Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 12. desember 1969. I i DAG u IKVÖLD 1 Í DAG 1 Í KVÖLD | SJÓNVARP KL. 20.35: „Þeir gömlu góðu dagarífi ÚTVARP • Föstudagur 12. deseraber. Melkot, sem talið er að hafi verið fyrirmynd Halldórs Kiljans Laxness að Brekkukoti í Brekkukotsannál. Húsið stóð við Suð- urgötu, rétt hjá þeim stað, sem ráðherrabústaðurinn stendur á núna, enda sjáum við á myndinni, að Suðurgatan liggur fast við húsið. Hestalest sést einnig. (Chinese Headache for Judoka) Óvenju skemmtileg og hörku- spennandi ný, frönsk mynd 1 litum. Þetta er ein af snjöll- ustu JÚDÓ-„slagsmálamynd- unum“, sem gerð hefur verið. ISLENZKUR TEXTI Marc Briand — Marilu Tolo. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böm- um innan 14 ára. Aukamynd: íslenzk fréttamynd KOPAVOGSBIO Leikfangib Ijúfa Hin umtalaða djarfa, danska mynd. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HYJA BÍÓ 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamark aöinum: Lestur úr nýjum bðk- um. 17.00 Fréttir. Rökkurljóö: Þýzkir bamakórar syngja. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarss. Höfundur les (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn bogason flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.05 Einsöngur. Helen Watts syngur lög eftir Schumann. 20.15 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð ingur fær þrjá ritstjóra til að ræöa saman um ísland og EFTA, Magnús Kjartansson, Ólaf Hannibalsson og Sighvat Björgvinsson. 21.00 Einar Ól. Sveinsson sjötug ur. a. Dr. Bjami Guðnason prófessor flytur ávarp. b. Þor- steinn Ö. Stephensen leiklistar stjóri les ritgeröarkafla eftir Einar Ól. Sveinsson: Á ártíð Jónasar Hallgrímssonar. c. Her dís Þorvaldsdóttir leikkona les úr þýðingu Einars Ólafs á Tristan og Isöl eftir Bedier. d. Einar Ól. Sveinsson minn- ist æskustööva sinna, Mýrdals ins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sínar af munni fram (5). 22.45 íslenzk tónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. „Fyrsti íslenzki ljósmyndarinn, sem vitað er, að hafi lært ljós- myndun, var séra Helgi Sigurðs son, prestur á Melum í Melasveit í Borgarfirði", sagði Þór Magn- ússon, þjóðminjavörður, en Þór ætlar að bregða upp nokkrum gömlum ljósmyndum á sjónvarps skérminn í kvöld. Sumar em á annað hundrað ára gamlar. „Helgi kom heim árið 1846 eftir nám í Kaupmannahöfn, og hófst þá þegar handa um töku mannamynda í miklum mæli. Helgi hafði þetta að tómstunda- vinnu, en sá fyrsti, sem gerði þetta starf að sinni aöalatvinnu- grein, og ég eyði mestu púðri á, er Sigfús Eymundsson. Sig- fús iærði einnig í Kaupmanna- höfn. Kom heim árið 1866, setti strax upp stofu og starfrækti hana allt til dauðadags. Auk pant aðra mynda er greinilegt, að Sig fús hefur tekið heilmikið af mynd um af sjálfsdáðun, einnig er sýni legt, að hann befur haft næmt auga fyrir faliegu mótívi. Hvar hafði Sigfús stofuna sina, Þór? „Á Eymundssonar-hominu, það er að segja á homi Lækjargötu og Austurstrætis, þar sem Ás- björn Ólafsson er með verzlun núna“, svarar Þór um hæl, „og eftir lát hans keypti Þjóðminja- safnið plötusafn hans sem er mjög stórt. Staðarmyndir einar saman em um 300 talsins, fyrir utan aragrúa af mannamyndum. Hvert er helzta gildi siíks safns? „Aðal lega heimildarlegs eðlis“, fræðir Þór blaðamanninn um. “Þama er að finna ómetanlegar heimildir um mörg fyrirbæri, sem nú eru horfin. Til að mynda er þama elzta mynd, sem til er af Skóia- vörðunni, þar sem hún trónar með sitt grindverk og er á allan hátt mjög rómantísk. Einnig sjá- um við á þessum gömlu myndum, að tjömin okkar var miklu stærri og er gaman að sjá, hvemig smátt og smátt hefur verið fyllt upp i hana og húsin reist, Dóm- kirkjan, Iðnó. svo dæmi séu nefnd. TIafa myndavélar varð- veitzt eða önnur tækj frá þessum brautryðjendum? „Nei, einungis plötumar eru til, því miður eig- um við ekki myndavélamar og mér er ekki kunnugt um, að þær séu nokkurs staðar til. Elzta myndavélin, sem við eigum hér á safninu er frá því um aldamót in og átti hana Jón Guðmunds- son, frá Ljárskógum í Dalasýslu. Hins vegar er það ljóst, að menn irnir unnu við ákaflega frum- stæð skilyrði, Má til dæmis sjá, á ýmsum glerplötum úr eigu Sig fúsar Eymundssonar,' að hann hef ur oft á tíðum notað venjulegar glerplötur, sem hann hefur borið silfur-klóríð upplausnina sjálf- ur á með pensli". SJONVARP "m Föstudagur 12. desember. 20.00 Fréttir. 20.35 Munir og minjar. Þegar ljósmyndavélin kom. Þór Magn ússon, þjóðminjavörður talar um fyrstu ljósmyndarana hér á landi og brp";,i’r unp nokkrum ljósmyndum frá síðustu tugum nítjándu aldar. 21.00 Fræknir feðgar. Dýravinur inn. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Stefnumót f Stokkhólmi. Sænskur skemmtiþáttur með franska söngvaranum Sacha Distel og sænsku söngkonunni Monicu Zetterlund. 22.40 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 23.00 Dagskrárlok. Hetjan Ringó og ræningjarnir Ofsalega spennandi ítölsk-am- erísk CinemaScope litmynd um stórviðburði í villta vestr- inu. Mike Harqitay, Gordon Mitchell, John Heston. Dansk- ir textar. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsherbergib Sérstaklega spennandi, ame- rísk mynd f litum. ísl texti. Sesane Danova Patric O’Neai Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 Stórbingó kl. 9. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 Einu sinni á jólanótt. Frum- sýning laugardag kl. 16, önn- ur sýning sunnudag kl. 15. Tobacco Road laugardag. Iðnó-revían sunnudag Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. 11 STJORNUBIO Harðskeytti ofurstinn íslenzkur texti. Hin hörko- spennandi og viöburöarika am eríska stórmynd í Panavision og litum með úrvalsleikurun- um Anthony Quinn, Alain Del- on, George Segal. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HASKOLABÍÓ Ekki eru allar ferðir til fjár Sprenghlægileg mynd í litum um margvíslegar hættur undir heimalífs með stórþióðunum. Isienzkur texti. Aðalhlutverk: Sid Caesar, Robert Ryan, Anne Baxter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sovézka kvikmyndavikan: Til minningar um 100 ára af- mæli Leníns í apríl 1970. Lenin i lifanda Hfi Stórmerk, söguleg heimildar- kvikmynd um líf og starf Len- íns á árunum 1915—1920. DA'SKT TAL Sjötti júli Víðfræg, le mynd frá Mos- film um Lenín. Lýsir einum eftirminnilegasta deginum í sögu Sovétríkjanna árið 1918. Leikstjóri: Júli Ilarasík. I AÐALHLUTVERKUM: Júri Kajúrof, V. Lanovoj, V. Rizjúk bín, V. Samojlof, A Demídova og V. Sjalévítsj. ENSKT TAL. Aukamynd: För ísl. þingmannanefndarinn- ar um Sovétrikin á sl. sumri. ÍSLENZKT TAL. Sýndar kl. 5 og 9. MiXA WC9 Fæst hjá skartgripasðlum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.