Vísir - 22.09.1969, Blaðsíða 5
\TtS I R . Mánuðagur 22. september 1969.
Grátlegur óslgur Roelants enn einu sinni:
Sá á eftir Hffl á undan sér
í mark í Maraþonhlaupinu
E3SN heöu Sovéimena að bíta í
súrt eplí í frjálstim iþróttum. Nú
voru Bandarikjamenn viðs
f.jarri, en þá komu A-Þjóðverjar
og hirta mun fleiri verðlaun
en Rússamir, 11 gull — 7 silf-
ur og 7 bronsverðlaun. Rússar
fengu 9 gull — 7 silfur og 7
bronsverðlaun. í gærkvöldi var
Evrópumeistaramótinu slitið
formiega, en síðasta greinin
færði Bretum sinn 6. gullpening
á leikunum umdeildu í Aþenu,
sem fóru hið bezta þrátt fyrir
nokkurn æsing fyrir leikana.
Ron Hill, hinn 3.1 árs heims
methafi f 30 km hlaupi var sá
sem tryggði sér síöustu gailverö
-----------------------------
„Þeir uppskáru fyrir
góða ástundun í vetur
u
— sagdi Albert um Keflvikingana, Islandsmeistarana 1969
Það gekk á með skúrum og
sklni i Keflavík í gær, þegar
Valur og Keflavík leiddu
saman hesta sína í síðasta
leik 1. deildar íslandsmótsins
í knattspymu 1969, og fannsí
mörgum það táknrænt fyrir
Keflavíkurliðið, því óneitan-
lega hefur það átt misjafna
daga mótið í gegn. Fyrst
slæma byrjun, síðan óvænta
sigra, — og svo óvænt töp,
eftir að markatalan hafði náð
óhappatölunni 13.
Þannig var staðan fyrir þenn-
an leik, sem þeir urðu að vinna
ffl að tryggja fuilnaöarsigur. —
Vatemenn höfðu hins vegar 12
stig og urðu einnig aö sigra tiil
aö fá úrslitaleik við Akranes. En
þrátt fyrir góða viðleitni þeirra
framan af leiknum undan sól og
vindi, tókst það ekki. Keflviking
ar náðu smám saman undirtök-
unum og voru sannarlega sólar
megin, þegar seinni hálfleik
lauk.
Bún'ir, að skora 2 mörk gegn
engu og vinna þar með sæmdar
heitið ,,bezta knattspyrnufélagið
1969“ ásamt veglegum bikar,
sem Albert Guðmundsson, for-
maður KSÍ afhenti þeim að leik
loknum við mikil fagnaðarhróp
3—4000 áhorfenda og hamingju
óskir Valsmanna, sem tóku ó-
sigrinum íþróttamannslega,
stilltu sér upp við hlið sigur-
vegaranna meöan Albert nældi
verðlauriapeningum við keppnis
treyjur þeirra.
í stuttu ávarpi Aiberts lagði
hann sérstaka áherzlu á að Kefl
víkingar hefðu uppskorið laun
góðrar ástundunar. Engir hefðu
æft eins mikið yfir. vetrarmán-
uðina og þeir.
Einnig afhenti Albert silfur-
verðlaun mötsins, við þeim tók
Ríkharður Jónsson fyrir hönd
Akurnesinga. Þeir hlutu einu
stigi minna en sigurvegararnir,
eða 14 stig.
Þetta er í annað sinn, sem
Keflvíkingar vinna þennan eftir-
sótta titil. Þeir unnu hann fyrst
1964 en ári seinna voru þeir
í „nokkurra sekúndna" fjar-
lægð frá honum, ef svo mætti
að orði komast, þá voru þaö
Valsmenn sem urðu þeim aö
fótakefli, sem þeir áttu nú í
höggi við og sigruðu. Enda voru
margir áhangendur Keflavíkur-
liðsins svartsýnir, þegar Vals-
menn sóttu öllu meira í leikbyrj
un, en keflvíska vörnin brást
,ekki nú frekar en í undanförii-
um leikjum á heimavelli, svo aö
Valsmenn gátu aldrei fundið
knettinum verulega grei?<a leið
að marki, utan einu sinni, þegar
Reynir Jónsson slapp inn fyrir
vömina, en Þorsteinn Ólafsson
kastaði sér fyrir knöttinn og
varði meistaralega. En þetta var
raunar í éina skiptjð sem hann
þurfti verulega að beita sér í
leiknum.
Rétt er að geta þess í leiö-
inni, að Þorsteinn hefur aöeins
einu sinni þurft að sækja knött
inn í netið á heimavelli í sum-
ar í 1. deild
Dansskóli
Hermanns Ragnars
„MIÐBÆR“ Háaleitisbraut 58—60
Innritun hefst í dag í ama 8-2122 og 3-3222.
Byrjendur og framhaM fyra: börn, unglinga
einstaklinga og hjdai.
Upprifjunartímar háífsmánaðarlega fyrir
hjón, sem hafa verið í skólanum 2 vetur eða
lengur.
NÝTT!
Seltjarnarnes — Vesturbær:
Kennum börnum og unglingum í Félagsheim-
ilinu á Seltjarnarnesi..
Sérflokkur fyrir einstaklinga 30 ára og eldri.
Kennsla hefst mánudag 6. október.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000
TRYGGIR RÉTTA TILSÖGN
launin f gærkvöldi, kom í mark
vel á undan skæðasta keppinaut
sánum, Belgíumanninum Gaston
Roelants.
Um miðbik hlaupsins, sem er
42.192 metrar, og var hlaupiö
upprunalegu leiðina, þ.e. frá
heenum Maraþon til marmara-
íerkvangsins Panathinaikon í
Aþenu, var Htll 43 sekúndum á
eftir Roelants. Endaspretturinn
þnTfti því að verða góður, ætti
EBU að takast ætlunarverk sitt.
Bn þetta tókst, þegar aðeins 800
mptrar voru eftir að leikvangin
hui, fór Hill framúr.
Svo gjörsamlega kom þetta á
óvart, að þulurinn tilkynnti aö
Rœlants væri að hlaupa inn á
leíkwanginn, og það var ekki
fyrt en nokkru seinna að hann
leicSrétti sig. Tími Hills var 2.16.
47,8; en Roelants 2.17.22.2, eða
35 gekúndna munur. Bretar
hlutii bronsverðlaun, James Adl,
er kem þriðji í mark 2,19,05,8.
Þá kom A-Þjóöverji, Tyrki og í
6. saati Ungverji.
Roalants varð nú að horfa á
enn einn stórsigurinn renna frá
sér, en glæsiiégúr ferill hans
geymir, mörg slik atvik. Áhorf-
endur 1 höfðu einmitt verið aö
vonast»til aö þessi geöugi Belgíu
maður ifengi nú sárabót, og sig-
urinn virtist tryggur, en Hill var
harður »f sér, harðari en nokk-
urn gat4grunað eftir fyrri hluta
hlaupsinti að dæma.
Evróp»meistaramótinu lauk
með sýra'ngu á grískum þjóð-
dönsum, 500 manna tónlistar-
flokkur lÉk og flugeldar þutu
upp í kvtöldhimininn og settu
endapunktinn á þetta 9. Evrópu
meistaramrit, sem jafnframt var
fyrsta stóna frjálsíþróttamótið
frá 1896 að Óiympíuleikarnir
voru endurjvaktir þar.
Hinn nýil heimsmethafi Rússa
f sleggjukasti hlaut verðlaun
mótsins fyrir bezta árangurinn
í karlagreinum og Lillian Board
Bretlandi fyrir beztan árangur l
kvennagreinum. Vinsælasti í-
þróttamaður leikanna var hins
vegar kjörinn stangarstökkvar-
inn Woifgang Nordwig frá A-
Þýzkalandi.
*t-----—--------------------—
Derby vann
Tottenham 5:0
Úrslit í ei;sku knattspyrnunni á
laugardag urðu þessi.
1. deild
Arsenal—Manch. Utd. 2:2
C. Palace—WBA 1:3
Derby—Tottenham 5:0
Xpswich—Everton 0:3
Leeds — Chelsea 2:0
Liverpool—Stoke 3:1
Manch. City—Coventry 3:1
Southampton—Ne;castle 1:1
Sunderfand—Nottm. For. 2:1
West Ham—Sheff. Wed. 3:0
Wolves—Bumley 1:1
2. deild.
Aston Villa—Hull City
Blackburn—Millvall
Blackpool—Watford
Bolton—Portsmouth
Bristol City—Norwich
Carlisle—Preston
Charlton — Birmingliam
Leicester—Huddersfield
Oxford—Middlesbro
QPR — Swindon
Sheff. Utd.—Cardiff
3:2
4:0
0:3
0:1
4:0
1:0
0:1
1:1
1:1
2:0
1:0
Ricky kominn
heim — og setti
sfrax Evrópumet
Ricky Bruch, sænska kempan,
sem náði öðru sæti á EM í
kringlukasti, staidraði ekki lengi
við eftir að hann hafði fengið
silfurverðlaunin. í gær tók hann
þátt í móti f Málmey og setti
nýtt Evrópumet í kringlukasti,
bætti fyrra met um meira en
hálfan metra, kastaöi 68.06 Ser-
ían var þannig, þ.e. þau köst
sem voru gild: 65.51, 68.06,
65.92 og 65.62. Heimsmet Jay
Silvester, USA, er 68.40 metr-
ar og munaði því ekki miklu aö
Bruch bætti það.
Lokastaðan í 1. deild
Baráttuliðin úr „litlu bikar-
keppninni" eru í efstu sætum á
lokastööutöflki 1. deildarinnar f
ár, sem viðl birtum að þessu
sinni:
• Keflavíkl—Valur 2:0 (1:0)
KEFL.4A ÍK 12 7 1 4 20:12 15
Akranes T2 6 2 4 22:19 14
KR 12 4 4 4 24:20 12
Vestm. 12 3 6 3 20:20 12
Valur 12 4 4 4 18:19 12
Fram B2 2 6 4 8:16 10
Akureyri 112 2 5 5 12:18 9
Arangurinn í prósentum:
Ef miðað er •yið þá staðreynd
að hægt er að fá 24 stig með því
að vinna alla leikina í 1. deild
hafa Keflvíkingar hlotið 62,5%
mögulegra vinninga — Akurnes
ingar 58% — Vestmannaeying-
ar, KR og Valur 50% — Fram
41,7% og AkureMri 37,5% vinn-
inga.
Markhæstu leikmenn:
Matthías Hallgrimsson lA,
Cuðjón Guðmundstson ÍA,
Jon Öl. Jónsson, ÍBK, 7
Reynir Jónsson Vfal 6
Baldvin Baldvinsson, KR,
Haraldur Júlíusson ÍBV, 5
Eyleifur Hafsteinsson, I<R, 4
Friðrik Ragnarsson, IBK, 4
Sævar Tryggvason ÍBV, 4
Magnús Jónatansson, IBA, 4
Viktor Helgason, ÍBV, 4
Sigurþór Jakobsson, KR, 4
Tómas Pálsson, ÍBV, 4
Eilert Schram KR, 3
Bergsveinn Alfonsson, Val, 3
Ingvar Elfsson, Val, 3
Hörður Ragnarsson, Keflavík, 3
Alls voru skoruð 124 mörk í
deildinni í ár. Til samanburðar
má geta þess að á Islandsmót-
inu í fyrrá voru skoruð 100
mörk en leikir þá voru 30 tals-
ins, en 42 nú Markahlutfalliö
á leik f fyrra var því 3,3 mörk,
en i ár var hlutfallið lægra, eða
2,9 mörk á leik.
Leikur eftir:
Mótið er enn ekki meö öllu ut
kljáð, því að Iiö Akureyrar og
Breiðabliks eiga eftir að leika
öðru sinni um 8. sætið í 1. deild
að ári. Er enn ekki víst hvar
léik’urinn fer frain, en líklegt að
hann fari fram um næstu helgi.