Vísir - 16.10.1969, Blaðsíða 14
14
Sófasett til sölu, einnig barna
vagn. Uppl. f síma 30308.
Riffill. Vandaöur enskur riffill
cal 222 til sölu. Þýzkur sjónauki
6x42 getur fylgt. Einnig óskast tii
kaups gamall riffill cal. 22. Uppl.
í síma 20416 eftir kl. 5 í dag.
Vespa bifhjól til sölu- í mjög góöu
ásigkomulagi. Uppl. f síma 82764
m. kl. 7 og 8 í kvöld.
Til sölu gott Premier trommusett
með 2 tom tom og töskum. Sími
41436, Vallargerði 33. Kóp.
Sjónvarp 23 tommu til sölu 6
mánaða gamalt og fyrir bæði kerf-
in Uppl. í síma 33436.
Mjólkurísvél til sölu. Sweden
mjólkurísvél til sölu, söluverð 50
þúsund. Uppl. f síma 46662.
Notað gólfteppi ca. 25 fermetrar
til sölu. Uppl. í síma 50394.
Til sölu Philips sjónvarpstæki
23” • Uppl. í síma 26342 kl. 2-7.
Frímerkjasafn til sölu komplett
frá lýðveldi í fjórblokk. Uppl. í
síma 18031 eftir kl. 7 í kvöld.
Tækifæri. Til sölu grímubúning-
ar með tilheyrandi, tilvalið tæki-
færi fyrir grímubúningaleigur. Enn
fremur hringlaga eldhúsborö 120
cm og sex stólar með baki. Sími
12509.
Barnastóll og kerrupoki til sölu.
Uppl. í síma 20778.
Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra-
armbönd, vekjaraklukkur, stofu-
kiukkur, eldhúsklukkur og timastill
ar. Helgi Guðmundsson úrsmiður
Laugavegi 96. Sími 22750.
Sex-bækur. — Fræöandi bækur
um kynferöislíf. 1. Jeg — en kvinde.
2. Jeg — en Mand. 3. Uden en
trævl. 4. Gifte mænd er de bedste
elskere. 6. Seksuel nydelse. Sendið
pantanir ásamt 250 kr. fyrir hverja
bók, í pósthólf 106, Kópavogi, —
Sendum bækurnar strax.
Allar tegundir af skólavörum,
sjálfbiekungar verö frá kr. 45, enn
fremur íþróttatöskur og pokar. —
Ritfangaverzlun Isafoldar, Banka-
stræti 8. _______ _
Lampaskermar í miklu úrvali. —
Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson
Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar-
braut). Sími 37637.
Lótusblómið auglýsir. Höfum
fengiö úrval af fallegri gjafavöru,
alltaf eitthvað nýtt. Lótusblómið,
Skólavöröustíg 2. Sími 14270.
Keramik frá: Glit, Funa, Kjarva!
Lökken, Laugarnesleir o. fl. Úrval
af fermingargjöfum. Stofan Hafnar
stræti 21. Sími 10987. _______
Sokkabuxur og sokkar. Sparið
þessa dýru hluti. Starke stífelsi
í túpum gerir sokkabuxur og sokka
lykkjufasta. Þvoiö úr Starke. Fæst
i næstu búð. _____
Blóm við allra hæfi. Sími 40980,
Blómaskálinn, Nýbýlavegi
Notaðir barnavagnar, kerrur og
margt fleira fyrir börnin. önnumst
alls konar viögeröir á vögnum og
kerrum. Vagnasalan Skólavörðustíg
46. Sími 17175.
ÓSKAST KÉYPT
Listmunamóttaka fyrir uppboð.
Listaverkauppboö Kristjáns Guð-
mundssonar, Týsgötu 3. — Sími
17602.
Honda. Vil kaupa góöa skélli-
nöðru. Uppl. í sfma 22250.
Öslca eftir að kaupa rafmagns-
spíl á Bronco. Uppl. í síma 188*72
eftir kl. 19.00.
Honda 50 óskast til kaups. Uppl.
í síma 51641.
Notuð skóla eða ferðaritvél ósk-
ast. Uppl. í síma 32867.
Blár, stuttur brúðarkjóll með
slöri til sölu, lítið númer. Uppl. í
síma 30495.
Lítið notuð kvenföt til sölu ódýrt.
Einnig barnabað. Uppl. í síma
82993.
Til sölu siöur kjóll, lítið nr. —
Bræðraborgarstíg 25 kjallara eftir
kl. 7 e. h.
Mjög fallegur hvítur, síöur brúö-
arkjóll með slóða til sölu. Slör
fylgir. Nothæfur á háar og grannar
stúlkur. Uppl. í síma 50594 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Halló dömur. Stórglæsileg ný-
tízku pils til sölu, mikið litaúrval,
mörg snið, tækifærisverð. Uppl. í
síma 23662.
Peysubúðin Hlín auglýsir: bæjar-
ins mesta úrval af dömu, barna- og
táningapeysum. Póstsendum. Peysu
búöin Illín, Skólavöröustíg 18. —
Sími 12779.
Sloppar úr terylene og nælon i
mörgum stærðum, skyrtublússu-
kjólar úr dralon og jakkakjólar úr
•finnskri bómull (stórar stærðir) o.fl.
— Elízubúðin, Laugavegi 83, sími
26250.
Gæruhúfur á börn og fullorðna,
margar gerðir, verð frá kr. 525. —
Stofan Hafnarstræti 21. Sími 10987.
Notaður klæðaskápur og bóka-
skápur óskast. Uppl. í síma 18953
eftir kl. 5 e. h.
Til sölu vegna flutnings, kringl-
ótt stofuborð og 4 stólar. Uppl. í
síma 14289.
Vandaður danskur stofuskápur
(póleraður) til sölu. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 42891 eftir kl. 7.
Góður klæðaskápur óskast. —
Sími 32476,
Til sölu vegna brottflutnings
hjónarúm og borðstofuborð. Uppl.
í síma 82073.
Danskur svefnsófi og sófaborð til
sölu. Uppl. aö Ljósheimum 10,
2. hæð til hægri eftir kl. 5.
. Húsgögn óskast, skrifborð, 2ja
manna svefnsófi og borðstofustól-
ar. Uppl. í síma 17661.
Antik-munir gæöa vara
Antik-munir koma og fára
Antik-muni ýmsir þrá
Antik-muni komið að sjá.
Opið kl. 2—7, laugardaga kl. 2 — 5.
Antik-húsgögn, Siðumúla 14.
Ódýr sófaborð og hringborð í
mörgum viðartegundum til sölu
Sími 25572.
Sófasett, svefnsófar og svefn-
bekkir. Góð greiðslukjör. Hnotan
húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími
20820.
Vegghúsgögn. Skápar, hillur og
listar. Mikið úrval. Hnotan hús-
gagnaverzlun, Þórsgötu I. — Sími
20820.
Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja
manna sófar hornborð með bóka-
hillu ásamt sófaboröi, verð aðeins
kr 22.870 Símar 19669 og 14275
BÍLAVIÐSKIPTI
Ford árg. '53 til sölu og sýnis aö
Hringbraut 115. Sími 20692 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Varahlutlr I Weapon ’53 til sölu.
Á sama stað óskast útvarp í Merc-
ury ’53. Uppl. í síma 40959 milli
kl. 7 og 8.
Til sölu Consul '56 gott gangverk
en er ekki á skrá. Uppl. [ síma
37086 á kvöldin.
Jeppi óskast með jöfnum mán.
greiðslum. Opel Rekord '57 skoö-
aður í góðu lagi til sölu á sama stað
Sími 35946.
Volkswagen 1300, árg. 1966 til
sölu og sýnis að Sundlaugavegi 12
k 1. 3 — 7.30 daglega. Sími 30851.
Volvo station árg. 1955 til sölu.
Bílaverkstæði Sig Helgasonar, Súð-
arvogi 38. Sími 83495 (ekið inn frá
Kænuvogi).
Varastykki til sölu. Mikið af vara
stykkjum í Ford '54. Einnig mikið
af varastykkjum í ýmsar gerðir
bifreiða. Uppl. í Bílapartasölunni,
Borgartúni 25, opið frá 2—7.
Land-Rover ’66 til sölu í góðu
lagi á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 50449 og 42716 á kvöldin.
Framrúða óskast í Dodge árgerð
1957._Uppl. J_síma 82391 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa Volkswagen
mótor ekki eldri en árg. ’61. Sími
17119.
Bifreiðaeigendur! Skipti um og
þétti fram- og afturrúöur og filt
i hurðum og hurðagúmmí. Efni fyr
ir hendi ef óskað er. Uppl. í slma
51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um
‘helgar.__________________________
Chevrolet statlon árg. 1957, 6
cyl.. beinskiptur, 2 dyra, ágætur
bíll til sölu. Húsgagnavinnustofa
Hreins og Sturlu. Sími 82755.
Bílasala Matthíasar. — Bílasala
— Bílaskipti. Bílar gegn skulda-
bréfum Bílasala Matthíasar við
Höfðatiln Símar 24540 og 24541.
ÞVOTTAHÚS
<^> *-V>' •. •• 1
Húsmæður. Nýja þvoíiahúsið er
i vesturbænum, Ránargötu 50. Simi
22916 Tökum frágangsþvott,
stykkjaþvott, blautþvott. Sækjum
sendum á mánudögum.
Húsmæður. Stórþvottur verður
auöveldur með okkar aðstoð. —
Stykkjaþvottur, blautþvottur og
skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg-
staöastræti 52 A Smith. — Sími
17140
Leggjum sérstaka áherzlu á: —
Skyrtuþvott og sloppaþvott Tök-
um stykkjaþvott og blautþvott. —
Fljót afgreiðsla. Góður frágangur.
Sækjum, sendum. Þvottahúsið LlN,
Ármúla 20, sími 34442
Fannhvítf frá Fönn Sækjum
sendum — Gerum við. FÖNN,
Langholtsvegi 113. Símar 82220 —
S2221.
Húsmæður ath. 2 Borgarþvotta-
húsinu kostar stykkjaþvottur aö-
eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8
á hvert stk. sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr.
24 stk. Borgarþvottahúsið býður
aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið
samanburð á veröi. Sækjum —
sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott-
urog hreinsun allt á s. st.
Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut
þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót
afgreiðsla. Þvottahúsiö EIMIR —
Síðumúla 4, sfmi 31460.
f EFHALAUCAR
Kemisk hreinsun, pressun, kíló-
hreinsun. Ilreinsum og endurnýjum
kvenhatta, regnþéttum rykfrakka
og tjöld. Tökum alla þvotta, höfum
einnig sérstaka vinnugallahreinsun.
Erum með afgreiðslur á 8 stöðum í
borginni. Efnalaugin Hraðhreinsun
Súðarvogi 7, Sími 38310.
Árbæjarhverfi nágrenni. Hreins-
um, pressum allan fatnað fyrir fjö!
skylduna. Teppi, gluggatjöld, kerru-
poka o. fl. Hraðhreinsun Árbæjar,
Verzlunarmiðstöðinni, Rofabæ 7.
V 1 S I R . Fimmtudagur 16. október 1969.
■■iMli™r«HgmKaH«uiiMMiiiiH animt-
Hreinsum — pressum og gerum
við fötin. — Fatapressan Venus,
Hverfisgötu 59, sími 17552.
Rúskinnshreinsun (sérstök meö-
höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm
iskjólahreinsun. hattahreinsun,
hraðhreinsun kílóhreinsun. —
Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58—60 Sími 31380. Útibú Barma
hlíð 6. sími 23337.
Vandlátra val er Fatapressan
Úðafoss, Vitastíg 12, simi 12301.
Sími 81027. Fossvogur, Bústaöa-
og smáíbúðahverfi. Hreinsun á ytri
fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaður
frágangur. Þurrhreinsunin Hólm-
garði 34. Sími 81027.
Hreinsum — pressum og gerum
við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf-
isgötu_59._Sími 17552. -_______
Kemisk fatahreinsun og pressun.
Kílóhreinsun — Fataviðgerðir —
kúnststopp. Fljót og góð afgreiösla,
góður frágangur. Efnalaug Austur-
bæjar, Skipholti 1 sfmi 16346.
Efnalaugin Pressan Grensásvegi
50. Sími 31311. Kemisk hreinsun
og pressun. Fataviðgeröir, kúnst-
stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót
afgreiðsla, næg bílastæöi. Hreins-
um samdægurs.
Hreinsum og pressum samdæg-
urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga-
hllð 45-47. sími 31230.
Húsmæður. Við leggjum sérstaka
áherzlu á vandaða vinnu. Reynið
viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar.
Vesturgötu 53, slmi 18353.
Hafnarfjörður. Til leigu nýleg
3ja herb. íbúð með eða án hús-
gagna, sími fylgir. Uppl. í sfma
50452 milli kl. 4 og 8 í kvöld og
annað kvöld.
Til leigu 2 einstaklingsherbergi,
samliggjandi, aðgangur aö eldhúsi
og síma getur fylgt. Barnagæzla
1—2 kvöld í viku. Sími 26019 eftir
kl, 7,
3ja herb. íbúð til leigu í vestur-
bænum, nálægt miðbænum. Uppl.
í síma 26019 eftir kl. 7.
2ja—3ja herb. íbúð til leigu í Vog
unum. Aðeins tvennt fullorðiö
kemur til greina. Fyrirframgreiðsla
Tilboð merkt „Reglusemi 1215“
sendist__Vísi_se_m fyrst.
4—5 herb. íbúð v/Öldutún í
Hafnarfirði til leigu. Teppi á gólf-
um. Sími 50418.
3ja herb. fbúð (3 stofur) nálægt
Landspítalanum til leigu frá 1. nóv.
Tilboö óskast send Vísi fyrir 20.
•okt. merkt „3 stúlkur“.
Stórt herbergi til leigu í Hlíðun-
um, gæti verið geymsla eða fyrir
rólega konu. Einnig risherbergi á
sama stað. Vil kaupa notaðan barna
vagn._Sími 11469.
Tvö upphituö kjallaraherbergi,
meö innbyggðum skápum til leigu
undir búslóð eða þ. h.. Einnig til
sölu mótatimbur. Símar 41039 og
41162 í dag og næstu daga.
Til leigu 4ra herb. 120 ferm enda
íbúð (3 svefnherb.) t. v. á 3ju hæð
að Safamýri 50. Til sýnis kl. 20—22
í kvöld.
Stofa til leigu fyrir unga stúlku
eða pilt. Uppl. í síma 18749.
Gott kjallaraherbergi við miðbæ-
inn til leigu fyrir reglusaman mann
Uppl. kl. 6—8 í kvöld í síma 11065.
3ja herb. ibúð 100 ferm við Flóka
götu til leigu. Sér inngangur, hita-
veita, tvöfalt gler í gluggum. —
Sfmi 23414.
Herbergi til leigu. Barnakojur
meö dýnum, kápa meö skinni á
12 ára telpu til sölu á sama stað.
Sími 16102.
Góð 2ja herb. íbúð til leigu. Laus
strax. Uppl. í síma 42229.
Herbergi til leigu á góðum staö í
bænum, fyrir reglusaman mann,
fæöi til sölu á sama staö. Uppl. í
síma 24986.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Tvennt fullorðið óskar eftir lítilli
íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í síma
81939.
Kona með barn óskar eftir 1—2
herb. íbúð á góöum stað, helzt í
Kleppsholti, mánaðargreiðsla. Sírm
30047 kl. 1-7 f dag.
Ibúð óskast. Lítil 2ja herb. íbúö
óskast til leigu. Vinn úti allan dag-
inn Uppl. í síma 23926 eða í síma
19544.
Hjón með 2 börn óska eftir 2ja
herb. íbúð. Algjörri reglusemi heit-
ið, húshjálp kæmi til greina. Uppl.
í síma 37086.
Kona með þrjú börn óskar eftir
2—3ja herb. íbúö, örugg greiösla.
Sími 18522.
Læknanemi með konu og 1 barn
óskar eftir lítilli 3ja herb. íbúð
sem fyrst í Hlíöunum eða næsta ná-
grenni. Uppl. í síma 16789 eftir
kl. 5.
Fólk úr sveit. Óskum eftir 2—3
herb. íbúð á 1. hæð eöa 1 kjallara
30. þ. m. Erum 4 fullorðin, engin
börn, erum að flytja úr sveit, al-
gjörar reglumanneskjur. Uppl. um
stað, leiguupphæð, greiöslukjör og
annað óskast sendar til blaösins
fyrir 25. þ. m. merkt „Október".
3—5 herb. búð óskast til leigu f
6 mánuði frá 1. nóv. n. k. f Kópa-
vogi, helzt vesturbæ. Uppl. í síma
42058,
Óska eftlr 2ja herb. íbúö eöa 1
herb. og eldhúsi, nálægt miðbæn-
um. Uppl. í síma 34961 kl. 7—9 í
kvöld og á morgun.
Herbergi óskast til leigu í mið-
eða vesturbæ. Uppl. í síma 21537
eftir kl. 7.
2ja herb. íbúð óskast strax. Uppl.
í síma 17734 og 20551.
ATVINNA í
Húshjálp óskast í Háaleitishverfi
stuttan tíma á dag. Sími 84458.__
Fulloröinn mann búsettan í kaup-
túni við Faxaflóa, vantar ráðskonu
sem fyrst. Tilboö merkt „Ráðskona
1205“ sendist augl. Vísis fyrir 20.
þessa mánaðar
Skrifstofustúlka. Stúlka með
bókhaldsþekkingu óskast strax. —
Nánari uppl. í síma 66218 og
66219.
Vön stúlka óskast nú þegar til
vélritunarstarfa, símavörzlu o. fl.
Upplýsingar f síma 38660. __
Barngóð stúlka óskast til aö gæta
tveggja barna fimm daga vikunnar,
eftir hádegi. Sími 10763 eftir kl, 6.
Barngóð kona óskast til þess að
gæta 20 mánaöa drengs frá kl. 8.30
til 17 fimm daga vikunnar, ■ helzt í
vesturbænum. Uppl. f síma 20234.
ATVINNA ÓSKflST
26 ára stúlka utan af landi með
5 ára dreng óskar eftir vinnu í
R.vfk eða nágrenni, vist eöa ráðs-
konustarf kemur til greina. Sími
42031. ________ _______
Vön símastúlka óskar eftir at-
ýinnu, málakunnátta. Tilboð send-
ist augl. Vísis merkt „Vön 1225*‘.
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 34258. _ _
15 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 40246.