Vísir - 23.08.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 23.08.1969, Blaðsíða 10
10 V í S IR . Laugardagur 23. ágúst 1969. FA HREINDYR HAFA NÁÐST 9 Hreiwdýraveiðin er hafin fyrir nokkru og hafa verið gerðir út 4 til 5 veiðileiöangrar. Ekki hefur árangurinn verið góöur, að því er Egill Gunnarsson hreindýraeftirlits maöur tjáði blaðinu. Ástæðan fyrir því hversu fá dýr hafa verið skot- in er sú að undanfarið hefur veður verið hlýtt og gott á Austurlandi og dýrin því haldið sig nokkuð langt inni í landi, þar sem ekki er leyfilegt-að skjóta þau. En nú er heldur fariö að kólna og glæðast þá vonir veiðimanna. í upphafi var kveðið svo á að fella mætti 600 hreindýr, en nú hefur heldur verið slakað til. Sagði Egill aö ekki væri útlit fyrir að öll þessi dýr næðust með sama áframhaldi, Bændur á veiöisvæðinu líta skotmennina heldur óhýru auga og hefur það augnaráð ekkert orð ið mildara upp á siðkastið. liýr mennfoskóli Menntamálaráðuneytiö hefur á- kveðið að stofna nýjan menntaskóla við Tjörnina. Einari Magnússyni, rektor Menntaskólans í Reykjavík hefur verið falin stjórn skólans fyrsta skólaáriö, en stöður rektors og kennara viö skólann verða aug- lýstar næsta vor. NÝJUNG ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaidr, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Siaðgreiðsla. Ferðafólk Hinar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórsárdal eru á í sunnudögum og miðvikudögum. Meðal annars er komið í Gjána, að Stöng og Hjálpar- fossi, sömuleiðir er ekið að útsýnisstað yfir virkjun- arsvæðið við Búrfell. Á austurleið er komið að Skál- holti. Upplýsingar gefur B.S.Í. Umferðarmiöstöðinni, sími 22300. LANDLEIÐIR H.F. Ordsending til húsmæðra Vegna óviöráðanlegra orsaka hefir orðið nokkur drátt- ur á reglulegri útgáfu á ritinu „Húsmóðirin og heim- ilið“ og eru áskrifendur beðnir velvirðingar á þvf. Vegna tilmæla fjölmargra áskrifenda og þess, að unnt reynist að lækka áskriftaveróið um 20% vegna mik- illar þátttöku, hefir verið ákveðið aö blaöið komi út einu sinni í mánuði og verði tvöfalt stærra hvert hefti Áskriftaverðið verður því kr. 40.00 í stað 50.00 áður. Næstu daga verður ritið borið út til áskrifenda og mun koma út fjórðu hverja viku framvegis. — Áskrifta- símar eru 24510 og 15510. Skrifstofa er á Laugavegi 28 og pósthólf er nr. 319. m HÚSMÓÐIRIN OG HEIMILIÐ TATARÁR leika / fyrsta skipti í sumar kl. 9 CAFÉ de PARIS 17 ÁRA ALDURSTAKMARK - NAFNSKÍRTEINI I I DAG j í KVÖLdT BELLA Ég ætla að hætta, því að mér hefur boöizt staða með miklu betri framtíðarmöguleikum — for stjórinn þar á fjóra ógifta syni. MESSUR • Haligrímskirkja. Messa kl. 11. Jéra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Neskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Séra Páll Þorjeifsson. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Sigurður Haukur Tuöjónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta I. 11. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Árbæjarsókn. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Ásprestakall. Messa í Laugarás- bíói kl. 11. Séra Grímur Gríms- son. BANKAR • BÚNAÐARBANKl: Aðalbanki. Austurstr. 5 kl. 9.30-15.30. Austur bæjarútibú, Laugavegj 114. ÍCI. 10 —12, 13—1. og 17—18.30. Mið- aæjarútibú, Laugavegi 3, Vestur bæjarútibú. Vesturgötu 52, Mela- útibú, Bændahöllinni og Háaleitis útibú, Ármúla 3 kl. 13—18.30 IÐNAÐARBANKI Lækjargötu 12b kl. 9.30—12 og 13 — 16. Grensás- útibú, Háaleitisbraut 58-60 kl. 10.30— 12 og kl. 14,30—18.30. - LANDSBANKI: Austurstræti 11, .1. 10 — 15. Austurbæjarútibú L'augavegi 77 kl. 9.30 — 15 og 17— 18.30. Veðdeild á sama stað klukkar 9.30—15. Langholts- útibú Langholtsvegi 43 og Vestur- bæjarútibú við Hagatorg kl 10-15 og 17—18.30. Vegamótaútibú Laugavegi 15, kl. 13— .30. SAM VINNUBANICI: Bankastræti 7, Klukkan 9.30- 12.30 og 13.30 — 16. innlánsdeildir klukkan 17.30- 18.30. ÚTVEGSBANKI: áusturstræti og Útibú. Lauga vegi 105. kl 10—12.30 og 13—16 VERZLUNARBANKI: Banka- ítræti 5. kl 10-12.30. 13.30—H og 18—19. Útibú Laugavegi 172 klukkan 13.30-19 Afgreiðsla Umferðarmiðstöðinni við Hring braut, 10.30-14 og 17-19 Sparisjói' ur aljjýðu: Skólavörðustíg 16, kl 9 -12 og 13—16 all? virka daga * föstudögum er einnig opiö kl 17 19 Sparisjóðurinn Pundið: Klapp arstíg 27. kl. 10.30—12 ög‘13.30 — 15. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis: Skólavörðust. 11 kl. 10 — 12 og 3.30—6.30 Sparisjóður vélstjóra: Bárugötu 11, klukk- an 15—17.30. Sparisjóður Kópa- vogs: Digranesvegi 10 klukkan 10 —12 og 16—18.30, föstudaga til kl. 19 en lokað á laugardögum. Sparisjóður Hafnarfjarðar: Strand götu 8—Í0 kl 10—12 og 13.30— 16 HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavaröstofan í Borgarspital- anum. Opin allan sólarhringmn. Aöeins möttaka slasaðra. Simi U212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 í Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst í heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum f sima 11510 á skrifstofutíma. — Læknavaktin er öll kvöld og næt- ur virka daga og allan sólarhring- inn um helgar í síma 21230. — Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni, sími 50134 og slökkvistöðinni 51100. LYFJABÚÐIR: Kvöld og helgarvarzla 23.-29. ágúst er í Laugarnesapóteki og íngólfs apóteki — Opið Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13 — 15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu er í Stór- holti 1, sími 23245. TILKYNNINGAR • Langholtssöfnuður. Bræörafé- lag Langholtssafnaðar gengst fyr- ir skemmti- og berjaferð meö börn á aldrinum 7—12 ára sunnu daginn 31. ágúst. Lagt af sta'' 9 árdegis frá safnaöarheimilinu. Farmiðar jfhentir 23., 24. og 28. ágúst kl. 5—7. — Uppl. i síma 35944 og 83451. Kvenfélag Njarðvíkur. í tilefni af 25 ára afmæli Kvenfélags Ytri Njarðvikur hefur félagið ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um merki félagsins. Tillögur Þ'-rfa aö berast að Þórustíg 20, merktar (KFN) sem fyrst. Nefndin. Kvenfél. Hrpnn fer í skemmti- fer þriðjudaginn 26. þ.m. Farið ver* I, í Þjórsárdal og Búrfells- virkjun skoðuð. Síöan verður hald ið niðu,- Hreppa og til Þingvalla, og veröur kvöldverður snæddur i Valhöll. Lagt verður af stað kl. 10 á þriðjudagsmorgun frá Miö- bæjarskólanum. Tilkynnið þátt- tök_ fyrir helgi í símum 19889 ''Kristjana) 23756 (Margrét) 16470 (. runn) 36112 (Anna), 38839 (Guölaug) eða 51284 (Ragnheiður) Frá Kennarafélaginu Hússtjórn: Textílnámskeið félagsins verð- ur s<«.tt . nýbyggingu Menntaskól- ans við Bókhlöðustíg, miðviku- daginn "0. ágúst, kl. 10 f.h. Aðal- fundur félagsins hefst á sama stað, '-•Hðiudaginn 26. ágúst, kl. 17. — Stjórnin. Landspítalasöfnun kvenna 1969. Tekiö verður á móti söfnunarfé að Hallveigarstööum Túngötu 14 á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands kl. 3 — 5 e.h. alla daga nema laugardaga. Söfnunarnefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.