Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 12
72 VÍSIR . Mánudagur 11. ágúst 1969. ■ 82120 y rafvélaverkstadi s.melsteifs skeifan 5 Tökum okkur: ’’ ViðReröir á rafkerfi fínamóum og störf rum. *| Mótormælingar. Mótorstillingar Rakaþéttum raf kerfið • "■-’rahlutir á ataðnum Rambler American 1966 Rambler American 1968 Rambler Classic 1963 Rambler Classic 1965 Rambler Ambassador 1966 Piymouth Fury I 1966 Plymouth Belevedere 1966 Chevy II 1965 Chevy II 1966 VerzBð þar sem úrvaliö er mest og kjörin bezt. Rambler- JQN umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 - 10600 lllllillllllllllill Hann heyröi einhvern gný á eftir sér og leit um öxl. Það var kýrin sem kom á harðaspretti á eftir hon um, en þeir McCarthy og Parker tvímenntu á baki henni, höfðu langa piska í höndum og iömdu þeim í síðurnar á henni. Hraðamæl- irinn á rekkjunnj sýndi hundrað og tíu milur. Skyndilega kom Foley auga á Sheridan lögregluforingja spölkorn framundan, þar sem hann stóð í fullum skrúða og stjórnaöi umferöinni... það gat ekki hjá því farið, að sparlaksrekkjan skellti honum um koll og rynni yfir hann, ef hann gar'.ti ekki að sér og tæki stökk til hliðar. Foley leit um öxl, kýrin var að ná honum. Hraöa mælirinn sýndi 115 milur „Spenniö öryggisbeltin!" hróp- aði Foley. Nú stökk kýrin fram með rekkjunni, McCarthv kastaði sér af baki og lenti um borð i rekkjunni; hann var blóöugur í framan. Hann fann hönd lagða á öxl sér, en neyddi sjálfan sig til að lita ekki um öxl; hann varð að einbeita sér að þvi að skoröa sig áður en rekkj- an rækist á Sheridan lögreglufor- ingja. „Heilög guðs móðir,“ hvíslaöi lögregluforinginn, og enn fann Fol- ey hönd lagða á öxl sér. Foley opnaði augun. Honum varö fyrst fyrir að lagfæra á sér gleraug- un. Hann fann tii dofa i fótunum. „Reynið að risa upp af gólfinu, herra minn,“ heyrði hann sagt blestri öldungsröddu rétt hjá sér. „Heilög guðsmóöir hjálpi þér, bless- aður...“ Foley brölti upp af göltinu i Morr isr.um og kom sér fyrir í sætinu. Gamall maður, -.nlaus og tötra- lega klæddur með barðaslútandi hattræksni á höfði lét hallast upp að bílnum og gægðist inn um opinn hliöargluggann, alvarlegur og á- hyggjufullur á svipinn. „Þú hefur ekið út af veginum, herra minn. Þakkaöu guöi fyrir aö þú ert á lífi...“ Foley var ekki viss um að hann h."" heyrt rétt. Það var erfitt að skilja gamla manninn. En hann sá þaö sjálfur, að hann hafði ekið út af veginum. Hreyfilshjól bílsins hafói grafizt inn i limgeröiö. llann mundi ekki, hvernig hann var hing- að kominn. Hann mundi hins vegar ýmislegt annað ijóst og greinilega. Hitann inni i kennslustofunni, lár- viðinn kringum biiastæðiö úti fyrir háskólanum. En hann geröi sér ljóst að þaö var enginn tími til slíkra upprifjana. Hann reyndi aö einbeita sér, en sá nemendurna fyrir sér inni i skölastofunni. . „en þaö var i annarri heimsálfu handan viö haf- ið“. Hvar hafði hann lesið þá setn- ingu. Gamli maðurinn hélt áfram aö masa, en Foley skildi fæst af því, veitti þvi ekki heldur sérlega at- hygli. „Rétt er nú þaö,“ sagði hann þeg- ar öldungurinn gerði málhvíld til að draga andann. „Geturöu visað mér skemmstu leið til Brandon?" Spurningin hleypti af stað mikl- um orðaflaumi. Þaö hefði mátt hálda að öldungurinn heföi ekki hitt mann að máli mánuöum sam- an; orðin runnu i.*man í eina óskilj- anlega síbylju og þaö var ekki fyrr en seint um síöir að Foley tókst að greina eitt orö, sem hann kann- aöist við. Tipperary ... var hann ef til vill staddur í Tipperary? „Tipperary ...“ endurtók Foley og kinkaði kolli eins og gátan væri þar með ráðin. Hann ræsti vélina. Það er löng leiö til Tipperary, hugsaði hann, þegar hann ók bilnum aftur á bak út úr limgeröinu, og gengi ferðin viðlíka skrykkjótt og að undan- förnu, var borin von, að leiðin til Brandon yröi ekki enn lengri. — Gamli maöurinn færði sig fjær bíln- um. Foley brosti til hans. Ók bíln- um aftur á bak út á veginn. „Guð gefi þér góða ferð,“ kall- aöi gamli maöurinn og gætti þess að slanda í öruggri fjarlægð. Ökuljósin lýstu veginn fram und- an. Þegar hann hafði ekiö um mílu, féll bjarmi þeirra á símaklefa. Fol- ey stöðvaði bílinn, steig út og fór inn í klefann. Hann kveikti á nokkr um eldspýtum, fletti símaskránni — þeir voru margir, sem hétu Cas- ey, en loks fann hann einn, sem skráður var búsettur við Emmett- stræti, og heimanúmerið fyrir neð- an skrifstofunúmeriö. Foley kveikti enn á nokkrum eldspýtum og las notkunarreglurnar; það var kona, scm svaraði. „Halló, Molley Casey hér.“ „Frú Casey, þ:.^ er William Fol- ev, sem talar. Ég verð að biðjast afsökunar á hvað komu minni hef- ur seinkaö. Ég er á leiðinni, en ekki fyllilega viss um hvar ég er stadd- ur.Ég held að ég sé samt á vegin- um tii Brantion, rúmlega mflu frá Ballykiileen.“ StóCVT - NAGLAB „John? Hvar. „Hann er ekki hér og þú ert einmitt það, sem ég þarf á að halda til þess að tryggja að halda honum í burtu.“ „,JOHN!“ „Jane. EDDIE CONSTANTINE som uxmsstBBBEsmN- BBur bukdcjss, vmM.mr\ aU OE SHÁ laeXtSiCE ÍfflEPHP / MfnnmtmfíMnL MmicBtmfaEBo œmmm otsr fíS nmm. mssiKxr aawtES nouxe vtweme Sem fréttaritari með erlend málefni ætti ég að vita mikið meira um þessi litlu friðsælu smáriki í Mið-Ameriku. En í Centro-Fuego er friðsældin fokin út í veður og vind. Domenes forseti held- ur kosningaræðu. — „Ég lofa ykkur á- fram frelsi, lágum sköttum og betra hús- næði.. Frambjóðandinn gegn forsetanum held- ur Iíka kosningaræöu. — „Ég lofa ykknr frelsi, lágum sköttum og betra hús- næói...“ T T 'T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.