Vísir - 22.09.1969, Blaðsíða 4
SSCSB
HANN ER ALLTAF HEPPINN
Þ6 aö -étrúlegt sé er hægt að vera
heppinn bæði í peningamálum og
ástum. í þaö minnsta er hann
Villy Pedersen, það. í bænum
McArthur hershöfðingi
Átta feta há myndastytta af
Douglas McArthur, einhverjum
sigursælasta hershöfðingja Banda
ríkjahers, var afhjúpuö nú fyrir
helgi. Styttunni var valinn staður
fyrir framan West Point liðsfor-
ingjaskólann.
Þau stofnuðu heimili með happ-
drættisfé.
Það er ekkert
leyndarmál
NATIONAL Hl TOP rafhlöðurnar eru á sigurför um
heiminn, samanber öll viðurkenningarmerkin hér á
myndinni.
0* WSFMIM
,Good HousekeepincL
> GUARANTEES £
0R REFUND TO
U.S.A.
^bvNlH^/
SVÍÞJÓÐ
f
2 B IcebecI
JAPAN
BELGIA
ASTRAIÍA
MATIONAL ábyrgist hverja einstaka NATIONAL
Hl TOP rafhlöðu gegn leka, við venjulega notkun.
Látið ekki rafhlöðusýru skemma tækið yðar.
Notið NATIONAL Hl TOP rafhlöður — þær endast
helmingi lengur. Fást um allt land.
Það býSur cnginn betur.
RAFBORGI
hans Horbro er haldin hátíð á
hverju ári og þá er jafnframt
efnt til happdrættis. Síðustu tvö
árin hefur Pedersen fengið aðal-
Stjörnu-
spá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
23. september.
Hrútui ., 21. marz—20. apríl.
Það lítur út fyrir að dagurinn
sé ekki vel til fjáröflunar fall-
inn, þvert á móti vissara að
gæta pyngju sinnar og eiga ekki
viöskipti umfram það, sem brýn
ustu nauðsyn ber til.
Nautið, 21. aprfl — 21. maí.
Heldur erfiður dagur, að
minnsta kosti þarftu ekki að
gera ráð fyrir neinni miskunn
af hálfu skuldheimtumanna, ef
svo ber undir. Ekki skaltu
leggja út í neina fjárfestingu að
ráði.
Tvíbura ni,, 22. maí—21. júní.
Ef þú þarft á aö halda fresti
til að ganga frá einhverju við-
fangsefni, skaltu reyna aö búa
svo um hnútana, að þú getir
notfært þér hann sem bezt, þvi
að mikið verður undir því kom-
iö.
Krabbinn, 22. júní — 23. júlí.
Einhver, sem þú virðist hafa
lagt talsvert í sölurnar fyrir,
launar þér heldur litilmannlega
aö því er virðist. Þú ættir að
nota kvödið til að hugsa þinn
gang í ró og næði:
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst.
Þú gerðir réttast aö skýra ekki
neinum frá fyrirætlunum þin-
um í bili, annars er hætt við
að keppinautar þínir sjái sér leik
á borði. Notaðu kvöldið til hvíld
ar og íhugunar.
deyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Það getur vel farið svo að þú
verðir fyrir einhverju happi —
varla stórvægilegu, en þó mun
betra en ekki. Farðu gætilega
í peningamálum, og gerðu helzt
ekki bindandi samninga.
Vogin, 24. sept.. — 23. okt.
Notadrjúgur dagur, en þó erfið-
ur til stórframkvæmda, að því
er virðist. Hafðu vaðið fyrir neö
an þig í öllum viðskiptum, sem
snerta peningamálin og verzlaðu
ekki nema það nauðsynlegasta.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Ef þú gætir þess að hafa taum-
hald á skapsmunum þínum, get-
ur þetta orðið þér notadrjúgur
dagur — einkum skaltu varast
að taka hart á þvf þótt aðrir
afkasti ekki eins miklu og þér
líkar.
-ogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Heldur erfiður dagur að því er
virðist, að minnsta kosti fram
eftir. Þú ættir ekki að gera
neina bindandi samninga og
ekki taka heldur neinar mikil-
vægari ákvarðanir.
Steingeitin, 22. des. - 20. jan.
Það lítur út fyrir að einhverjar
áætlanir þínar standist ekki, og
að það geti komið sér illa fyrir
þig í bili. Aftur á móti er ekki
ólíklegt að þú verðir fyrir happi,
peningalega.
- --inu, 21. jan. — 19. feb>-
Heldur leiður dagur, einhverra
hluta vegna, sem þú getur ekki
við ráðið. Reyndu að vinna bug
á þunglyndi og óánægju vegna
smámuna, eða jafnvel ímynd-
aðra vandamála.
' arnir, 20. febr. — 20. marz.
Þú getur komiö áhugamálum
þínum á góðan rekspöl, ef þú
einungis gætir þess að fara hægt
og rólega að öllu og hafa þig
ekki mjög í frammi, að minnsta
kosti fyrri hluta dagsins.
vinninginn, sem hefur ávallt verið
mjög verðmætur, t.d. nú í ár fékk
hann bifreið, sem er að verðmæti
um 400 þús. krónur. Fyrir 10 ár-
um vann hann einnig bíl í happ-
drætti. Hann ætti sem sagt að
geta boðið fjölskyldunni í ökutúr.
Þetta er nú samt ekki öll sagan,
vegna þess að Pedersen var hygg-
inn og keypti sér fjóra miða í
hátíöarhappdrættinu. Það var
ekki að sökum að spyrja. hann
fékk vinning á þá aim.
Nú hefur hann hins vegaiAelt
nýja bílinn sinn og keypt sér™úð
i staðinn og það var réyndar í
gömlu húsi, en hann heíur ékki
áhyggjur af því,' ad sig vaníi
peninga til að lagfæra hana. Hann
hefur nefnilega ekki í hyggju að
hætta að spila í happdrættinu
á næstunni.
I------
NÝTT! HRÍFANDI
NÝTT!
Jane Hellen s
„NYSILVER" VARAU™:
101
Ettan
102
Tvaan
103
Trean
104
Fyran
Einhver þessara glæsilegu varalita mun hæfa yöur:
59 CARNABY
60 WHITE PEARL
61 COME ON BOYS
62 SUNNY & SHEER
63 FIFTY-FIFTY
64 CHELSEA ROSE
65 TWIGGY BROWN
66 GO-ON HONF.V
67 TOP ZOOM
68 LAST CHANGE
69 KISS ME CLYDE
70 TENDER TRAP
71 HYPNOTIC PINK
72 GIPSY GOLD
73 BIBA GOLD
* AÐEINS KR.: 92.-
Einnig fyririiggjandi:
Nýr Jane Hellen ltiE,e shadow"
5 BLUE
7 TURKOS
18 WHITE
19 GOLDBEIGE
20 OLIVE
JANE’S EYE SHADOW STICKS:
Blue, Turkos, Guld, Argent Blue, Argént Greén.
JANE’S Cake Eye Liner: Black, Black-brown, Grey.
JANE’S Make up í túbu: Attitude, Fashion, Success.
Cace Mascara.
HEÐ BEZTA FYRIR HÁR YÐAR...
Jane’s Shampoo Blondering
Jane’s Blonde Tone
Jane’s London Set
Jane’s London Gel
Jane’s Hair Balsam.
„JflMt HtLCtW er systurfyrirtæki „PIERRE ROBERT*
Þaö tryggir gæðin.
ÍSLENZK-
H
F
Kirkjuhvoli . Pósthólf 129 . Reykjavik . Sími 22080