Vísir - 03.01.1970, Side 7

Vísir - 03.01.1970, Side 7
7 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND 100 grískir fangar í hungurverkfalli — „herforingjastjórnin ætlar að útrýma okkur" — engin læknisjpjónusta við fangana á grisku fangaeyjunum Fangar á einni af mörg- um fangaeyjum Grikk- iands sendu í gær frá sér beiðni um afnám fanga- búða á eyjunum og að gamlir og sjúkir fangar skyldu látnir lausir. Inflú- ensa herjar á fangana, og segjast þeir ekki fá neina læknisþjónustu. Bréfiö var ekki undirritaö og barst þaö erlendum fréttastofnun- um í Aþenu. Þar segir að flestir hinna 1050 pólitísku fanga á eyj- unni hafi fengið slæma inflúensu og sé þeim í engu sinnt. Um 1900 pólitískir fangar eru á Grikklandi. Allir hafa þeir veriö teknir höndum vegna „ógnunar við öryggi ríkisins", eftir aö herfor- ingjastjórnin tók vöidin árið 1967. í bréfinu segir, að allir fangar i Laki-búöunum á Leroseyju hafi farið í hungurverkfall hinn 27. des. eftir aö samfangi þeirra, hinn 44ra ára Nicholas Galatis, lézt af sjúk- leika og þrælkun. Fangarnir segjast vera þjáöir af margs konar sjúkdómum og sé aö- búö þeirra óþolandi. Telja þeir her- foringjastjómina stefna aö því að útrýma þeim á kerfisbundinn hátt. Kkikknahljómurinn drukkn- aði í fallbyssudrununum Miklir bardagar standa yfir í Bíafra. Báðir aðilar hafa beitt fótgönguliði og stórskotaiiði. Byssudrun- ur drekktu hljómi kirkju- klukknanna í Owerri, höf uðborg Bíafra, þegar þeim Sato, forsætisráðherra Japana, fagnar sigri flokks síns í þing- kosningunum meö því aö mála ann að augað á happabrúðuna, rauða Daruma. Þegar Japani setur sér takmark, kaupir hann Daruma og var hringt á miðnætti ný- ársnóttina. Bardagar hafa staðiö marga daga viö bæinn Ohoba, sem er 24 km suðvestur af Owerri og einnig viö Umakpu, 27 km suður af höfuð- borginni. Á nýársdag var baráttan blóöug og bitur, og sóttu sveitir Nígeríu fram. Viö ána Imo gerðu sveitir Bíafra málar annaö augað á hana. Nái hann markinu, málar hann svo hitt augað. Happabrúða sósíalista í Jap an hefur þvi nú aöeins eitt auga, þar sem þeir náðu ekki takmarki sinu. 'sprengjuárás á stöðvar sambands- hersins nálægt Aba, norður af hafn arborginni Port Harcourt. Þessári borg halda Nígeríumenn, og er hún mjög mikilvæg. Bíaframenn segja, að þarna hafi orðið mikið mannfall í her Nígeríu. Sambandsherinn svar aði þessari árás meö stórskotaliði og kom til harðra átaka. Fékk nýtt hjarta og ný lungu — lézt i gær 0 Fyrsti maðurinn, sem við sömu aðgerð fékk bæöi nýtt hjarta og ný lungu, Iézt í gær. Hinn 43ja ára Edward Falk dó, vegna þess að líkaminn „hafnaði" nýju lungunum. Fengu læknar ekki við neitt ráðið. Uppskurðurinn var gerður á jóladag. Reynt var að halda öndun sjúkl- ingsins áfram í stállunga, þegar lungun tóku að láta undan. I fyrri nótt var þó séð, hvert stefndi. Edward Falk þjáöist af ólækn- andi sjúkdómi, og var þessi tvö- faldi flutningur algert örþrifaráð. BRIDGE — •)))>) > 2. síðu sagnhafi aðra leið. Hann tekur að- eins annan hæsta í tígli, síðan Iauf in og hjarta og svínar gosanum. Hafi skipting vesturs verið í upphafi 1-7-1-4, þá veröur hann að spila aft ur hjarta. Suður drepur og spilar síðan austri inn á spaða, verður hann þá að spila frá tíglinum. í rauninni voru hendur a-v þannig: ♦ 3 K-D-G-7-5 V Á-D-10-9-8-3-2 V 6-5 ♦ D-10-8-6 ♦ 7-2 4» 4 * 8-7-6-5 , ♦ Starfsemi Bridgefélags Reykja- víkur á nýja árinu hefst miðviku- daginn 7. janúar með eins kvölds tvímenningskeppni í Domus Med- ica. Keppni um meistaratitil fé- lagsins í sveitakeppni hefst 14. jan. Þátttaka tilkynnist til stjómarinnar fyrir 12. janúar. Sato málar hitt augað á happabrúðuna 200 féllu í Hippíaprestur ber kross yfir bver Bandaríkin Séra Arthur Blessit, 29 ára, lagði á jóladag af stað með kross sinn 2600 mílna leið yfir Bandaríkin til Washington. — Krossinn er um þrlr metrar og vegur um 40 kiló. Tvö lítil hjól á enda krossins auðvelda prest inum burðinn. Er liann gengur inn í höfuð- borgina væntir hann þess, að hálf milljón manna muni taka þátt í föstum og bænahaldi með honum. Markmiðið er að „skapa and- lega vakningu“ í Bandaríkjun- um. Eiginkona hans og þrjú börn aka á undan honum í bifreið, og eiga þau að hittast í Washing- ton hinn 18. júní. „vopnahléinu“ • 167 hermenn kommúnista féllu meðan sólarhrings vopnahlé banda manna stóð í Víetnam í tilefni ára- mótanna að sögn talsmanns Banda- ríkjanna. Sex Bandaríkjamenn féllu og 14 særðust þennan tíma. Kommúnistar gerðu 115 áhlaup og leiddi 61 þeirra til manntjóns. • Suður-Víetnamar segjast hafa misst 18 hermenn og 67 hafi særzt. Fáir féllu af Ástraliumönnum. Ný- sjálendingum, Suður-Kóreumönn- um og Thailendingum. =: ■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■■ ■ i !; Skyggn maður tekur bótt ■Í ' ;í jj / leit oð horfinni eigin- \ konu blaðsstjóra Hollendingurinn Gerard Crois et hinn heimsfrægi „skyggni maður“, sagði í gær fyrir um leið að eiginkonu Alexander Mc Kay, stjórnanda brezka blaðs- ins Nevvs of the World, sem rænt hefur verið, að því er talið er. Leitin bar ekki árangur. Það er sem jörðin hafi gleypt frúna. Croiset kom nýlega fram í sjónvarpsþætti um leyndardóma mannshugans, sem sýndur var hér á landi. Var þar tekið dæmi að hann sagði fyrir um drukkn un barns eins, sem saknað var. Frú McKay hvarf um áramót in og hefur hennar verið leitað með logandi ljósi síðan. Eigin- maður hennar fékk taugaáfall, þegar fréttist um hvarfið, og er hann undir læknishendi. Lögreglan útilokar ekki þann möguleika, að frúin hafi misst minnið. .■ .■ > ■■.' !■■■■■■■! Bezt að auglýsa í Yísi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.