Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 10
VÍSIR . Mánudagur II. ágúst 1969.
t
ANDLAT
„Það verður að merkja svona slysagildrur'
Þjóðvegirnir eru víða heldur ófélegir þessa dagana og niargar sög-
U) berast frá ökumönnum um miklar þrekraunir og skakkaföll.
Þessi mynd er tekin á Austurlandsvegi á Héraði. Eins og sjá má
ev ræsið ekki upp á marga fiska, enda brotnuðr fjaðrirnar á bíln-
um á myndinni, þegar hann fór þarna yfir. — „Látum það vera,
að vegirnir eru víða lélegir í okkar erfiða landi,“ sagði bílstjórinn
eftir slysið, „en það minnsta, sem hægt er að krefjast, er, að svona
gildrur séu merktar.“ Hann hafði orð á því að fara í mál við Vega-
málaskrifstofuna vegna tjónsins, sem hann varð fyrir.
Guðbjörg Gestsdúttir, til heimilis
að Hátúni 4, andaðist þann 3. þ.m.,
73 ára að aldri. Hún verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju kl. 10.30
á morgun.
Séra Sigurbjörn Ástvaldur Gísla-
son, prestur elliheimilisins Grundar
til heimilis að Ási við Sólvallagötu,
andaðist þann 2. þ.m., 93 ára gam-
all. Hann veröur jarðsunginn frá
Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun.
Þórarinn Olgeirsson, skipstjóri
og útgerðarmaður frá Grimsby and
aðist þann 5. þ.m., 86 ára að aldri.
Eftirlifandi eiginkona hans er Guð-
rún Olgeirsson. Jarðarförin verður
gerð frá Ðómkirkjunni kl. 15 á
morgun.
Sigríður Gissurardóttir, Þorfinns-
götu 8, andaðist þann 4. þ.m., 69
ára að aidri. Hún verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morg-
un. Jarðsett verður í Hafnarfirði.
Útför föður okkar,
séra SIGURBJORNS ASTVALDAR GÍSLASONAR
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. ágúst kl.
1.30 e. h.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á líknar-
stofnanir.
Fyrir hönd bræðra minna og annarra vandamanna.
Lára Sigurbjörnsdóttir.
Útför eiginmanns míns og fööur okkar,
ÞÓRARINS OLGEIRSSONAR skipstjóra
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. ág. kl. 15.
3091
Nanna Olgeirsson og bömin.
■mi i,i i?
Það tilkynnist hér meö vinum og vandamönnum, að
JÖHANNA JONSDÓTTIR, Skógargerói 2,
andaöist að Hrafnistu 10. þ. m.
Börn og tengdabörn.
Menn óskast
til timburhreinsunar nú þegar í fjölbýlishúsi. Uppl. i
símum 34659 og 12370.
BÓKHALDSSKYLDIR AÐILAR, ATHUGIÐ!
Tökum að okkur að færa vélaoókhald yri einstakl-
inga og smærri fyrirtæki ásamt gerð sölusktjtts-
skýrslna og uppsetningu efnahags- og rekstursyfirlita
til skattsuppgjörs. Útvegum öll tilheyrardi gögn. —
Uppl. í síma 32638.
hefur lykilinn að
betri afkomu
fyrirtœkisins. ...
.... og við munvm
aðstoða þig við
að opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
VISIR
Auglýsingadeild
Aðalstrœti 8
Símar: 11660,
15610,15099. i
I I DAG H i KVÖLD |
VEÐRIÐ
I OAG
Sunnan gola,
skýjað en úr-
komulaust að
mestu. Hiti
II — 14 stig.
VISIR
, 5(jp
Jyrir
aruni
SÖFNIN
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga frá kl. 13.30—16.
Gengið inn frá Eiríksgötu.
Frá 1. júní til 1. sept. er Þjóð-
minjasai.i Islands opið aila daga
frá kl. 13.30-16.00.
Þá vil) Þjóðminjasafn Islands
ve':ja athygli almennings á því,
að brúðarbúningur sá og kven-
hempa, ,e i fengin yoru að láni
frá safni Viktoríu og Alberts i
Londor vegna búningasýningar
Þjóðminjasafnsins síðastliðinn vet
ur, verða til sýnis 1 safninu fram
eftir sumri.
TILKYNNINGAR
BELLA
Ég er í þann veginn aö senda
út boðskortin vegna afniælisveizl-
unnar minnar. — Ég á aðeins eft-
ir að vélrita óskalistana!
Stjórnin oltin!
Það var fullyrt í gær í bænum,
að ráðuneytið hefði allt beðið kon
ung um lausn í fyrradag. Þing-
menn eru löngum þögulir um það,
sem gerist bakvið tjöldin á Al-
þingi og enginn þingmaður verð-
ur borinn fyrir þessari fregn, en
Vísir þorir þó að fullyrða, að hún
sé sönn. Er ekki ólíklegt, að frá
lausnarbeiðninni verði skýrt opin-
berlega á þingi í dag.
Vfsir, 11. ágúst 1919.
Árbæjarsafn
Qpið kl. 1—6.30 alla daga nema
mánudaga. — Á góðviörishelgum
ýmis skemmtiatriði. Kaffi i Dill-
onshúsi.
Ásgrinissafn, Rergstaðastræti 74
er opL alla daga nema laugar
daga frá kl. 1.30—4.
Náttúrugripasainið Hverfisgötu
116 er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga
frá kl 1.30—4.
Sundlaug Garðahrepps viö
barnaskólann er opin almenningi
mánudag til föstudags kl. 17.30—
22. Laugardaga kl. 17.30—19.30
og sunnudaga kl. 10-12 og 13—
17.
Bókabíllinn. Sími bókabilsins er
13285 ki. 9-12 f.h.
Viðkomustaðir:
Mánudagar.
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl.
1.30—2.30 (Börn). Austurver, Háa
leitisbraut 68 kl. 3.00—4.00. Mið-
bær, Háaleitisbraut 58—60 kl.
4.45 — 6.15. Breiðholtskjör, Breið-
holtshverfi kl. 7.15—9.00.
Judagar.
Blesugróf kl. 2.30—3.15. Árbæjar-
kjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15—
6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl.
7.00—8.30.
Miðvikudagar.
Álftamýrarskóli kl. 2.00 —3.30.
Verzlunin Herjólfur kl. 4.1S—5.15
Kron v. Stakkahlið kl. 5.45—7.00.
Fimmtudagar.
Laugalækur/Hrísateigur kL 3.45
— 4.45. Laugarás kl. 5.30—6.30.
Dalbraut/Kleppsvegur kl. XI5—
8.30.
Föstudagar.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
kl. 2.00 - 3.30 (Böm). Skildinga-
nesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—
5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00
Háteigskirkja. Daglegar kvöld-
bænir i kirkjunni kl. 18.30. Séra
Amgrímur Jónsson.
Langholtsprestakall. Verö fjar-
verandi næstu vikur. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
Hundavinafélagið. Uppl. varð-
andi þátttöku og skráningu í sím-
um 51866, 50706 og 22828.
Leiðbeiningastöö húsmæðra verð-
ur lokuð um óákveðinn tima vegna
sumarleyfa. Skrifstofa Kvenfélaga-
sambands íslands er opin áfram
alla virka daga nema laugardaga
kl. 3—5, simi 12335.
Sundlaug Garðahrepps við Barna
skólann.
er opin almenningi mánudag til
föstudags kl. 17.30—22. Laugar-
daga kl. 17.30 — 19.30 og sunnu-
daga kl. 10—12 og 13—17.
Kveníélag Laugarnessóknar. —
Fótaaðgerðir i kjallara Laugames
kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma-
pantanir í sima 34544 og á föstu-
dögum 9 — 11 í síma 34516.
BIFREIÐASKOÐUN
R-12451
12600.
WILT0N TEPPIN SEM lNDAST 0G ENDAST
EINSTÆÐ ÞJONUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MLÐ SYNISHORN. - TEK MAL
OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNADARLAUSU!
NY MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA.
PttACSMERKI - VEROLAUNACRIPIR
VERDLAUN APLNINC AR
.Magnós E. Baldvinsson j
liu|l«t|i 12 — Simí 23(04
Dnníel Kiartansson Sim? 31283
E