Vísir - 28.10.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 28.10.1969, Blaðsíða 15
V í SIR . Þriðjudagur 28. olctóber 1969. 15 Athugið. Látið vélpússa gólfin um leið og steypt er það borgar sig. Leggjum ofan á ný og gömul gólf. .Sfmi 52254, Nýtt — Nýtt. Hreinsum og slíp- um baðker og fl. meö nýjum efnum. Pantanir í síma 19169. Allt í Cafidid. Tökum sannar og eðlilegar myndir af brúðkaupum, fermingum, skírnarathöfnum, mót- tökum, samkvæmum, fréttaefni o. fl. ASA — S. G. ljósmyndir, Suður gata 10, suöurdyr, uppi, Hafnarfirði Einangrunargler. Útvegum tvö- falt einangrunargler með stuttum fyrirvara, ísetning og alls konar breytingar. Útvegum tvöfalt gler í iausafög og sjáum um máltöku. - Gerum við sprungur á steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmí- efni. Sími 50311 og 52620. Baðemalering. Sprauta baðker þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilistæki og gömul húsgögn, í öllum litum svo það verði sem nýtt. Uppl. í síma 19154 eftir ki. 18. Trésmíði. Smíða lausafög. Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambsvegi 25. Sími 32838. Reiðhjólaverkstæðið Efstasunf' 72. — Opið kl 8 til 7 nema laug ardaga kl. 8—12. Simi 37205 Gólfteppi — Teppalagnir. Get út vegað hin endingargóðu Wilton gólfteppi frá Vefaranum =r. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta Sendi heim1 og lána sýnishorna- möppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goöatúni 3, simi 42333. Trésmiður vill taka að sér alls konar vinnu í húsum, viðgeröir og nýsmíði. Slmi 22575 eftir kl. 7 á kvöldin. KENNSLA Kennaraskólastúlka vill lesa með börnum 2—3 í viku, gegn vægu gjaldi. Helzt nálægt Hvassaleiti. — Uppl. í síma 12564 f dag og á morg un eftir kl. 2 e.h Kenni þýzku. Aherzla lögð á málfræöi, góðan orðaforða og tal- bæfni. Kenni einnig latínu, frönsku, dönsku, ensku, reikning, stærð- fræði, eölisfræði og fl., les meö skólafólki og bý undir lands- og stúdentspróf, gagnfræöapróf, tækni nám og fl. Dr. Ottó Amaldur Magn ússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A Sími 15082. Gítarskóli fyrir börn og byrjend- ur. Innritun hefst laugardaginn 1. nóv. Leitið unplýsinga, Sími 41676. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavog ur. Volkswagen útbúinn fullkomn- um kennslutækjum. Nemendur geta byrjaö strax. Árni Sigurgeirsson. Símar 14510 — 35413 — 51759. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guögeirsson. Símar 35180 og 83344. Moskvitch — ökukennsla. Allt eftir samkomulagi. Lærið fyrir vet- urinn. Magnús Aðalsteinsson, sími 13276. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á góðan bíl með fullkomnum kennslutækjum. Útvega öll gögn og nemendur geta byrjaö strax. Hring ið og leitið upplýsinga. Siguröur Fanndál. Sími 84278._____________ ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Cortinu ’70, tímar eftir sam komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sími 30841 og 22771. Ökukcnnsia. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn'varöandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son. sfmi 35481 os 17601 HREINGERNINGÁR Nýjung í teppahreinsun.. — Viö þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir því *að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- gemingar. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar. Tökum aö okk- or vélahreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, gerum tilboö ef óskað er, vanir menn. — Uppl. í sfma 35489. Ársæll og El- fas. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Nýtt — nýtt. Hreinsum og slíp um baðkör o fl. með nýjum efn- um. Pantanir í síma 19169. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfbepjiahreins- un. Vanir menn og vöndúð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjarni. Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn, full- komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar, gólfteppalagnir. - ■ FEGRUN hf. Sími 35851 og í Ar- minster. Sími 30676. .................■inriiMM ÞJONUSTA Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíöi á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboö eða tímavinna. Greiösluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að Súðarvogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heima- símum 10014, 84293 og 16392. Klæðum og gerum upp BÓLSTRUN1 bólstruð húsgögn. Dugguvogi 23, sími 15581. Fljótt og vel unnið. Komum með áklæðissýnishorn. Ger- um verðtilboð ef óskað er. Sækjum — sendum. LOFTPRESSUR TRAKTORS GRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar 1 húsgrunn- um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. öll vinna í tlmæ eða ákvæöisvinnu. Vélaleiga Sfmonar Sím- onarsonar, sími 33544. LEIGANs.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HOFDATUNI H- - SIMI 2344SO Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR Tökum að okkur viðgerðir og breytingar innan og utan- húss. Tímavinna og ákvæðisvinna. Smiðir. Sími 37074. LOFTPRESSUR TIL LEIGU f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson. sími 17604. FLUTNIN G AÞ J ÓNU ST AN Við tökum að okkur alls konar flutninga. Innanbæjar og utan. Búslóðir, skrifstofuútbúnað, vélar, pfanó, peninga- skápa o.fl. Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reynið viö- skiptin. Sími 25822. RADÍÓVIÐGERÐIR s.f. Grensásvegi 50 — Sími 35450. — Við önnumst allar við- geröir á útvarps-, sjónvarps-, segulbandstækjum og plötu- spilurum. Komum heim ef óskaö er. Næg bílastæði. — Sækjum. — Sendum. — Reyniö viöskiptin. 304 35 Vélaleiga Steindórs, Þormóðsstöð- um. — Loftpressur, kranar, gröfur sprengivinna. Önnumst hvers konar múrbrot, sprengivinnu f húsgrunn- um og ræsum. Tökum aö okkur lagningu skolpröra o.fl. Tímavinna — ákvæöisvinna. sími 10544, 30435, 84461. BÓLSTRUN — KLÆÐNING , Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem f hús með á- klæöasýnishorn. Gefum upp verð, ef óskað er. Bólstrunin Álfaskeiöi 94, Hafnarfirði. Eími 51647. Kvöld- og helgar- sfmi 51647. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri viö w.c. kassa. Sfmi 17041 Hilmar J. H. Lúthersson, pfpulagningameistari. BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14 Klæöi og geri viö bólstruð húsgögn. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæða. — Svefnsófar og sófasett til sölu á verkstæöisveröi. Bólstrunin Barmahlíö 14, símar 10255 og 12331._____________________________________ Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Áherzla lögð á vandaða vinnu og fljóta afgreiöslu. — Vélritun — Fjölritun sf Grandagaröi 7, sími 21719. ,, BIFREIDAVIDGERDIR BÍLAEIGENDUR Látið okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviögerðir yfirbyggingar og almennar bílaviögeröir. Smíðum kerrur í stíl viö yfirbyggingar. Höfum sflsa í flest- ar geröir bifreiöa. Fljót og góö afgreiðsla. Vönduð vinna. Bílasmiöjan Kyndill, Súöarvogi 34. Sfmi 32778. Bílastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiöaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar, ljósastillingar, njólastillingaj og balanceringar fyrir allar gerðii bifreiöa. Sfmi 83422 KAUP —SALA VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR: Höfum fengið hið vinsæla terylene í kjóla og buxur, í mörgum litum. Einnig ullarjersey, vetrarbómull og af- galonefni. Eins og ávallt sokkar og nærfatnaður á alla fjölskylduna, hespulopi og garn í úrvali. — Verzl. Silki- borg við Kleppsveg. Sími 34151. RAMMAR — RAMMALISTAR Mikið úrval af þýzkum rammalistum nýkomiö. Gott verð. Sporöskjulaga og hringlaga rammar frá Hollandi. Skraut rammar á fæti frá Italíu. — RAMMA- GERÐIN, Hafnarstræti 17, Sími 17910. NÝJVNG, AVKIN ÞJÓNVSTA REYKJAVÍK KÓPAVOGUR Sé hringt fyrir kl. 16, sækjum við gegn vægu gjaldi smáauglýsingar á tímanum 16—18. Á laugardögum eru smáaugl. sótt ar í Rvík sé hringt fyrir kl. 10.30 f. h. Staðgreiðsla. GARÐAHREPPUR Sækjum nú gegn vægu gjaldi smáauglýs- ingar sé hringt fyrir kl. 15. Staðgreiðsla. Auglýsingadeild Aðalstræti 8 — Símar 15610 . 15099 . 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.