Vísir - 16.12.1969, Blaðsíða 14
VÍSIR . Þriðjudagur 16. desember 1969.
174
TIL SOLU
Til sölu Excelsior harmonika á
góðu verði, og einnig Shure mikró-
fónn og mikrofónsstatff. Uppl. í
síma 82984.
JVota3 gólfteppi, stærð 4,40x6.50
m., se'lst fyrir sanngjarnt verð. —
Uppl. f síma 38404.
Gömul eldhúsinnrétting til sölu,
, stál^askur fylgir. Stórt skrifborð
til sölu á sama stað. Sími 32228.
, Zeiss Icarex f. 2,8 með Ijósmæli
gegnum linsuna + 135 mm. Pynar
' ex aðdráttarlinsa og fleira til sölu.
Uppl. í síma 30169 milli kl. 7 og 8.
Kjarakaup.
, Til sölu notað tekk-hjónarúm
(tvö rúm) sófi, sem þarfnast smá
viðgerðar, kringlótt eldhúsborð
; með harðplastplötu, ódýrt barna-
rúm og ný barnakerra. Til sýnis að
Laugarnesvegi 85, hæðinni, frá kl.
; 1 —10 í dag.______________________
Til.sölu skellinaðra í góðu lagi
Uppl. í síma 25692 eftir kl. 6.
Harnionika til sölu. Vel með far
(in Royal Standard harmonika til
I sölu, taska getur fylgt. Verð kr.
10 þús. Uppl. í síma 51195 eftir
•; kl. 18.30 á kvöldin,
Kjöt •— Kjöt, 6 verðflokkar,
j allt frá kr. 50 til 97.80. Munið mitt
viðurkennda hangikjöt, verð kr.
110 pr. kg., söluskattur og sögun
( innifalin í veröinu. Sláturhús Hafn
í arfjarðar. Sínli 50791, heimasími
/ 50199.
Nýir rokkar til sölu, verð kr.
; 600. Uppl. í síma 81101.__________
Til sölu: svefnherbergishúsgögn,
bamakojur, barnavagn, barna-
vagga, bílastóll og burðarrúm. —
Uppl. í síma 42748.
Mótatimbur til sölu 1x6“, 4 þús.
fet. Sími 50047.
Philips sjónvarpstæki til sölu. —
Uppl- f síma 32663 eftir kl. 7 e.h.
Orgel, saumavél, ensk strauvél og
nokkrar gluggagínur til sölu i dag
og næstu daga, tækifærisverð. —
Laugavegur 43B (bakhúsið).
Notuð, stór eldhúsinnrétting til
sölu, tvöfaldur stálvaskur getur
fylgt. Einnig eikarhuröir og karm-
ar. Uppl. í sfma 32642.
Honéa árg. ’68 til sölu. Uppl. í
síma 16898 milli kl. 7 og 8.______
’ ■ 111 — " 111
Til sölu lítil Hoover þvottavél,
saumavél og ýmiss konar kven-
fatnaður. Uppl. í síma 31052 og
81049,
Frá Indlandi. Handskorin borð
og ýmsar fáséðar gjafavörur ný-
komnar. Hagstætt verð. Ramma-
gerðin, Hafnarstræti 5 og 17.
Ódýrt. Myndir og málverk sem
ekki hafa veriö sótt úr innrömmun
og legið hafa 6 mánuði eða lengur
seljum við næstu daga fyrir kostn-
aði. Rammageröin, Hafnarstræti
17.
. Til sölu. rauð gluggatjöld, 3 lengj
"ur (lofthæð 2,50), úr dralon dam-
’ask efni, nýjar, tilbúnar til upp-
setningar. Verð kr. 2800. Uppl. i
sima 41068 eftir^kl. 5.30.
Sem nýr Pedigree barnavagn,
mjög fallegur, mosagrænn, til sölu.
Uppl. í sima 81175.
Milliveggjaplötur 5, 7 og 10 cm
þykkar. Afgreiddar þurrar af lager
innanhúss. Steypustöðin hf. Elliða
vogi , sími 33600.
TilvaliO til jólagjafa. Nokkrar
garman-kvikmyndir, 8 mm. og Sup-
er 8 til sölu á Bergstaðastræti 64,
uppi. SímL 16720.
. '■ ■' ,iiv"..
TÍS. aOlu rafmagnsgitar kr. 1500,
öamalelfkgrind með botni pg siður
blúndukjóll nr.'42.-Heiðargerði 30,
símif 33943.
Tilvalin jólagjöf. Sígarettustatív
í bíla. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3
(gegnt Hótel ísland bifreiðastæð-
inu). Símj 10775.
Vandaðar jólagjafir. Nýkomnir
rafknúnir coctail-hristarar og vín-
skenkar. Verzlunin Þöll Veltusundi
3 (^&gnt Hótel ísland bifreiðastæð-
inu). Simi 10775.
--.T' 1 "I-,---------■; ■ ■
Greni og tágar fara einkar vel
saman. Gott úrval af slíkum
skreytingum á borð og veggi. Jóla-
tré — Greinar — Jólatrésfætur,
sterkir og stöðugir. Nýstárlegir
skreyttir grenivafningar af ýmsum
gerðum. Einnig krossar og kransar.
Þurrkuð strá í vasa. Opið daglega
frá kl. 2 e.h. Verði stillt í hóf eftir
föngum. Reynið viðskiptin — REIN
Hlíðarvegi 23, Kópavogi.
-------------------------■------- -
Verzl. Björk Kópavogi. Undir-
kjólar, náttkjólar, sængurgjafir,
leikföng í úrvali o. m. fl. tilvaliö
til jólagjafa. Helgarsala —Kvöld-
sala, Álfhólsvegj 57. Sími 40439.
Innkaupatöskur, bama- og ungl-
ingatöskur, Barby-töskur, íþrótta-
pokar ennfremur mjólkurtöskur á
kr. 125. Töskukjallarinn, Laufás-
vegi 61. Simi 18543,
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiskasending t. d. fallegir
slörhalar einnig fuglar, skjaldbökur
og gullhamstrar. Höfum ávallt allt
tilheyrandi fyrir öll dýrin t. d. búr,
fæðu vitamín og leikföng. Munið
gjafakassana vinsælu, fyrir páfa-
gauka. Hundavinir athugið: ýmis-
legt fyrir hunda t. d. matarskálar,
ólar, hálsbönd og nafnspjöld. Gull-
fiskabúðin. Barónsstíg 12. Heima-
sími 19037.
Einhver bezta jólagjöf og tæki-
færisgjöf eru Vestfirzkar ættir
(Arnardals og Eyrardalsætt). Afgr.
í Leiftri og bókabúð Laugavegi
43B. Hringið í síma 15187 og
10647. Nokkur eintök enn þá óseld
af eldri bókunum. Útgefandi.
Reykjarpípur glæsilegt úrval.
Allt fyrir reykingamenn. Verzlun-
in Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel
íslands bifreiðastæðinu). — Sími
10775.
Lampaskermar í miklu úrvali. —
Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson
Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar-
braut). Simi 37637.
Notaðir bamavagnar, kerrur o.
m. fl. Saumum skerma og svunt-
ur á vagna og kerrur. Vagnasalan,
Skólavörðustíg 46. Sími 17175.
Jólavörur i glæsilegu úrvali. —
Lítið i gluggann. Verzlunin Þöll,
Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands
bifreiðastæðinu), Sími 10775.
Til jólagjafa: Töskur, veski,
hanzkar, slæður og regnhlífar. —
Hljóðfærahús Reykjavíkur, Lauga-
vegi 96.
Nytsamar jólagjafir. Fyrir eigin-
manninn: verkfærasett eða farang
ursgrind á bílinn, garðhjólbömr.
Fyrir eiginkonuna: strokjám kr.
689, kraftmiklar ryksugur (vænt-
anlegar um miðjan des.) kr. 3220,
árs ábyrgð, varahlutir og viðgerða
þjónusta. Tökum pantanir. Ing-
þór Haraldsson hf., Grensásvegi 5.
Simi 84845.
Smurt brauð og snittur, köld
borð, veizluréttir, og alls konar
nestispakkar. Sælkerinn, Hafnar-
stræti 19. Simi 13835.
Til sölu: borðsilfur, danskt og
norskt 48 stk. kr. 28.000 (4x12),
Longines og Doxa úrin þjóðfrægu,
gullarmbandsúr, gull armbönd,
klukkur margar teg., leður seðla-
og skjalaveski sem gefa kr. gildi.
Gott úrval. — Guðni A. Jónsson,
Öldugötu 11.
ÓSKAST KEYPT
Kontrabassi óskast keyptur. —
Uppl. I síma 50554 milli kl. 6 og 8
e.h.
Telpuskautar nr. 34—35 óskast
keyptir. Til sölu á sama stað telpu
skautar nr. 38. Uppl. í síma 34727
eftir kl. 5 e.h.
Honda 50 ár. ’68 i góðu lagi óskast til kaups — Uppl. í síma 40111.
Óska eftir að kaupa góðan mótorhjólsmótor. — Uppl. í síma 36430 eftir kl. 6.
1 FATNADUR
Lækkað verð. Til jólagjafa: Mikið úrval af enskum kuldahúfum, verð frá kr. 395, ítalskar húfur, verð frá kr. 195, nokkur stk. eftir af enskum kjólum, verð frá 600. Hattabúðin, Kirkjuhvoli.
Verzlunin Hildur auglýsir: Stifu barnaskjörtin komin aftur í öllum stærðum. Einnig mikið úrval af barnapeysum, mjög ódýrar. Drengjaskyrtur og Koratron drengjabuxur. Nærföt. sokkar, buxur og alls konar gæðavara. — Verzlunin Hildur, Nesvegi 39, sími 15340.
Föt til sölu. Klæðskerasaumuð, dökk-röndótt föt með síöum jakka á 14 ára, til sölu, verð kr. 1500, önnur dökk föt á 12 ára, verð kr. 800. Uppl. í síma 42344.
Stúlkur athugið! Hef enn nokkra fallega og vandaða kjóla til sölu á hálfvirði. Elva, simi 19097.
Ekta loðhúfur. Nýjasta nýtt, með mikið loðnum kanti, fyrir unglinga, einnig kjusulag með* dúskum og smelltar undir hökuna. Póstsendum. Kleppsvegur 68, 3. h. til vinstri. Sími 30138. Opið kl. 2-7.
Nýjung, Sniðnar samkvæmis- buxur, blússur, barnakjólar o. fl. Einnig, tjlbúinn tízkufatnaöur, yfir dekkjum hnappa og spennur sam- dægurs. Bjnr"arbúð hf., Ingólfsstr. 6. Sími 25760.
Peysubúðin Hlín auglýsir: Höf- um alltaf mikiö úrval af dömu, herra og barnapeysum. Fáum dag- lega hinar vinsælu kjólpeysur einn ig eftirsóttu beltispeysurnar. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 18. Sími 12779
l HÚSGÖGN 1
Sófi og stóll til sölu. Verð kr. 1500. Smi 17870 eftir kl. 6.
Nýlegur eins manns svefnsófi til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 33343.
Vel með farin svefnherbergishús gögn til sölu. Uppl. í síma 19704.
Til sölu vegna flutnings, vandað svefnherbergissett úr tekki (án dýna). Sími 10410.
Hornsófasett, verð aðeins kr. 22.850, símastólar, eins manns bekkir, verð aðeins kr. 5600. Bólstr unin Grettisgötu 29.
PunthandklæðishiIIurnar komnar aftur, gamli stíllinn. Bæði fyrir harðviðarinnréttingar og máluö eldhús. Vinsaml. sækið pantarnir. Sími 83853. Geymið auglýsinguna.
Vil kaupa lítið skrifborð, má vera gamalt. Uppl. í síma 31093.
Til sölu svefnherbergissett úr hnotu (eldri gerö) með stóru snyrti boröi. Uppl. í sfrna 30196.
Sófi og stóll til sölu. Vel með far inn sófi og stóll af vandaðri gerö, einnig símaborð með blaðagrind,, til sölu. Uppl. í síma 42344.
Danskur svefnsófi og tveir stólar til sölu. Sfmi 13825.
Rýmingarsala. Seljum í dag og
næstu daga ný og notuð húsgögn
og húsmuni með mjög lágu verði.
Komið og reyniö viðskiptin. —
Gardínubrautir, Laugavegi 133,
sfmi 20745.
Svefnsófasett ásamt sófaborði til
sölu. Uppl, I síma 82749 eftir kl. 6.
Sófasett, lítið, til sölu, verð kr.
5000, einnig saumavél með mótor,
verð kr. 1000. Uppl. í síma 15342
eftir kl. 6.
Sófaborð, blómagrindur og út-
varpsborð á framleiðsluverði. Sími
25572.
Seljum násstu daga nokkra mjög
lítið gallaöa einfalda og tvöfalda
símastóla. Trétækni, Súðarvogi 28
3. hæð. Sími 20770.
Vegghúsgögn. — Skápar, hillur
og listar. Mikið úrval. — Hnotan,
húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími
20820.
Hjónarúm — hjónarúm. nokkur
stykki af hinum viðurkenndu og
sterku hjónarúmum verða seld á
mjög hagstæðu ver;ði til jóla. Hús-
gagnavinnustofa Ingvars og Gylfa
Grensásvegi 3. Símar 33530 og
36530.
Kaupura og seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf
teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla
muni. Sækjum, staögreiðum. Selj-
um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð,
simabekki. — Fornverzlunin Grett
isgötu 31. sími 13562,
Takið eftir, takið eftir! Það er-
um viö sem seljum og kaupum
gömlu húsgögnin og húsmunina.
Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé.
Fornverzlunin Laugavegi 33, bak-
húsið. Sími 10059, heima 22926.
Ódýrir svefnbekkir og svefnsóf-
ar. Öldugötu 33. Sími 19407.
HEIMILISTÆKI
Nýlegur ísskápur 12 kúbikfet, tví
skiptur með stórum djúpfrysti, til
sölu vegna flutninga. Til sýnis að
Stóragerði 24, 4. h. t. h. kl. 6 — 8 í
kvöld. Uppl. í sima 30149 og 41271.
Til sölu 400 litra frystikista,
selst ódýrt. Kiörbúð vesturbæjar,
Melhaga 2, sími 19936.
Til sölu sjálfvirk þvottavél. Uppl.
í síma 23134 kl. 1—3.
Kæliborð og frystikista til sölu.
Uppl. I síma 92-6521.
BÍLAVIÐSKIPTI
Peagout dísilvél tilvalin i jeppa
til sölu. Uppl. í síma 34600.
Til sölu Fíat árg. ’60. — Uppl. í
síma 35053.
Til sölu huröir, rúður, mótor, gír
kassi, vatnskassi, þurrkumótor, út-
varp, hood, ljós og stýrishjól i
Dodge og Plymouth árg. ’53 og
’54. Sínii 83425 og 11756 eftir kl.
7,
Bílaskipti. Vil skipta á Morris
1100 árg. ’64 og Rússajeppa. —
Uppl, í sima 21714 frá kl. 8-10 e.h.
Sölumiðstöð bifreiöa, sími 82939.
Skráning eftir kl. 7 á kvöldin. —
Laugardaga og sunnudaga frá kl.
10 f.h. til kl, 10 e.h.
Góður, fallegur Volkswagen árg.
’55 til sölu, Uppl. í síma 50829,
EFNALAUGAR
VOGAR — HEIMAR. Hreinsum
fljótt og vel Vönduö vinna. Efna-
laugin Heimalaug. Sólheimum 33,
slmi 36292.
Kemisk fatahreinsun og pressun.
Kílóhreinsun — Fataviðgerðir —
Kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla.
góður frágangur Efnalaug Austur-
bæjar. Skipholti 1 simi 16346.
Hreinsum gæruúlpur, teppi.
gluggatjöld. loöhúfur, lopapeysur
og allan fatnað samdægurs. Bletta
hreinsun innifalin i verði. - Mjög
vönduð vinna. — Hraðhreinsunin
Norðurbrún 2 (Kjörbúöin Laugar-
ás).
Viðskiptavinir athugið! Vegna
aukins tækjabúnaðar, getum við
nú boðið viösklptavinum vorum
upp á stórbætta þjónustu. Hrað-
hreinsun, kílóhreinsun, kemiska
hreinsun, pressun á herrafatnaði
og samkvæmiskjólum. Leggjum á-
herzlu á vandaða vi íu og góðan
frágang. Holts-hraðhreinsun. Lans-
holtsvegi 89. Simi 32165.
Rúskinnshreinsun (sérstök með-
höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm
iskjólahreinsun, hattahreinsun,
hraðhreinsun kílóhreinsun. —
Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58—60 Sími 31380. Otibú Barma
hlíö 6. sími 23337.
ÞVOTTAHÚS
Fannhvitt frá Fönn Sækjum
sendum — Gerum við. FÖNN.
Langholtsvegi 113. Simar 82220 —
82221. __________________________
Húsmæður ath. I Borgarþvotta-
húsinu kostar stykkjaþvottur að-
eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8
á hvert stk. sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr.
24 stk. Borgarþvottahúsiö býöur
aðeins upp á 1. fl. frágang. Geriö
samanburð á verði. Sækjum —
sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott-
ur og hreinsun allt á s. st.
SAFNARINN
Nýkominn íslenzki frimerkja-
verðlistinn 1970. Verð kr. 25.00. —
Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A.
Jólafrímerki. Jólafrímerkið úr
jólafrimerkjaútgáfu Kíwanisklúbbs
ins Heklu, annað útgáfuáriö er
komið út. Útgáfan nær yfir árin
1968—1977 og verður með öllum
ísl. jólasveinunum. Verið með frá
byrjun. Lítils háttar til af jólafrí-
merkinu 1968. Sérstök athygli vak1
in á „Noríh Pole“ stimplinum. —
Fást í öllum frímerkjaverzlunum.
Lítið hús til leigu í vesturbæ, 2
Iítil herb. og eldhús. Tilb. sendist
augl. Vísis fyrir föstudagkvöld
merkt „4806“.__________________.
Lítið risherb. til leigu í austur-
bænum, Uppl. í síma 30933.
2ja herb. íbúð til leigu fyrir ein-
hleypa konu eða e.W hjón. Uppl.
í síma 32781.j
4 herbergja íbúð á jarðhæð við
Ægisíöu til leigu frá 1. janúar
n. k. Engin fyrirframgreiðsla. Sann
gjörn leiga. Tilboð merkt „X —
1970“ sendist blaöinu fyrir 18. þ.m.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Bílskúr eða skemma óskast til
leigu. Uppl. í síma 15642 eftir kl. 7
í ,dag og næstu daga.
Hjón með eitt barn óska eftir-
íbúð strax. Uppl. í síma 41261.
Hjúkrunarnemar óska eftir 3ja ■
herb. íbúð, helzt í grennd við Land
spítalann. — Uppl. gefnar í síma
24503 eftir kl. 4 á daginn.
Göð 4ra til 6 herb. íbúð á hæð
óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í'
síma 41408._________________ , .
Óska eftir að taka á leigu 2ja:
herb. íbúð frá 1. jan til 1. júni. — .
Uppl. í síma 33588 kl, 7—8.
Óska eftir bílskúr á leigu í vetur í
bænum, helzt upphituöum. Uppl.
í síma 22707 milli kl. 7 og 8 á kvöld-
in,
Tækniskólanemi óskar eftir lít-
illi íbúð nú þegar eða um áramót.
Uppl, í síma 24504.
2 ungar stúlkur óska eftir lítilli
risíbúð, helzt sem næst miðbænum.
Uppl. í sfma 33933.
Bílskúr. Bílskúr óskast á leigu,
Helst í Hafnarfirði eða Garðahr.,
þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 52646
l