Vísir - 23.08.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 23.08.1969, Blaðsíða 14
74 V1 S IR . Laugardagur 23. ágúst 1969, TIL SOLU 2 nýirymiöstöðvarofnar (MG stál ofnar) til sölu. Einnig þvottapott- ur 50 1 og páfagaukapar með búri. Uppl, í síma 41215 og 42547, Prentvélar. Lítil prentsmiðja til sölu, má greiðast með 3ja—5 ára skuldabréfum. Uppl. í síma 32101 í dag og næstu daga milli 7 og 9 á kvöldin. Til sölu að Álfaskeiði 76 Hafn. borðstofuborð og stólar, skrifborð, kommóða, hrærivél, brauðrist, vöfflujárn, samlagningarvél til sýn- is frá 1—6 í dag. Mobylette skelíinaðra til sölu. Sími 33189. Royce union drengjareiöhjól fyrir ■5—8 ára til sölu, í góðu lagi, verð kr. 2000. Sími 13892. Gólfteppi til sölu stærð 3,35x3,75 og stórar bamakojur. Uppl. í síma 51992. Til sölu nuddbekkur, nuddbelti, ' háfjallasól og gigtarlampi, Hoover ryksuga, Silver Cross barnavagn og kvenreiðhjól. Uppl. í síma 31238. Til sölu notaður barnavagn og Pira bókahillur. Uppl. í sima .35288. Honda ’66 4ra gíra til sölu. Uppl. e. kl. 1 í síma 36112. Straumbreytir — húðun. Vil selja 2 stk. 6 v. straumbreyta á- samt töflu. Sími 40998. 1 Sjónvarp til sölu 23” skermur. ; Sími 20487. _____________________ ■ Dual plötuspiiari í skáp sem einn ig er vínskápur, sem nýr til sölu. | Uppl. f síma 21266,______________ Til sölu v/brottflutnings 2ja manna svefnsófi, tveir stofustólar, ■ kojur, stáleidhúsborð og stólar o. ' fl. Selst ódýrt. Til sýnis e. kl. 8 á kvöldin að Hlaðbrekku 22, Kópa- vogi, rishæð. Timbur til sölu, stærö 4x1 y4 fjögurra feta langt, ca 6,500 fet. Einnig smávegis mótatimbur. Uppl. f sfma 84127 í dag og næstu daga. Stórlækkað verð á prj' agarni. Nýjar hannyrðavörur í miklu úr- vali. Handavinnubúðin Laugavegi 63. Niðursoðnir ávextir fyrir sykur- sjúka, hrökkbrauö fyrir sykursjúka, súkkulaöi fyrir sykursjúka. Verzlun in Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel i'siand bifreiðastæðinu) .Sími 10775 Til sölu strax vegna brottflutn- ings mjög vel með farin Leica M 3 myndavél með 50 mm, 35 mm, 135 mm linsu einnig taska. Bush ferða- útvarpstæki, hálft golfkylfusett, ::.cstum n;'lt og áklæði á tvö fram- sæti (rautt og grátt) fyrir Morris eða Austin 1100. Sími 13899 — 19442. Skermkerra til sölu, kerrupoki getur fylgt. Uppl. í síma 15839. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- klukkur, eldhúsklukkur og tíma- stillar. Helgi Guðmundsson, úr- smiður. Laugavegi 96. Sími 22750. Tækifæriskaup. Kraftmiklar ryk- j sugur kr. 3.119.—, strokjárn kr. 619—, ársábyrgð, hjólbörur frá kr 1.896—. Ódýrar farangursgrindur. • burðarbogar og binditeygjur. Hand verkfæri til bíla- og vélaviðgeröa miklu úrvali. — Ingþór Haraldsson ' hf„ Grensásvegi 5, sími 84845. Sexbækur í máli og myndunv. Jeg — en kvinde. Jeg — en mand, Uden en trævl, Gifte mænd er de bedste elskere, Stillinger, Seksvel Nydelse. Kr. 250 stk. Pantiö f póst hólf 106, Kópavogi. Bækurnar send ar f póstkröfu. Bækur — Myndir — Malverk. — Afgreiðsla á bókunum Arnardals og Eyrardalsættum. Laugavegi 43B. wmmmmmmmmmaiBSEsrz: n ■■■ i n mrí« Verzl. Björk, Álfhólsvegi 57, Kópavogi, kvöldsala, helgarsala. — Sængurgjafir, leikföng o. fl. Sími 40439._________________________ Til sölu hringsnúrur kr. 1850 úr ryöfríu efni einnig ný gerð af hringsnúrum „em hægt er að viðra á teppi og renninga 2850 kr. T- snúrur 1680 kr. Sendum í póst- kröfu. Sími 37764. ÓSKAST KÉYPT Viljum kaupa ca. 3000 fet af notuðu mótatimbri 1x6”, má vera óhreinsað. Uppl. í síma 38440 kl. 9 — 12 og 1—5, kvöidsími 41158. Vel með farinn barnavagn ósk- ast. Uppl. í síma 40752. _ Njtað telpuhjói óskast, þarf ekki að vera í fullkomnu iagi. Uppl. í síma 16271. _____________ Óska eftir að kaupa góða skerm- kerru. Vagn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 12754 eftir hádegi. Notuð vog. Óska eftir lítilii not- aðri vog. Hringið í síma 5115L Skólaritvél óskast keypt. Sími 84756 á kvöldin. Miðstöðvarketiil óskast, 3,5 ferm. Uppl. í síma 30741. _______________ Kaupum hreinar léreftstuskur. — Offsetprent, ,r íiðjustíg 11 A. Sími 15145, Píanó óskast til kaups. Einnig harmonika. Uppl. í síma 83386 kl. 3—6 e. h. FYRIR VEIÐIMENN Anamaökar tii sölu. Uppl. í síma 40656, 12504 og 52740. Stórir — síórir nýtíndir ána- maðkar til sölu, krí stk. Skála- geröi 9, 2. hæö til hægri. Sími 38449. Veiðimenn. Ánamaökar tii sölu. Uppl. ' síma 17159. Ve'-imenn! Úrvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Simi 11888 og á Njálsgötu 30B. Sími 22738. Geymiö auglýsinguna. HEIMILISTÆKI Kæli kápur óskast, má vera not- aður og ljótur. Uppi. í síma 83998. Til sölu er notaður Westing- house kæliskápur. Uppl. í síma 22511 eftir kl. 14 í dag. ísskápui óskast, þarf ekki að vera í lagi eða líta vel út. Uppl. í síma 82833. Hoover þvottavél og Rafha elda- vél sil sölu, ódýrt. Sími 1,1806. FATNAÐUR Til sölu sem nýr, ijós terylene frakki, kr. 1000 og dökkblár tery- lene jakki kr. 1000, á 12—13 ára drei g. Sími 84699, Til sölu á 10—12 ára telpu skáta kjóll, buxnadragt og tveir kjólar. Lágt verð. Sími 17668.____________ Jakkaföt á unglingspilt til sölu. Tækifærisverð. Uppl. i síma 15441. . Fataviðgerðir. Breyti og lagfæri allan kvenfatnað. Fataviðgerðin Ingólfsstræti 6. Húsn.æði' Við leggjum sérstaka áherzlu á vandaöa vinnu. Reynið viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar Vesturgötu 53. Sími 18353. Jdý' ■ ' rylenebuxur í drengja og unglingastærðum, tizkusnið og litir. Kieppsvegur 68, 3. h. t. vinstri Sfn.i 30138. HÚSGÖGN Óska eftir fataskáp .Uppl. 1 síma 18961 . Fataskápur óskast keyptur. Uppl. í sima 21671. eftir kl. 3. Til sölu vandað enskt útskorið svefnherbergissett, skrifborð ma- hony og stofuborð tekk. Sími 14147 daglega ki. 12—1 og 7 — 8. Svefnherbergisbúsgögn til söiu. Uppl. í síma 23038. Ódýrir svefnbekkir til sölu. Uppl. f sii i 19407, Öldugötu 33. Ve*. ' 'isgögn, hillur, borð og skápar. Hnotan húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. Sími 20820. Kaupum og seljum notuð, vel með farin húsgögn, gólfteppi, rimla stóla, útvarpstæki og ýmsa aðra góða muni. Seljum nýtt, ódýrt — eldhúskolla, sófaborð og símaborð. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Nýtt glæsilegt sófasett, 2ja tii 3ja manna sófar, hornborð meö bóka- hillu ásamt sófaboröi, verð aöeins kr. 22.870. Símar 19669 og 20770. BÍLAVIÐSKIPTI Willys jeppi árg. ’42 með Hlaða vél til sölu. Uppl. í síma 52362 ki. 7-8. Skoda 440. Til sölu er ryðbættur og velútlítandi Skoda árg. 1958 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 42156 eftir kl. 17. Til sölu Trabant station ’64, vel með farinn og góður bíll. Til sýnis að Nökkvavogi 38 eftir kl. 4 í dag og á morgun. Sími 844.31. 2 bílar til sölu. Opel Kapitan árg ’58, verö kr. 55 þús, einnig Volkswagen rúgbrauð árg. ’63, skipti á fólksbíl koma til greina. Sími 24860. Vél óskast í Renault Dauphine árg. ’62. Uppl. í síma 18401 og 52660. Sendiferðabifreið Chevrolet ’55 til sölu. Head pakkning sprungin, annars góð véi, svo til ný dekk. Selst ódýrt. Sím' 35410 í dag. Til sölu Volkswagen rúgbrauð — innréttað sem sumarhús, eitt herb. og eldunarpláss meö öllum tilheyr- andi tækjum. Tii sýnis að Hólsvegi 10. Sími 31238. Blöndungur í Dodge Royal ’55 8 cyl óskast. Uppi. í síma 33181. Nýskoðaður DIIW Junior ’62 f mjög góðu lagi til sölu. Hagstætt verö. Skuldabréf. Sími 20378 kl. 18—21. Bílaeigendur. Set í nýjar fram- rúður o; þétti gamlar rúður skipti u..i rúðufilt o. fl. Uppl. e. kl. 7 á kvöldin og um helgar. Sími 51383 HÚSNÆÐI í Herb. til leigu. Aðgangur að eld húsi og baöi. Sími 83679. íbúð i Hafnarfirði er til leigu fyr ir eldri hjón. Uppl. í síma 51232. Einbýlishús til leigu í Garða- hreppi. Uppl. í síma 10689 og 23736. Góð, nýleg 2ja herb. íbúð til leigu í Árbæiarhverfi strax. Uppl. í síma 38721 í dag og sunnudag. Lítil 3ja herb. kjailaraíbúð til leigu. Uppl. í síma 13885. Til leigu frá 1. sept. fyrir ein- hleypa konu, rúmgott herbergi með innbyggðum skápum. Aðgangur að eldhúsi, síma og baði. Tilboð með no’ ’■• n uppl. sendist augl. Visis fyrir lánudagskvöld merkt „Rólegt 85“. Herbet„' il leigu meö 3a án húsgagna að Laugavegi 149. Sími 14940. bergi nieð h ' ,'gögnum og að- gangi að eldhúsi til leigu til 1. ok'.óber n. Uppl. á Ránargötu 19. ö HÚSNÆÐI ÓSKAST Karlmaður óskar eftir forstofu- herbergi og aðgangi að síma í vest- urbænum, sem næst flugvellinum. Uppl. í síma 12513. U .g með 2 börn óskar eftir 1 herb. og eldhúsi frá 1. sept. — Sími 51240 á kvöldin. Ung reglusöm hjön, sem vinna bæði úti óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, um eða eftir 15. sept. Uppl. i síma 23825 í dag og næstu daga. íbúð óskast. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast í vesturbæ, til langs tíma. Reglusemi g góö umgengni. Örugg mánaðargreiðsla. Sími 24880 eftir kl. 2. Háskólastúdent með konu og eitt barn óskar eftir 2 — 3 herb. íbúð, skilvís greiðsla. Sími i°"951. 4ra—5 herb. íbúð óska ' sem fyrst. Uppl. í síma 14932, Óska eftir 2 herb. og eldhúsi sem fyrst, þrennt í heimili. Uppl. í síma 16702. Miðaldra kona óskar eftir her- bergi í Hverageröi um óákveðinn tíma á rólegu heimili. Sími 19758. Reglusamt nánisfólk óskar eftir ?'a herb. íbúð sem næst Háskólan- u i. Sími 98-1174, Ósh ,a eftir herbergi ásu.nt fæöi fyrir 16 ára menntaskólanema á rólegu og góðu heimili nálægt Hamrahlíðarskóla. Uppl. í síma 99-1460. 3—4ra herb. íbúð óskast, reglu- semi og góðri umgengni heitið, — Uppl. í síma 24956. 2 herbergi með aðgangi að snyrt- ingu óskast í miðbænum fyrir 2 sjómenn. Uppl. í síma 23545 milli kl. 3 og 5.________________ 2ja herbergja íbúð á sanngjörnu verði óskast til leigu fyrir ung hjón. Einhver hdshjálp gseti komið til greina. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 35221. íbúð óskast á leigu, nú þegar eða 1. október. Þrennt 1 heimili. Uppl. í síma 21263. Vil taka á leigu litla 2ja herb. íbúð eða ('nstaklingsíbúö, ekki í kjallara. Sími 83954 í kvöld.__ Húsnæði hentugt ’til alifuglarækt- ar óskast til leigu eða sölu, helzt í nágrenni Rvk eða Hafn. Uppl. í síma 21898 kl. 2-6 e.hu__________ Ung lijón meö 1 barn óska eftir 2ja — 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Uppl. f síma 21399 eftir kl. 7 á kvöldin.________________====_===== Óskum eftir 2 —3ja herb. íbúö. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 821.5S Einbýlishús í Garðahreppi, Hafn- arfirði eöa Kópavogi óskast shax, eða 5 hex íbúð á ömu stöðum. S’mar 24510 og 51995. FASTEIGNIR " ið einbýlishús til sllu, útborg- u i ca. 100 þúsund kr. Húsið er laust * ar. Uppl .í síma 40425. Stúlka óskast frá 1. sept. til að gæta 3ja ára barns og til léttra heimilisstarfa. Uppl. í síma 82516 e. kl. 19 í dag. Lagtækur maöur meö rafsuðu- kunnáttu óskast til fjölbreyttra starfa. Uppl. í síma 21090. Smiðir Tilboð óskast í mótaupp- slátt á einri hæð. Uppl. í síma 357 " ' Stúlka óskast til iðnaðarstarfa og útkeyrslu á léttri vöru. Umsóknir sendist afgreiðslu Vísis fyrir 27. þ. m. merkt „rösk — 68“. HNHNHHHHHBIiHNBHHBNNBHHHHHIHBHBB Húshjálp óskast nokkra tima á dag, Uppl. f síma 19253. Húshjálp — Barnagæzla. Hjón með 3 börn (2 á fyrsta ári 1 á skólaaldri) óska eftir að ráða stúlku frá 1. sept. Einstaklingsíbúð með sérinngan, ' getur fylgt. Ná- lægt Miðbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir 27. þ. m. merkt „Skapgóð”. Nudd op snyrtidama. Nudd og snyrtidama óskast strax. Uppl. á mánudag á Hárgreiðslustofu Aust- urbæjar Laugav. 13, ekki svarað í síma. Tvær vanar stúlkur óskast til starfa f kjötverzlun. — Kjötbúrið, Sólheimum 35 . Múrari eða laghentur maöur ósk- ast til að pússa að utan lítið hús í nágrenni Reykjavíkur. Sími 41845 kl. 12—1 "g 7-8. ATVINNA ÓSKAST l' igan mann vantar atvinnu nú þegar, margt kemur til greina. — Vinsaml. hringið f síma 34226. 18 ára stúlka með gott gagn- fræöapróf og bílpróf óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 32739 eftir kl. 16. Ábyggileg og reglusöm kona vön afgreiðslu óskar eftir starfi sem fyrst. Vinsamlega hringið í síma 15517, 16 ára stúlku með gagnfræðapróf vantar atvinnu, margt kemur til greina. Hringið í síma 19967. Ábyggileg kona óskar eftir vinnu f söluturni, strax eða í haust, er vön. Sími 17126. 24 ára römul stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi við kvöldsölu. Uppl. í síma 19009 í kvöld og næstu kvöld. TAPAÐ —FUNDIÐ Kvengullúr Pierpoint fermingar- gjöf tapaðist f Tónabæ eða á leið þaðan niður á Lækjartorg. vinsam- lega skilist á lögreglustöðina eða hafiö samband við síma 20016 gegn fundarlaunum. Hvítur herrafrakki tapaöist að- faranótt fimmtudags í vesturbæn- um (Melunum). Finnandi vinsaml. Iiringi í sima 17542. Fundarlaun. Kópavogsbúar og nágrenni. S.l. laugardag tapaðist bláleitur páfa- gaukur, mjög mannelskur, frá Mel- gerði 8 Kóp. Þeir sem fyndu hann, góðfáslega látiö vita í síma 41473 eða 13485 og 83973. Fundarlaun. Tissot kvenúr tapaöist miöviku- dag frá Bergstaðastr. að Öskjuhlíð. Fundarlaun. Sími 22894. Töpuðust frá Korpúlfsstöðum brún hryssa og rauður hestur. Mjög sr ýmd. Markið er fjöður og biti f: iman hægra. Fundarlaun. Vmsarn legast látið vita að Korpúlfsstöðum. Sími 66223. C 'Iglaraugu fundust í gær á bila- s æðinu við Þórshamar. Sækist f símavörzlu Héðins h.f. 1. ágúst tapaðist rautt Elite drengjareið’ ' M frá höfninni. Finn- andi vinsamlega hringi f sfma 388'”' EINKAMÁL ðafélr.gi óskast með Gullfossi til Leith 10. sept. Stúlka 16 — 20 ára. Tilb. merkt „17569“ sendist augld. Vfsis. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir ferð og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á ’’ málum. Arnór E. Hinriksson, sfmi 20338.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.