Vísir


Vísir - 28.10.1969, Qupperneq 13

Vísir - 28.10.1969, Qupperneq 13
13 V 1SIR . Þriðjudagur 28. október 1969. Við bjóðum yóur á ótrúlega lágu verði Skatthol Verð kr. r ■ x ' Verð kr. 7.860, Simaboro 3.920,- KOMip, SKOÐIÐ OG SANNFÆRIZT OÐINSTORG HF. húsgagnadeild Skólavörðustíg 16 • Sími 14275 Verð kr. 22.870,— I&fytibðiGöúi J Sjófuglarnir eru í hættu I® Á undanförnum árum hefur það oft komið fyrir, að fuglalíf hefur orðið fyrir mjög alvarleg- um áföllum vegna olhi eða ann- arrar mengunar. Sérstaklega hefur þetta komið fvrir á hinum ýmsu stöðum í Evrópu, þar sem þéttbýlið er mest. Reyndar hef- ur slíkt komið einnig fyrir hér við land, þegar brezkur togari fórst við Tjörnes fyrir fáum ár- um oe olía barst unp að strönd- inni, að fugladauði varð nokkur. Þessir atburðir rifjast upp nú, þegar fregnir berast um mikinn sjófugladauða við Bretlandseyj- ar. í þetta sinn er jafnvel talið hugsanlegt að um gas sé aö ræða, sem valdi fugladauðanum, en allmiklu magni af eiturgasi var sökkt í sæ eftir sfðari heims styrjöldina norðvestur af Skot- Iandi. Oftast eru hin alvarlegu áföll, sem sjófuglarnir verða fyrir af völdum olíu, sem annað hvort er dælt útbyrðis frá skipum, eða þá þegar skip sökkva eða verða fyrir einhvers konar áföll- um og oiían fer í hafið. Olí- an flýtur eins og kunnugt er og ef um eitthvert magn er að ræða breiðist olían yfir mikinn hafflöt og löðrar út allan fugl á sjónum og seigdrepur hann. Þar eð augljóst er að óhöpp- um vegna olfu og annarra efna Ífer verulega fjölgandi víða við strendur annarra landa, og við höfum einnig fengið smjörþef af því sem orðið getur. þá er augljóst að íslendingar verða að reyna eftir mégnl að koma f veg fyrir, aö mistok með olíu geti hent. Sjóslys verður ætíð erfitt að koma í veg fyrir, en ýmsar varúðarráðstafanir má gera varðandi landstöðvar, þar sem mikið olíumagn er geymt eöa flutt um. Það yrði tíl ^ dæmis hörmulegt öhapp, ef Eld- í ey mundi umlykjast af miklu / magni af olíu, þar eð í Eldey er S ein af fáum súlubyggðum f ver- i öldinni og sú Iangstærsta. Hætt t er við að sá skaði mundi seint bætast, þar eð engar sambæri- legar eyjar gætu orðið athvarf fuglsins, og talið er að fuglinn varist illa olíubrákina á sjónum, en setjist yfirleitt eða stingi sér, án þess að varast hina geigvæn legu hættu. Fyrir nokkrum árum var ég á ferð í sunnanverðum skerja- garði Noregs, og það vakti at- hygli mfna, hversu fuglalífið var fábreytilegt miðað við það sem i við eigum að venjast við okkar t strendur. Mér var bá sagt, að á y þeim slóðum hefði orðið óhapp tveimur árum áður, að olíuskip hefði strandað, og olfan hefði vikum saman flætt úr skipinu, án bess að hægt væri að koma « í veg fyrir bann leka. Þetta var t um varptímann og nærliggjandi / fugiabyggðir gjöreyddust, og 7 síðan hefði sjófuglalífið á þess- l um slóðum ekki beðið sitt barr ( og var aðeins svipur hjá sjón. / Þegar augljóst er, hvað hent ) hefur annars staðar í þessum H efnum, bá hrýs manni hugur við í þeirri tilhugsun, hvað gæti hent / hér hjá okkur vegna óhappa. 7 Olíuflutningar í ýmsum mynd- j um verða að halda áfram, og í mannvirki halda áfram að rísa l og auka hættuna. Við getum 7 auðvitað ekki annað en haldið 1 áfram nauösynlegri þróun, en * auðvitað verður að geráa§>að t sem'hægt er til að drága 'úr / hættunni, bó f sumum tilfellum 7 verði litlum vömum við komið. * Þrándur í Götu. » JON LOFTSSON h/f hringbraut I2i,sími 10600 I PLATÍNUBÚÐIN Tryggvagötu. Sími 21588 Platínur og kerti í flest ar gerðir bíla. 6 volta þurrkumótorar, 6 og 12 volta háspennukefli, 6 og 12 volta flautur, perur í allar gerðir, öryggi, rúðu- sprautur, bakklugtir og fleira._ MGMég hvili f ineð gleraugum írá Austurstræti 20,' sími 14566. ÖKUKENNSLA Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772. Skilaboð Gufunes, sími 22384. HEKL OG LOPAPRJÓNASAMKEPPNI ÁLAFOSS 1970 Allur fatnaður úr lopa hefur rétt til verðlauna, sem eru sem hér segir: 1. verðlaun Kr. 25.000.00 2. verðlaun Kr. 5.000.00 3.-10. verölaun Kr. 1.000.00 hver Það skilyröi fylgir verðlaunafatnaði að Álafoss mun endurgjaldslaust nota uppskriftir í endurprentun og sölu, auk þess að hafa sýningarrétt á verðlaunafatnað inum í 4 mánuði. Dómnefnd skipa eftirtaldir: Haukur Gunnarsson, Rammagerðinni, formaður, Elísabet Waage, Baðstof- unni og frú Kristín Jónasdóttir frá Heimilisiönaöarfé- lagi íslands. Keppnin stendur til 20. janúar 1970, og þarf að koma fatnaði til verzlunarinnar Álafoss í Þingholtsstræti 2 Reykjavík og skal hver flík merkt dulmerki. Bréf í lokuðu umslagi sendist formanni dómnefndar Hauki Gunnarssyni Rammagerðinni fyrir 20. janúar 1970 og skulu þar fylgja munstur, skýringar og nafn höfundar. ÁLAFOSS h\t ÞJOHUSTA ÁHALDALEIGAN SlMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Flytur lsskápa og pfanó. Sími 13728. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F Kársnesbraut 139, slmi 41839. Leigir hitablásara, máln- ingarsprautur og kíttissprautur. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi iaus hreinlætistæki. Þétti kran? og WC kassa. — Hreinsa stífluð frarennslisrör með ioft og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set uihu brunna — Alls konar viðgerðir og breytingar Þjónusta allan sólarhring- inn. Sími 25692. Hreiðar Asmundsson. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökemm, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður bmnna, geri viö biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sfmi 13647. Geymiö auglýsinguna. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur aö þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h______ NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi f gömul og ný hús. Verkiö er tekið hvort heldur er í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.