Vísir - 22.09.1969, Blaðsíða 11
VISIR . Mánudagur 22. september 1969.
11
I I DAG B i KVÖLD M j DAG I í KVÖLD 1 I DAG I
ffir Auglýsingadoild
Aðalstrœti 8
Símar: 11660, 15610,15099.
Æsispennandi ný ensk-ítölsk
njósnamynd i litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
wmmmmíi
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg, ný, ensk,
söngva og eamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
■Mffl
ISÖLUTURNINN
BARÓNSSTÍG 3 j
'viö Hafnarb(ó) i
0FS3 ? -23.30 |
Ila daga — Revmð viðskiptin. >
r
ÚTVARP •
MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfr. Klassísk tónlist.
17.00 Fréttir.
Tónlist eftir Beethoven
18.00 Danshljómsveitir leika.
Tilkynningar
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn. Andr-
és Kristjánsson ritstjóri talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.20 „Hetjan", fyrri hluti sögu
eftir Karenu Blixen. Ragnhild-
ur Steingrímsdóttir leikkona
les þýðingu Amheiðar Sigurö-
ardóttur. (Síðari hluti á dag-
skrá kvöldið eftir).
20.50 Sónata nr. 1 í C-dúr fyrir
flautu, sembal og víólu da
gamba eftir Johann Sebastian
Bach.
21.00 Búnaðarþáttur.
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum talar um göngur
og réttir.
21.15 Einsöngur. Janet Baker
syngur ljóðalög eftir Richard
Strauss.
21.30 Otvarpssagan: „Ólafur
helgi“ eftir Veru Henriksen.
Guðjón Guðjónsson byrjar þýð
ingu sfna á sögunni, sem er
framhald „Jarteikna“ er hann
las framan af vetri í fyrra.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Iþróttir.
Örn Eiðsson segir frá.
22.30 Kammertónleikar.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP •
MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER.
20.00 Fréttir.
VBSIR
— Mér skildist helzt á Kristjáni Ben í sjónvarpinu á föstudag-
inn, að Tíminn ætiaði að fara að kaupa Vísisleiðarana í
sparnaðarskyni.
20.55 Grín úr gömlum myndum.
20.55 Maðurinn og hafiö. Auö-
legð hafsins og framtíðarhug-
myndir um nýtingu þeirra
möguleika sem felast í djúp-
um þess.
21.45 Stolnar stundir.
Brezkt sjónvarpsleikrit eftir
John Kruse. AÖalhlutverk:
Herbert Lom, Michael John-
son, Sally Smith, Mary Steele,
Mary Yeomans, Leonard
Sachs og Ursula Howells.
Corder geðlæknir fær til með-
ferðar konu, sem virðist hald-
in sjúklegri afbrýðisemi.
22.35 Dagskrárlok.
Þann 16. ágúst voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Þorsteinssyni, ungfrú Guðrún
Kristinsdóttir og hr. Brynjar Dag-
bjartsson. Heimili þeirra er að
Fögrukinn 20, Hafnarfirði, Ljós-
myndastofa Kristjáns, Skerseyrar
vegi 7, Hafnarfirði.
ÁRNAÐ HEILLA
TONABÍÓ
HÁSKÓLABIÓ
Kúrekarnit í Afriku
(Africa — Texas Style)
Bandarísk mynd f litum, tekin
að öllu leyti f Afríku Aðalhlut
verk: Hugh O’Brian, John
Mills fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lAUGARASBIO
Uppgjör i Triest
in saman í hjónaband, ungfrú
Margrét Bernic Johannesdóttir,
starfsstúlka, Skálatúni, Mosfells-
sveit og Ámi Kurt Larsen Banke
verkamaður Guðrúnargötu 8,
Reykjavík. Ljósmyndastofa Sig
urðar Guðmundssonar, Skóla
vörðustíg 30.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni, ungfrú Kristbjörg Sig-
ríður Ólafsdóttir og hr. Kristján
Richter. Heimili þeirra er að Am-
arhrauni 2, Hafnarfirði. — Ljós-
myndastofa Kristjáns, Skerseyrar
vegi 7, Hafnarfirði.
HEIMSÓKNARTÍMI
Borgarspítaltnn Fossvogi: Ki
15-16 op kl 19—19.30 -
Heilsuvemdarstöðlp Kl 14—U
og 19— ,9.30 Elliheimilif Grund
AI!a daga kl 14—16 og 18.30-
19 Fæðingardeild Landspitalans
Alla dag kl 15- 16 og kl 19.30
—20 Fæöingarheimili Reykjavfk
ur; Alla daga kl. 15.30—16.30 og
fyrir feður kl. 20-20.30 Klepps-
spftalinn: Alia daga kl 15—16 og
18.30— 19 Kópavogshælið: Eftir
hádegi dagleaa
Bamaspftali Hringsins kl 15—16
nádegi dagiega Landakot: Alla
daga kl 13-14 og kl 19-I9 3C
nema laugardaga kl 13-14 Land
spftalinn kl 15—16 og 19—19.30
Einn dag ris sólin hæst
—-'<ur texti.
StórglæsiL^ og spennandi, ný,
amerisk Cinema í -ope litmynd
sem gerist ftalíu, byggð á
eftir: Rumer Godden, sem
lesin sem framhaldssaga f
útvarpinu i þættinum „Við
sem heima sitjum." >
Rossano Brazzi
Ma treen O’Hara.
Sýnd kl. og 9.
Sautján
Leikarar: Gitte Nörby og Ole
óöltoft. — 3ýnd kl. 9.
Bönnuð nan 16 ára.
Húsib á heibinni
íeð Boris Karlofí Sýnd kl. 5.
HAFNARBI0
Rhino
Spennandi ný amerísk litmynd
tekin í Afríku, með Harry
Guardino, Shirley Eaton. ísl.
texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<!>
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
FJAÐRAFOK
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
IÐNÓ-REVÍAN
í kvöld kl. 20.30 Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30.
Vðgöng. K.asalar. I Iðr er
opin frá <1. 14. r”-ni 13191.
Syndir fedranna
Sérstaklega spennandi amerísk
stórmynd i Iitum og cinema-
scope.
íslenzkur texti. James Dean,
Nataiia Wood. — Bönnuð börn
um innan 12 ára.
Sýnd ki. 5 og 9.
KOPflVOGSBIO
Skakkt númer
Sprenghlægileg amerísk gaman
mynd í litum með Bob Hope
og Phillis Diller. fsl texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
WMUMtH
Astir giftrar konu
(The Married Woman)
íslenzkur texti. Frábær ný
frönsk-amerísk úrvals kvik-
mynd eftir Jean Luc Godard,
Macha Meril. Bernard Noel,
Philippa Leroy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 42 ára.
SiSVIB