Vísir - 22.09.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 22.09.1969, Blaðsíða 15
V1S IR . Mánudagur 22. september 1969. ÞJÖWIST, GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalarhuröir með „SIottslisten“ innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatní, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. ROLSTRUN — KLÆÐNING Klæöi og geri viö bólstruö húsgögn. Kem í hús með á- klæðasýnishorn. Gefum upp verö, ef óskaö er. Bólstrunin ÁlfaskeiSi 94, Hafnarfiröi, sími 51647. Kvöld- og helgar- sími 51647. . JÁRN OG STÁLVIÐGERÐIR — NYSMÍÐI Rafsuða og logsuöa. Tökum aö okkur viðge,’öii á brotnum eöa biluðum stykkjum úr járni, stáli, potti og fl málmum. Sækjum og sendum gegn vægu gja.di. Tökum einnig aö okkur nýsmíöi. Síminn er 52448 alla dag-, vikunnar. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki — Vönduö vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Greiösluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar aö Súöarvogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heima- símum 16392, 84293 og 10014. HU SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur í veggjum meö heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviögeröir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppi. í síma 10080. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöslcum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnlgla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LElGlR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, stevpuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slfpirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytur ísskápa og píanó. Sími 13728. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum i þéttiefni. Þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og Kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviögerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviðgerðir, breytingar, þakmálun. Gerum tilboð, ef óskaö er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verl:. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hremlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluö frarennslisrör með ioft og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set uiöu brunna — Alls Honar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring- inn. Simi 25692. Hreiðar Ásmundsson. HÚSEIGENDUR athugið Tveir smidir geta tekið að sér allt konar breytingar, við- hald og viðgeröir, setjum einnig i tvöfalt gler, útvegum allt efni Símar 24L39 og 52595. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- ieiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við wc-kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. HREINSUM OG PRESSUM herraföt, kjóla og annan fatnað samdægurs. — Önnumst einnig hraöhreinsun og hreinsun á gluggatjöldum. — Nýjung: Sækjum og sendum gluggatjöld og getum ann- azt uppsetningu ef óskað er. Vönduð vinna, fljót af- greiösla. Holts-Hraðhreinsun, Langholtsvegi 89, — sími 32165. TÖKUM AÐ OKKUR nýsmföi, viðgeröir og breytingar. Smiðir auglýsa. Uppl. i sima 18892. TÖSKUVIÐGERÐIR Skóla-, skjala- og mnkaupatöskuviðgerðir. Höfum fyrir- liggjandi lása og handföng. — Leðurverkstæðiö Víöimel 35, sími 16659. BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14 Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Fliót og vönduð vinna. Úrval áklæða. — Svefnsófar til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14, símar 10255 og 12331. 75 BÍLASTÆÐI Steypum innkeyrsiur, bflastæði, gangbrautir o fl. Þéttum steyptar þakrennur og bikum núspök. — Sími 3(>367. BIFREIÐ A VIDGERÐIR Bílastillmg Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar, ljósastillingar, njólastillinga' og oal&nceringar fyrir allar geröii bifreiöa. Sími 83422 BÍLAEIGENDUR Látiö okkur gera við bílinn yöar. Réttingai. ryðbætingar, grindarviðgerði) yfirbyggingar jg almennai bílaviðgerðir. Höfum sílsa i flestai teg. bifreiða. Flíór og góö afgreiðsla Vönduö vinna. — Bíla og vélaverkstæðiö Kyndili. Súðar- vogi 34. Sfmi 32778. BÍLASPRAUTUN Alsprautum oe tlettum allar eerðir bfla einnig vörubíla. Gerum fast tilboð. — Stimir sf„ DilasDraurun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi Simi '.3895. KAUP — SALA HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Notuö píanó, rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel (blásin), trommusett (Rodgers) og harmonikur. Skiptum á hljóöfærum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 26386 kl. 14—18, heimasími 23889. EINANGRUNARGLER Otvegum tvöfalt einangrunargler meö mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á gluggum. Utvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum viö sprungur steyptum veggjum mcö þaulreynd gúmmiefni. —Gerið svo vel og leitið tilboða — Simi 50311 og 52620. ____ MARGT í RAFKERFIÐ: GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Kveikjuhlutir. dínamóar, startarar, dínamó og startaraank er, startrofar, bendixar, straumlokur, háspennukefli, rof- ar alls konar, kol, fóöringar o.fl., úrvals rafgeymar. — HÖGGDEYFAR, FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bíla- naust hf. Skeifunni 5, sími 34995. INDVERSK UNDRAVERÖLD HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÖSASTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Hjá -okkur er alltaf mikið úrval af fall egum og sérkennileguir munum til tækifærisgjafa — meðaJ annars útskor in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki kjólefm herðasjöl bindi o.fl. Einnig margat tegundir af reykelsi. Gjöfina’ sem veitir varan- lega ánægju fáið þér f Jasmin, Snorra braut 22. KENNSLA Málaskóiinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsia. Env<a, danska, þýzka, franj.Vn, spánska, ítalska, norska, æ*ska, rússneska. Islcnzka fyrir útlendmga. Innritun ’<1. I—Simar 10004 og 1U0S. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Við sjáum um hreingeminguna fyrir yður. Hringið í tíma i síma 19017. Hóimbræður. Hreinger-ingar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum íbreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig ..reingerningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sa_ gjaidi. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. Nýjung i teppahreinsun. — Við þurrhreii.cum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvl að teppin hlaupa ekki eða lita’frá sér. Erum einnig meö okkar vinsælu véia- og handhrein- gr.ningar. Ema og Þorsteinn, sími 20888.____________________________ ÞREF. — Hreingemingar. vél- hreingemingar og gðlfteppahreins un .Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami. __ Þurrhreinsnm gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viðgerðir og breytingar. gólfteppa- lagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og í Axminster. Sími 30676. Vélhreingemina. Gólfteppa og ntisgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181 Hreingerningar — Gluggaþvottur Fagmaöui i hverju starfi. Þóröur og Geir. Sími 35797 og 51875. ÞJÓNUSTA Hraunhellur — hellulögn. Otveg- um fyrsta flokks hraunhellur, hlöð- um h inkanta, helluleggjum. — Steypum bílaplön, standsetjum lóð- ir og girðum. Framkvæmið fyrir veturinn það borgar sig. Slmi 15928 eftir kl. 8. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s. s. pípul. gólfdúka, flísa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er. Sfmar 40258 og 83327. Tek aö mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Innrömmun, Hjallavegi 1.______ Verzlunl*> Björk Áifhólsvegi 57 Kópavogi. fslenzkt keramik og tl tii gjafa. Opiö alla daga til kl. 22 s.mi 40439. Baöemalering. Sprauta baðker þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilistæki i öllum litum svo þaö verði sem nýtt. Uppl. í síma 19154 eftir kl. 4. STP orkuaukinn er alls ekki QNÐRftEFNI sem kappakstursbflar hafa einkaréttindi til að nota. STP orkuaukinn er einnig gerður 'II þess að auka afl og afköst bifreiðar fjölskyldunnar. Meöal annars hindrar STP orkuaukinn sót- myndun og kemur í veg fyrir stíflun vegna úrgangsefna. Ein dós al STP orkuauka á hverja. 40 lítra af bensíni á 1000 km fresti kemur líka í veg fyrir ísingu ' blöndungnum í frosti og ójafna blöndur. bensínsins I hita. STP tryggir yður betri nýtingu bifreiðarinnar. Fæst í næstu bensín- og smurstöð. Sverrir Þóroddsson & Co. Tryggvagötu 10 . Sími 23290

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.