Vísir


Vísir - 22.07.1969, Qupperneq 13

Vísir - 22.07.1969, Qupperneq 13
VIS IR . Þriðjudagur 22. júlí 1969. 13 EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG.tÍtVARPSTÆKI Laugaveg 10 - Sfml 19IS2 - Reykfavfk UMBOÐSMENN 1 RVÍK: TRÉSM. VÍÐIR OG VERZL. RAFORKA. UMBOÐSMENN UTI A LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK- ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÓN JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI; PÁLMI JÓNSSON, SAUÐARKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVIK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS- HÚSIÐ HF., AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MÍVATN. Jfefaifb&íGoúi Frá skriffinnsku til hagræðingar. Þjóðfélaginu er nauðsyn að setja strangar reglur á ýmsum sviðum. En reglum vill fylgja ýmis skriffinnska, eins og geng- ur. Það versta er, hve oft geng- ur seint aö hagræða ýmissi skrif finnsku til hins betra, þó öll- um sé Ijóst að hverfa þurfi frá flóknu eftirliti og skriffinnsku til einíaldara eftirlits og forms. Sem dæmi um gjörsamlega ó- fært ástand er bifreiðaskoðun í Reykjavík og víðar, enda margir orðið til að gagnrýna það fyrir- komulag. Allflestir þurfa að bíða frá einum og allt að þrjá tíma eftir afgreiðslu. Ettginn éf- ar, að bifreiðaskoðun er nauð- syn, meira að segja mjög brýn nauðsyn, en fyrirkomulaginu þarf að gjörbreyta, svo að bið verði helzt engin. Það þarf að taka það með í reikninginn að nálega aliir þeir sem bíða.þurfa eftir afgreiðslu, eru vinnandi menn úr ýmsum stéttum, svo biðtiminn er glataðar vinnu- stundir, annað hvort fyrir þann, sem bíður eða fyrirtækið sem hann vinnur hjá. Ljóst er að í heild er um margar glataðar vinnustundir að ræða, sem þjóð in leggur siálfri sér á herðar. Annað náskylt mái er útgáfa og framlenging ökuleyfa. Þegar til dæmis eru framlengd öku- leyfi, þá þarf að leggja fram augnvottorð, myndir og sakar- vottorð. Augnvottorðs og mynd ar þarf auðvitað að afla sér með nokkurri fyrirhöfn, og erfitt er að sjá, hvemig komast megi hjá því. En sakarvottorð ætti yart að þurfa að láta sækja eöa senda. Ctgefandi skírteinis á að geta kynnt sér, til dæmis í gegn um síma, hvort viökomandi hef- ur áður misst skírteini sitt eða hefur unnið sér það til óhelgi að hann hafi ekki rétt til fram- lengingar. Þannig vill það verða á mörg- um sviðum, að fólki er gert a.ð þurfa að afla sér gagna á tfma- frekan hátt. Eftirlit og reglur eru nauðsyn, en oft á tíðum má gera þetta eftirlit miklu einfald- ara og útgáfa ýmissa leyfa og skírteina getur í mörgum tilfell- um verið miklu einfaldari í fram kvæmd en nú er. Bifreiðaskoðun þarf að dreif- ast yfir lengra tímabil til að gera tilraun til að stytta biðtíma fyrir bifreiðaeigendur, og einnig er spuming hvort ekki sé hent- ugra að láta bifreiðaskoðun fara fram enn fyrr á árinu, en ekki teygjast yfir það tímabil, sem fjöldi verkstæða hefur lokað vegna sumarleyfa eða vinnur að- eins með hálfum starfskrafti. Útgáfa ökuskfrteina gæti til dæmis farið þannig fram, að hún ætti sér stað vissa daga í mánuði, þar sem augnskoðun gæti farið fram á staönum, og einnig myndataka. Þá væri líka fyrirbyggt annað en um nýjar myndir væri að ræða. Fyrir gæti legið skrá yfir þá, sem ekki hafa heimild til endurnýjunar skír- teinis síns, svo útgefendur skír- teinis geti fullvissað sig um, að viðkomandi umsækjandi hafi rétt til endumýjunar. Þannig væri reynt að hagræða litils háttar á þessu sviði, því fljót- lega kæmi i Ijós hve marga daga þyrfti að hafa slíka fyrirgreiðslu í mánuði hverium. Öll afgreiðsla á sama stað til sparnaðar á tima sem öilum er dýrmætur í anna- sömu þjóðfélagi. Þrándur í Götu. ERÐLAUNAPENINGAFt VERÐLAUNAGRIPIR FÉLAGSMERKI UÓSASTILUNGAR BræSurnir Ormsson ht Lágmúla 9, sími 38820. (Beint á móti bensínstöö BP viö Háaleitisbr.) Magnus E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI 96-12600 FERÐAFÖLK! Bjóðum yður fl. gístingu og greiðasölu vistlegum húsakynnum á ■ianneiörnu verði. I , 1 s # { A ■ ¥ i •. ■ R? ' í/ff I i Núgetaallirefgnast KUBA Þrátt fyrir vísindi og þekkingu nútímans er eitt það fyrirbrigði, sem fremur lítið ér vitað um. Þetta fyrirbrigði er síldin. Enginn virðist vita hvaðan hún kemur, hvert hún fer, hvort hún veið- ist og jafnvel ekki hvað fyrir hana fæst, ef hún veiðist. Þatta væri þó allt í góðu lagi, ef. þannig hefði ekki einmitt hitzt á, að við íslendingar byggjum afkomu okkar að verulegu leyti á síldinni; Því skiptast hér á skin og skúrir tíðar en víðast annars staðar. — Við Ieggjum mikla áherzlu á það, að fylgjast með þörfum og óskum viðskiptavina okkar. Þessvegna bjóðum við nú viðráðan- legri greiðsluskiimála en áður. Til 25. júlí n.k. seljum við KUBA sjónvarpstækin með aðeins 20% útborgun (kr. 4—6 þús.). Nú geta allir eignast KUBÁ sjónvarpstæki. Kaupið KUBA, það borgar sig. 3JA ARA ABYRGÐ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.