Vísir - 12.12.1969, Síða 4

Vísir - 12.12.1969, Síða 4
a ný eftir 9 ára hlé Elvis Presley hefur nýlega sung ið inn á nýja hljómplötu og fór upptakan fram í International Hotel í Las Vegas, þar sem við staddur var fjöldi fólks, eins og nú er að færast í tfzku við hljóm plötuupptöku. W. Elvis Presley byrjaður Cassius Clay á leiksviði „Buck White" heitir söngleik- ar, sem færður hefur verið wpp á Broadway, og hefur nú undan- farið hfotið töluvert harða dóma gagnrýnenda, sem greini- lega finnst flestum lítið til leiks- ins koma. Aðalhlutverk þessa söngleiks er í höndum Muhammed Ali, sem Fagnaðarlæti áheyrendanna koma þá einnig fram á plötunni og þeir voru ósparir á þau við Presley, sem bendir til þess, að hann hafi engu glatað af vin- sældum sínum þessi tíu ár, sem hann hefur staðið fyrir framan kvikmyndatökuvélamar. Allan þann tíma hefur hann lítið sem ekkert komið fram og sungið fyr ir viðstadda áheyrendur. En nú hefur hann serti sagt gert samning til fjögurrá vikna við International Hotel um að skemmta gestum hótelsins, og þeír sem viðstaddir voru fyrstu söngskemmtunina (og um leið upptökuna) segja, að hann hafi engu gleymt úr sinni gömlu tækni. Hótelin þama í Las, Vegas hafa oft gert það, til þess að laða gesti að, að ráða til skemmtunar ýmsa frægustu skemmtikraftana, sem völ er á, eins og Frank Sinatra, Ann-Margret, Bing Cros by o. fl., og um þessar mundir stendur aðalkeppnin innbyrðis milli hótelanna Intemational og The Flamingo, en þar skemmtir Tom Jones, og það verður aö segjast, að Presley gamli hefur betur, eins og stendur. Gagnrýn- endur þar vestra segja Presley syngja af meiri tilfinningu en Tom Jones, sem hafði þó ekki orð á sér fyrir að vera neitt gauð. Einhver orðaði það þannig, r.ð honum fyndist orðið of mikið „verzlunarbragð” að söng Tom Jones, og „að i-ann sæi í anda dollarana fljúga út úr munni hans þegar hann syngi“. MmSjtí betur er þekktur undir nafninu um sé ekki hrósað. Ðæmigerð Cassius Clay — fyrrum heims- ummæli eru þessi: „Það ér frek- meistari í hnefaleikum í þuHga- ar leikstjóra og sýningarstjóra vigt. í umsögnum gagnrýnenda að kenna, þótt ekki takist betur er farið fremur vinsamlegum orð til.“ um um kappann, Clay, þótt hon- Frumsýning leiksins var fyr- ir helgi og viðstaddur hana var meöal annarra Floyd Patterson, íyrrum keppinautur Cassiusar Clay, og óskaði hann leikaran- um hjartanlega til hamingjú með frammistöðuna. . . •- —Míé&M . . Muhammed Ali í hlutverki sínu í „Buck White“. •••••■••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«•••••••••• Brá hnífi að hálsi nrt&k i 'Uiftííl f & 9a<1 ,0^6'KJðÍV ivb ‘P i*Xt; .in;«vám-Étq söngst j örnunnar Cindy Birdsong — einni Supreme-systra — rænt at heimili sinu i Kaliforniu Einni hinna frægu Supreme- systra, Cindy Birdsong, var rænt í síðustu viku af heimili sínu á Lönguströnd í Kaliforníu. Henni tókst að sleppa úr klóm, mannræningjans með því að stökkva úr bíl hans á ferð. Þennan dag, sem þetta gerðist, hafði hún tvo gesti stadda heima hjá sér í dagstofunni, þá Charles Hewlett og Howard Meak. Hún brá sér andartak inn I svefnher- bergið, en þar lá ræninginn í leyni. Hann brá hnífi að há'lsi hennar og neyddi hana til þess að binda gestina báöa, en ók síðan af stað með hana 1 bifreiö frá Löngu- strönd áleiðis til Hollywood. En Cindy herti upp hugann og tefldi á tvær hættur, þegar hún fleygöi sér út úr bílnum, um leiö og ræn- inginn neyddist á einni beygj- unni til þess að draga ögn úr hraðanum. Hún haföi verið nægi- lega hyggin til þess að bíða með stökkið, þar til hún sá bíla, sem voru á leiðinni úr gagnstæðri átt, og tókst henni að stöðva einn þeirra, en ræninginn þorði ekki aö tefja, þegar hann sá bílinn, heldur ók á brott. Skömmu síðar kom lögreglan á vettvang og hóf eftirför, en ræninginn hefur ekki fundizt enn þá. Það voru gestir hennar, sem gerðu lögreglunni viðvart, en þeim tókst að losa sig úr fjötr- unum af eigin rammleik. Alls hafði ræninginn ekið Cindy Birdsong um 30 kílómetra vegalengd, þegar hún slapp frá honum. Við byltuna, þegar Cindy stökk úr bílnum hruflaöist hún og hlaut nokkrar smáskrámur, en slapp án meiri háttar meiðsla. Hún var flutt á Memorial-sjúkra læknar plástruðu skrámur henn- húsi Löngustrandar, þar sem ar. Hún stökk úr bíl mannræningjans á ferð, þegar hann haíði ekió um 30 kíiðmetra vegaiengd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.