Vísir - 23.08.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 23.08.1969, Blaðsíða 15
V í SIR . Laugardagur 23. ágúst 1969. ÞJONUSTA 15 PASSAMYNDIR Teknar f dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa- myndir tilbúnar eftir 10 mínútur. — Nýja mynda- stofan, Skólavörðusti^ 12, sími 15-125. Ahaldaleigan SIMI 13728 LEIGir YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og sótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytjur ■ ísskápa og píanó. Simi 13728. HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Þurfi aö grafa, þurfi að moka, þá hringið i sima 10542. __________________ Halldór .tunólfss. Klæði og geri við bólstruð húsgögn Bólstrun Jóns Árnásonar, Skaftahlíð 28, sími 83513. GARÐHELLUR . 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR c HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið) LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzfn ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Stípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI 4 - SiMI 2324-SO LOFTPRESrUR TIL LEIGU I BU minni og stærri verl:. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604._____________________________ HÚSEIGENDUR. Önnumst allar viðgerðir utan og innan húss. Viðgerðir a þakrennum, steyptum og úr blikki, ásamt uppsetningu. Setjum i tvöfalt gler og margt margt fleira. Allt unnið af fagmönnum. Sími 15826. Húsaviðgerðaþjónustar í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum i þéttiefni, þéttum sprung- ur ( veggjum, svaiir, steypt þök og kringum skorsteina cneð be .tu fáanlegum efnum. Eini.ig múrviðgerðir, leggjum jám þök, bætum og málum. Gerum tilboö, ef óskað er. Sirni 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. ÝTA — TRAKTORSGRAFA Tökum aö okkur alls konar jarðvinnslu- H (I /*nnu. iX Sími 82419. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stíf'uð fráreunslisrör með lofti og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niður bmnna. — Alls konar viðgerðii og breytingar. — Simi 81692. Hreiðar Asmundsson. KLÆÐUM OG GERUM UPP bólstruð húsgögn. Sækjum gamla svefnbekki að morgni, skilum sem nýjun. að kvöldi. Komum með áklæöissýnis- horn, gerum verðtilboð. Svefnbekkjaiðjan, Laufásvegi 4, simi 13492. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningam',istari. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnígla og fleiri áhöId. Þétti, krana.set niðu^brunpa g’ei;i við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið auglýsinguna. HÚ SEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080. Gangstéttarhellur - hleðslusteinar - tröppur Margar tegundir og litir. Gefum ykkur tilboð f stéttina lagða og vegginn hlaðinn. Komið og skoöið fjölbreytt úr- val. — Steinsmiðjan, Fífuhvammsvegi (við frystihúsið), Kópavog. Uppl. í sima 36704 á kvöldin. OpiS til kL 10. BIFREIÐAVIDGERDIR Bílastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar, Ijósastillingar, hjólastillir.gar og balanceringar fyrir allar gerðir bifreiða. Sími 83422. BÍLAEIGENDUR Látið okkur gera viö bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir yfirbyggingar og almenuar bflaviðgerðir Fljót og góð afgreiösia. Vönduð vinna. — Bfla- og véla- verkstæðið Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778. KAUP — SALA EIN AN GRUN ARGLER Otvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á gluggum. Útvegum tvöfalt gler i lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum viö sprungur steyptum veggjum með þaulreyndi gúmmíefni. —Gerið svo vel og leitið tilboða — Sími 50311 Og 52620. Gangstétta- og garðhellur 4 mismunandi gerðir 50x50 cm 50::25, sexkantahellur, þvermál 32 cm og brothellur i kanthleðslur. Athugið verð og gæði. Hellusteypa Jóns og Guðmundar, Hafnarbraut 15 Kóp, sfmar 40354 — 40179. VANTAR YÐUR? Bátavagn, jeppakerru, hestakerru, fólksbflakerru, trakt- orskerru, heyvagn, húsvagn. — Smíða allar gerðir af kerr- um og flutningavögnum. Fast verð. Þórarinn Kristinsson, sími 81387. INDVERSK. UNDR A VEROLD Hjá okkur er alltaf mikið úrval af fall egum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa — meöal annars útskor in borö, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki kjólefni, slæður, herða sjöl o.fl. Einnig margar tegumir af reykelsi. Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér í Jasmin, Snorra braut 22. BARNAGÆZLA Get tekið að mér gæzlu 2ja bama, 5 daga vikunnar, helzt 2ja— 3ja ára. Uppl. í síma 12331. Óska eftir að koma 1 árs barni í fóstur í vetur sem næst Þingholt- unum. Uppl. í síma 19772. ÝMISLEGT Trilla óskast til leigu strax, í stuttan tfma. Uppl. í síma 52635. ÞJÓNUSTA "'r.; .:ui. Vanti yður túnþökur eða mold, þá hringið í síma 83704 eða 84497.______________________ Önnumst hvers konar vif •'•rðir á barnavögnum, sprautum vagna og h"'. Saumum skerma og svuntur á vagna. Vagnasalan L kólavörðustíg 46. Sími 17175. Húsaþjónustan sf. Á hverju ári eyðileggjast gluggar f borginni, fyr i’ hundruð þús. vegna viöhalds- skorts! Látið mála nú! Það verður dýrara næsta sumar. Pantið strax Símar 40258 - 83327. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s. s. pípul. gólfdúka, flisa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þfcttum steinsteypt þök. Gerum fttat os þindandi tilboð ef óskað er. sitra.r j.p258 og 83327. Innrömmun Hofteigi 28. Litlar, fallegar fugla- og hestamyndir. — Málverk. — Fljót og góð vinna. Bifreiöastjórar. Opið til kl. 1 á nóttu. Munið að bensin og hjól- baröaþjónusta Hreins Vitatorgi er opin alla daga til kl. 1 eftir mið- nætti. Fljót og góð þjónusta. Sími 23530. Gólfteppi — Tcppalagnir. Get út- 'vegað hin endingargóðu Wilton- gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishorna- möppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sfmi 52399. OKUKENNSLA uken. la — æfingat. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega uil gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta b>»J«o strax. Ólafur Hannesson, sími 3-84-84.___________________ Ökukennsla. Kenni á góðan Volkswagen, tímar eftir samkomu- lagi. Útvega öll gögn, nemendur geta byrj 1 strax. Fullkomin kennslutæki. Sigurður Fanndal. — Sími 84278. Okukennsla. Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 35180 og 83344. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601._______ Moskvitch ökukennsla, allt eftir samkomulagi. Magnús Aðalsteins- son. Sími 13276. Ókukennsla — æflngatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 22771. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Vélhreingerning- ar, vanir menn, vönduö vinna. — Sími 20499. Valdimar. ÞRIF. — Hreingemlngar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami. Nýjung i teppahreinsun. — Viö þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvf að teppin hlaupa ekki eða lita i rá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingera ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn. simi 20888. Þurrhreinsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viðgerðir og breytingar, gólftéppa- lagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og i Axminster. Sími 30676. Hreingerningar — Gluggaþvottur. Fagmaður I hverju starfi. Þórður og Geir. Sími 35797 og 51875. Hreingerningar. Geruro hreinar íbúðir, stigagangj, s .li og stofnan- ir. Höfum ábreiður 4 teppi og hús- gögn. Tökum hreingemingar utan borgarinnar Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. — Þorsteinn, sími 14196 (áður 19154). Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Wíti 'mw rn DJLLIU Höfum fyrirliggjandi EIK GULLÁLM FINLINE Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar Raðhús í smíðum i Breiðholti ti'. sölu. Uppsteyptur kjallari og plata. — Teiknlngar á skrifstofunni. Uppl. gefa Tryggingar og fasteignir, Austurstræti 10 A 5. hæS. Sími 24850.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.