Vísir - 16.10.1969, Blaðsíða 2
VISIR . Fimmtudagur 16. október 1969.
KARL GUÐMUNDSSON er þekktastur allra þjálfara fyrir úthalds-
þjálfun. Hann mun sjá sérstaklega um þá hlið mála fyrir Víking.
/?o/<
//orr
/ffflÐKRtt
/<■£#
Höo&vfl
St/ll
Sfírf)HL
HE/TDfl
SLfl +
&R/P
P’/KuQ.
/NCr ■
JTfl t/f
KUDOfí
FZjoklU
'fl FL'/K
+UTAFt
/3/fl'fl/
£F/V/
SKAÐfl
a&L.
Tv/'/a
LflST
fli>
£//£>■
SP/JU
tÆ
NOKKilb
FjflOUR
+ KLUKk
F/EÐlR
fí&N/J?
'£/NS
flN/F
/ÐNflÐ
AR
/ffflríN
Víkingar ráða TVO
þjálfara í handbolta
Víkingar hafa heldur betur bætt
stööu sína í handknattleik og
knattspyrnu, hafa unnið sig í 1.
deild á báðum sviðum á þessu ári.
Greinilegt er að Víkingar hyggjast
ekki falla aftur í sama farið og hafa
handknattleiksmenn t.d. ráðið til
sín einn færasta þjálfarann okkar,
Karl Benediktsson, sem hefur þegar
byrjað æfingamar meö liðinu.
Úthaldsþjálfun margra hand-
knattleiksliöa hefur oft veriö á-
bótavant og mun Karl þegar hafa
bent Víkingum á þá brýnu nauö-
syn, sem handknattleiksmönnum er
á slíkri sérþjálfun. Því varð það að
ráði að Karl Guðmundsson, sem
talinn er bezti úthaldsþjálfarinn hér
á landi var ráðinn til að sjá um
þá hlið málanna fyrir Víking.
Mætingar á æfingar hafa verið
góðar og ekki við öðru að búast en
að Víkingar spjari sig f handknatt-
leiknum í vetur ekki sfzt ef þeim
tekst að notfæra sér Einar Magnús-
son í líkingu við það, sem landsliö-
ið hefur gert að undanfömu.
KARL BENEDIKTSSON gat sér góðan orðstír sem landsliðsþjálf-
ari fyrir nokkrum árum, — nú hafa Víkingar náð honum til sín.
SVÍAR
FRAKKA
— og komast i aðalkeppni HM — Ove Kindvall
skoraði bæði mörk Svia á Rásunda i gærkvöldi.
Fréttir af undankeppni HM i knattspyrnu
SVÍAR UNNU FRAKKA í heimaleik sínum í Rásunda í gærkvöldi
með 2:0. Ove Kindvall skoraði bæði mörk Svíanna og hafa fagn-
aðarlæti á sænskum leikvöllum sjaldan verið meiri en í gær. —
Um 52 þús. manns horfðu á leikinn og horfðu á, þegar Kindwall
boraði sig í gegnum vamarmúr Frakka á 33. mínútu, en var
brugðið harkalega af Frakkanum Broissart.
A.-þýzki dómarinn dæmdi rétti-
lega vítaspymu, sem Kindvall sjálf-
ur skoraði úr með glæsilegu skoti.
Eftir 19 mínútna leik f seinni hálf-
leik var Kindvall enn búinn að leika
vamarmennina af sér og skoraði
með stórglæsilegu skoti.
eftir 2 leiki og Tyrkland með ekk-
ert stig eftir 3 leiki. Eftir er leikur
Sovét og N.-írlands og fer hann
.fram 22. okt., og Tyrkland og Sovét
svo 16. nóv. Úrslitin í N-írlandi
urðu þau að Sovétríkin geröu jafn-
Eftir er einn leikur í riðlinum,
milli Svía og Frakka í París. Sá
leikur skiptir ekki máli varðandi
lokaúrslitin, því Norömenn unnu
Frakka mjög óvænt fyrr og er
staðan þannig að Svíar hafa 6 stig
eftir 3 leiki sína, Frakkar 2 stig
eftir 3 leiki, en Norömenn 2 stig
eftir 4 leiki.
Danir léku einnig í gærkvöldi,
gerðu jafntefli við íra 1:1. í þessum
riðli munu Tékkar að öllum llkind-
um fara í aðalkeppnina. Danir hafa
fengið 5 stig f 6 leikjum sínum.
Stærstu tíðindin í keppninni til
þessa eru þó e.t.v. þau að Portúgal
með Eusebio & Co. hefur verið
slegiö út. Portúgal varð númer 3
I síðustu HM I Englandi, og hafði
góða möguleika á að komast I úr-
slitin gegn Þjóðverjum f stað Eng-
lands. Það voru Rúmenar sem unnu
riðilinn á sunnudaginn. Um 90 þús.
manns sáu heimamenn sigra Portú-
gal 1:0. Dobrin setti mark Rúmen-
anna, sem færir þeim farmiðann til
Mexíkó. Rúmenía hefur 7 stig eftir
5 leiki Grikkir og Svisslendingar 4
stig eftir 4 leiki og Portúgal 3 stig
eftir 5 leiki.
Hörkukeppni er f riðli 4 þar. sem
Noröur-írland er efst meö 5 stig
eftir 3 leiki, Sovétríkin með 3 stig
til sovézks sígurs í þessum riðli.
Búlgarar virðast sigurstranglegir
í sínum riðli með 6 stig eftir 3 leiki,
en Pólverjar eru enn efstir á stiga-
töflunni með 6 stig eftir 5 leiki,
markatalan er betri en Búlgaranna.
Holland hefur og 6 stig eftir 5 leiki,
en Luxembúrg ekkert stig að 5
leikjum loknum.
Hinum megin á hnettinum vann
Ástralía á þriðjudagskvöldið Suður-
Kóreu með 2:1 í riðli 15. Leikurinn
fór fram f Seoul. Riðillinn er tví-
skiptur og hefur ísrael þegar unnið
a-deildina. Ástralíumenn hafa 4 stig
í b-deildinni, S.-Kórea og Japan eitt
stig hvort, en öll hafa liðin leikiö
tvo leiki. Virðist því Ástralía lík-
leg til aö berjast við ísrael um sæt-
tefli 0:0. Margt virðist því benda ' ið f lokakeppnini f Mexíkó.
i
HOTEL
FERÐAFÓLK! Athugið, að 8
beztu herbergin með baði eru AlxUliE T Rl
opin til útlána á vetrarverði.j gjjyjj gg„-|2600
14
GARÐHELLUR
7 GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
tm
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsið)
Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæðu verði.
Gerum tilboð < jarðvegsskiptingai og aila flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/t . Simi 34635 . Pósthóll 741