Vísir - 23.08.1969, Page 6

Vísir - 23.08.1969, Page 6
6 VISIR . Laugaraagur 23. ágúst 1969. • „Það er fallegt I Vík í Mýr- dal, þegar ekki rigR;r Þar rignir mikið,“ sagöi útvarpsmao- urinn á dögunum og þótti kom- ast vel aö orði. — Þetta sama hefur mátt segja um Stór- Reykjavíkursvæðið nú í sumar. Ljósmyndari með „gott auga“ getur hvarvetna fundið alleg myndamótív, þegar ekki rignir. Þessa stemmningsmynd, sem ljósmyndari blaösins tók suður í Firði nú eftir að stytti upp, mætti jafnvel hengja upp á vegg, kalla „Siðsumarskvöld í Hafnarfirði" og setja lítinn miöa með „kr. 1500“ í kantinn. . Á fullum hraða á steinvegg. • Bifreið var ekiö á ofsahraða á móti leigubíl, sem leið átti um Hvassaleiti um kl. hálf fjögur í nótt, og munaði minnstu, að ökuþórinn æki á leigubifreiðina, en vék rétt í tíma út af brautinni og hafn- aði þá á steinvegg á móts við hús nr. 97. Svo harður var áreksturinn, að fólk í næstu húsum vaknaði við og gerði lögreglunni við- vart, en leigubílstjórinn sneri bifreiö sinni viö til þess aö huga aö hinum ökumanninum. Sá var þá horfinn, eins og hann hefði gufað upp, áöur en leigubílstjórinn kom að. Bifreiö- in skemmdist allmikið. - .... ^ ingu og vísindi og reynzt stofn- uninni hinir gagnlegustu menn. Richard Beck er svo kunnur lesendum Vísis og allri þjóðinni að óþarft er að rekja. Hann lét af störfum í lok s. 1. skólaárs og var þá heiðraður. — Hann var hér í sumar sem kunnugt er og er fyrir skömmu kominn heim ásamt konu sinni, en heim ili þeirra er vestur við Kyrra- haf, í fylkinu British Colum- Grand Forks var gerður að heiðursdoktor við háskólann 9. ágúst. Viöstaddir athöfnina voru um 3200 manns og er vakin athygli á því í blööum, að það sé enn meiri viðurkenning í slíkri sæmd sem þessari en í fljótu bragði kunni að viröast, þar sem þessi háskólastofnun veiti sjaldan slíka viöurkenningu, og þá helzt þeim, sem hvort tveggja í senn hafa eflt þekk- komnustu aðstæður, er tryggja fyllsta hreinlæti við meöferð vörunnar. Osturinn er sérstaklega með- höndlaöur fyrir pökkun til aö auka gaymsluþol hans en honum síðan pakkað í hitalokandi plast- filmu sem innsiglar oststykkið þannig að geymsluþol eykst verulega. Osturirin verður einnig merkt- ur greinilega .með vörumiða og kemur þar m. a. fram tegundar- heiti, fituinnihald, pökkunardag- ur, verð og þyngd stykkisins. Meöþyí að ,;g#fa * verzlunum seat þess óska, kost á að kaupa bitapakkaðan ost fá neytendur vöruna almennt betur frágengna í góðum umbúðum og með greinilegri merkingu en áður hefur tíðkazt hérlendis. Dr. Richard Beck heið- ursdoktor Háskóla Norður-Dakota • Dr. Richard Beck, sem um 38 ára skeið var prófessor við Háskóla Norður-Dakota í Ostur í neytenda- umbúðum • Osta- og smjörsalan hefir komið sér upp aðstöðu til pökkunar á osti i neytendaum- búöir og er sala á bitapökkuð- um osti til verzlana hafin. Ost- inum er pakkað við hinar full- IPI ' i Rönfgenhjúkrunarkona Röntgenhjúkrunarkona óskast að Borgar- spítalanum sem allra fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans í síma 81200. SpÍr Auglýsingadeild Aðalstrœti 8 Símar: 11660, 15610,15099. 1 Reykjavík, 22. 8. ’69. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Námshjúkrunarkona Staða námshjúkrunarkonu við röntgendeild Borgarspítalans er laus frá 1. nóvember. Upplýsingar gefur yfirlæknir löntgendeildar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavík ur, Borgarspítalanum fyrir 10. september n.k. 'f'' AU6LYSINGAR AÐALSTRyfTl 8 SÍMAR 1-16-60 1-56-10 og 1-50-99 Reykjavík, 22. 8. ’69. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.