Vísir - 22.07.1969, Side 4
nægt með hengingu." Réttarhöld-
nmm var lokið og sakborningur-
inn fluttur til klefa síns. Þar seig
hann saman, hendur hans tóku að
skjálfa. Hann greip til bókar á
náttborðinu og kramdi hana í
hendi sér, um leið og hann reyndi
að ná stjórn á sér að nýju. Augu
Forhertur naz-
isti — og grét
Enn er óvitað, hver það var,
sem hjálpaði Hermanni Göring —
og raunar fleiri í þúsundára-
ríki Hitlers — að snúa á böðul-
inn, sem beið þess albúinn í ríkis-
fangelsinu I Numberg að leggja
snöruna um háls hins dæmda. Síð
an árið 1946 hefur árangurslaust
veriö reynt að hafa upp á þeim,
sem laumaði eitrinu inn til Gör-
ings og gerðj honum þannig kleift
að deyja fyrir eigín hendi. Raun-
ar fullyrðir SS-foringi nokkur, að
hann sé sá seki, en allt virðist
benda til þess, að um staðleysu
sé að ræða.
Síðdegis þriöjudaginn 1. októ-
ber 1946 stóö Göring, /ríkis-
marskálkur, í hinzta sinn and-
spænis dómurum sínum. Mál-
svari stríðsglæpadómstólsins,
Lawrence dómari, las upp dauöa-
dóminn: „Hermann Wilhelm Gör-
ing. Rétturinn álítur yður sekan
um þá glæ^i, sem þér eruð
ákærður fyrir. Þér eruö dæmdur
til dauða og dómnum skal full-
hans fylltust tárum og hann skalf
af ekka. „Ég vil vera einsamall“,
sagði hann.
Aöfaranótt 15. október —
tveim klukkustundum fyrir aftök-
una — bað Göring um hinzta
sakramenti að evangeliskum siö.
Þessari beiðni var hafnað á þeirri
forsendu, að hann hefði aldrei all-
an þann tíma, sem hann var í
Númberg, sýnt minnsta vott um
ótta og því gæti hann ekki talizt
þess verður að meðtaka heilagt
sakramenti.
Klukkan tifaði á veggnum, af-
takan nálgaðist, og böðlarnir
höfðu dregið hvíta hanzka á hend
ur sér.
Þá tók einn fangavarðanna eft-
ir því, að Göring, sem lá £ fleti
sínu með teppi yfir sér, tók að
kippast órólega til. Innan stundar
var hann farinn að engjast sund-
ur og saman. Neyðarbjöllu var
hringt, læknir kom samtímis á
vettvang. En það var um seinan,
Göring var látinn. ?
YOKOHAMA
AÐALSTÖÐIN KEFLAVIK
Sjálfsþjónusta
Njótiö sumarleyfisins. Gerið við bílinn sjálfir. Veitum
alla aöstöðu.
Nýja bílaþjónustan, Hafnarbraut 17. Sími 42530.
Göring sneri á böðulinn og tók inn eitur. En hv er fékk honum það í hendur?
Smurstöð
okkar er sérhæfð
VOLKSWAGEN
Og
LAND-ROVER
Smurstöð
Opið tii kl. 19.00
nema föstudaga til kl. 21.00
Laugard. kl. 8—12
HEKLA HF.
Laugavegi 170—172
Sími 10585 og 21240
AFGREIÐSLA
AÐALSTRÆTI 8
StMI I-I6-S0
; 23. júlí.
•
2 Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl.
• Þaö kann að verða nokkur
2 seinagangur á ýmsu í dag, en
• öllu miðar þó örugglega í átt
• ina, Einkum lítur út fyrir að
2 þér veitist nokkuð erfitt að ná
• sambandi við þá aöila, sem þú
• átt erindi viö.
2 Nautið, 21. apríl til 21. maí.
e Taktu daginn snemma, þá er
2 þess helzt von aö þú komir
2 nokkru í verk sem heitir, því
. að tafir kunna aö verða á, þeg-
2 ar líður á daginn. Bréf getur
• flutt þér langþráð svar eða
2 fréttir.
2 Tvfburamir, 22. maí til 21. júní.
• Fjármálin valda áhyggjum,
2 sennilega í sambandi viö ein-
° hverjar framkvæmdir, sem þú
. verður þeirra vegna að draga
2 lengur en þú vildir. Reyndu
. samningaleiðina, þá er nokkur
2 von.
J Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
. Þér mun þykja margt ganga
2 seinlega í dag, en allt bendir til
° að þú verðir að sætta þig við
. það. Fréttir sem þér berast
2 verða mjög ánægjulegar, og full
. ástæða til að samgleðjast vin-
. um.
2 Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst.
• Þér gefst aö öllum líkindum
. tækifæri til að bæta aðstöðu
2 þína efnahagslega, en þó skaltu
. athuga allt gaumgæfilega í því
2 sambandi. Treystu ekki neinu
J nema það sé skriflegt.
. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
2 Þú verður að þvf er virðist ó-
• venjulega hugkvæmur í dag, og
I ekki er ólíklegt að sumar hug-
þér álits og ef til vill nokkurs •
ábata þegar frá líður. 2
Vogin, 24. sept. til 23. okt. 2
Það er ekki ósennilegt að þér .
veitist dálítiö erfitt aö ná tök- 2
um á viöfangsefnum þfnum fyr- 2
ir hádegið, en eftir það ætti .
allt að verða þér auöveldara, og 2
árangurinn góður í heild. •
Drekin11, 24. okt. til 22. nóv. .
Það er ekki ólíklegt að tillögur 2
þínar veki nokkra andspymu •
meðal þinna nánustu. Ráölegast .
ef til vill að láta undan síga í 2
bili, unz afstaöan breytist af ®
sjálfu sér. .
Bogmaðurinn, 23. nóv.til21. des. 2
Það er eitthvað, sem sækir fast .
á huga þér, að þvf er viröist, 2
sennilega eitthvað, sem þér er 2
umhugað að koma f framkvæmd .
tafarlaust, en varla er þó nægi- 2
lega undirbúið af þinni hálfu. •
Steingeitin, 22. des. til 20. jan. 2
Láttu þér umhugað um þína nán 2
ustu, ef til vill þarfnast einhver .
þeirra þess mjög, þótt hann láti 2
Það ekki uppskátt. Dagurinn er 2
yfirleitt gæfulegur hvað emka .
mál snertir. 2
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. •
Friðsamur dagur, lítur út fyrir, 2
en einnig að þú megir vel við 2
árangurinn una. Gerðu það, sem .
f þínu valdi stendur til þess að 2
samkomulagið heima fyrir verði 2
snurðulaust. 6
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. •
Eitthvað, sem þú hefur tekið «
þér fyrir hendur, gengur treg- J
lega vegna andspyrnu úr þeirri J
átt, sem þú bjóst við allt öðru. «
Ekki skaltu samt gefast upp, J
beittu festu og lagi, þá gengur «
það. J