Vísir - 22.07.1969, Page 14

Vísir - 22.07.1969, Page 14
74 VISIR . Priðjudagur 22. júlí 1969. HEIMILISTÆKI Til sölu uppþvottavél, Electrolux, lítið notuö. Uppl. i síma 11917. Automatic Veritas saumavél til sölu. Sími 52225 eftir kl. 19. Easy þvottavél með þeytivindu. Einnig þvottapottur til sölu að Öldugötu 30 kjallara. Sími 14311 eftir kl. 6 s.d. SAFNARINN íslenzk frímerki kaupir hæstu veröi ótakmarkaö magn Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424. Frímerki (notuð). Kaupi íslenzk frímerki (bréfklipp) hæsta verði. — Sæmundur Bergmann. Sím; 34914. HÚSNÆDI í TIL SOLU Skermkerra til sölu. Uppl. í síma 35806._________________________ T»1 sölu Pedigree bamavagn saumavél í tösku og notað baöker. Símj 19548,, Til sölu Peggy barnavagn, göngu- grind, ungbamastóll, barnabaöker og jakki og föt á 12 ára. — Sími 31061 eftir kl. 6 e.h.___________ Nokkur uppgerð reiðhjól til söiu. Reiöhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Sími 37205. Ljósakróna 5 álma málmur til sölu. Einnig handsláttuvél. Uppl. í síma 20643. Til sölu lítið notaö ferðasegul- bandstæki (Philips) í tösku. Sími 37231. Góður froskbúningur til sölu, ásamt 3 kútum. Uppl. í síma 52008 eftir kl. 7 e.h. Tii sölu nýlegt amerískt baö með emeleruðum hlífum og blöndunar- tækjum. Einnig Standard salerni, selst ódýrt. Uppl. í síma 84849. Skellinaðra (NSU) í góðu lagi til sölu. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 22815 eftir kl. 5. Til sölu útstillingarborð fyrir grænmeti (fyrir kjörbúð) og pen- ingakassi m, reiknivél. Sími 52157 eftir kl. 6. Myndavél til sölu. Uppl. í síma 16993. Notað bílsegulband og Ekko til sölu. Uppl. í síma 37128 eftir kl. 7^ á kvöldin og næstu kvöld. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavajn, burðarrúm m/dýnu, bamakarfa m/dýnu, síöur hvítur brúðarkjóll m/síðu slöri og hvítur og brúnn kanínupels (á táning). Sími 21928. Til sölu Egmond rafmagnsgítar- bassi, sem nýr. Uppl. í síma 13885. Lítill Silver Cross barnavagn ó- dýr, vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 12981 alla virka daga kl. 4—7 e.h, Páfagaukshjón. Hamingjusöm blá hvít páfagaukshjón til sölu, ásamt rúmgóöu búri o. fl. Verð hagstætt. Uppl. í síma 34525 eftir kl 7 á kvöldin. Vel með farin Hansa-hurð 2 m x 1,90 m klædd gráum vanil til sölu á hálfvirði. Sími 40622. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög fallegt stokkabelti og stórar millur (ný gylling). Uppl. í síma1 14162 eftir kl. 6. Til sölu bókaskápar úr eik og furu og rafmagnsþvottapottur. — Uppl. í sima 10772 frá kl. 6 e.h. Innkaupatöskur hentugar til ferðalaga, seðlaveski meö nafná- letrun, hanzkar, slæður og sokkar. H' ðfærahúsið, leðurvörudeild, Laugavegi 96. Simi 13656. Gullfiskabúðin auglýsir. Nýkom ið: vatnagróður, margar teg., einnig skjaldbökur og hamstrar. Fiskabók in fyrir byrjendur. Allt tilheyrandi fugla og fiskirækt. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12, sími 19037, Ódýrt til sölu: barnavagnar, barna kerrur, þríhjól, þvottavélar. Tökum i umboðssölu: stálvaska, heimilis- tæki o. m. fl. Sendum, sækjum. Gerum upp barnavagna og reiðhjól. Vagnasalan Skólavörðustíg 46. — Sími 17175. Hansaskrifborð til sölu, hillur (stórar), rafmagnssög, rafmagns- bor, geirungssög, kassi með tré- smíðaverkfærum, 44 b. handbóka- < afn og málvefk. Hofteigi 28, niðri. Bækur og málverk. Bækur og málverk til sölu að Laugavegi 43B. ÓSKAST KÉYPT Prjónavél. Óska eftir að kaupa Passap-Duomatic prjónavél. — Rammavefstóll á gólfgrind og með öðru tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 31221. Vil kaupa notaðan hitavatnskút og Rafha eldavél. Sími 33510. Vel með farlnn barnavagn ósk- ast. Uppl. í síma 31054. Jeppakerra óskast til kaups. — Uppl. í síma 16480 milli kl. 17 og 18 og 24892 á kvöldin. Logsuðutæki óskast. Uppl. í síma 11820 kl. 7—9 í kvöld. Telpureiðhjól óskast keypt. — Sími 38135. Óska eftir aö kaupa Hondu 50 í góðu lagi, árg. ’67 — ’68. Uppl. í síma 40111. Óskum eftir að fá keyptan hvolp. Uppl. í síma 30408. FYRIR VilÐIMENN Athugiö. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu ódýrt. Langholts- vegi 134, Sími 35901. Ánamaðkar til sölu á Fálkagötu 23A. UppL i síma 18387, Veiðimenn! Urvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 11888 og á Njálsgötu 30B. Sími 22738. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar! — Nýtíndir lax- og silungsmaðkar til sölu. Sími 33059. Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. Uppl. í sima 17159. FATNAÐUR Til sölu fallegur, hvítur brúðar- kjóll (stuttur). Uppl. í síma 82441. Peysubúöin Hlín auglýsir. Mittis- peysur glæsilegt úrval, barna-rúllu- kragapeysur, enn á gamla verði’nu. Peysubúðin Hlín, Skólavöröustíg 18. JSími 12779. Peysubúöin Hlín auglýsir. Falleg- ar ódýrar dömu- og herra sport peysur á gamla verðinu. Einnig dömu síðbuxur frá kr. 525. Póst- sendum. Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779._______________________ Ferðastakkar og kjólar úr finnskri og sænskri bómull. Klæðagerðin Eliza, Skipholti 5. Opið frá kl. 1—6. HÚSGÖGN Góður klæðaskápur helzt tvö- faldur óskast til kaups. — Símar 19061 og 19413. _________ Til sölu 2 raðstólar, vandaðir, sem nýir, m/borði, 2 Hansa-vegg- skápar, mottur, þar af 1 rya-motta, myndir o. fl. Hagstætt verð. Uppl. í síma 33436. Antik-húsgögn auglýsa. Höfum til sölu glæsilegt úrval af antik- húsgögnum: 3 sófasett, svefnher- bergissett, borðstofusett, nokkra buffet-skápa, glæsilega gólfklukku o. m. fl. Antik-húsgögn Síðumúla 14. Sími 83160 og 34161 á kvöldin. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hefur grænn, stór páfa- gaukur, sunnud. 13. þ. m. Finnandi vinsaml. hringi í síma 16012. Certina kvenmannsúr, gull, tap- aðist föstudagskvöld frá Tjarnar- götu að Klúbbnum við Lækjarteig. Vinsamlegast hringiö í síma 30207. Gullhúðaö kvenúr (Damas) tap- aöist síðastl. föstudag í nágrenni Trésm. Víðis. Hringið í sima 82269. Góö fundarlaun. Páfagaukur í óskilum. Uppl. I sfma 34718, Úr hefur fundizt i Kópavogi. — Uppl. gefnar í slma 41028. Lítil ísskápur til sölu, einnig svefnbekkur, sem nýr. Sími 32315 í kvöld. Rafha eldavél til sölu. Er f góðu lagi. Verð kr. 4000 Tómasarhaga 25 1. hæð eftir kl. 6. BÍLAVIÐSKIPTI Ffat 1100 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 40403 eftir kl. 7. Til sölu Skoda 1200 árg. ’55. - Uppl. í síma 36192._______________ Daf f góðu standi til sölu. Uppl. í síma 40639 eftir kl. 1 e. h. HÚSNÆDI í Til leigu lítið búðarpláss í vestur bænum. Uppl. í síma 22916.__________ Til leigu á efri hæð, 4 herbergi með kaffistofu, ásamt 2 herbergj- um í risi. Leigist einnig í tvennu lagi. Bílskúr og bílastæði. Uppl. í síma 17276. Stórt sólrfkt herbergi til leigu. Uppl. í síma 20776. Til sölu á sama stað 2 pott-miðstöðvarofnar. 3 herb. fbúð til leigu i Sólheim- um, 97 fermetrar. Allt sér, teppa- lögð. Uppl. í síma 23829 eftir kl. 7 e. h. Skodabifreið árg. 1956 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 20394 eftir kl, 18. 4 dekk á felgum fyrir Chevrolet til sölu, stærð 775x15 lítið notuö. Sími 35617. Volkswagen ’64. Tilboð óskast f VW ’64 í því ástandi, sem hann er, eftir árek^tur. Bíllinn er til sýnis á Bifreiðaverkstæði Tómasar í Laugarnesi f dag og á morgun. Ford ’59 til sölu ódýrt, Uppl. í sfma 37691 og 32969. Austin '55 til sölu til niðurrifs nýleg vél (ca. 20 þús. km), góður gírkassi, útvarp, miðstöð o. fl. — skipti á jeppakerru æskileg. Sími 33388. ________, Volkswagen '64. Tilboð óskast í Volkswagen ’64 í því ástandi sem hann er eftir árekstur. Til sýnis á Bílaverkstæði Tórhasar í Laugar- nesi í dag og á morgun. Wlllys jeppi tll sölu. Söluverð 20 — 25 þús. kr. Uppl. í síma 50812 eftir kl. 7 á kvöldin. TÍl sölu: Skoda MB 1000, árgerð 1967. Skoda 1202 station ’67. Opel Kadett ’66, Uppl. í síma 52157 eftir kl. 6. Fíat 1400 B árg. ’57 til sölu, góö vél og dekk. Selst ódýrt. Uppl. f síma 15581 kl. 18—21 f kvöld og annað kvöld. Höfum kaupendur að flestum gerðum bifreiða, oft gegn staðgr. — Bíla og búvélasalan Miklatorgi. — Sími 23136. EINKAMÁL Fertugur maður óskar að kynn- ast konu 25-40 ára. Persónulegar upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. merktar „Fertugur". SUMARDVÖL Sumardvalarheimili. Getum bætt við börnum til dvalar í ágústmán- uði. Tökum einnig böm í nokkra daga eða yfir helgar. Uppl. f síma 84099. FASTEIGNIR Raðhús f smíðum við Víkurbakka til sölu. Uppsteyptur kjallari og plata. Uppl. gefur Tryggingar og fasteignir Austurstræti 10 A. Sími 24850. ______ ----- -■ ....- i 1 . : .. Lftil 2ja herb. risibúð f góðu standi til sölu. Uppl. í síma 37658 eftir kl. 5. Höfum kaupendur að tilbúnum og fokheldum íbúðum af ýmsum stærðum. Fasteignasalan Eigna- skipti, Laugavegi 11, 3ia hæö. — Sími 13711 á skrifstofuttma 9.30 — 7 og eftir samkomulagi. HÚSNÆDI ÓSKAST Ungur viðskiptafræðingur, ein- hleypur, óskar eftir 2 til 3 herb. íbúð, Uppl, f sfma 12972. Hljómsveit vantar æfingapláss. Uppl. í síma 19848 og 36110. Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl.T síma 82879 eftir kl. 17. Óska eftir íbúö, helzt í Hlíðun- um, 2—4 herb. og eldhús. Þrennt í heimili. Sími 23664. Flugfreyja óskar að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 37317. Sjómaður, sem er lítið heima, óskar eftir herbergi 1. ágúst í mið- bænum, góð umgengni og reglu- semi. Uppl. í sfma 52215 milli kl. 6 og 8. 2ja herb. fbúð óskast til leigu frá 1. sept til 1. maí. Reglusemi. Uppl. í síma 10155 eftir ld. 7 á kvöldin. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu 1. ágúst fyrir hjón með 1 barn. Uppl. í síma 38356. Bíll til sölu á sama stað (Simca Ariane árg. ’63). 1—2já herb. íbúð óskast frá mánaðamótum, helzt í vesturbæn- um. Örugg greiösla, reglusemi. — Sími 11640 kl. 9-5 og 16933 eftir kL 6.________________ Óska eftlr að taka á leigu 3ja— 4ra herb. íbúð, helzt í Háaleitis- hverfi eða nágr. Uppl. í síma 30408. Ung hjón vantar íbúð, 2—3 herb. 1. sept. Helzt f Kópavogi. Reglu- semi. Sími 40628.________ ______ Óskum eftir 2ja —3ja herb. íbúö í Reykjavík. Nánari uppl. í sfma 13001. _____ _________________ Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. okt. nálægt Há- skólanum. Algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 35605 eftir kl. 6 f. hádegi föstudag. Ungan húsasmið vantar litla íbúð. Uppl. f síma 17593 eftir kl. 7.30 e.h. Vantar iðnaðarhúsnæöi um 100 ferm. á jarðhæð. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „15557.“ ATVINNA ÓSKAST Ungur búsettur maður óskar eft- ir atvinnu. Hefur mikið unnið viö akstur, fleira kæmi til greina. Sími 35160 kl. 4-7. Hljóðfæraleikarar. 18 ára ungl- ing langar aö syngja með hljóm- sveit. Syngur aðallega lög eins og Tom Jones syngur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendi nafn og símanúmer á augld. Vfsis fyrir 25. þ. m. merkt „15604“. !Z3 Múrarar. Tilboð óskast í að múr- húða 30 m langan vegg, strax. — Uppl. f Brekkugerði 17. Sími 37784. BARNAGÆZLA Tek börn í gæzlu yfir verzlunar- mannahelgina, aldur frá 6 mán til 3ja ára. Sími 84251. Fóstra getur tekið 1—2 ungböm í gæzlu frá kl. 7 f.h. Býr f Laugar- neshverfi. Uppl. í síma 37189 kl. 19—20 ÞJÓNUSTA Tökum að okkur alls konar múr- viðgerðir, flísalagnir, þéttum stein- þök og rennur. Uppl. í síma 33598. Innrömmun. Hjallavegi 1. — Garðeigendur. Tek að mér aö slá túnbletti með góðri vél. Uppl. 1 síma 36417. Hraunhellur. Húseigendur, garð- eigendur, útvegum fyrsta flokks hraunhellur, verð frá kr. 90 per ferm. Leggjum ef óskaö er. Steyp- um plön, helluleggjum, standsetjum lóðir o. fl. Uppl. í sfma 15928 eftir kl. 7. — \ Vantar innréttingu? Ef svo er gjörið svo vel og hafið samband við okkur, sem veitum yður nánari uppl. Smíöum allt innanhúss. — Vönduð vinna. G. Skúlason og Hlíöberg h.f., Þóroddsstöðum. Sfmi 19597. Jaröýta til Ieigu. Bjarg hf. Sími 17184 og 16053. Bifreiðaverkst. Splndill h-f. hefur flutt verkstæði sitt að Suöurlands- braut 32, hús Alm. byggingarfélags- ins (ekiö inn frá Ármúla). Fram- kvæmum allar alm. bifreiöavið- gerðir. Spindill h.f. Sími 83900. Hraunhellur. Sérstaklega valdar hraunhellur fyrir tröppur og kant- hleðslu. Lffræn áferð. Verö heim- komið 100.— pr. ferm. Sfmi 32290. Kennaranemar. Túnþökur. Vanti yður fyrsta flokks túnþökur, þá hringið í sfma 84497 eða 83704. Baðemalering. Sprauta baöker og vaska f öllum litum, svo það veröi sem nýtt. Uppl. f síma 19154 eftir kl. 7. Veggfóörun, dúka- og flísalögn. Uppl. í síma 21940. HREINGERNINGAR Þurr’ einsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar, Gólfteppa viðgeröir og breytingar, gólfteppa- lagnir, Fegrun hf. Sfmi 35851 og I Axminster sími 30676 Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sdi og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum hreingemingar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. — Þorsteinn, sfmi 14196 (áður 19154). Halda skaltu húsi þínu hreinu, björtu með lofti fínu. Vanir menn nieð vatn og rýju. Veljið tuttugu fjðrir nfu nfu. Valdimar. Sími 20499. Nýjung í teppahreinsun, — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvf að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingem ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn. sfmi 20888. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami.______________ Hreingemingar. Við sjáum um hreingeminguna fyrir yður. Hring ið f tím í -úma 19017. Hólmbræðu:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.