Vísir


Vísir - 13.08.1969, Qupperneq 9

Vísir - 13.08.1969, Qupperneq 9
V1S IR . Miðvikudagur 13. ágúst 1969. Þá var ég í vitleys- Þorbjörg Árnadóttir, afgreiðslu- stúlka: „Ég veit ekki, því að ég hef engan áhuga á að sjá hað enda er það ekki gott.“ unm eins og ö Guðr.iundur Sigmundsson, af-' greiðslumaður: „Ég er án'v?gður og helzt vildi ég fá Kefiaviltur- Á sjónvarpið líka.“ Ragnar Alfreðsson, söiumaður: „Já, það er ég, en dagskráin mætti vera lengri og betri.“ i Magnús Ólafsson, læknir: „Ja, ég horfi nú svo lítið á sjónvt. p en það er ágætt að fá fréttim- ar.“ □ Það kannast allir við Manga Guðjóns. Hann ólst upp í Hraununum og rak féð upp af flúðun- um þar sem nú standa hafnarmannvirki Straumsvíkur. Stundum fer ég með honum út að aka. „Ég er búinn að bíða eftir þér í kiukkutíma. Það er svo sem allt i lagi, en hann Ágúst er með mér og þarf að komast austur í Arnarbæli í álinnV — Álinn? ,, — Já, hann ætlar að veiöa ál fyrir austan. Flýttu þér nú að hafa þig af staö“. — Ég flýti mér og við ökum af stað áleiöis austur. í aftursæt- inu situr Ágúst Jónsson. vörpu- legur maöur af húsi og kyn- þætti Borgfirðinga og Mýra- manna. Hann byrjaöi sjósókn tólf ára, en fór til Reykjavíkur ungur maður og byrjaði þá að starfa hjá Duus en lenti svo um skeið hjá Slippnum. Ágúst hefur mikinn veiðiútbúnað með- ferðis og hyggst greinilega hafa erindi sem erfiði. — Er mikil veiðivon í Arnar- bæli? — Þaö var þar áll fyrr og hann talsveröur. Ég vona að eins sé ennþá. ---— Þegar ég kom fyrst til Reykjavíkur, þá brenndi fólkið mó. Þess vegna var mikill mó- skurður bæði á vegum einstakl- inga og bæjarins. Ég vann við þetta i Kringlumýrinni og Rauö- arármýrinni. Það voru fjórtán stungur niöur. Þarna voru stór- ir vinnuflokkar. Sumir stungu aðrir unnu við uppkeyrslu, ég var einn .jeirra. Keriingarna reistu á þurrkvelli og hreyktu þegar mórinn var þurr. Ég hef lengst af áevinni verið keýrari. Fyrsti hesturinn sem ég eignað- ist kostaði 225 krónur og ég mátti borga hann með 25 krón- um mánaðarlega Þegar við unn um að móskurðinum, var ævin- lega einn, sem passaði tímann. Hann hafði lúður og blés í hann á tímamörkum matmáls, hvíld- ar og vinnu. Þegar ég kevrði sagði ég „Áfram“ viö hestana, ,,Frá“ við fólkiö. Sá sem á tíma bili blés f lúðurinn var Hall- grímur Jónsson síðar skólastjóri Miðbæjarbarnaskólans. — Við erum að aka upp Ártúns brekkuna. — Hér áttu þeir forðum sum arbústað Kristján Siggeirsson og Herluf Clausen, þeir kölluöu hann Voga svo seldu þeir bú- staðinn Ólafi Lár, eftir það var hann kallaður Örtröð, því þang- að áttu margir erindi og fannst enginn krókur að koma í garös horn þar. — Ég kom að Árbæ. Margrét í Árbæ er bezta kona, hún gaf hundinum hey, hestinum kaff’ og pönnukökur og mér gat hún krónu. — ha-ha-ha-ha. Nú er búið að rífa Lögberg, á hólnum hér hægra megin við veginn hvíiir Guðmundur á Lög bergi. hesturinn Höttur og hund urinn Glampi. Ég hef smalað hérna, marg- búinn að vera þreyttur og illa haldinn. Það getur gert skarpar skvettur á Sandskeiöinu. Eg sagðist hafa veriö ökumaður lengst minnar ævi. Fyrsta hús- ið, sem ég ók efni í var Þórs- hamar, þá fékk ég 50 aura fyr- ir vagninn, svo ók ég f herkast alann og þá fékk ég eina krónu og fimmtíu aura. Þei. kærSu mig vegna þess að ég var með þrjá vagna. Nú þá hafði ég stráklinginn minn með og þá þögöu þeir. Fyrst þurfti ég að borga 20 aura fyr- ir vagnhlassið þar sem ég fékk að taka sandinn en svo bauö Gunnsteinn í Nesi mér að taka • • • sand hjá sér fyrir 10 aura en — hafðu með eitthvaö gott í vasanum — og það geröi ég. — Hvar var þitt heimili? Á Hlíöarenda við Kleppsveg, þar hafði ég bú — svín, hænsni og hesta, þeir rifu þetta ailt af mér, síðast fimmtíu kinda hús og hiöðu í Vatnagörðum. — Og stríðsárin? Þá var ég í vitleysunni eins fleiri. En heima á Hlíðarenda átt ég bát og /eiddi rauömaga vm ist frá Vatnagöröum eða úr Kleppsfjörunni, Veiztu bað ao ég ruddi Kieppsholtið. Hann vat duglegur maður hann Brvnki Hóli.i en sjáðu til ég fékk 6 bíla úr einum kletti, boraði 3 holur með handbor og oarði svo sundur með sleggju. — -tann kunningi minn við næsta klett þurfti að born tuttugu holur með loftpressu og fékk minna út. Brynki fór ekki illa með peninga og drakk ekki mikið. — Þeim hefur nú þótt gott í staupinu áður rétt eins og núna? — Já, en þá drukku menn til að hressa sig og vinna betur en nú iðka menn þetta rottu- fyllerí og komast svo aldrei á lappir á morgnana Við erum komn-r í Hveragerði Gufustrókarnir .íyndast við regnúða loftsins. Garðyrkju- bændurnir eru störfum hlaðnir og ýmist við gróðursetningu og aöhlynningu í vermihúsum sín um eða að afgreiða þá fjöl- mörgu vegfarendur ,sem þarna eru á ferð og vilja gjarnan hafa eitthvað heim með sér af því góðmeti og glaðningu sálarinn ar, sem þarna er á boöstólum. Meðan Magnús rennir með hann Ágúst niður eftir til álveiðanna nýt ég gróöurilms og góðrar fyr irgreiöslu í blómabænum og géf jafnframt sjálfum mér það fyr- irheit að koma þar iljótlega aftur. Þ.M. ucsa y □ Líf er að loknu þessu Vísir segir frá húskveöju Metúsalem á Bustarfelli la-ug- ardaginn 9/8. 1969, þegar gamla klukkan kvaddi hann með því aö slá 12. Vafalaust hafa liðnir ætt- ingjar viljað með því gera vart viö sig. Þetta er í annað skipti, sem ég les um svipaö atvik í Vísi. Þaö var fyrir um 50 árum, 1919 eða 1920, síðla sumars eða haust, að ég las í blaðinu frásögn um jarö- arför gamals manns á sveitar- framfæri austur 1 Biskupstung- um, mig minnir á Torfastööum. Hreppsnefndir i þótti ekki taka því aö hringja kirkjuklukkunni við jaröarförina, en hún hringdi sér þá bara sjálf. Það var revnt að þagga frétt- ina niður, því þetta þótti hneyksli. Þegar Norðlendingar komu með líkfylgd Jóns biskups Ara- sonar og sona hans að sunnan frá Skáiholti, og það sást heim aö Hólum, byrjaði gamla Líka- böng að hringja sér sjálf, og hætti ekki fyrr en hún rifnaði af harmi. Vísindin segja: Enginn Guð, og ekkert eftir ~cta líf. En eilífö in er löng, þar hittast allir, sem vilja hittast. Hannes Jónsson, Ásvallagötu 65. Skattarnir misnotað- Ekki er á þá logiö þessa rikis- starfsmenn og eru bílastæðin við Arnarhvol ((skattagleypi) glöggt dæmi. Þar er ekkert bílastæði laust, því þar hafa þessir höfð- ingjar iátiö setja númer viö númer, svo þeir sem ætla að afhenda þeim kaupiö sitt mega gera svo vel að leggja uppi á Vitastíg og keifa síðan með sveittan skallann niður eftir. F það _:attgreiðendur sem borga þessi númer af dýrustu gerð og þau u sett upp þarna til þess að þeir verði að hafa sem mest fyrir að greiða sína skuld, að því er virðist. Oft standa stæðin auö mikinn tíma dagsins og vuövitað vogar sér enginn aö nota þau. Svona er þetta líka við Ríkisútvarpið og „Gullauga“ kartöflugeymsluna frægu. Þar eiga viðskiptavinir sennilega aö burðast með kartöfl urnar sínar út á Miklubraut. — Ég mótmæli allur. Séra Jón. □ Höfðaborgin Fegrunarnefndin virðist hafa gleymt sjálfu leiguhúsnæði borg arinnar, Höföaborginni. Nefnd- in hefur ef tll vill haldið aö þessi skrauthýsi væru farin. Nei, nei, þau eru þarna ennþá, með alla sína drullupolla, leikfang bama í 30 ár. Ætli Auður Auð- uns hafi nokkum tíma séö stað- inn? Þarna í nágrenninu em tjald- stæði, þar sem mikið er um út- lendinga og um daginn voru Englendingar að kvikmynda all- an sómann. Vegfarandi. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-16

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.