Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 7
VÍSIR . Mánudagur 11. ágúst 1969. 7 morgun - útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í raorgun útlönd Fyrstu áhrif gengislækkunar frunkuns koma í Ijós i dag Alger verðlagsfrysting i Frakklandi til 75. sept. FYRSTU ÁHRIF gengislækkun- arinnar kunna að koma í ljós í dag, en bankar og sparisjóðir landsins voru lokaðir í fyrradag svo sem venja er á laugardögum. Sökum þess hve blaðið fór snemma í pressuna var aðeins unnt að viðræður við ríkisstjórnir hinna landanna í Efnahagsbandalagi Evr- ópu og við Alþjóða gjaldeyrissjóð- inn, út af gengislækkuninni, sem boðuð var í gær síðdegis, og kom nær öilum á óvart, þar sem al- mennt hafði ekki verið búizt við henni fvrr en í haust, ef til hennar POMPIDOU að segja í stuttri frétt, að gengis- lækkunin hefði verið ákveðin frá í dag að teija. Sökum mikilvægis fréttanna þykir rétt að birta hér fréttir um geng:' lækkunina frá í gær og fyrrakvöld. París í gær og fyrradag: Franska stjómin hefur þegar byrj Mörg banaslys í Ölpununt Margir fjallgöngumenn hát'a látið lífið í Ölpunum að undanfömu. Fréttir í morgun herma, að fund- izt hafi í gjá lík fimm manna. Nán- ari fréttir um þetta eru ókomnar. Áður höfðu borizt fréttir um, að tveir stúdentar frá Norður-írlandi hefðu hrapað til bana á Mont Blanc-svæðinu og einn Banda- ríkjamaður. Morðin í Los Angeles Piltur sá, sem handtekinn var eftir aö lík þriggja karlmanna og tveggja kvenna fundust í Los Ang- eles, heldur fram sakleysi sinu. Leit var hafin að rauðum Ferrari bíl, sem Polanski kvikmyndaleik- stjóri á, en Sharon Tate, önnur þeirra kvenna sem myrt var, var kona hans. — Polanski var í Evr- ópu er morðin vora framin. Hann kom til Los Angeles i morgun. kæmi. Parísarfréttaritari brezka út- varpsins kallaði ákvörðunina bezt varðveitta leyndarmál ársins, en hún var ákveðin 16. júlí s.l. Hún nemur 12 og hálfum af hundraði og gengur í gildi á mánudagsmorgun. Yfirleitt er taiið, *S það hafi verið hyggilegt að boða hana svo sem reyndin varð, á miðjum sumarleyf- istimanum, þegar hálf franska þjóð- in er við sjó eða upp til fjalla. 1 þessu sambandi er þess einnig getið, að böinkum og sparisjóðum landsins er lokaö á laugardögum. Forseti, forsætisráðherra og fjár- málaráðherra Frakklands hafa allir gert grein fyrir ákvörðuninni, og kom m. a. fram hjá Pompidou for- seta, að hún væri aðeins fyrsta skrefið til jjess að koma fjármálum og efnahagsmálum landsins á rétt- an kjöl. I Bretlandi, Bandaríkjunum og Belgíu hefur veriö lýst yfir, aö á- kvörðunin komi ekki til með aö valda breytingum á gjaldmiðlum þessara landa og fjármálaráðherra Vestur-Þýzkalands kvað svo að orði, að stjómin hefði tekið rétta ákvörðun, er hún ákvað að hækka ekki gengi marksins. Eftir að Pompidou Frakklands- forseti hafði rætt í gær við helztu ráðherra sína um nýja efnahags- lega viðreisnaráætlun tengda geng- islækkuninni lagði hann af stað á- samt konu sinni í háffs mánaðar sumarleyfi í Suður-Frakklandi. Fréttamenn . ja ákvörðun for- setans um þetta sumarleyfi einkenn Tunglförunum sleppt úr sóttkví í nótt Bandarísku geimförunum tveim- ur var sleppt úr sóttkvi í nótt og cru þelr farnir til heimkynna sinna. Mikill viðbúnaður er til þess að fagna þeim í New York á miðviku- dag og Nixon forseti hefir mikið hóf inni í Los Angeles þeim til heiðurs. Einnig var sleppt úr sóttkví í Houston í nótt 20 öörum, vísinda- mönnum og starfsfólki. Ein stúlka var í hópnum. andi fyrir þá ró, sem frá upphafi hafi verið kringum gengislækkunar- áformið og framkvæmd þess, en þeir bæta því við, að það sé ekk- ert levfi framundan hjá ráðherrun- um. Þá segja þeir, að sú skoðun komi fram hjá mörgum, að ágizk- anir sérfræðinga um 3—4% aukn- ingu framfærslukostnaðar kunni að reynast of lágar. í dag ræða fiármálamenn og ráð- herrar allvíöa gengislækkunina og áhrii hennar. Einn mikilvægasti fundurinn verður, er stjórn Alþjóða • Nixon Bandaríkjaforseti er kominn ásamt konu sinni og ann- arri dætra sinna til Kaliforníu og dvelst þar mánaðartíma í ,,vinnu- sumarleyfi". © Þegar dr. Kiesinger kanslari Vestur-Þýzkalands kom lieim úr Bandaríkjaferðinni, þar sem hann ræddi við U Thant og Nixon, kvaðst hann ánægður með árangur inn og „vonbetri á framtíðiqa“. • Fulltrúa Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu var heilsað mþð dynjandi lófataki á 10. flokksþirigi Kommúnistaflokks Rúmeníu í Buka rest. Fulltrúinn gagnrýndi Dubcek fyrir að hafa ekki verið nógu ,,að- gæzlusaman gagnvart hægri öflun- um“, en fulltrúinn minntist ekki einu orði á innrás Varsjárbanda- lagsins. • í fréttum frá Boston segir, að saksóknari áformi ekki, að kalla Edward Kennedy sem vitni, er réttarrannsóknin út af drukknun Mary Jo Kopeohne fer fram í næsta mánuöi. 9 1 frétt um harmleikinn, er Mary Jo drukknaði, og væntanleg réttarhöld og kröfu um úrskurð um likskoðun, segir í Herald- Tribune, að til þess að læknisskoð- un fari fram, þurfi samþykki for- eldra Mary Jo. • í 6 klukkustunda ræðunni, er Ceauscescu flutti, er hann setti 10. fiokksþingið í Bukarest, kenndi hann fyrirrennara sínum Gheorghe Gheorgiu flokksleiðtoga um of- sóknir á Stalinstímanum. Dimitri Petresco varaforseti tók undir þessa gagnrýni lasust fyrir helgina í „kröftugri ræðu“. • Nixon forseti heftir lagt fram tiliögur um að verja 4 milljörðum dollara til stuönings fátækum barnafjölskyldum. Gerir hann ráð fyrir að þeim verði tryggð 136—137 þúsund króna lág larkslaun, en fyr- irvinnu skal skylt að taka þá vinnu, sem í boði er eða undirgangast þjálfun undir starf. • Van Huong forsætisráðherra Suður-Víetnam neitar að fara frá nema að beinni kröfu van Thieu forseta. • Átta hæða hús hrundi í fyrri- nótt í hafnarbænum Alexandrfu Egyptalandi. • Unglingar, bæöi rómversk- kaþólskir og mótmælendatrúar óku um götur Londonderry í fyrradag og gáfu fólki stofublóm og dreifðu miðum, sem á stóð: Gefiö tækiiaeri. til friðsamlegrar lausnar mála. gjaldeyrissjóðsins kemur saman, og er búizt við og jafnvel talið víst, að vióurkenni hana. Ríkisstjórn ir helztu iðnaðarlanda í Vestur- Evrópu, Bandaríkjanna og Jajans áforma ekki gengisbreytingu, en 14 Afríkulönd, sem hafa gjaldmiðil tengdan frankanum komast ekki hjá því. Nokkurs uggs gætir greinilega í sumum löndum, þar sem staða pundsins er talin veikari vegna gengislækkunar frankans, og sums staðar, t. d. í Beirut í Líbanon, áttu brezkir ferðamenn í erfiðleikum með að fá skipaferðatékkum og peningum skipt, nema um litlar upp ht^ðir væri aö ræða. Var þeim sagt að það væri vegna övissu, en vænt- anlega hefði horfur skýrzt á morg- un. Brandt utanríkisráðherra Vestur- Þýzkalands sagði í viðtali í gær, að hann væri sömu skoðunar og Schiller efnahagsráðherra. París í morgun: Landbúnaðarráö- herrar Efnahagsbandalags Evrópu koma saman á fund í dag í Brussel og ræða gengislækkunina í Frakk- landi og hver áhrif hún kann að hafa á landbúnaðarmál bandalags- ins. Af hálfu vestur-þýzku stjómar- innar var sagt í gær, að af hennar hálfu vrði ekki fallizt á neitt, sem yki erfiðleika vestur-þýzkra bænda. Franska stjórnin tilkynnti í gær, að verðlag á sviði verzlunar og iðn- aðar skyldi haldast óbreytt til 15. september, svo að henni ynnist. tími til athugunar á efnahagslegum ráðstöfunum, sem nauðsjmlegar væru til þess að vega upp á möti afleiðingum gengislækkunarinnar. Fjórtán Afríkulönd, fyrrum franskar nýiendur, hafa ákveðið gengislækkun í sambandi við geng- islækkunina í Frakklandi. Ákvörðunin var tekin á fundi með Gustave d’Estaing fjármálaráð herra og tilkynnt að loknum fund- inum, sem haldinn var í gær. Að loknum fundi Bonnstjómar- innar í gær var tilkynnt, að gengi vestur-þýzka marksins yrði ekki hækkað. ® Notaðir bílar tíl sölu Höfum kaupendur að Volkswagen og Land- Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Til sölu í dag: Volkswagen 1200 ’53 ’55 ’56’ 64 Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68 Volkswagen Fastback ’66 Voíkswagen Microbus ’62 ’65 Volkswagen station ’66 Land-Rover bensín '62 ’63 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68 Land-Rover dísil ’62 ’66 Willys ’66. Við bjóðum seljandum endurgjaldslaust af- not af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. Sími 21240 HEKLA 1 íl Laugavegi 170-172 (f* $TP orkuaukinn er alls ekki UNDRAEFNI sem kappakstursbílar hafa einkaréttindi að nota. STP orkuaukinn er einnig gerður ‘il þess að auka afl og afköst bifreiðar fjölskyldunnar Meðal annars hindrar STP orkuaukinn sót- myndun og kemur í veg fyrir stíflun vegna úrgangsefna. Ein dós af STP orkuauka á hverja 40 Iítra af bensíni á 1000 km fresti kemur líka í veg fyrir fsingu f blöndungnum f frosti og ójafna blöndun bensínsins í hita. STP tryggir yður betri nýtingu bifreiðarinnar. Fæst í næstu bensin- og smurstöð. Sverrir Þóroddsson & Co. Tryggvagötu 10 . Sími 23290

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.