Vísir - 22.09.1969, Blaðsíða 14
74
V í SIR . Mánudagur 22. september 1969.
TIL SÖLU
Sokkabuxur og sokkar. Sparið
þessa dýru hluti. Starke stífelsi
í túpum gerir sokkabuxur og sokka
lykkjufasta. Þvoiö úr Starke. Fæst
í næstu búð.
Honda 50 árg_ ’67 til sölu, mjög
vei meo larin. tlppi. í síma 92-1759.
Til sölu lítið notaður 30 wátta
Vox gítarmagnari og einnig vel
með farinn Harmony rafmagns gít-
ar. Sími 81801.
Til sölu sem nýr stereo plötu-
spilari (Philips diamond) á kr.
5.500, kostar nýr um 10.000 kr.
Uppl. í síma 82599 eftir kl. 17.00.
Til sölu notuð innihurð í karmi
og 24 þilborð, éinnig einsmanns
svefnsófi og stakur sófi. Uppl. í
síma 24695.
Straumbreytir — Húðun. Vil
selja tvö stk. straumbreyta 6 volta
ásamt töflu, verð kr. 4.000. Sími
40998.
Froskmenn. Til sölu er AQUA
lunga ásamt kút, hriíf og blýbelti.
Uppl. í síma 83374 eftir kl. 7.
Til sölu er'Remington riffill með
sjónauka módel 513 T 6 skota og
Savage tvíhleypa cal. 22 og 410,
mjög heppileg fyrir lunda og svart-
fugl. Uppl. i síma 83374 eftir kl. 7.
Til sölu Marshall magnari, 50
wött, Fender-telekaster gítar, tví-
breiður svefnsófi og dökkbrúnn hár
toppur. Uppl. í síma 35131.
Sliver Cross barnakerra meö
skermi, til sölu. Simi 38623.
Gúmmíbátur, Til sölu gúmmíbát-
ur með utanborösmótor. Til sölu
á sama stað 20 ha Johnson utan-
borðsmótor. Uppl. í síma 84283 og
84086.
Til sölu gott hansaskrifborö og
saumavél meö zig-zag og mótor,
selst ódýrt, góð vél. Uppl. í síma
37251,
Til sölu borðstofuhúsgögn stopp-
aðir stólar, smáborö, snyrtiborð,
lltill ísskápur og gólfteppi, selst
ódýrt. Uppl. í síma 16772 e. kl. 16.
Vel með farin Gala þvottavél meö
suðu til sölu, einnig hlaðrúm, selst
ódýrt, Uppl. í síma 82625._______
Til sölu 3 flutningakassar, sterk-
legir, ca. 10 kúbikmetrar hver. —
Uppl. í síma 18296.____________:
Til sölu Höfner rafmagnsgítar,
Farfisa magnari og drengjaföt á
ca. 14—15 ára. Sími 25358 á kvöld-
Íll. ^
Til sölu í Hafnarfiröi, svefnsófi
mSo skáp, sem ný Nilfisk ryksuga,
segulbandstæki og AB bækur. Háu-
kinn 7 niðri.____________________
Bamarimlarúm, vel með farið til
sölu. Eldavél vel meö farin óskast
keypt. Sími 31206. ________
Eumig Super 8 sýningavél til
sölu. Uppl. í síma 32206 e. kl. 7.
Til sölu píanóbekkur, bókahilla,
gardínustrekkjari, beddi og svefn-
poki, Garðastræti 25.____________
Antik — Antik. Ruggustólar frá
kr. 4.800, borðstofustólar frá kr.
900, franskt skrifborð 200 ára, rokk
ar, bókahillur, útskornar vegghill-
ur, kolaofnar, spúnn o .m. fl. —
Verzlunin Stokkur, Vesturgötu 3.
Til sölu geirskurðarhnífur og
bókasax. Uppl. i síma 40067.
Húsmæður. Hvað er betra í dýr-
tfðinni en lágt vöruverð? Gjörið
svo vel að líta inn. Vöruskemman
Grettisgötu 2, Klapparstfgsmegin,
matvörumarkaöur, opið til kl. 10 á
kvöldin.
Ódyrar bækur — Myndir —
Málvcrk. — Afgreiðsla á bókunum
Amardals- og Eyrardalsættum
Laugavegi 43 B.
Blómlaukarnir eru komnir: Lág-
vaxnir túlípanar, hávaxnir túlípan-
ar, fylltir túlfpanar, páskaliljur 3
teg., hyacintur — crocus. — Gott
úrval af smálaukum: perulilja, vor
boði, vetrargosi, vepjulilja, vor-
stjörnulilja, snæstjarna, fagur-
smæra o. fl. —- Leggið. laukana það
fljótt að þeir nái að mynda rætur
fyrir veturinn — Rein — Rein,
Hlíðarvegi 23, Kópavogi. Opið dag
lega kl. 2 — 6.
Kaupum o. seljum: fataskápa,
fsskápa, 8 mm sýningar- og töku-
vélar, einnig fleiri vel með farna
muni. Vörusalan Óöinsgötu 3. —
Sími 21780 frá kl. 7—8 e.h.
Fimm prjónar, hringprjónar,
hespulopi. Ýmiss konar handavinnu
vörur. Tilbúinn skólafatnaður á
telpur frá 8 ára. Hagstætt verð.
Verzlun G. J. Hrísateigi 47 (móti
fsbúðinni Laugalæk 8).
Sjónvarps-litfiltar. Rafiöjan Vest-
urgötu_ll. Sími 19294. ______
Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra-
armbönd, vekjaraklukkur, stofu-
klukkur, eldhúsklukkur og tímastill
: . Helgi Guðmundsson úrsmið-
ur Laugavegi 96. Sfmi 22750.
Innkaupatöskur, íþróttatöskur og
pokar, kvenveski, seðlaveski, regn-
hlífar, hanzkar, sokkar >g slæðu..
Hljóðfærahúsiö, leðurvörudeild, —
Laugavegi "I. Sími 13656.
Skólaritvél með dálkastilli ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma 35976.
Óska eftir að kaupa enskan
linguaphone og ferðaplötuspilara.
Uppl. í síma 37503.
Barnareiðhjól óskast. Uppl. í
síma 21754.
Amerískur barnastóll óskast. —
Uppl. í síma 33178
FATNAÐUR
Kjólföt (frekar lítið númer) til
sölu, seljast ódýrt. Sími 83459.
Til sölu ódýrt! Nokkrir amerísk
ir kjólar og leðurlíkisjakki no. 16
einnig telpufatnaður á 7 — 13 ára.
Uppl. í síma 24954 eftir kl. 4 i dag
og næstu daga.
Til sölu. Bamaskór, inniskór,
kven- karlm- og bama gúmmístíg-
vél. Kven- karlm- og barnakulda-
skór, gott verð. Skóbúöin Lauga-
vegi 96. Sími 23795.______________
Rúllukragapeysur barna úr Ode-
lon, verð frá kr. 197, Nælon-crepe
verð frá kr. 227 barna og herra-
stæröir, barnastólar. Verzl. Faldur,
Háaleitisbraut 68, sími 81340. —
Sendum gegn póstkröfu.
Dunlcp inniskómir mjúku komn-
ir aftur fyrir eldri konur. Einnig
nýjar gerðir i barna inniskóm. —
Skóbúðin Suðurveri. Sími 83225.
Húsmæður. Við leggjum sérstaka
áherzlu é vandaða vinnu. Reynið
viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar
Vesturgötu 53. Sfmi 18353.
HÚSGÖGN
Til sölu hjónarúm, tekk, með
springdýnum, ásamt stungnu silki-
rúmtepþi, notað en vel meö farið.
Sími 37368.
Snyrtiborð. Fallegt snyrtiborð
með spegli til sölu, sem nýtt. —
Uppl. í síma 22937 eftir kl. 3 f_dag.
Til sölu útskorið danskt sófasett.
Uppl. aö Hofteigi 12 miöhæð eftir
kl. 6 e.h.
Antikhúsgögn auglýsa: Ruggu-
stólar 10—12 þús., borðstofuhús-
gögn, útskorin, 25 þús. marmara-
klukka 10 þús., blómasúlur 2—8
þús., loftvog (barometer) 6 bús.,
svefnherbergishúsögn 8 bús. og
annað á 65 þús. o. m. fl. Opið kl.
2—7, Iaugardaga kl. 2—5. Antik-
húsgögn, Síðumúla 14
Kaupum og seljum notuð, vel
með farin húsgögn, gólfteppi, rimla
stóla, útvarpstæki og ýmsa aðra
góða muni. Seljum nýtt, ódýrt eld
húskolla, sófaborð og símaborð. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja
manna sófar hornborð með bóka-
hillu ásamt sófaborði, verð aðeins
kr. 22.870 Símar 19669 og 14275
SAFNARINN
Albúm fyrir íslenzku myntina
komið aftur. Verö kr. 465.00 — Frí-
merkjahúsið. Lækjargötu 6A.
BÍLAVIDSKIPTI
Vantar bíl, (helzt station) mætti
vera með bilað gangverk, ekki eldri
en ’60, ýmsar teg. koma til greina.
Uppl. í síma 40669 eftir kl. 20
næstu kvöld.
Einkabifreið. Humber Super
Snipe ’64 til sýnis og sölu að Ár-
múla 26, þriðjudag 23. sept. kl.
14 — 17. Tilboð óskast í bifreiöina
á staðnum. Uppl. í síma 15883 eða
4 og 38278.
Bifreiðaeigendur! Skipti um og
þétti fram- og afturrúður og filt
f hurðum og hurðagúmmi. Efni fyr
ir hendi ef óskað er Uppl. I sfma
51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um
helgar._________
Skodaeigendur. Athugiö nýja
símanúmerið mitt er 42796. Bíla-
verkstæði Hálfdáns Þorgeirssonar,
Miðtúni við Vífilsstaðaveg.
HEIMILISTÆKI
ísskápur aðeins lJ/2 úrs og mjög
vel með farinn, er til sýnis og sölu
í Karfavogi 40 (kjallara) kl. 5—7
í dag. Skápurinn er 7y2 ferfet, af
Electrolux-gerð.
Ódýrt. BTH þvottavél, ekki sjálf-
virk, til sölu, einnig þvottapottur.
Uppl. í síma 33284 eftir kl. 17.
HÚSNÆÐI í
Til leigu herbergi fyrir stúlku
eöa konu. Á sama staö eru til sölu
nýleg skíði 1,95 m, skíöaskór nr.
43 og skautar nr. 43. Uppl. að
Háaleitisbraut 105, kjallara, eftir
kl. 7 á kvöldin.
Risherbergi til leigu að Njálsgötu
19 fyrir reglusaman karlmann. —
Uppl. í risinu í kvöld kl. 7 — 8.
Herbergi til leigu fyrir reglusama
skólastúlku. Uppl. í síma 34849.
Til leigu í miðborginni 5 — 6 herb.
íbúð með eða án húsgagna. Sér
hiti. Uppl. í sfma 19197.
Til leigu I Kleppsholti rúmgott
herbergi í kjallara, möguleiki á eld-
unarplássi, sérinngangur og snyrt-
ing, lítils háttar aðstoð æskileg.
Einnig tvö herbergi í Vesturbæ,
reglusemi áskilin. Uppl. í síma
33824. Rafha þvottapottur til sölu
á sama stað.
Til leigu einbýlishús rétt við bæ-
inn, þægindi. Uppl. í síma 15836
kl. 16—18.
Stofa með innbyggðum skápum
til leigu fyrir stúlku eöa konu, á
góöum stað f vesturbænum. Algjör
reglusemi. Uppl. í síma 10002 kl.
5—7 síðdegis.
Skemmtilegt herbergi á Melunum
til leigu fyrir reglusama stúlku. —
Upp. í sima 22937.
Skemmtileg 2ja herb. fbúð til
leigu fyrir eldri konu. Tilboð merkt
„585“ sendist augl. Vísis fyrir 25.
sept.
4ra herb. íbúð til leigu í Vcga-
hverfi. Sér hiti og þvottahús, sann
gjörn leiga. Reglusemi og örugg
mánaðargreiðsla áskilin. Tilb. merkt
„19211“ sendist Vísi fyrir mið-
vikudag.
HUSNÆDI ÓSKAST
i
Rólegur eldri maður í fastri at-
vinnu óskar eftir herbergi helzt
með innbyggðum skápum eða ein-
staklingsíbúð. Tilboð sendist
augld. Vísis fyrir laugardag merkt
„19390“.
Hver vill leigja hjónum með tvö
börn, íbúö sem fyrst, reglusemi,
mánaðargreiðsla. Hringið í síma
35368.
Húsnæði óskast fyrir keramik- verkstæði, helzt í Hlíöunum. Uppl. í síma 31173
Heimar — Vogar. Stúlka í fastri atvinnu óskar eftir forstofuherb. með sér snyrtingu í Heima- eða Vogahverfi. Uppl. f síma 35594 eft ir kl. 18.
3ja herb. íbúð óskast á leigu 1. okt. Þrennt fullorðið í heimili, — Uppl. í síma 30342 eftir kl. 6 e.h.
Ung reglusöm bamlaus hjón óska eftir aö taka á leigu 3 herb íbúð. Uppl. í síma 10928 á kvöldin.
Sjúkraliði óskar eftir herb. sem næst Borgarspítalanum í Fossvogi. Uppl. í síma 38731 eftir kl. 5
Herbergi óskast á leigu í austur bæ eða Árbæjarhverfi fyrir reglu- saman mann, helzt kvöldmáltíð á sama stað. Uppl. í síma 32504.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 41377 og 18082.
Óska eftir að taka litla íbúð á leigu. Uppl. í síma 37523.
Ung hjón með 3ja ára barn óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. okt. — Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 15498. Bílskúr eöa lítið iðnaðarhúsnæði óskast á leigu í eða sem næst Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 84960.
Forstofuherbergi óskast frá 1. október fyrir einhleypan mann. — Upplýsingar í síma 16089.
Lítil íbúð óskast fyrir einhleyp- an mann frá 1. október. Upplýsing- ar í síma 16089.
2 námsmenn vantar herbergi til lestrar, helzt nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 15657.
Óska eftir að taka á leigu 2 herb íbúð, erum tvö í heimili, og vinnum bæði úti. Uppl. í síma 33003 eftir kl. 7.
Húsnæði óskast sem næst miö- bænum, undir sjónvarpstæki Uppl. í síma 12958 eftir kl. 7.
Reglusamt kærustupar óskar eft ir að taka á leigu rúmgott her- bergi (helzt forstofuherbergi) með innb. skápum. Sér snyrting æski- leg. Skilvísri greiðslu heitið. Vin- samlega hringið i síma 3-87-46 milli kl. 1 og 6.
I—2 herb. og eldhús eða eldun- arpláss óskast. Einhver fyrirfram greiösla ef óskað er. Barnagæzla gæti komið til greina 2 — 3 kvöld i viku Tvennt í heimili. Uppl. í síma 20187.
wnmrnmmm
Telpa eða kona, helzt úr Kópa- vogi, óskast til að sjá um heimili frá kl. 8—3 á daginn, mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 41707.
Ráðskona óskast í sveit. Má hafa barn. Uppl. í síma 38522 í kvöld kl. 8—9.
Ung stúlka óskast til barnagæzlu og léttra húsverka Uppl. í síma 24298 eftir kl. 5.
Útvarpsvirki óskast. Uppl. um
aldur og fyrri störf sendist augld.
Vísis merkt „Útvarpsvirki".
ATVINNA OSKAST
Óska eftir ráöskonustöðu f
Reykjavík, er meö tvö börn. Sími
20487,
18. ára stúlka óskar eftir léttri
vinnu strax, hálfan eða allan dag-
inn. Margt kemur úl ereina, t. d.
sendilsstörf, afgreiöslustörf o.m.fl.
Tilboð merkt „Framtíö 726“ send-
ist augld. Vísis fyrir 26 þ. m.
Ung ábyggileg stúlka óskar eftir
vinnu, vön afgreiðslu, margt annað
kemur til greina. Uppl. í síma
33348.
Maður óskar eftir atvinnu sem
næturvöröur, eða léttri vaktavinnu.
Sími 13979 kl. 3 — 8 e. h.______
Kona óskar eftir vinnu frá 1.
okt. Er vön afgr. f sölutumi. Margt
annað kerriur til greina. Sími 34258.
Áreiðanleg ung stúlka utan af
landi óskar eftir vist. Fæði og
húsnæði þarf aö fylgja. Uppl. i síma
30621.
OKUKENNSLA
Ökukennsla. Kristján Guðmunds-
son. Sfmar 35966 og 19015.____
ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Tek fólk i æfingatíma. Uppl.
í sfmum 51759, 40989 og 42575.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Útvega öll gögn og nemendur geta
byrjað strax. Kenni á góöan VW
með fullkomnum kennslutækjum.
Sigurður Fanndal. Sími 84278,
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Tímar
eftir samkomulagi. Útvega öll gögn
varðandi bílprófið. Nemendur geta
byrjaö strax, Ólafur Hannesson,
sími 3-84-84.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varöandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfmi
30841 og 22771.
Ökukennsla, Gunnar Kolbeinsson
Sími 38215.___________________
Ökukennsla. Útvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir P. ^"rmar.
Símar 19896 og 21772. Skilaboð
um Gufunes. sfmi 22384.
Ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokkrum nemendum, kenni á
Cortfnu ’68, tfmar eftir samkomu-
lagi, útvege öll gögn varðandi bíl-
próf. Æfingatímar. Höröur Ragnars
son, sími 35481 og 17601.
ÝMISLEGT
Föndurskóli í Háaleitishverfi —
verður starfræktur í vetur fyrir
4—6 ára böm. Uppl. í síma 31379.
Lilja Torp, fóstra.
KENNSLA
Kennsla. Enska - Danska. Áherzla
á lifandi talmál og skrift. Aðstoða
einnig skólafólk. Kristín Óladóttir.
Sími 14263.
Þýzka og sænska. Kenni þýzku
og sænsku í einkatfmum. Uppl. í
síma 34688. Astrid Stefánsson fil.
lic.
Matreiðslunámskeið sýnikennsla,
4 . 3 klst. veizluréttir, smáréttir,
smurt brauð, kalt borð. Nýir flokk-
ar mánaöarlega. Sími 34101. Sýa
Þorláksson, Eikjuvogi 25. _
Tungumál — Hraðrltun. Kenni
ensku. frönsku rorsku, spænsku,
þyzku. i'almál, þýðingar, verzlunar
bréf. Bý undir ferf ot dvöl erlend-
is. Auðskilin hraöritur á 7 málum.
Arnór F. Hinrikssori, simi 20338.
Þú lærir máliö i Mími.
Sími 10004 kl. 1—7.
c