Vísir - 16.10.1969, Blaðsíða 16

Vísir - 16.10.1969, Blaðsíða 16
VISIR / Fimmtudagur 16. október 1969. BOLHOLTt 6 SlMI 8 2143 5HRRR SKRÚFUR LnmiR Urunlshanduerhf. yggingavörur hf. LAUGAVEG 178 - SÍMI 3 56 971 AUGLÝSINGAR AÐALSTRÆTl 8 SÍMAR 1-16-60 1-56-10 og 1-50-99 // Ekki ein einasta torfa fundin // Veörið undanfarna daga hefur verið betra en flesta sumardag- ana á nýliðnu sumri. Strákarnir í Kópavogi hafa notað sér góða veðrið til hlítar, og á myndinni sjáum við þá sinna útgerðar- málum, — þeir voru að gera út á „ marglyttuveiðar“ á Fossvog- inum. „Gera út ú marglyttu#/ Ov'ist um framhald s'ildarleitar eystra — Sildar- radióið á Raufarh’ófn lokar 20. okt. B Síldarleitin á Rauf- arhöfn lokar nú um helgina án þess að hafa tekið á móti einni ein- ustu síldartilkynningu að heitið geti í allt sum- ar. — Síldarleitarskipið Árni Friðriksson er nú að leita austur af land- inu, en hann kemur til Reykjavíkur á laugar- dag og óvíst, hvort hann heldur aftur austur. Það hefur ekki fundizt ein einasta torfa ennþá, sagði Hjálm ar Vilhjálmsson, leiðangursstjóri um borð í Árna Friðrikssyni. Við höfum leitað á stóru svæði, allt norður á 71° og austur á 1° 30’ A 1. Á þessum slóöum hefur ekk- ert fundizt nema dreifðar lóðn- ingar, svipaðar og fundizt hafa fyrr f sumar. Leitarveður hefur 360-420 króna bílaskattur á ári Umferðarbreytingargjald skal á- ‘,'ram greitt af bifreiðum næstu Könnuð skipfing i einmenningskjör- dæmi og fylki <9 Gísli Guðmundsson (F) hef- ur lagt fram tillögu um end- urskoðun stjórnarskrárinnar. — Skuli nfu manna nefnd skipuð til að athuga, hvaða breytinga sé þörf. Meðal verkefna nefndarinnar ger- ir tillagan ráð fyrir, að hún taki sér- staklega til athugunar, hvort rétt sé að skipta landinu í einmennings- kjördæmi og ennfremur í fylki, er hafi sjálfstjórn í sérmálum. Að öðru leyti skal endurskoða á- lr.væði um forsetaembættið, Alþingi, þjóðaratkvæði, vörn landsins og mörg önnur atriði. árin. Nemur það 360 kr. á án af fólksbifreiðum, 1—8 farþega, og 420 kr. af öðrum bifreiðum. Skatturinn greiðist til og með árinu 1972. Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um þetta. Er það til komið vegna þess, að kostnaður við breytinguna í hægri umferð fór mjög fram í upphaflegri á- ætlun, og reyndist hann 71 millj- ón króna. Landsfundur Sjúlfstæðisflokksins Þeir Landsfundarfulltrúar, sem ekki hafa ennþá afhent kjörbréf og vitjað fulltrúaskírteina sinna, eru beðnir að gera það í skrifstofu flokksins í Pósthússtræti 13 — við suðurenda Hótel Borgar — fyrir kl. 7 í kvöld. Tollvernd óskert í fjögur ár þótt ísland gangi í EFTA" Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráð- herra sagði í gær á Alþingi, að toll- vernd Islenzks iðnaðar yrði ekki skert fyrstu fjögur árin eftir að við y.engjum í fríverzlunarbandalagið EFTA. Á þeim tíma mundi iðnaður- inn njóta góðs af lækkuðum tollum á hráefni. Umræður uröu utan dagskrár um atvinnumálin, er Lúðvík Jósefsson segir Arni Snævarr um ótrúlega lág tilboÓ i Elliðaárvegagerðina • Það vakti mikla athygli í gær, þegar tilboð voru opn- uð í undirbyggingu Vesturlands- vegar um Elliðaár og Ártúns- brekku hjá Vegagerðinni, að öll tilboðin, níu að tölu, voru undir áætlun Vegagerðarinnar. Mun- aði hvorki meira né minna en rúmum 10 milljónum króna á lægsta tilboði og áætlun Vega- gerðarinnar. Loftorka s.f. var með tilboð upp á rúmar 14,7 (Ab) kvaddi sér hljóðs. Lagði 'for- sætisráðherra áherzlu á nauðsyn samstarfs um lausn atvinnuvandans við alla, er eitthvað hefðu til þeirra mála aö ieggja. milljónir króna, en áætlun Vega gerðarinnar var upp á rúmar 25 milljónir króna. Efrafall s.e.f., sameignarfyrirtæki Almenna byggingafélagsins og Phil & Sön var með næstlægsta tilboöið 15.8 milljónir króna, en hæsta tilboöiö var frá Jóni V. Jóns- syni s.f. rúmar 22 milljónir króna. Ég tel að meiri hluti verðmis- munarins hjá Vegageröinni og okk- ur sem Djóðum í verkið liggi í kostnaðinum við sprengingarnar, sagði Árni Snævarr, forstjóri Al- menna byggingafélagsins I viðtali við Vísi í morgun, en ekki tókst aö hafa samband við forstjóra Loft orku s.f. í morgun. Þá hefur áætlun Vegagerðarinnar gert ráð fyrir gild andi töxtum hjá vörubílstjórum og á vélum og tækjum, en að sjálf- sögðu er hægt að fá slíkt ódýrara í ákvæðisvinnu. I þessu sambandi má það held- ur ekki gleymast, að nú gengur sá tími ársins I garð, þegar minna er um verkefni hjá verktökum, en það er ekki svo lítiö atriöi fyrir þessi fyrirtæki, að fá verkefni yfir þetta "tímabil. Það skiptir miklu máli, að fá verkefni til að nýta starfslið og tæki og þess vegna fara fyrirtækin niöur í það lægsta, sem þau treysta sér til. Ég tel þó ekki að um undirboð hafi verið að ræöa hjá neinu fyr- irtækinu, sagði Árni að lokum. „Bílar forsetans,# í nýju blaði um bifreiðar og vélar Hvaða farartæki hefur forseti landsins til umráða? Á hann sjálf ur bíl og ekur hann sjálfur? Tímaritið „Mótor“, sem nýlega hefur hafið göngu sína, birtir í 1. tölublaöi sínu grein um bifreiðir forsetaembættisins og stutt spjall við bifreiðastjóra forseta íslands. En meöal annars efnis blaðsins eru hugleiðingar um réttmæti ým- issa kenningu varðandi umferðar- öryggi og er þar varpað fram m.a. efasemdum prófessors Harold L. Michael umferðarsérfræðings um, hvort rétt sé, að hraði sé helzta ástæða umferðarslysa. Auk þess er í blaðinu grein um konung bifhjól- anna, Harley Davidson, og myndir af íslenzkum lögregluþjóni sem leikur listir sínar á hjólinu. verið slæmt, svo að varla hefur verið næði til þess að setja út reknet. En mér virðast þetta vera svipaðar lóðningar og síld hefur fengizt úr núna seinnipart sumars. Norðmenn eru nú ekki með neitt leitarskip í Norðurhöfum frá rússneskum hefur ekkert heyrzt í langan tíma, en þeir munu þó vera einhvers staðar með leitarskip á noröurslóöum. Óvíst er um framhald síldar- Ieitarinnar, að því er Hjálmar sagði. Ýmsir eru samt að vona að ekki veröi gefizt upp, síldar- deifðin kann að þéttast með haustinu. Mipr" 1 , 1 jjjiJji*'. jjí'i í*.^ ’ m: . ,'\í vf Síldarleitarskipað Árni Friðriksson, — hefur ekkert fundið. „EKKI UNDIRBOГ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.