Vísir - 16.12.1969, Blaðsíða 4
k
Yandræðabarnið, James Bond
I ÆKsfWITTSw 1
i úl. •' iv.
«w
u'iM—wwnw^
alla þátttöku í íþróttum eða leik-
fimi skólans. 12 ára gamall var
• lann fluttur f annan skóla og
gleymdi þá móðir hans að til-
kynna leikfimikennurum skólans,
hvernig fyrir drengnum var kom-
ið. Afleiðing þeirrar yfirsjónar
var sú, að hann varð skólameist-
ari í júdó, hnefaleikum og knatt-
spyrnu og hann varð fyrirliði
sundsveitar skólans.
Eiginkona Dean Martins,'hins J
kunna söngvara og kvikmynda-*
leikara, lýsti því nýlega yfir íS
Hollywood, að allar horfur væruj
á því, að hjónaband þeirra væri •
á enda. J
Lögfræðingur hennar hafði eft-J
ir henni: „Eiginmaður rninn*
skýrð; mér frá þvi fyrir nokkrumj
vikum, að hann hefði orðið ást-»
fanginn í einhverri stúlku, og*
hann bað mig um skilnað." J
Það varð uppi fótur og fit, þeg»
ar þetta spurðist út, en blaða-J
menn höfðu ekki náð að bera*
þetta undir hinn 52 ára gamlaS
Dean Martin, þegar síðast frétt-J
ist. Enginn virtist vita, hver þessi •
„einhver stúlka“ er, sem hann áj
að hafa orðið ástfanginn af.
Frú Martin, sem er 47 ára aö»
aldri, sagði, að ákvörðun umj
skilnað væri henni „ákaflega erf-»
ið“, og „mér er efst í huga vel-S
ferð bama okkar." J
Þau voru vígð saman 1949 og*
hjónaband þeirra var álitið far-J
Saélt og hamingjusamt, en þó»
skiidu þau um stundarsakir 1955. J
Þau tóku þó fljótlega saman aft-J
ur og að allra mati hafði ekki*
fallið skuggi á heimili þeirra síð-J
an. Þau eiga þrjú börn, en Dean*
Martin á fjögur börn önnur fráj
fyrra hjónabandi. •
Hinn nýi 007 — sem kemur i bióin i des. -
hefur aldrei leikið i kvikmyndum áður og
afbokkar 220 millj. kr. samning
1700 kvikmyndahús í 53
löndum munu taka til sýn
ifö»ar í desember-mánuði
nýju James Bond-mynd-
ina „í þjónustu hennar há
tignar“, sem er fyrsta
myndin með George Laz-
enby í stað Sean Connery
í hiutverki 007.
Reyndar eru einhverjar horfur
á því, að þessi fyrsta James Bond
mynd Lazenby verði jafnframt
hans síðasta, eftir því að dæma,
sem hann sjálfur segir:
„Ég vil ekki leika James Bond
aftur. Ég er meðhöndlaður eins
og ,,mubla“, sem gleymzt hef-
ur að fleygja,“ segir George Laz-
enby, sem hefur látið sér vaxa
skegg eins og Sean Connery gerði
en láti Lazenby ekki sitja við orð
in tóm, slítur hann þar með
220 milljón króna samningi við
Harry Saltzman.
George Lazenby er maður frem
ur orðhvatur og býr yfir orða-
forða, sem hver togarasjómaður
mundi vilja gefa mikið fyrir að
eignast, Fortíð hans er viðburða-
rík.
Mátti ekki stunda íþrótt-
ir, en varð júdóglímu-
kappi.
Hann fæddist í Ástralíu, af fá-
tæku foreldri kominn, og aðeins
2ja ára að aldri var hann, þegar
læknar þurftu að fjarlægja annað
nýra hans, enda lá hann þá fyrir
dauðanum. Þó lifði hann það af,
eins og kunnugt er, en læknir
hans bannaði honum stranglega
Hinn nýi James Bond að starfi.
George Lazenby stekkur hér yf-
ir veggi og húsþök til þess að
komast í aðalstöðvar andstæðing
anna með leynd.
„Skyndilega var ómögulegt aö
hemja mig á 3ja hektara land-
spildu,“ segir Lazenby sjálfur og
líkir sér við kríu, sem aldrei sést
sitja lengi kyrr.
15 ára gamall yfirgaf hann skól.
ann og geröist lærlingur í bifvéla
virkjun, en í tómstundum lék
hann á bassa-gítar með pophljóm
sveit staðarins. Hann vann sig
upp í forstjórastööu söludeildar
Það er langur gangur
fyrir svanga Manga...
....
Sá, sem vill einhverju koma í
verk, verður að hefjast snemma
handa — hljómar ensk og dönsk
útgáfa af orðskviðnum okkar um
að morgunstund gefi gull í mund.
Líklega hefur hann haft það í
huga, kanadíski stúdentinn, Tom
Struve, sem þið sjáið hér á mynd
inni, rúllandi eftir þjóðveginum
á hjólaskautum sínum.
Hann er á leiðinni á heimssýn
inguna, Expo 70, sem opnuð verð
ur í Japan í apríl næstkomandi.
„Það er langur gangur fyrir hann
svanga Manga“, — en hann hefur
þó tímann fyrir sér — dettur ein
hverjum kannski í hug. Það er
vissulega skarplega athugað, en
hafa verður í huga, að hann lagði
af stað á skautunum frá London 7.
sept. og þaðan eru 18 bús. km. til
Tokíó. Frá Tokíó er svo drjúgur
spölur til Ósaka, þar seni heiins-
sýningin verður.
Tom Struve var þó bjartsýnn
á að ná leiðarlokum tímanlega og
reiknaði með aö leggja 60 km.
að baki sér dag hvern að meðal-
tali, en trúlega þarf hann ein-
hvers staðar að tylla sér niður 'á
leiðinni, pilturinn.
Sean Connery . lét. sér vgx^ .skegg, sem ekki þótti hæfa hlut-
verkinu, og setti fram óaðgengilegar kröfur.
stórs bílafyrirtækis I Canberra,
en stakk síðan af frá öllu saman
á hæla unnustu sinnar, sem vildi
leita gæfunnar í Evrópu.
Þegar hann kom blaðskellandi
til Lundúna, hitti hann unnustu
sína ástfangna upp fyrir eyru i
einhverjum krikket-leikara í Ox-
ford, og þar með var ævintýrið
úti.
Að loknu fylliríi...
George lagðist i drykkjuskap
og drakk, út allar eigur sínar, en
varð sér síðan úti um vinnu sem
bílasali í Lundúnum. Einhver ljós
myndari stakk upp á því við
hann að hann gerðist ljósmynda-
fyrirsæta.
„Það munaði minnstu, að ég
gæfj honum einn á hann“,
sagði George, en þegar hann
komst að raun um, hvað i húfi
væri, fannst honum hugmyndin
ekki svo fjarstæðukennd.
Hann þáði tilboð, sem honum
barst, og fékk síðan vikulega allt
upp í 90.000 krónur fyrir að
vagga ungabarni í svefn fyrir
einhverja skyrtuverksmiðju,
reykja vindlinga með velþóknun-
arsvip fyrir tóbaksframleiðendur
og troða gúlann út af súkkulaði
í sjónvarpsauglýsingum.
Sem kvikmyndaleikari var
hann uppgötvaður, þegar hann,
kattliðugur í hreyfingum, steig
úr rakarastól. í næsta stól sat
nefnilega James Bönd-framleið-
andinn, Albert Broccoli, sem var
í vandræðum eftir uppsögn Sean
Connery, sem hafði safnað skeggi
og sett fram óaðgengilegar kröf-
ur. 500 karlmenn höfðu gefið
kost á sér til starfsins.
George T azenhv var Ijóst, að
honum hafði boðizt bezta tæki-
;ýæri ævi sinnar, og hlutverkið
-stéig honum til þöftiðs. „Stjarna
getur ékki'ekíð um í ’64-módel-
inu af Rolls Royce — það er
í næstu kvikmynd, í þjónustu
hennar hátignar, kvænist 007. Sú
útvaida er leikkonan Diana'
Rigg, sem fram til þessa hefur
eingöngu farið með hlutverk Þ
„aivarlegri stykkjum.**
ekki nógu gott fyrir mig“, sagði
hann, og fleira álíka spaklegt lét
hann sér um munn fara: „Ég verð
dásamlegri með degi hverjum",
eða „Örið mitt (eftir nýmaupp-
skurðinn) fékk ég, þegar ég
lenti i bardaga við hákarl í Bot-
any Bay.“ Það varð daglegt
brauö að heyra slíka skreytni
hjá honum.
„Ágætur, en þó...“
„Við vorum handvissir um, að
hann yrði ágætis James Bond —
en við vorum jafnframt vissir
um, að við höfum skapað nýja
ófreskju — að v>su myndarlega",
segja þeir Harry Saltzman og
Broccoli og það má á þeim skilja,
aö þeim hafi ekki þótt mikiö
koma til duttlunga aðalleikara
þeirra — fyrst Connery og svo
Lazenby.