Vísir - 16.12.1969, Blaðsíða 12
72
VÍSIR . Þriðjudagur 16. desember 1969.
VBSKR
■ 82120 ■
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökuin aö okkur:
■ Viðgeröir á rafkerfi
dinamóum og
störturum.
Ki Mótormælingar.
■ Mótorstiilingar.
B Rakaþéttum raf-
kerfið
Varahlutir á staðnum.
Spáin gildir fýrir miðvikudag-
inn 17. des.
Hrúturinn, 21 marz—20. aprll.
Þetta getur orðiö dáiítið erfið-
ur dagur, og ber þa fyrst til
samkomulagið við þína nán-
ustu. Það lítur út fyrir að þú
verðir að fara mjög varlega í
orði, eigi ekki út af að bera
þar.
Nautiö, 21. april—21. maí.
Láttu ekki neina bölsýni ná tök
um á þér þótt ekki gangi allt
eins og þú hefur reiknað með.
Það viröist fyrst og fremst und
ir þinni afstöðu komið hvernig
dagurinn verður.
Tvíburarnir, 22. mai—21. júni.
Taktu þér ekki nærri þótt ein-
hverjir sem þú umgengst, virð-
ist að einhverju leyti úr jafn-
vægi — það er stundarfyrir-
bæri, sem lagast aftur. Gættu
þess að tala varlega og sem
minnst.
Krabbinn, 22. júní—23. júlí.
Þetta lítur út fyrir að verða
*
*
■áiuwspí
annrikisdagur, allt til kvölds.
Reyndu samt að þreyta þig sem
minnst, og farðu gætilega, ann-
ars getur svo farið aö þú verðir
fyrir skakkaföllum.
Ljónið 24. júlí—23. ágúst.
Þaö lítur út fyrir að þú verðir
tilneyddur að breyta ýmsum á-
ætlunum þínum á síðustu
stundu í dag. Það getur 'að vísu
orðið dálítið bagalegt, en varla
svo að þú hafir tjón af.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Farðu gætilega í umferðinni í
dag, ekki hvað sízt ef þú þarft
að hafa hraðan á, og situr sjálf
ur undir stýri. Mundu að oft
kemst sá fyrst á leiðarenda,
sem flanar ekki að neinu.
Vogin, 24. sepr.—23. okt.
Þaö hvilir einhver hula yfir deg-
inum, nema hvað þér er vissara
að fara gætilega í orði heima
fyrir, ef þú vilt komast hjá ó-
þægindum. Einhver heimsókn
er I vændum þegar líöur á dag-
inn.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Hvernig væri að breyta dálítið
um umhverfi einhvern hluta
dagsins? Heimsækja gamla
kunningja, koma saman við
fólk, sem þú umgengst ekki dag
lega — þú hefðir áreiðanlega
gott af því.
Bogmaðurinn, 23. nóv. —21 des.
Hafðu ekki áhyggjur af degin-
um, þú virðist ósjálfrátt hitta
á að gera það sem réttast er og
heppiiegast i hverju tilviki, ef
þú brýtur ekki heilann um þaö
að ráði,
Steingeitin, 22. des,—20. |an.
Farðu gætilega í orði, gætilega
í umferðinni og yfirleitt á öllum
sviðum. Ekki skaltu taka of
mikið mark á úrtölum, i sam-
bandi við eitthvað, sem þú hef-
ur ákveðiö á næstunni.
Vatnsberinn, 21. jan, —19 febr
Hugsaðu þig vel um áöur en þú
framkvæmir, eins þótt ekki sé
um neitt mikilvægt að ræða.
Eins skaltu hugsa vel það sem
þú talar eða skrifar, einkum
þegar á liður daginn.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz:
Þú ræöur þvi að talsverðu leyti
sjálfur hvernig dagurinn reyn-
ist þér. Fariröu gætilega í hví-
vetna, verður allt í lagi, að því
er séð verður, en annars getur
þú lent í nokkrum vandræðum.
Klukkustundir líða og þeir bíða meö „Ég skil þetta ekki. Tor-O-Donarnir „Hvers vegna hafa þeir ekki þegar ráð-
spenntar taugar. „Hvað er þetta, frum- eru heimskir, blóðþyrstir manndráparar izt á okkur?“ — „Það er að verða bjart.
skógamaður?" „Lykt af fuglum, stórum -.. og það er nóg af þeim til þess að þeir Ef til vill bíða þeir dögunar.“
fuglum sennilega. Og Tor-O-Donarnir eru gætu útrýmt heilum her.“
ennþá þarna.“
m m m m m m n m ■ a m
Dag* viku- og
mánaóargjald
tr n D) mM mr nrDF Jr-
Le Lr/ÁA ÚL Jq)_ TÍJ
mm
RAUÐARARSTIG 31
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
*
TEPPAHUSIÐ
t i I SUÐURIANDS
i i 5 BRAUT 10
'II*
SIMI 83570
— Amma, færöu þig svolítiö svo að mamma
geti fært sig nær honum Sigga frænda og
Jón getur þá setið undir henni Stínu. En þú,
pabbi, gætir þá haldið á þríburunum og .. .
DBT 8EH0VSR JtO IkXB Aí
VSUTE P&...DET ÚIK IkXS
ÆRUGT TIL...MSN JE6 SKAL
LÆRS DS SLVN6LSR '
„Hvað áttu við með því, að spilahjólið
hafi snúizt of reglulega?“ — „Bókstaf-
Iega það, sem ég segi — ég gæti hugsað
mér að líta aðeins betur á spilahjólið.
„Þú átt við að svik hafi verið meö í
spilinu? Að ég hafi verið rændur?“ —
„Ég skal segja þér frá því, þegar ég hef
reynt að spila þarna inni.“
„Eg þarf ekki að bíða eftir þvi...
þetta var ekki heiðarlegt... en þessir
þorparar skulu fá að kenna á því.“