Vísir - 16.12.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 16.12.1969, Blaðsíða 5
5 V í S I R . Þriðjudagur 16. desember 1969. I »1 Snjór, snjór, snjór... Þannig leit Fossvogshverfið út í myndavél ljósmyndarans okkar á sunnudagsmorguninn. Líklega hafa húsmæður í hverf- inu fengið að finna fyrir stór- aukinni matarlyst bænda sinna þennan dag, því flestir fóru i snjómoksturinn, bílar grafnir í fönn, og nær ófært að feta sig áfrarn gegnum skaflana að úti- dyrum húsanna. Mokstur á svo mildum sunnudagsmorgni hef- ur því eflaust aukið matarlyst margs mannsins þennan dag. Hver vill Florence Nightingale-styrk? Rauða krossi íslands stendur til boða brezki Florence Night- að drykkjusjúkt fólk fái nauð- synlega aðstoð. ingale-styrkurinn til framhalds- náms í hjúkrunarfræðum í Bret- landi. Styrkurinn nemur alls um 800 sterlingspundum, sem nægir fyrir kennslugjöldum og dvalarkostnaði. Nánari upplýs- ingar gefur skrifstofa RKÍ. Áfengisbölið vaxandi hér sem annars staðar. Ef hætt yrði að veita áfengi í veizlum opinberra stofnana, mundi það leiða til breytts hugsunarháttar manna um notkun áfengis. Þetta segir m. a. í samþykktum fulltrúafundar Landssambaridsins gegn áfengis- bölinu, sem haldinn var á dög- unum. Aðalefni fundarins var annars fræðsla í skólum um þessi mál, og þá ekki sízt í Kennaraskólanum þar sem tekin yrði upp æfingakennsla. í sam- þykktum fundarins segir að á- fengisbölið fari vaxandi hérsem annars staðar. Þurfj að fram- fylgja trúlega áfengislögum og reglum, auk þess sem fjárfram- lag til Gæzluvistarsjóðs verði hækkað mjög verulega, þannig Tíu nýjar útgáfur frímerkja á næsta ári Væntanlegar eru tiu nýjar frímerkjaútgáfur á næsta ári. í byrjun ársins kemur sería af landslagsmerkjum, sem nokkur styrr hefur staðið um. en síðar koma Hæstiréttur 50 ára (lík- lega 16. febrúar), handritafnerki 20. marz, Evrópumerki 4. maí, Grímur Thomsen 150 ára 19. júní, Listahátíð og Hjúkrunar- félag íslands einnig 19. júnf, náttúrufriðun 25. ágúst, póst- gíró sept./okt. og Sameinuðu þjóðirnar 25 ára þann 23. okt. LAM'P * ROVÍL; © Notaðir bílar til sölu Höfum kaupendur að Volkswagen og Land-Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Til sölu í dag: Volkswagen 1200 ’56 ’59 ’62 ’63 ’65 ’68 Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68 Volkswagen Fastback ’66 ’67 Volkswagen sendiferðabifr. ’66 ’68 Volkswagen station ’67 Land-Rover bensín ’62 ’63 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68 Land-Rover dísil ’62 Willys ’62 ’66 ’67 Fíat 124 ’68 Fíat 600 T sendiferðabifr. ’66 ’67 Toyota Crown De Luxe ’67 Toyota Corona ’67 Chevy-van ’66 Chevy Corver ’64 sjálfskiptur m. blæju. Volga '65 Singer Vogue ’63 Benz 220 ’59 Skoda Octavia ’65 ’69 Moskvitch ’68 Renault ’65 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og giæsilegum sýningarsal okkar. HEKLA hf Laugavegi 170-172 0 0 skemmtileg þroskandi gagnleg Bezta jólagjöfin er B/ack& Decken borvél meo aukahlutum. 'Opif -illa dage Sfmi 44370 Aögangsevrii ki. 14—19 kr. 35 Kl. 19.30—23.00 ki. 45 Sunnud. Ki. tO—19 kr 35 kl. 19.30—23.00 kr. 45.00 10 miðai ki 300.00 20 miðar kr. 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda alla daga jafnt- Sljautaleiga kr. 30.00 Skautaskerping kr 55.00 Iþrótt fvrir alla ..'jölskyld- una. Engill stríðs- fanganna minnisblöð norska rit- stjórans Olav Brunvand úr fangelsum nazista. — Ritstjórinn notar undir- skriftina O. Br. og þyk- ir hún gæðastimpill, sem tryggir djúphyggni, snerpu ogkjarnyrtaraun hæfni. Hún getur líka falið í sér bros. Bókin f jallar ekki um starfsemi neðanjarðarhreyfingar, heldur ekki um Gestapo, yfirheyrslur eða pynt- ingar. Þetta eru minnis- blöð frá 1325 daga dvöl í fangelsum frá 1941 til 1945. Ásgeir Ingólfsson sneri á íslenzku. Ivar Eskeland ritar á- gætan formála um O. Br. 9 Þetta er gjafabókin. Verð aðeins kr. 398,— með söluskatti. iiffl BOIHOLTI 6 SIMIS2143

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.