Vísir - 16.10.1969, Blaðsíða 11
v 151K . rimmtuaagur 10. OKtoDer ise».
I í DAG |Í KVÖLD i í DAG | Í KVÖLD i
Kl. 20.30: Á að þjóðnýta olíuverzlunina?
„Vegna þess hve olíuverzlunina
hefur oft boriö á góma — ýmist
vegna athugana á byggingu olíu-
hreinsunarstöðva, og eins vegna
hugleiðinga um, hvort breyta eigi
dreifingarkerfinu — þá tökum við
í kvöld til umræðu, hvort þjóð-
nýta eigi olíuverzlunina," sagði
Björgvin Guðmundsson, stjórn-
andi þáttarins „Á rökstólum“, þeg
ar blaöamaður Vísis tók hann tali
í gær.
„Reyndar ætluöu þeir Pálmi
Jónsson, alþingismaður, og Unn-
ar Stefánsson, skrifstofustióri að
sitja á rökstólum meö mér í
Björgvin Guðmundsson.
ÚTVARP •
Fimmtudagur 16. október.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón-
list.
17.00 Fréttir. Nútímatónlist.
18.00 Lög úr kvikmyndum. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Da'glegt mál. Magnús Finn-
bogason magister flytur.
19.35 Viðsjá.
Ólafur Jónsson og Haraldur Ól-
afsson sjá um þáttinn.
20.05 1 sviðsljósinu. _
Gerald Moore leikur með
nokkrum af frægustu tónlistar-
mönnum samtíðarinnar.
20.30 Á rökstólum. Vilhjálmur
Jónsson, forstjóri og Ragnar
Arnalds, lögfr. ræða um, hvort
þjóðnýta eigi olíuverzlunina.
Björgvin Guðmundsson stjórn-
ar umræðunum.
21.15 Samleikur í útvarpssal. —
Averil Williams og Þorkell Sig
urbjörnsson leika.
21.35 „Þegar ég kenndi skipstjór-
unum“. Örn Snorrason segir
frá.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Borgir" eftir Jón Trausta. —
Geir Sigurðsson kennari frá
Skerðingsstöðum les (8).
22.35 Við allra hæfi.
Helgi Pétursson og Jón Þór
Hannesson kynna þjóðlög og
létta tónlist.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
kvöld um stækkun sveitarfélag-
anna, en því miður misstum við
Unnar á fund Sameinuðu þjóö-
anna, áður en við tókum þáttinn
upp, svo að það veröur að bíða
betra færis“, sagði Björgvin.
„Hverjir verða þá á rökstólun-
um aö þessu sinni?“
„Þeir Vilhjálmur Jónsson, for-
stjóri Olíufélagsins, og Ragnar
Arnalds, lögfr. Þeir eru einmitt
andstæðra skoðana í þessu máli.
Ragnar er eindregið fylgjandi
þjóðnýtingu olíuverzlunarinnar,
en Vilhjálmur jafneindregið and-
vígur því.‘‘
„Ætlarðu að einskorða umræð-
urnar einvöröungu viö þjóðnýt-
ingarspurninguna, Björgvin?"
„Ég geri ráð fyrir, að eitthvað
verði drepið á þessa hugmynd um
byggingu olíuhreinsunarstöðvar
hér á landi, en annars hlýtur dreif
ingarkerfið aö dragast inn í um-
ræöurnar af sjálfu sér, svo að
ekki verður farið út fyrir efnið,
þótt það berist í tal,“ sagði Björg
vin að lokum.
HEILSUGÆZLA •
SLYS:
Slysavaröstofan f Borgarspítal-
anum. Opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
1212.
SJÚKRABIFkEIÐ:
Sími 11100 í Reykjavík og Kópa-
vogi. Sími 51336 í Hafnarfirði.
LÆKNIR:
Ef ekki næst f heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Læknavakt f Hafnarfirði og Garöa
hreppi: Upplýsingar f lögreglu-
varöstofunni, sími 50131 og
slökkvistöðinni 51100.
LYFJABÚÐIR:
11.—17. okt.: Háaleitisapótek,
Vesturbæjarapótek. Opið virka
daga til kl. 21, helga daga kl.
10-21.
Kópavogs- og Keflavíkurapðtek
eru opin virka daga kl. 9—19.
laugardaga 9—14, helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa
á Revkiavíkursvæðinu er f Stór-
holti 1, sími 23245.
Vilhjálmur Jónsson.
HEIMSÓKNARTÍMI •
Borgarspftalinn, Fossvogi: K1
15-16 op kl 19—19.30 -
Heilsuvemdarstöðin K1 14—U
og 19—19.30 Ellíhelmilif Grund
Alla daga kl 14—16 og 18.30-
19 Fæðingardeild Landspftalans
Alla cfag kl. 15—16 og kl 19.3(
—20 Fæðingarheimilj Reykjavik
ur: Alla daga kl. 15.30-16.30 op
fyrir feöur kl. 20 —20.30 Klepps-
spítaiinn: Alla daga kl 15—16 og
18.30—19 Kópavogshælið: Eftir
bádegf dagleca
Barnaspítali Hringsins kl. 15—16
bádegi dagiega Landakot: Alla
daga kl 13-14 og kl 19-19.30
nema laugardaga kl 13-14 Land
spítalinn kl 15-16 og 19—19.30
MÍNNINGARSPJÚLD •
Minnlngarspjöld Minningarsjóðs
Maríu Jónsdóttur, flugfreyju fást
á eftirtöldum stöðum: Verzluninni
Oculus, Austurstræti 7, Reykja-
vík. Verzluninni Lýsing, Hverfis-
götu 64, Reykjavík. Snyrtistof-
unni Valhöll, Laugavegi 25,
Reykjavík, og hjá Maríu Ólafsdótt
ur, Dvergasteini, Reyðarfirði.
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Vesturbæjarapóteki Mel-
haga 20.22, Blómaverzluninni
Blómiö Eymundssonarkjallara
Austurstræti, Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi
5 og Hverfisgötu 49, Aiaska Mikla
torgi, Þorsteinsbúð Snorrabraut
61, Háaleitisapóteki Háaleitis-
braut 68, Garösapóteki, Sogavegi
108.
TiLKYNNINÚAR •
Húsmæðraorlof Kópavogs. —
Myndakvöldið verður í félagsheim
ilinu, neðri sal, mánudaginn 20.
okt. kl. 20.30. Konur sem fóru
í helgarferðina 21. júní og orlofs
konur að Laugum 10.—20 ágúst
mætið allar. — Olofsnefnd.
Kvenfélag Óháðasafnaðarins. —
Eftir stuttan fund n.k. fimmtu-
dagskvöld 16. okt. kl. 8.30 í
Kirkjubæ, veröur fyrsta kennslu-
stund í skyndihjálp, Nína Hjalta-
dóttir kennir. Fjölmennið og takið
með ykkur konur úr söfnuðinum.
Sleppið ekki þessu lífsnauðsyft-
’ega tækifæri.
íslenzkur texti.
Víöfræg, mjög vel gerð og
leikin, ný, amerísk stórmynd i
litum. Gerð eftir samnefndri
sögu Mary McCarthy. Sagan
hefur komið út á íslenzku.
Candice Bergen.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Engin sýning í dag.
HAFNARBIO
Nakið lif
Bráðskemmtileg og mjög djörf
dönsk litmynd með Anne Grete
og IB Mossen.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
Þriðja sýning í kvöld kl. 20
FJAÐRAFOK
Sýning föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
FIÐLARINN Á ÞAKINU
Sýning laugardag kl. 20
UPPSELT
Sýning þriðjudag kl. 20
UPPSELT
Sýning miðvikudag. kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Tobacco-Road i kvöld. 3. sýning
Sá sem stelur fæti föstud. kl.
20.30
Iðnórevían laugard. kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opm frá kl. 14. Sími 13191.
Ferðafélagsferð á laugardaginn
kl. 14. Farmiðar og upplýsingar í
skrifstofunni.
Feröafélag íslands, Öldugötu 3.
Símar 19533 og 11798.
K.F.U.M. - A.-D.
Fundur i húsi félagsins við Amt-
mannsstfg í kvöld kl. 8.30. Kvöld-
vaka. Fjölbreytt dagskrá. Veiting-
ar. Takið gesti með. Félagw fjöl-
menni. Allir karlmenn velkomnir.
II
I DAG 8
KÓPAVOGSBIO
íslenzkur texti.
S/o hetjur koma aftur
Snilldai vel gerö og hörku-
spennandi amerísk mynd í lit-
um og Panavision„
Yul Brynner
Endursýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
IAUGARASBÍÓ
Einvigi i sólinni
(Dual m the sun)
Gregory Peck. ennifer James,
og Jseph Cotter.
íslenzkuru texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Blái nautabaninn
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmvnd i litum.
Islenzkur texti.
Peter Sellerr Britt Ekland.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJORNUBIO
48 tima frestur
(Rage)
Islenzkur texti Gevsispenn-
andi viðburðarík ný amerísk
úrvalskvikmvnd i litum með
hinum vinsæia leikara Glenn
Ford ásamt Stella Stevens,
David Reynos.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Vitlausi Pétur
Frönsk Cinema scope litmynd í
sérflokki, gerð undir stjóm
hins heimsfræga og umdeilda
leikstjóra Jean-Luc Godard.
Jean-Paul Belmondo
Anna Karina
Bönnuð vngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Opiö aJla daga
S'mi 84370
Aðgangseyru ki. 14—19
Kr. 3E kl. 19.30—23.00
kr. 45. Sunnud. kl. 10—19
kr 35 kl. 19.30—23.00
kr. 45.00
10 miðar kr 300 00
20 miðar kr 500.00
Ath. Afsláttarkortin gilda
all; daga jafnt.
Skautale’ap kr 30.00
Skautuskemmg k 55.00
tþrótt rvnt alla :ölskv*d-