Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 15
Mánudagur 11. ágúst 1969. 15 Gangstétiarhellur — hleðslusteinar Margar tegundir og litir. Gefum ykkur tilboð í stéttina lagöa og vegginn hlaðinn. Komið og skoðið fjölbreytt úr- val. — Steinsmiðjan, Fífuhvammsvegi (við frystihúsið), Kópavogi. Uppl. í síma 36704 á kvöldin. Opið til kl. 10. ÁHALiJALEIGAN SÍMI 13728 LEIGir YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og sótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytjur ísskápa og píanó. Sími 13728. GARÐEIGENDUR Tek að mér standsetningu nýrra lóða og hvers konar iagfæringu eldri Ióða. — Þór Snorrason skrúðgaröyrkju- meistari. Sími 18897. Leggjum og steypum gangstéttir bílastæöi og innkeyrslur. Girðum einnig lóðir og sumar- bústaðalönd. Uppl. í síma 12865 og 36367 ki. 7—8 á kvöldin. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viögerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, 'ínud Salling, Höföa- vík við Sætún. Sími 23912. HÚSBYGGJENDIJR — VERKTAKAR Þurfi að grafa, þurfi að moka, þá hringið i síma 10542. Halldór ijunðlfss. LOFTPRESS UR TIL LEIGU 1 öll minni og stærri verl:. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. GARÐHELLUR 7 GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEiNAR HELLUSTEYPAN ..j Fossvogsbl. 3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI At - ILÍ SÍMI 23480 FLUTNINGAÞJONUSTAN TILKYNNIR Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir. Ff þér þurfið að flytja búsióðina eða skrifstofubúnað og fleira, þá at- hugið hvort við getum ekki séð um flutninginn fyrir yður Bæði smærri og stærri verk. Tökum einnig flutning á píanóum, peningaskápum o. fl. Vanir menn. Reynið við- skiptin. Flutningaþjónustan, sími 81822. HÚSEÍGENDUR. Ónnumst allar viðgerðir utan og innan húss. Viðgerðir a þakrennum, steyptum og úr blikki, ásamt uppsetningu. Setjum í tvöfalt gler og margt margt fleira. Allt unniö af fagmönnum. Sími 15826. Sófasett með póleruðum örmum klætt með góöu áklæði. Orbit De Luxe hvíldarstóll, 2ja manna svefnsófi uppgerður, hentugur fyrir sumarbústaði. Klæðningar. Bólstrun Karls Adolfssonar, Háteigsvegi 20 sími 10594. KLÆÐUM OG GERUM UPP bólstruð húsgögn. Sækjum gamla svefnbekki að morgni, skilum sem nýjum að kvöldi. Komum með ákiæðissýnis- hom, gerum verðtilboð. Svefnbekkjaiðjan, Laufásvegi 4, sími 13492. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum f þéttiefni, þéttum sprung- ur f veggjum, svaiir. steypt þök og kringum skorsteina með be'.tu fáanlegum efnum. Ein.dg múrviðgerðir, leggjum já.m ; þök, bætum og málum. Gemm tilboö, ef óskað er. Simi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn meö margra ára reynslu. ÝTA — TRAKTORSGRAFA Tökum að okkur alls konar jarðvinnslu- vinnu. Sími 82419. ER STÍF* AÐ? Fjarlægjum stíflui úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niöurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnígla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið augiýsinguna jLiodTarl uyiDÍ .iqqU .iísíiíí d ER LAÚST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífiuð frái'ennslisrör með lofti og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli Set niður brunna. — Alls konar viögerðii og breytingar. — Sími 81692. Hreiðar Ásmundsson. _______ Véialeiga Steindórs, Þormóðsstöð- un. Loftpressur, kranar, gröfur. sprengivinna. Önnui hvers konar múrbrot, sprengivinnu f húsgmnn- um og ræsum. Tökum aö okkur lagningu skolpröra o.fl. Tímavinna — ákvæðisvinna. — Sfmi 10544, 30435. 84461,______________________ HÚ S A VIÐGERÐIR Steypum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr- viðgerðir, setjum í gler, málum þök og báta. Menn með margra ára reynslu. Sími 81072 eftir ki. 7., NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eidhúsinnréttingar og skápa, oæði f gömui og ný hús. Verkið er tekiö hvort heldur er f tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. Sími 24613 og 3873L__ PÍPULAGMIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar Sími 17041. Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningarr''istari. Verktakar - húsbyggjendur - lóðaeigendur Traktorsgrafa til leigu. Tek að mér alls konar gröft. — Bora fyrir staurum og sökklum og fjarlægi umframefni Qg moldarhauga af lóðum o. fl. Sími 30126._ HÚSB Y GGJENDUR Samvizkusamur múrari vanur allri vinnu I faginu, ásamt járna- og steypuvinnu, óskar eftir vinnu. Er vanur verk- stjóm. Vinsami. sendið tilboð merkt „Samvizkusamur — 4277“ til blaðsins fyrir laugardag. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bílastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stiliingar, ijósastiliingar, hjólastillingar og balanceringar fyrir allar gerðir bifreiða. Opið til kl. 10 öll kvöld fram að verzlunarmannahelgi. Sími 83422. BÍLASPRAUTUN Alsprautum og biettum aliar gerðir bfla, einnig vörubfla. Gerum fast tiiboð. — Stimir s.f., bflasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895. BÍLAEIGENDUR Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. yfirbyggingar og almemar bílaviðgerðir. Fljót og góð afgreiösla. Vönduð vinna. — Bíla- og véia- verkstæðið Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778. KAUP — SALA Baanr PASSAMYNDIR Teknar f dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa myndir tilbúnar eftir 10 mfnútur. — Nýja mynda stofan, Skólavörðustl^, 12, simi 15-125. IslslÉiislslslslslslslsIslalslslaSiglslsg 5TÁLHÚS6Ö6N húcSuS meS hinu sterka og áferðarfallega RILSAN (NYLON 11) Framleiðandi: STÁLIÐN HF., Akureyri ig" Söluumboð: ÓÐINSTORG HF. Skólavörðustíg 16, Reykjavík' M ElETBlbiia|E|Elb|L3|E1b|biElElElElEUanaiE1El Leigi út loftpressu og gröfu til all-a verka. Gísll Jónsson, Akurgeröi 31. Simi 35199. fVERKTAKAR!—HÚSBYGGJENDUR! FRAMKVÆMUM ALLS- KONAR JARÐÝTUVINNU ■ » UTANEORGAR SEM INNAN -Sf.< 82005*82972 MAGNÚS &MARINÓ 8F AF6REIÐSLA AÐALSTRÆTI 8 SÍMI MUG GANGSTÉTTA- OG GARÐHELLUR 4 mismunandi geröir 50x50 cm, 50x25, sexkanta hellur. Þvermái 32 cm og brotheliur f kanthleðslu. Athugið verð og gæði. Hellusteypa Jóns og Guðmundar Hafnarbraut 15, Kóp. Símar 47354 — 40179. VANTAR YÐUR? Bátavagn. jeppakerru, hestakerru, fólksbilakerm, trakt- orskerru, heyvagn, húsvagn. — Smíða allar gerðir af kerr- um og flutningavögnum. Fast verð. Þórarinn Kristinsson, sfmi 81387. ÍNDVERSK UNDRAVERÖLD iljá okkur er alltaf mikiö úrval af fall- tækifærisgjafa — meðal annars útskor egum og sérkennilegum munum til in borð, hillui, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki kjólefni slæöur herða- sjöl o.fl. Einnig margar- tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáiö þér i Jasinii. Snorrabr. 22 QP Nýtízku veitlngahús - AUSTURVER — Háaí'eitisbraut 68 — Sendum — Simi 82455 ÓSVALDUR e, □ANIEL Irautarholti 18 Sími 15585 SKILTl og AUGLYSINGAR BILAAUGLYSINGAR ENDURSKINSSTAFIR á BlLNÚMER UTANHÚSS AUGLYSINGAR Sjálfsþjónusta Njótið sumarieyfisins. Gerið viö bílinn sjálfir. Veitum alla aðstöðu. Nýja bílaþjónustan, Hafnarbraut 17. Sími 42530.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.