Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 16

Vísir - 11.08.1969, Blaðsíða 16
Mánudagur 11. ágúst 1069. AUGLÝSINGAR AÐALSTRyíTI 8 SÍMAR M6-40 1-56-10 og 1-50-99 BOLHOLTI 6 SIMI82145 CNWIMST _ _ útr SH«ti Oto WENTUN VÍ5J-1> ' . ÞJÓNUSTA SVANS-PRENT SKEIFAN 3 - SÍMAR 82605 OG SIWí TRYGGING * * * tIMkI LAUGAVEGI 178 ff SÍMI21120 ff Fann þýfið fólgið í fjörunni Starfsmaður Hochtief í Straums vík varð ekki lítið undrandi þegar hann aðfaranótt föstudags gekk fram á mikið safn alls konar verk- færa í fjörugrjóiinu í Straumsvík. Rafmagnsverkfæri ýmiss konar, eins og slípurokkur, borvélar og 2 verkfærakistur með skrúflyklum og snittisettum, auk logsuðuáhalda — svo eitthvað sé nefnt — hafði greinilega verið falið þarna á milli etórra steina, og var maðurinn ekki tóndum seinni að tilkynna lögregl nnni um fundinn. Brot.izt hafði verið inn í tvo skúra hjá Hochtief og voru þó báð- ir rammlega lokaðir rg verkfær- unum stolið þaðan, en líklega hafa þjófarnir ætlað að geyma verk- færin í fjörunni og sækja þau síðar. Enn hefur ekki tekizt að upplýsa, hverjir þarna hafa verið að verki. 400 veðurhraktir strandaglópar — Flugið tafsamt i leiðindaveðri i Eyjum □ 300 til 400 þeirra gesta, sem sóttu þjóðhá- tíðina í Eyjum um helg- ina, biðu í morgun fars þaðan, en ekkert flug- veður var þá og Herj- ólfur hafði ekki undan í farþegaflutningum. „Hátíðin gekk stórslysalaust fyrir sig, en hins vegar setti veðrið leiðinlegan svip á mótiö og spillti skemmtun fólksins“, sagði Guðmundur Guömundsson yfirlögregluþjónn í morgun. Strax á föstudagskvöld fór að rigna en þó stytti upp um mið nætti og var þá bálið kveikt en um nóttina hvessti svo, aö nokkur tjöld fuku um koll og fella varð stóra veitingatjaldið þar sem samkomugestum var seld hressing. Fór svo að flestir flúðu úr Herj ólfsdal en dansieikir voru haldn ir í samkomuhúsunum um kvöld ið og einnig á sunnudagskvöid. Vestmannaeyingar uröu að hlaupa undir bagga með nokkr um aðkomumanna og hjálpa þeim um húsaskjól. Voru hvf opnaðar verbúðir og fólki komið þar fyrir. Lífiö í Herjólfsdal varð heldur óyndisíegt í óveðr inu, tjöíd fuku og fluttu margir sig niður í bæ. Gómaður á hlaupunum • Með hraða þess, sem ör-1 væntingin knýr áfram, hljóp þjófurinn úr Urðarstígnum og yf ir í næstu götu, en fast á hæla honum fylgdi lögreglan eftir og gaf honum ekki eftir á sprett- inum. 1 • Til þess að létta á sér á hlaupunum, kastaði þjófurinn þýfinu — útvarpstæki, sem hann hafði stolið úr ólæstum bíl, og slaghamri og tveim skrúf- járnum, sem hann hafði stolið úr öðrum bíl á Urðarstígnum. En ekki dró sundur samt! Stiga'maður á ferli Mikil ös myndaðist hjá Flugfélaginu, enda var það fátt, sem hélt í meginlandsfólkið á hátíðinni. • Lögreglan handtók í Banka- stræti um helgina mann, sem ark- aði þar með stiga á heröunum og sagðist vera á leið heim til sín inn í Laugarnes. • Enga grein gat „stiga“maðurinn gera fyrir stiganum fyrst í stað, en svo upplýstist, að hann hefði komið út úr samkomuhúsi við lokun, týnt kærustu sinni og kunningjum og þá Allt upp / tvö bréí á viku — berast frá erlendum flugmönnum, sem vilja fá vinnu hér ráfað í húsagarð þar sem hann fann stigann. • Lögreglan losaði hann við byrö- ina og tók undir sinn verndarvæng. „Oh, bar að lögreglan hefði kom- ið aðeins seinna. Ef hann hefði sjálf ur verið kominn í hvarf við hornið þá væri hann líklega hólpinn núna. En hún hafði komið að honum gló j volgurn." íbúar á Urðarstígnum höfðu séð til hans, þar sem hann var að eiga við bílana, og fannst fólkinu atferli hans nægilega grunsamlegt til þess að tilkynna það lögreglunni sem hafði brugðið við á sama and- artaki „Þvílík óheppni, að endi.ega skyldi einhver vera vakandi klukk an 6 á mánudagsmorgni! En bíddu við! Þarna er húsagarður og virð- ist vera hægt að komast úr honum yfir í næsta .... kannski!" En einmitt þá var þrifið i öxlina á honum, og hann gripinn. Mikið drukkið — miðað við hófðatölu # Jafnvel i milljónaborgum þykir það óvenjulegt, ef fleiri en tveir tugir ölvaðra manna eru teknir af almannafæri, en hér í Reykjavík, 80.000 manna bæ, er slíkt ekkert óalgengt. Þó var ölvunin með meira móti á föstudagskvöld og um nótt- ina, og voru 22 menn settir f fanga geymslur vegna ölvimar — auk hinna allra, sem fluttir voru til heimila sinna. 9 „Það er orðið nokkuð mikiö um að við fáum bréf frá erlendum ilugmönnum, sem vilja fá atvinnu bér sem flugmenn. Við verðum að svara öllum þessum bréfum á einn veg, hér er allt fullsetið og ekki i ráði að leita út fyrir landsteinana með mannafla. Við fáum allt að tvö bréf á viku, bar sem spurzt er fyrir um atvinnumöguleika hér.“ sagði Sveinn Sæmundsson hjá Flug- félagi íslands, er við inntum hann eftir umsóknum erlendis frá um flugmannastörf. „Þessir menn eru frá ýmsum löndum, beggja vegna Atlantshafs ins, og sjálfsagt margir góöir flug menn. Þó held ég að þetta séu Ungverjar og ísrael sterkustu keppinautar íslands í 6-riðli frekar yngri menn. sem hafa ekki nægilega þjálfun til að fljúga stærstu vélunum sem þeir hafa ytra“, sagði Sveinn ennfremur. Svangur þjófur Brotizt var inn í Sláturhús Guð- mundar Magnússonar í fyrrinótt og stolið þaðan heilum skrokk af nýju kjöti, og svo sem svaraði hálfum skrokk af hangikjöti. Lögreglan hefur hvorki fundið þjófinn né býfið. I Tunglförunum sleppt úr sóttkví — komnir heim til sin O Islenzka stúdentasveitin hefur lent í B-riðli í heimsmeistaramót- iriu og hefur þar forystu ásamt fsrael með 6i/2 vinning eftir ,tvær umferðir. Kunnugir telja að is- tenzka sveitin eigi mikla möguleika i að vinna riðilinn. Ungverjar og raelsmenn sé þar sterkustu keppinautar íslendinga. ísland vann Grikkland i 1. um- ferð 4:0 og Austurríki í annarri uia ferð 2 y2 gegn -',2. Töfluröðin 1 íð, inum er þessi: 1. ísland 2. Austur- ríki 3. Noregur 4. Filippseyjar b. Svíþjóö 6. Israel 7. Kúba 8. Finn- land 9. Ungverjaland 10. Grikk- land. Þyrstur þjófur ! Brotizt var inn í Nönnugötubak- ^ aríið aðfaranótt laugardags og virð j ist, sem þar hafi þorstlátur þjófur ^ verið á ferð, því auk þeirra þúsund 1 króna í peningum, sem hann stal, / hafði hann á brott með sér nokkrar ^ ölflöskur. ^ Sömu nótt var brotizt inn i t pylsubarinn hjá Nýja bíó, en litlu J sem engu stoliö. *- Tunglförunum bandarísku var sleppt úr sóttkví í nótt sem leiö nokkrum klukkustundum fyrr en upphaflega var ákveðið. Einnig var sleppt 20 öðrum, vísindamönnum og starfsfólki, sem einnig var í sóttkví. Ein kona var í þeim hópi. Tunglfararnir eru nú komnir til heimkynna sinn^. Á miðvikudag verður þeim fagnað í New York og áformað- ur sigurakstur þeirra um Man- hattan. Koman hefir verið undir búin vikum saman og óttast menn algera umferðarstöðvun einkanlega neðst á Manhattan ey. Síðar fljúga þeir til Los Ang- eles, þar sem Nixon forseti efnir til mikils boðs þeim til heiíurs. Þar verða fyrrverandi forsetar Truman og Johnson og allir sam bandsríkis-stjórar Bandaríkj- anna, geimvísindamenn og aðrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.