Vísir - 12.07.1969, Page 10

Vísir - 12.07.1969, Page 10
10 V I S I R . Laugardagur 12. júlí 1969. Beið í aldar- fjórðung - þá kom meistara- Þctta eru íslandsmeistarar Æg- Is i sundkiiattleik. Það sannaðist á Halldóri Bachmann, markveröi Ægis, að þolinmæðin þrautir vinnur allar. Hann hefur keppt með liðinu í 25 ár, varð Reykja- vikurmeistari 1948, — en síðan hcfur gengið heldur í óhag, svo ckki sé mejra sagt, þar til nú að hann varð Islandsmeistari með félögum sínum. Fyrr á ár- um var Ægir forustulið í sund- knattleik, það var á árunum 1928-1934 og aftur 1949, en siðan hefur Ármann mest haft sig f frammi þar til KR-ingun- um skaut upp nú fyrir 3 árum. 1 I DAG | í KVÖLdI SOFNIN Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 13.30—16. Gengið inn frá Eiríksgötu. Sædýrasafnið Sædýrasafnið á Hvaleyrarholti er opið daglega frá 14—22. Frá 1. júni til 1. sept. er Þjoö- minjasai.i íslands opið alla daga frá kl. 13.30-16.00. Þá vill Þjóðminjasafn Islands ve'.cja athygli almennings á þvi, að brúðarbúningur sá og kven- hempa, se.n fengin voru að láni frá safni Viktoríu og Alberts i London vegna búningasýningar Þjóðminjasafnsins síöastliöinn vet ur, verða til sýnis í safninu fram eftir sumri. Landsbókasatnið: er opið alla daga kl. 9 til 7. Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæð, er opið alia virka daga I. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á Iaugardögum 1 -nai—1. okt.) Bókasafn Sálarannsóknafélags Is- lands. Garðastræti 8 sími 18130, er opiö á þriðjudögum, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 5.15 til 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. Skrifstofa S.R.F.I. og afgreiðsla tímaritsins 'k>rguns er opin á sama tíma. Árbæjarsafn er opið alla daga kl. 1—6.30 nema mánudaga. — Glímusýningar og önnur skemmt un um helgar. Kaffiveitingar í Dillonshúsi. BANKAR BELLA Bella, bú segir að þetta sé allt lauslegt úr ísskápnum. Þú hefur áreiðanlega kláraö úr lýsisflösk- SYNIN6AR • Þorbjörg Pálsdóttir heldur högg myndasýningu i Ásmundarsal. — Sýníngin er opjn daglega frá kl. 14-22. Höggmyndasýning á Skóla- vörðuholti er opin alnienningi all an daginn. BÚNAÐARBANKl: Aðalbanki, Austurstr. 5 kl. 9.30-15.30. Austur bæjarútibú, Laugavegi 114. Kl. 10 —12, 13—1„ og 17—18.30. Mið- bæjarúMbú, Laugavegi 3, Vestur bæjarútibú, Vesturgötu 52, Mela- útibú, Bændahöllinni og Háaleitis útibú, Ármúla 3 kl. 13—18.30 (ÐNAÐARBANKI Lækjargötu lOb kl. 930-1230 og 13.30-16. Grensás útibú, Háaleitisbraut 58-60 kl. 10.30— 12 og kl. 14,30—18.30. - LANDSBANKI: Austurstræti 11, kl. 10—15. Austurbæjarútibú Laugavegi 77 kl. 10 — 15 og 17— 18.30. Veðdeild á sama stað klukkan 10 — 15. Langholts- útibú Langholtsvegi 43 og Vestur- bæjarútibú viö Hagatorg kl. 10-15. og 17—18.30. Vegamótaútibú Laugavegi 15, kl. 13—i.o.30. SAM VINNUBANKI: Bankastræti 7, klukkan 9.30- 12.30 og 13.30 — 16. Innlánsdeildir klukkan 17.30- 18.30. ÚTVEGSBANKI: Austurstræti og Útibú, Lauga- vegi 105. kl. 10—12,30 og 13—16, VERZLUNARBANKI: Banka- stræti 5, kl, 10-12.30, 13.30—16 og 18—19. Útibú Laugavegi 172 klukkan 13.30 — 19. Afgreiðsla Umferðarmiðstöðinni við Hring- braut, 10.30-14 og 17-19. Sparisjóð ur alþýðu: Skólavörðustíg 16, kl. 9 — 12 oj! 13—16 alla virka daga i föstudögum er einnig opið kl 17 -19. Sparisjóðurinn Pundið: Klapp arstíg 27. ld. 10.30—12 og 13.30 —15. Sparisjóöur Reykjavíkur og nágrennis: Skólavörðust. 11 kl ló — 12 og 3.30 — 6.30. Sparisjóður vélstjóra: Bárugötu 11, klukk- an 15—17.30. Sparisjóður Kópa- vogs: Digranesvegi 10 klukkan 10 —12 og 16—18.30, föstudaga ti; kl. 19 en lokað á laugardögum Sparisjóður Hafnarfjarðar: Strand götu 8—10 kl 10—12 og 13.30— 16 Styrkja vestfirzka námsmenn • Vestfirzk ungmenni hafa að- gang að menningarsjóði, sem hefur á stefnuskrá sínni aó veita styrki td framhaldsnáms, sem ekki er unnt að fá í heimabyggð inni. Frú Sigríður Vaidimars- dóttir, Birkimel 8 i Reykjavík, veitir sjóðnum forstöðu, Menningarsjóði vestfirzkrar æsku, eins og hann heitir. Að ööru jöfnu njóta forgangs um styrki ungmenni, sem misst hafa fyrirvinnu og einstæðar mæöur, og konur, meðan fullt launajafn- rétti er ekki i raun. Gripahreinn gæðingur • Annar eins mannfjöldi og var á Þingvöllum hefur víst ekki komið til hestamannamóts áð- ur. Mótiö tókst vel, veðurguð- irnir héldu verndarhendi yfir mótinu, og árangur náðist með ágætum. Hlutskarpastur alhliöa gæðinga á mótinu var Grani Leifs Jóhannessonar úr Reykja- vík, „mótaður gripahreinn gæð- ingur, ofrikislaus og mikill vilji“ sagöi dómnefndin. „Lág laun“, segja rithöfundar. • Rithöfundar kvarta sem aðr ir yfir lágum launum og léleg- um afkomumöguleikum. Á að- alfundi félagsins voru menn á einu máli um „vansæmandi og óviðunandi“ Iaun rithöfunda hér á landi. Eru kaup og kjaramál nú mjög sett á oddinn hjá rit- höfundum vorum. Thor Vil- hjálmsson var endurkjörinn for- maður, en úr stjórn gengu Elías Mar, Jón Óskar, Kristinn Reyr og Þorsteinn frá Hamri. 1 þeirra stað komu Ási í Bæ, Sigurður A. Magnússon, Svava Jakobs- dóttir og Þorsteinn Valdimars- son. j Skipwi bankastjóra í enn frestað ? Bankaráð Landsbankans hef- J ur enn frestað að skipa banka- 1 stjóra í stað Jóns Axels Péturs- \ sonar, sem hyggst láta af störf- \ um um þessar mundir. Er talið, t að ákvörðunin kunni að dragast | fram í ágúst. ! 300 óra stólar ! boðnir til sölu í verzlun hér STÓLAR, sem talið er að hafi verið smíðaðir í Noregi fyrir um 300 ár- um eru meðal söluvarnings, sem ný húsgagnaverzlun, Antík í Ármúla 14, býður upp á. Áhugi margra hefur mjög beinzt aó gömlum munum og þá ekki sizt húsgögnum. Mun verzlun þessi taka antíkhúsgögn i umboðssölu, en vit- að er, að slíkar vörur leynast vióa i geymslum og eru e.t.v. peninga virði þótt fólk geri sér almennt ekkí grein fyrir því. Bítlar — —> I b síðu augum fram á leið og vonar að þeim félögum takist aó skapa góða ,,Feel-ingu“ hjá unga fólkinu. Þeir ætla t. d. að hafa lög eins og Lax, lax, lax og Jóa útherja á( efn- isskránni, því að fólkið á að koma á böllin hjá okkur til að skemmta sér og dansa. Aðspurður um hvort „Ævintýri" mundi leggja í einhverjar ævintýra ferðir til framandi landa í leit að gulli og grænum skógum, svaraði Björgvin, að það væri alveg á hreinu, að til útlanda yrði ekki haldið fyrr en að þremur árum liðn um 1 fyrsta lagi. u JUíuZxjí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.