Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Mánudagur 11. ágúst 1969. TIL SOLU Silkibygg — silkibygg. Blágresi, mjaðarjurt, ranfang og fleira af fjölærum plöntum, sem enn er tími til að gróðursetja. Einnig steinhæð arplöntur. Opið frá kl. 2 — 7. — Rein — Hliðarvegi 23, Kópavogi. Til sölu er nýlegt vel með fariö iieT.l (.sjónvarpstæki með 11” skermi. Uppl, í sima 22546 i dag. Mjólkurísvél til sölu. Isvéi til sölu í mjög góðu lagi, rúmlega árs gömul. Uppl. i síma 16662 e.h. Barnakojur, stórar og sterkar og barnarúm til sölu. Sími 21674. Hárgíeiðsludömur. Hárþurrka, spegill og rúlluborð til sölu. Uppl. í síma 84592. Til sölu ódýrt: Skrifborð, ritvél- arborð og leðurstóll (samstæða í eik). Einnig 2 hægindastólar, svefn bekkur og 2ja manna tjald. Uppl. í slma 21148 í dag. Timbur. 2x4 9 og 10 feta, 1x6 mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 37185 aðeins kl. 8 — 9 í kvöld. Drengjahjól með gírum 28x1 y2 tii sölu að Frakkastíg 22. Til sölu Telpureiðhjól, nær ónot- uð slftði (Elan), og skíðaskór nr. 43. Ennfremur útvarpstæki i bíl ásamt hátalara. Uppl. á Rauðalæk 33, II hæð. Til sölu vegna brottflutnings sjaldgæf pottablóm, fatnaður og ýmislegt fieira. Uppl. í síma 41255 kl. 3-5. Hansahurð til sölu, stærð br. 152-168 cm, h .ð 213,5—214 cm. Uppl. í síma 41988. Húsbyggjendur. Sýrulaus og salt laus sandur, notið ‘eingöngu sýru- lausan og saltlausan sand. Sand- salan. Sími 30120, Bækur og málverk. Bækur og málverk til sölu að Laugavegi 43B. Lóö undir einbýlishús í Kópavogi (austurbæ) til sölu. Gott verð. Tilb. merkt „16720“ sendist augl. Vfsis fyrir 13. ágúst. Plötuspilari sem nýr tii sölu og plötur. Saumavél, þvottavél, kassi með trésmíðaverkfærum, málverk. Alfræðiorðabók (20 bindi) sem ný 4 margar fleiri bækur. Hofteigi 28, niðri. Til sölu Honda 50, árg. ’67 í góðu standi. Einnig 1 manns gúmmlbát- ur. Uppl. 1 Ef.' .isundi 28 eftir kl 7 á kvöldin virka daga. OSKAST KEYPT Vil kaupa nýlegan Skoda Comby I góðu iagi. Uppl, í síma 83530. Barnakerra. Vel með farin eða nýleg bamakerra með skermi ósk- ast. Hringið I síma 10219. Miöstöðvarketill 2 — 2y2 ferm með innbyggöum spiral óskast. — Uppl. I síma 82027 eftir kl. 8 á kvöldin. Vlljum kaupa eða leigja ámokst- ursvél. Sandsalan s.f. Slmi 30120 eða 99-3250. Vil kaupa amerlskt bamarúm og leikgrind. Sími 84373. Óska eftir að kaupa notað hjól- hýsi. Staðgreiðsla. Uppl. 1 síma 24784 kl. 7-11 I kvöld og annað kvöid. Óska eftir að kaupa sýningavél- fyrir slide’s myndir. Sími 17626 eftir ki. ’7. Notað tvíhjól óskast fyrir 6 ára dreng. Sími 16240. Master-mixer hrærivél óskast, hakkavél og berjapressa þurfa heizt að fyigja. Uppl. I síma 38271 eftir kl. 20. FYRIR VEIÐIMENN v'e ímeiin! urvais ánamaðkar tii sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 11888 og á Njálsgötu 30B. Sími 22738. Geymið auglýsinguna. Stórir nýtíndir laxamaökar til sölu og afgreiðslu eftir kl. 6. Uppl. I síma 33227. Ánamaðkar fyrir lax til sölu á kr. 3.50 stk. að Hverfisgötu 101 A kjallara. Nýtíndir lax og silungsmaðkar til sölu I Skipholti 24 kjallara. Ánamaðkar til sölu að Fálkagötu 23 A. Sími 18387 eða 18027. Anamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Uppl. I síma 37915 og 33948. Hvassaleiti 27. Veiöimenn! Orvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 11888 og á Ni"rgötu 30B Sími 22738. Geymið auglýsinguna. Veiöimenn. Nýtíndir lax- og sil- ungsmaðkar til sölu i Njörvasundi 17. Sími 35995, gamla verðið. — Geymiö auglýsinguna. HEIMILISTÆKI Til sölu amerískur Isskápur, stærð 10,6 cub.fet. Uppl. I síma 82803. BILAVIÐSKIPTI Tilboð óskast I Chevrolet árg. ’54, gott gangverk. Uppl. I síma 33641. Plymouth árg. 1954 til sölu, I toppstandi. Uppl. í síma 84271 I dag og næstu daga. Chevrolet árg .’55 1V2 tonns pall- bíli til sölu eða I skiptum fyrir fólksbíl. Sími 37225. Piymouth '56 til sölu til niður- rifs eða sér varahlutir. Uppl. I símum 24540 og 24541. Einstakt tækifæri! Ford Fairlane 500 station árg. 1965 til sölu, bifreiðin er I mjög góðu lagi og vel með farin'. — Uppi. í sýningarsal Sveins Egilssonar hf. Sími 22469. Bilar, verð og skilmálar við allra hæfi. Bíla og búvélasalan Mikla- torgi. — Sími 23136. V^ðimenn. Ánamaðkar til sölu. Uppl. f slma 17159. FATNADUK Stúlkur athugið. Nokkrir mjög smartir en ódýrir kjólar til sölu. Upplýsingar I síma 19097. Athugiö. Kápa, jakki, kjólar, skokkar, pils og trevira dragt til söiu á 10—12 ára telpur. Einnig vel með farnir kvenskautar no. 36. Tækifærisverð. Uppl. í'Síma 10001. Ný 4ra herb. íbúð tii leigu I austurbæ, í lengri eða skemmri tíma. Tilboð merkt „Sanngjörn leiga” sendist augld. Vísis fyrir fimmtudag. Hafnarfjörður. Ný glæsileg sér hæö, 130 ferm, til leigu. Uppl. I síma 52165 eftir ki. 7 á kvöldin. Terylenebuxur á drengi, allar stærðir, útsniðnar og beinar. Uppl. milli kl. 5 og 7 alla daga. Klepps- veg 68, 3. hæð V. Sími 30138. Peysubúðin Hlfn auglýsir. Mittis- peysur glæsilegt úrval, barna-rúliu- kragapeysur, enn á gamla verðinu. Peysubúðin Hlín, Skólavöröustíg 18. Sími 12779. Peysubúðin Hlín auglýsir. Falleg- ar, ódýrar dömu- og herra- sport- peysur á gamla verðinu. Einnig dömu síðbuxur frá kr. 495. Póst- sendum. Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779. HÚSGÖGN Svefnsófi, 1 manns til sölu. Uppl. í síma 34529 ki. 5—8. Mjög vandaö gamalt þorðstofu- borð með sverum bognum fótum er til sýnis og sölu að Langholts- vegi 82. Sími 37550. Sófasett til sölu. Sími 38887 eftir kl. 4. Til sölu tvísettur klæðaskápur og skatthol. Uppl. I síma 16443. Antik-húsgögn auglýsa. Höfum ii sölu glæsilegt úrval af antik- lúsgögnum: 3 sófasett, svefnher- ergissett, borðstofusett, nokkra iuffet-skápa, glæsilega gólfklukku i. m. fl. Antik-húsgögn Síöumúla 4. Opið frá kl. 2—7. Laugardaga 0—2. Sími 83160 og 34961 á kvöld rýtt glæsilegt sófasett 2—3ja manna sófar hornborð með bóka- hiilu ásamt ófaborði. Verð aðeins kr, 22,870. Símar 19669 og 20770. SAFNARINN tslenzk frímerki kaupir hæstu veröi ótakmarkað magn Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424. Frímerki (notuð). Kaupi Islenzk frímerki (bréfklipp) hæsta verði — Sæmundur Bergmann. Sfmj 34914 Ný 3ja herb. íbúð, teppalögð meö gluggatjöldum til leigu [ Kópavogi. Uppl. I síma 41457. Lagerpláss og herbergi. Mjög ná- lægt stúdentagarðinum verða til leigu herbergi frá 1. sept. Eitthvað af húsgögnum getur fyigt, einnig lítils háttar eldunarmöguleikar, sér inngangur, snyrting og skápar, einnig er til leigu lagerpláss ca. 16 ferm. upphitaö, aðeins fyrir hrein- iegt. Tilboð merkt „Lagerpláss og herbergi sendist augi. Vísis. Til leigu við Hlíðarveg I Kópa- vogi: Tvö litil herbergi og eldhús, rúnigóður. gangur og w.c. Sérinn- gangur. Verð kr. 2.500 á mánuði. Aðeins fámenn fjölskylda kemur til greina. Tilboð merkt „16741“ send- ist augl. blaðsins. HUSNÆDI OSKAST Ibúð óskast. 2ja herb. íbúð ósk- ast fyrir eldri konu, helzt með sér hita, góð umgengni. Uppl. I síma 17338. 3—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 15. sept. eða 1. okt. Uppl. I síma 30140. Mæðgur óska eftir 2 — 3 herb. íbúð I róiegu húsi sem næst Kenn- araskólanum eða Heyrnleysingja- skólanum. Algjör reglusemi og skilvisi. Uppl. I sima 22841. 2ja herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. i sima 37085. 3—4ra herb. Ibúð óskast á leigu. Uppi. I síma 35775. Ung harnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu í miðbæ eða vest urbæ. Uppl. I síma 19378 eftir kl. 6. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð I Reykjavík eöa Kópavogi sem fyrst. Uppl. I síma 42632 á kvöldin. 4ra herb. íbúj óskast á leigu I Kópavogi eða Reykjavík, reglusemi. Uppl. I síma 15986. 2—3ja herbergja fbúð óskast á leigu, helzt I Hlíðunum. Uppl. I sfma 81643. Ung reglusöm hjón sem vinna bæði úti óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð um eða eftir næstu mánaða- mót. Sími 23825. Stúlka óskast strax á veitinga- staö. Þarf að vera vön afgreiðslu o. fl. Uppi. i síma 32847. ATVINNA ÓSKAST Sautján ára stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegiö á daginn. Sími 13723. Ung menntaskólastúlka óskar eftir atvinnu. Uppi. ísíma 37581. Tvítugur piltur óskar eftir at- vinnu hálfan daginn frá 1. október, er vanur verzlunum hefur ökupróf margt annað kemur til greina. ÞJONUSTA Gólfteppi — Teppalagnir. Get út- vegað hin endingargóðu Wilton- gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishoma- möppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sími 52399. Baðemalering. Sprauta baöker þvottavélar og alls konar heimilis- tæki I öllum litum, svo þaö verði sem nýtt. Uppl, 1 síma 19154. Bifreiðastjórar. Opið til kl. 1 á nóttu. Muniö aö bensín og hjól- barðaþjónusta Hreins Vitatorgi er opin alla daga til kl. 1 eftir mið- nætti. Fljót og góö þjónusta. Sími 23530. Tökum að okkur alls konar jám- snn'öavinnu, svo sem gas- og raf- s ðu. pípulagnir, handriðasmíði, bflaviðgerðir s um jeppa- og traktorskerrur. - Otgeröarmenn og skipstjórar! Getum tekið að okk- ur alls konar þilfars- og viðgerðar- vin:*’ Fast tiiboö eða tímavinna. Sími 20971 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19 á kvöldin. — Verkstæöið Bústaðavegur-Grensásvegur. Pakka og farangursgeymsla. — Alls konar munir og húsgögn tek- in til geymslu um lengri eða skemmri tíma. Þér getið fengið geymdan pakka 1 2 daga fyrir að- eins kr. 10. Skipaafgreiðsla Jes Zim sen, Sjávarbraut 2. Sími 14025. — Batteriisgarður við Ingólfsgarð (þar sem varöskipin liggja). Hraunhellur. Húseigendur garð- eigendur, útvegum fyrsta flokks hraunheilur, verö frá kr. 90 oer ferm, Leggjum ef óskað er. Steyp- um plön, helluleggjum standsetjum lóðir o. fl Upp! i sima 15928 eftir kl. 7. — Hraunhellur. Sérstaklega valdar hraunhellur fyrir tröppur og kant- hleðslu. Llfræn áferö. Verð heim- komiö 100.— pr. ferm. Sími 32290. Kennaranemar. KENNSLA Söngkennsla. Hef kennslu að nýju 15. ágúst. Guðmunda Eiías- dóttir, Grjótagötu 5. Sími 14732. Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir ferð og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á ■’ málum. Arnór E. Hinriksson, sfmi 20338. TAPAÐ — BB Kynning. Geðþekkur maður i góðri stöðu óskar að kynnast blfð- lyndri konu sem vili búa úti á landi, Tilboö með upplýsingu-r- um aldur áhugamál o. fl. sendist Vísi fyrir 15. ágúst merkt „Sound". Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 18606. HREINGERNINGAR v Vélhreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegiliinn. Sími 42181. Hreingerningar, Viö sjáum um hreingerninguna fyrir yður. Hring- ið í tíma i síma 19017. Hólmbræður. Þurrhreinsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viögerðir og breytingar, gólfteppa- lagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og í Axminster. Sími 30676. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingern ingar, einnig gluggaþvott. — Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigagangj, s..li og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum hreingemingar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöidvinna á sama gjaldi. — Þorsteinn, simi 14196 (áður 19154). ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Slmar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á góðan Volkswagen 1500. Æfingatlmar. — Jón Pétursson. Sími 23579. ökukennsla — æfingatímar. — Notiö kvöldin og helgamar og lær- ið á bíl. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Sigurður Fanndal. Slmar 84278 og 84332. ökukennsla. Aöstoöa einnig viö endumýjun ökuskírteina. Fullkom in kennslutæki. Útvega öll gögn. Reynir Karlsson, slmar 20016. 32541 og 38135 ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bllpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ar 30841 og 2277L_______________ Moskvitch ökukennsla, allt eftir samkomulagi. Magnús Aðalsteins- son. Sími 13276. Kvenúr fannst nálægt Sundhöll- inni í síðastliðnum mánuði. Uppl. I síma 38982. Ökukennsla. Get enn bætt viö mig nokkrum nemendum, kennt á Cor’ínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bfl- próf. Æfingat .nar. Hörður Ragnars son. sími 35481 g 17601. ökukennsia. Gígja Sigurjónsdóttir. Sími 19015. SEX BÆKTJR Fræðandi danskar bækur um kynferðislíf meö skýringum 1 máli og myndum til sölu til áskrifenda: 1. Je° — en kvinde, 2. Jeg — er mand, 3. Uden en trævl, 4. Gifte mænd er áe bedste elskere, 5. Stillinger, 1, 6. Sexuel nvdelse. Hver bók kostar kr. 250,00. Sendiö pantanir I pósthólf 106, Kópavogi, og yður verða sendar bækurnar I póstkröfu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.