Vísir


Vísir - 22.09.1969, Qupperneq 6

Vísir - 22.09.1969, Qupperneq 6
6 E V1SIR Mánudagur 22. september 1969. VOLKSWAGEN áraerð 1970 er komin V. W. 1200 Vélarstærð 41,5 hö. öryggis stýrisás. — Öryggis stýrishjól. Tvöfalt bremsukerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu. Verð frá kr: 214.800. V. W. 1300 Vélarstærð 50. hö. öryggis stýrisás. — öryggis stýrishjól. Tvöfalt bremsukerfi. — Loftræstikerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu. Verð frá kr. 238.700. V. W. 1500 Vélarstærð 53 hö. öryggis stýrfsás. — öryggis stýríshjól. Tvöfaft bremsukerfi. — Diskabremsur að framan. Loftræstikerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu. Verð frá kr: 256.200. Öryggisbelti eru innifalin í ofangreindum verðum VÉLA-ENDURBÆTUR. — Þessar véla-endurbætur hafa verið gerðar á V.W. 1200 — 1300 og 1500. Stærri olíugöng. Nýr olíuþrýstijöfnunar-ventill, endur- bætt olíuhús, hitastillt inntak fyrir heitt loft á bJöndung, nýr og endurbættur olíulofthreinsari, Meira öryggi — Meiri þœgindi - Meira notagildi Aðrar endurbæfur á V. W. eru t. d. að nú eru felgur málaðar í möttum krómlit, fleiri löörétt loftinntök eru á vélarloki V. W. 1500. Hitastreymilokur frammí að neðan hafa verið endurbættar. Stuðarahorn með gúmmí eru fáan- leg á 1300 og 1500 gerðimar. Útblásturskerfi vélanna hefur verið breytt til samræmis við nýjar reglur í Evrópu, varðar»di afgas. Auk þess er hægt að fá lúxus útbúnað á 1300/1500 gerðimar, sem býður upp á skemmtilegra útlit og aukin þægindi. Ódýr í rekstri — Auðveldur í akstri — Cóð þjónusta Volkswagen breytir ekki um útlit, — en er árlega endurbættur. Allar þessar gerðir Volkswagen eru með loftkældri vél-, 15" felgum-, sjálfstæðri fjöðrun á hverju hjóli — sjálfvirku innsogi — þægjlegum og vönduðum búnaði að innan. Yarahluta- og viðgerðarjyjónustan er landskunn. — Hátt endursoluverð — Þér gerið góða fjárfestingu með því að fá yður VOLKSWAGEN'. SýncngarbíSar á staðnum> komið, skoðið og reynsluakið Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-17 2 ELDHUSINNRETTINGAR SKEIFAN 7 SÖLUUMBOÐ: ÓOINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTlG 16 Frá barnaskólum Reykjavíkur Breiðholtsskóli tekur til starfa miðvikudag- inn 24. september n.k. Börnin komi í skólann sem hér segir: 5. og 6. bekkur (11 og 12 ára börn) komi kl. 10 3. og 4. bekkur (9 og 10 ára börn) komi kl. 11 2. bekkur (8 ára börn) komi kl. 13 1. bekkur (7 ára börn) komi kl. 14 Börnin hafi með sér ritföng og skólatöskur. Skólastjóri Lagerhúsnæði Lagerhúsnæði á jarðhæð með góðri inn- keyrslu, ca. 100 ferm., óskast sem næst mið- bænum. — Lítið skrifstofuhúsnæði æskilegt á sama stað. — Uppl. í síma 20440. ÖNNUMST: LEiGJUM KÖLD B0RÐ SAL snittur og brauð fyrir tyrfc AFMÆLl FUNDAHÖLD FERMINGAR og 0g ^ VEIZLUR VEIZLUHÖLD HAFNARBÚÐIR Sími 14182 — Tryggvagötu 41

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.