Vísir - 28.10.1969, Side 7

Vísir - 28.10.1969, Side 7
VlSIR . Þriðjudagur 28. október 1969. 7 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Toyota Crown De Luxe ’67 Toyota Corona ’67 Volvo station ’55 Chevy-van ’66 Chevy Corver ’64 sjálfskiptur m. blæju. Vauxhall 2000 station ’69 Taunus 17 M ’66 Volga ’65 Ford Bronco ’66 Singer Vogue ’63 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. Laugavegi 170-172 Sími 21240 HEKLA hf Gera bandarískir verkamenn verkfall á sænsk skip? Bandarísk verkalýössamtök hafa hótaö Svíum, að þau kunni að grípa til róttækra aðgeröa til þess að mótmæla stuðningi Svia viö Norö- ur-Víetnam. Bandaríski blaðamað- urinn Victor Riesel, skrifar, að einkum geti verið um aö ræða verkföll gegn sænskum skipum, sem flytja bifreiöar til Bandaríkj- anna. Hann segir, aö það sé mjög á huldu, hvað Torsten Nilsson, utan- ríkisráðherra Svía, eigi við í raun og veru með tali sínu um að „hjálpa Norður-Víetnam“. Með fyrirsögninni: „Bandaríska verkalýðshreyfingin neyðir Svía til undanhalds í stuðningi við Víet- kong“, ritari Riesel greinar í mörg bandarísku blöðin í morgun. Riesel hefur áður ritað greinar sviþaðs eðlis, sem valdið hafa mikl- um úlfaþyt í Svíþjóð. Þjóðernissinni dæmdur til dauða • Herdómstóll á Spáni dæmdi í gær baskískan þjóðernissinna til dauöa fyrir að hafa fyrirskipað sprengjutilræði. Mikil réttarhöld eru um þessar mundir yfir upp- reisnarmönnum, sem berjast fyrir siálfstæði Baskaþjóðflokksins á Spáni. Þetta er fyrsti dauðadómur- inn. O Tveir ungir menn, sem fram- fylgdu skipuninni um sprengjutil- ræðið, hlutu 25 ára fangelsun. Eru þeir átján ára að aldri. Frekari rétt- arhöld eru í vændum. SAMKVÆMI Tek veizlur og fundi. Sendi mat og smurt brauð Einnig fast viku- og mánaðarfæði. Upplýsingar í sírna 18408 fram í eldhúsinu þeirra í Israel. LítiEla breytinga vænzt í kosningun- um í ísrnel í dng Knesset, þing fsracls, verður kjör- ið í dag. Lögregla og her hafa mik- inn viðbúnað, og gripið er til strangra öryggisráðstafana til þess að vernda kjörstaðina fyrir skemnidarverkamönnum. Búizt er viö, aö sameinaöi verka- mannaflokkurin, flokkur Goldu Meir, muni verða langstærsti flokk- urinn sem fyrr, en nreiri óvissa er, hvort honum tekst aö fá hreinan meirihluta. Ekki er vænzt mikilla bieytinga á stjórnarfarinu, enda er samsteypustjórn við völd í landinu," eins konar „þjóðs.tjórn", vegna hins Ötrygga ástands. Volkswagen Fastback ’66 ’67 Volkswagen sendiferðabifr. ’65 ’66 ’68 Volkswagen station ’63 ’64 ’67 Land-Rover bensín ’62 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68 Land-Rover dísil ’62 ’65 ’66 Willys ’55 ’66 ’67 Fiat 600 T sendiferðabifr. ’67 Sprengjur og önnur striðstól, tekin af skærulióum, sem réðust inn í Líbanon frá bækistöðvum í Sýriandi. Líbanonstjóm friðmælist nú við uppre isnarmenn og herskárri Arabaríkin. Sáttaviðræður í Líhanon- deilunni byria í Kaíró — Batnandi horfur SENDINEFND herforingja [ undir forystu Emile Bust- frá Líbanon heldur til acy, yfirmanns hersins. Kaíró síðari hluta dags, [Mun hún hefja viðræður 70 ÞUSUNDA BÆR í RÚST • Bærinn Banja Luka í Bosníu í Júgóslavíu var auður og tómur í gærkvöldi, og kyrrð ríkti eftir hinn harða jarðskjálfta í gær. Óttazt var, að fleiri jarðskjálftar mundu fylgja á eftir. 17 höfðu þá þegar fundizt látnir og 660 sárir, þar af 66 alvar- lega. 4 íbúar Banja Luka eru 70 þús- und. Þar stóð vart steinn yfir steini etftir náttúruhamfarirnar. Varla nokkurt hús er ósnortiö. # Kippurinn niældist níu stig á alþjóðlegum Richtermæli. • Aðeins ijós fiöktu frá leitar- mönnum í nótt, og hermenn stóðu á verði. Börn og sjúkiingar hafa verið flutt á brott. Aörir íbúar halda sig í jámbrautarvögnum, strætisvögnum og bifreiðum og í nágrenni bæjarins. við foringja Palestínuar- aba, sem komnir eru til Egyptalands. Miklar sprengingar urðu í Beirut, og skothveilir heyrðust. Hermdu sumar heimildir, að skæruliðar hefðu ráðizt á lögreglustöö, en aðr- ar, að levniskyttur hefðu skotiö á vegfarendur og kastaö sprengjum. Ástandið í landinu er mjög í tví- sýnu, þótt horfur hafi mjög vænk- azt á einhverju samkomulagi, eftir að Arabaleiðtogar hafa reynt mála- miðlun. Skæruliðar ráða enn ýms- um hlutum landsins og vaða uppi í hafnarborginni Tripólis. LINDSAY sigurstrang legur í New York LINDSAY borgarstjóri sækir nú mjög á í kosningabaráttunni í New York-borg, en þar verður kjörinn borgarstjóri eftir viku. Samkvæmt síðustu Skoðanakönnunum hefur Lindsay fylgi 47 af hundraöi kjós- enda, demókratinn Proccacino 31% og repúbiikaninn Marschi 19%. — Lindsay býður sig fram utan flokka, en var áður í framboöi fyrir fiokk repúblikana. Lengi horfði óvænlega fyrir Lindsay borgarstjóra. Féli hann, er valinn var frambjóðandi flokks hans, og kannanir sýndu um hríð, að aðrir frambjóðendur höfðu meira fylgi. Ef marka má þessar niðúrstöður skoðanakannana nú, ætti Lindsay að ná endurkjöri. Lindsay, einn af „fallega fólk- inu“, auðugur og tungulipur. ® Notaðir bílar til sölu Höt'um kaupendur að Volkswagen og Land-Rover bifreiðum gegn staðgreiðshi. Til sölu í dag: Volkswagen 1200 ’58 ’59 ’61 ’65 ’68 Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68 Volkswagen 1500 ’68 LANO- ROVIB

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.