Vísir - 23.08.1969, Blaðsíða 13
V ( SIR . Laugardagur 23. ágúst 1969.
73
Úrval úr dagskrá næstu viku
UTVARP
Sunnudagur 24. ágúst.
11.00 Messa i Dómkirkjunni. —
Prestur: Séra Óskar J. Þorlákss.
15.45 Sunnudagslögin.
17.00 Barnatími í umsjá Ólafs
Guömundssonar.
19.30 Land, þjóð og tunga. Ingi-
björg Stephensen les ljóð að
eigin vali.
19.45 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í útvarpssal.
20.10 Örlagarík skírn. Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri flytur
erindi um Klodvik Frankakon-
ung.
20.30 I tónleikasal. Færeyski út-
varpskórinn sungur á tónleikum
í Austurbæjarbíói í júní s.l.
20.55 Hugleiðingar um listmálar-
ann Piet Mondrian. Ólafur Kvar
an sér t.m þáttinn, en auk hans
koma fram Björn Th. Björnsson
Iistfræðingur og Hjörleifur Sig-
urösson listmálari.
21.45 Lundúnapistill. Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
Mánudagur 25. ágúst
19.30 Um daginn og veginn. —
Hjalti Kristgeirsson hagfræðing
ur talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.20 Þjóðir í spéspegli. Ævar R.
Kvaran flytur sjöunda þáttinn
eftir G. Mikes og fjallar hann
um Japani — fyrri þáttur.
21.00 Búnaðarþáttur. Or heima-
högum. Ölver Karlsson segir
frá.
22.30 fammertónleikar.
Þriðjudagur 26. ágúst.
19.35 Spurt og svarað. Viðleitni
til Þekkunar byggingarkostnað-
ar, barnatímar o. fl.
20.00 Lög unga fólksins.
20.50 Námskynning. Þorsteinn
Helgason ræðir við Jónas Páls-
sr sálfræðing um kennara-
menntun o. fl.
11.3'.' í sjónhending. Jveinn Sæm
undsson ræðir við Friðstein
Jónsson um matseld til sjós.
22.30 Á hljóðbergi.
Miðvikudagur 27. ágúst.
19.30 Tækni og visindi. Bragi
Árnason efnafræðingur talar
um tvívetnismælingar á grunn-
vatni og jöklum — fyrri hluti.
20.10 Sumarvaka. a. Hann reisti
stærstu kirkjuna á Hólum. Jón-
as Guðlaugsson segir frá Pétri
Nikulássyni biskupi. b. lög eftir
Sigurð Ágústsson frá Birtinga-
holti. c. Prestaannáll Sauðlauks
dalssóknar. Magnús Grímsson
flytur erindi. d. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur íslenzk
þjóðlög.
32.35 Á elleftu stund.
~nnmtudagur 28. ágúst
12.3C Á frívaktinni.
19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ólafs
Jónssonar og Haralds Ólafsson-
ar.
20.05 Óperudúettar.
20.30 Fjölskylduhagir. Þáttur í
umsjá Baldurs Guðlaugssonai
og Bolla Þórs Bollasonar. Rætt
við Björn Björnsson prófessor,
dr. Gunnlaug Snædal lækni og
Margréti Margeirsdóttur félags
ráðgjafa.
21.15 Gestur í útvarpssal: l’hilip
Jenkins leikur á píanó.
21.45 Ip ning vikunnar.
22.35 Við allra hæfi.
Föstudagur 29. ágúst.
19.30 Efst á baugi. Einar Haralds
son og Magnús Þórðarson fjalla
um erlend málefni.
20.00 Islenzk tónlist.
20.30 Leikmannsþankar um arki-
tektur. Dr. Gunnlaugur Þörðar-
son flytur erindi.
21.00 Aldarhreimur. Þáttur með
tónlist og tali í umsjá Björns
"N'hirssonar og Þórðar Gunn-
arssonar.
22.35 Sinfóníutónleikar frá
danska útvarpinu.
Laugardagur 30. ágúst.
13.C„ Öskalög sjúklinga.
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Hallgríms Snorrasonar.
17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar.
I7" Söngvar í léttum tón.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son fréttamaður stjórnar þætt-
inum.
20.00 Djassþáttur i umsjá Ólafs
Stephensens.
21.3' Sigfús Halldórsson leikur
og syngur eigin ’ög.
^mð^íGoút
SJONVARP
Sunnudagur 24. ágúst.
18.00 Helgistund. Séra Þórir
Stephensen, Sauðárkróki.
18.15 Lassi. Barnagæzla.
18.40 Villirvaili í Suðurhöfum IV.
Sænskur framhaldsmyndaflokk
ur fyrir böm.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 íslenzkir tónllstarmenn.
Kvartett Tónlistarskólans leik-
ur. Kvartettinn skipa: Bjöm
Ólafsson, Ingvar Jónasson, Jón
Sen og Einar Vigfússon. Þeir
leika tilbrigöi úr „Keisara-
kvartettinum“ op. 76, nr. 3, eft-
ir Haydn og strengjakvartett
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
20.45 Myndsjá. Umsjónarmaður
Ásdís Hannesdóttir.
21.10 Skápurinn. Brezkt sjón
varpsleikrit eftir Ray Rigby.
Aðalhlutverk: Donald Pleas-
ence, Elizabeth Begley og
David Davies. Leikritið gerist
1 leiguhúsnæði í brezkri borg.
kona eins leigjandans er horfin.
Honum er mikið í mun aö leyna
dvalarstað hennar og hrindir
af stað atburðarás, sem hefur
ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
22.00 Breytingaaldurinn. Mjög er
það misjafnt, hvernig konur
taka því að komast á fullorð-
insár. Sumar verða hugsjúkar,
af því að þeim þykir ellin ger-
ast nærgöngul, en öðrum finnst
sem fullorðinsárin færi þeim
raunverulega lífshamingju og
þroska til að njóta hennar.
22.30 Dagskrárlok. . . .:
Mánudagur 25. ágúst
20.00 Fréttir.
20.30 Apakettimir. Á sjó.
20.55 Grænar eyjar. íbúar stór
borganna þurfa að komast út
í guðs græna náttúruna sér
til hvíldar og hressingar. —
Myndin sýnir nokkra þekkta
útivistarstaöi í Vestur-Þýzka-
landi.
21.10 Óskipað sæti. Brezkt sjón
varpsleikrit. Aðalhlutverk
Herbert Lom. Framkvæmda-
stjóri stóriðjuvers verður bráð-
kvaddur. Óðara hefst hörð tog-
streita um völdin.
22.00 Kafbátur hans hátignar.
Kvikmynd um brezka kafbát-
inn Thetis sem fórst í reynslu
ferð á Liverpoolflóa 1938 með
99 mönnum.
22.55 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 26. ágúst.
20.00 Fréttir
20.30 I brennidepli. Umsjónarmað
ur Haraldur J. Hamar.
21.05 Á flótta. ,,Á vegamótum".
21.55 íþróttir. Sundkeppni Dana,
íslendinga og Svisslendinga, er
fram fór í Kaupmannahöfn nú
fyrir skömmu.
23.30 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 27. ágúst.
20.00 Fréttir.
20.30 Hrói höttur. Gildran.
20.55 Myndskurður indíána. —
Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði.
Gerum tilboð i jarðvegsskiptingar og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741
Sagt er frá myndskera af Haida
ættbálki, sem býr á eyju úti
fvrir vesturströnd Kanada.
21.05 Óboðinn gestur. (The in-
truder). Brezk kvikmynd, sem
byggð er á sögu eftir Robin
Maugham. Leikstjóri: Guy Ham
ilton. Aðalhlutverk Jack Hawk-
ins, George Cole, Dennis Price
og Michael Medwin. Þýðandi
Þórður Örn Sigurðsson. Meton
fyrrum ofursti í brezkri skrið-
drekahersveit, reynir að hjálpa
einum liðsmanna sinna, sem
gerzt hefur afbrotamaður að
stríðinu loknu. Svipmyndir úr
stríðinu fléttast inn í myndina.
22.30 Dagskrárlok.
Föstudagur 29. ágúst.
20.00 Fréttir.
20.35 Frímerki og frímerkjagerð.
Myndin greinir frá því hvernig
frfmerki verða til og kynntar
eru ýmsar tegundir þeirra.
21.10 Hollywood og stjörnurnar.
Áróðursmyndir.
21.35 Dýrlingurinn. „Vogarskál-
ar réttlætisins"
22.25 Erlend málefni.
22.45 Enska knattspyrnan. —
; Wolverhampton Wanderers
i gegn Manchester United.
23.30 Ðagskrárlok.
Laugardagur 30. ágúst.
18.00 Endurtekið efni: Munir og
minjar. Vernd og eyðing.
18.30 Roof Tops leika og syngja.
20.25 Barnatónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar íslands. Stjóm-
andi og kynnir er Þorkell Sig-
urb'Jmsson.
20.'"' Chaplin. Innflytjandinn.
21.05 W illendas-loftfimleikafjöl-
skyldan. Flokkur loftfimleika-
manna verður fyrir slysi. Fyrir
þrautr ‘ ,ju og þrákelkni for-
ingja flokksins er þetta fræga og
nættu’ - atriði aftur ær' H1
sý- igur.
21.55 Lagleg og lygin. Frönsk
kvikmynd gerð árið 1961. Leik
stjóri Michel Deville. Gaman-
mynd um unga stúlku meö of
mikið hugmyndaflug.
Samúð með tékknesku
þjóðinni
Fáir atburðir á seinni árum
hafa haft eins djúpstæð áhrif á
okkur íslendinga, sem aðrar
frjálsar þjóðir, og innrás Varsjár
bandal.ríkjanna í Tékkóslóvakíu
fyrir ári. Ofbeldið var svo aug-
ljóst, en yfirlýsingar ofbeldis-
mannanna um tilefni árásarinn-
ar var svo einfeldingslegt og
barnalegt. Viðleitni tékknesku
þjóðarinnar til að öðlast eilítið
meira frjálsræði um eigin hag
og sjálfsákvarðanir, var fótum
troðin á þvílíkan hátt, að flest-
um blöskraði. Það var svo ó-
ótrúlegt, að á okkar tímum frels
is og háleitra hugsjóna væri
hægt að hneppa heila þjóð í
þvilíka fjötra með valdi.
Síðan þennan myrka dag hef
ur Tékkóslóvakía verið oft f
sviðsljósinu vegna ýmissa um-
brota frelsisunnandi afla í land-
inu, og vegna þess að öðru hvoru
hafa borizí fréttir um hvemig
þeir leiðtogar og áhrifamenn,
sem viljað hafa losa um okiö,
hafa verið látnir víkja einn -f
öðrum. Þó snart enginn atburð
ur eins allan heiminn eins og
dauði stúdentsins Palach, sem
vætti föt sín bensíni og kveikti
í. Hann fórnaði lífi sínu til að
mótmæla á áhrifarikan hátt kúg
un þeirri sem þjóð hans átti
við að búa.
- Þö þessi valdniðsla og kúgun
sé að ske'að því er virðist: fjarri
okkar landi og þjóð, þá svif-
ur sá kúgunarandi, sem veldur
óhappaverkunum yfir höfðum
okkar nær en við hyggjum. Jafn
vel þar sem frelsið er ríkast,
eru ætíð til menn ,sem viðbún-
ir eru að taka í hendina á of-
beldisöflunum, ef þeir álíta, að
það geti orðið þeir.i eða þeirra
hag og velferð til framdráttar.
Mat manna á málefnum er svo
mörgu háð, það getur jafnvel
verið sálrænum áhrifum bundið,
alveg eins og að græðgi getur
ráðið gerðum manna til góðs eða
ills.
Það má vera öllum Ijóst, að
hörmuleg örlög tékknesku þjóð
arinnar, ættu að vera frelsisunn
andi þjóðum áminning um
hversu traustan vörð við meg-
um standa um frjálsræði okkar
og sjálfstæði. íhlutun úr hvaða
átí sem er, getur orðið okkur
hættuleg, og vegna fámennis
okkar og vanmáttar á skákborði
stórþjóðanna, þá er okkur mik-
ill vandi á höndum, og ef við
einu sinni misstum af sjálfs-
forræði okkar að einhverju leyti,
mundum við eiga enn verr með
endurheimtu réttinda okkar, en
nokkru sinni Tékkar.
Við skulum hugsa með sam-
úð og hlýhug til tékknesku þjóð
arinnar, og meta og gleðjast
yfir þvi, að við skulum þó geta
tjáð okkur og talað eins og hug
ur okkar stendur. Við getum vist
vart gert okkur í hugarlund,
hvemig bað er að standa í spor
um Tékka, en þó getum við f-
myndað okkur að slík forlög
væru hörmuleg, svo ekki væri
meira sagt. Við skulum, um leið
og við vottum samúð okkar,
læra að meta þá aðstöðu og
þau kiör sem við þó höfum um
fram flestar aðrar þjóðir.
Þrándur i Götu
qp
Nýtízku veitingahús AUSTURVER - Háaleitisbraut 68
— Sendum — Sími 82455
:
;
:
:
:
s
OSL FILT6B
'FRAM
skorar einu
sinni enn
ÞRJÚ OG
NÚLL
FRAM er margfaldur meistari
í gerð olíusíunnar.
Sótmyndun, úrgangsefni og
óhreinindi geta unnið á góðum
samleik. Þannig hefur mörg
vélin látið i minni pokann.
En FRAM hefur unnið með leift-
ursókn og þéttri vöm.
FRAM olíusían er stöðugt á venð
gegn mótherjum vélarinnar.
FRAM á leikinn.
SVERRIR ÞÓRODDS SON & CO.
TRYGGVAGÖTU 10 . RVlK . SÍMI 23290