ibúð til sölu. Til sölu er óinnrétt- að ris tilvalið fyrir smið eða lag- hentan mann sem gæti innréttað sjálfur, góð kjör, lítil útb. Til greina kemur að taka bifreið eða skuldabréf sem útborgun. Uppl. í sfma 83441 milli 1 og 7 e.h.________ Til sölu nálægt miðbænum 3ja herb. risíbúð, lítiö undir súð. Stórar suðursvalir. íbúöin er ca. 90 ferm. I Verð kr. 790,000, útb. kr. 400.000. Getur verið laus strax. Uppl. í síma 21589 eftir kl. 6 á kvöldin. HÚSHÆDI í B0ÐI i Til leigu forstofuherbergi. Uppl • í sfma 22662. 4ra herb. íbúð til leigu nú þegar | f vesturbænum. Tilb. sendist augld. | Vísis merkt_,, 11246“. _ _ j 4ra herb. íbúð til leigu í Hraun- i bæ 76, 2. hæð t. h. Sanngjörn leiga. Uppl. á staðnum laugard. og sunnu dag kl, 1 — 6. Lítil íbúð nálægt miðbænum til leigu yfir sumartímann með eða án húsgagna, sími fylgir. Góð um- gengni og reglusemi áskilin. Tilboö sendist Vísi fyrir þriðjudag merkt „ 11255“. __________________ 4ra herb. íbúð við miðbæinn til leigu. Uppl. í síma 14554._____ 4ra herb. fbúð í raðhúsi í Voga- hverfi til leigu strax. Sér inngang- ur, teppi á gólfum. Skemmtileg íbúö. Leigutími a. m. k. ár. Sími 36158, 2 herb. og bað til leigu fyrir ein- hleypan reglumann. Uppl. kl. 5—8 á Laufásvegi 26. ___ ________ 2ja herb. íbúð í miðbænum til leigu frá 1. júnf. Uppl. í síma 14184, 40041 eða 40159. Til leigu frá og meö 1. júní n.k. til áramóta, 2ja herb. íbúð í Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 30964 frá kl. 17 til 2Ó í kvöld. Nýleg 4ra herb. íbúð í Kópavogi austurbæ, til leigu strax. Uppl. í síma 14184,40041 og 40159. Gott herbergi til leigu. Leigist helzt reglusamri stúlku eða eldri konu. Eldhúsaðgangur, Sími 32440. 2ja—3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu strax. Uppl. í síma 14184, 40041 eða 40159. HÚSNÆÐI ÓSKAST* Kona með tvö börn óskar eftir 2 —3ja herb. íbúð, helzt í miðbæn- um. Nánari uppl. í síma 22952 í dag og næstu daga, íbúð óskast strax fyrir barnlaus hjón, Uppl. í síma 19925 e. h,___ Hjón með tvö börn óska eftir 2 —3ja herb. íbúð, góð umgengni, reglusemi. Sími 34475. _____ 1— 2 herb. og eldhús óskast. — Sama hvar er í þænum. Uppl. f síma 36974. 2— 3ja herbergja íbúð óskast frá 1. júní, skilvís mánaðargreiðsla. — Uppl. í síma 38471 kl. 3—7 e.h. Reglusöm ung hjóri með 2ja ára barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð, maöurinn í háskólanámi. Uppl. í síma 42068._______________ ___ Lítið skrifstofuhúsnæð? óskast til leigu, 25—50 ferm. Helzt sem næst miðbænum. Tilb. merkt „11322“ sendist augld. Vísis fyrir miðvikud. íing barnlaus hión óska eftir 2ja ti! 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 42046._____________________ Óska eftir góðu geymsluhúsnæði fvrir litla búslóð, um óákveðinn tíma. Helgi Thorvaldsson, Háageröi 29. Sími 34932 ___________ Ung hjón óska eftir 2-3ja herb. ibúð í Kópavogi. Uppl. í síma 40519 Vil taka á ieigu sumarbústað í 1—2 mánuði, Uppl, í síma 81678. Ung reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Góð umgengni. Uppl. í síma 23636. Einhleyp kona með ársgamalt barn óskar eftir lítilli íbúð. Sími 10437.__________________________ Lítil íbúð óskast í byrjun júní eða fyrr. Reglusemi og góð ur*- gengni. Uppl. í síma 231184. Tveggja eöa þriggja herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 50502 í dag. 4—6 herbergja íbúð, eða einbýlis hús óskast til Ieigu, helzt í vestur- bænum eða gamla bænum. Uppl. í síma 83949 í dag og á morgun. ATVINNA I Kona óskast til aðstoöar við hús- verk 2—3 morgna í viku. Gott kaup. Uppl. í síma 38182 kl. 6—8 i kvöld og næstu kvöld. Ráðskonu vantar á fámennt heimili í Vestmannaeyjum, má hafa börn. Tilb. merkt „Ráðskona — 112“ sendist augl. Vísis sem fyrst. Tvær stúlkur óskast í vist til Ameríku. Uppl. í síma 30674. ATVINNA ÓSKAST Kona með eitt bam óskar eftir vinnu þar sem húsnæði er fyrir hendi, vön matreiðslu, bakstri og hvers konar hótelstörfum einnig afgreiðslustörfum. Nánari uppl. í síma 22952 í dag og á morgun. Óska eftir innheimtu eða sendla- starfi í sumar. Hef gíra-hjól. Uppl. í j>íma 31376.______________ Kona óskar eftir störfum í eld- húsi f nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 14035 eftir kl. 5. Ungur maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, Hefur meirabílpróf og talsverða reynslu í akstri. Hefur einnig unnið á skurð- gröfu. Uppl. í sfma 51927. Ungan mann vantar vinnu nú þegar, helzt við útkeyrslu, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 30356. Stúlka vön heimilis- og af- greiðslustörfum óskar eftir vinnu. Til sölu á sama stað ljósgræn dragt síðbuxur o. fl. kvenfatnaður no. 38—40. Sími 81441. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 19580._______________ BARNAGÆZLA Óska eftir að gæta barns (barna) allan daginn, má vera á kvöldin líka. Er 14 ára og vön börnum. Uppl. í síma 35176. ÞJÓNUSTA Húseigendur athugið. Tek að mér ýmsar viðgerðir á húsum, hreinsa rennur, þétti sprungur og einnig gluggahreinsun. Simi 21604 eftir kl. 7 á kvöldin._________________ Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Setjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantið strax._ Sími 34779. Baðemalering, sprauta baðker og vaska í öllum litum, svo þaö verði sem nýtt. — Uppl. í síma 33895. Húseigendur — Húsfélög. Mál- arameistari getur bætt við sig vinnu, innan- og utan húss. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 21024. _ Garðeigendur, húseigendur. Ut- vegum fyrsta flokks hraunhellur, lcggjum ef óskað er, steypum plön. helluleggjum; standsetjum lóöir. — Sími 1592S eftir kl, 7 e.h. Trésmiður vill taka að sér alls konar viðhald og nýsmíði f húsum. Uppl. f sima 22575. Nýleg 2 herb. íbúð til leigu. — Uppl. í síma 17814. 4 herb. og eldhús til leigu í Sól- heimum 23 V a. Til sýnis kl. 5 — 6 í dag. Óskum eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 14621 næstu daga. 2ja—3ja herb. íbúð óskast fyrir ung hjón. Uppl. í síma 33472. ÝMISLECT Vætir barnið rúmið? Ef það er 4ra ára eða eldra, þá hringiö í síma 40046 frá 10—12 virka daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.