Vísir - 03.01.1970, Side 11

Vísir - 03.01.1970, Side 11
V1SIR . Laugardagur 3. janúar 1970. SJÓNVARP • LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 16.40 Endurtekið efni; „Vorboð- inn ljúfi'* 17.05 Ríó trió. Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þóröarson skemmta. 17.30 Orkuver. 1 þessari mynd er lýst tilraunum á verkfræði- stofum með líkön af vatnsafls- stöðvum 17.45 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 2025 Dísa. Gönguferð í geimnum. 20.50 Þjóðhátíðardagur f París. Ungur, franskur piltur heldur að heiman á þjóðhátíðardaginn 14. júli, og ætlar sér ekki að eyöa öllum þeim merkisdegi einn. 21.15 I leikhúsinu. í þættinum er fjallað um Litla leikfélagið og s5md atriði úr „Einu sinni á jólanótt" og „1 súpunni". Um- sjónarmaður Stefán Baldursson 21.40 Aðeins það bezta. Brezk gamanmynd gerð árið 1964. Leikstjóri Cliv Donner. Aðal- hlutverk: Alan Bates, Denholm Elliott, MilPcent Martin og Harry Andrews. Ungur fasteignasali hyggst klifra á skjótan hátt upp mann virðingastigann og svífst einsk- is til þess að ná settu marki. 23.10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4, JANÚAR 18.00 Helgistund. Séra Jón Thorarensen, Nesprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Kanadísk jólamynd. Stúlkur úr Þjóðdansaféiagi Reykjavíkur dansa álfadansa. Karíus og Baktus. Leikrit eftir Thorbjöm Egner. Leik- stjóri Helgi Skúlason. Leikend uk Sigríður Hagalín, Borgar Garðarsson og Skúli Helga- son. Kynnir Klara Hilmarsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 2020 Jólalög. Sigrún Harðardótt- ir, Guðmundur Emilsson, Sig- urður Ingvi Snorrason og Snorri Örn Snorrason flytja. 20.35 Gamlar syndir. Corder læknir tekur sér fyrir hendur að lækna stelsjúka konu. Þýðandi Bjöm Matthíasson. 2125 Einleikur á cello. Erling Blöndal Bengtsson leikur sóló- svítu nr. 1 f G-dúr eftir J. S. Bach. Upptaka í sjónvarpssal. 21.40 Svipmyndir frá Suður- Ameríku. Brezki ferðalangur- inn James Morris skyggnist um í ýmsum ríkjum Suður- Ameríku og dregur ályktanir af því, sem fyrir augu ber. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. SÖFNIN • Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tlma. Tæknjbókasafn IMSl, Skipholti 37, 3. hæð, ei opið alla virka daga I. 13-19 nema taugardaga SJDNVARP LAUGARDAG KL. 21.40: Sá hinn bratti og krókótti mannviröingastigi Millicent Martin og Alan Bates i hlutverkum sínum í myndinni ing But the Best“ sem sjónvarpið sýnir í kvöld. SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 18.15: LAUGARASBIO Greifynjan frá Hong Kong • Heimsfræg stórmynd i litum i „Nbth-%'.’ ög'ftfeð feféíizk'ú^' ’tej&ii!' Fram fr®da, ~%ifÓðíág, sööfnáð: af ,• Charíie éhaþlih. Áöalhlutverk Sophia Loren Brando Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þeir banka og berja í tennurnar og valda voða pínu Og þá fá börnin að sjá þá i eigin persónu, þá Ijótu karla, sem berja og banka tennurnar i litl- um bömum og byggja sér þar notaleg híbýli i rifum og skúma skotum, nefnilega þá karla Karíus og Baktus, sem valda hinni ógur legustu pínu, tannpínunni, með illvirkjum sínum i munni manns, og það sem verra er, þeir hlæja dátt að öllum kveinstöfunum í þolandanum. En sem betur fer eru menn, sem settir hafa verið til höfuðs ljótum og vondum körlum éins og Karíusi og Baktusi. Tannlæknir- inn vinnur að því sýknt og heil- agt að fylla upp f holumar, sem þessir illvirkjar grafa í tennur manna. Og allt er gott ef endirinn er góður og svo er einnig hér, höf- undurinn að Karíusi og Baktusi, Torbjörn Egner, lætur þá að end- ingu skolast út f hinn stóra og breiöa útsjó í freyðandi tann- kremi og rennandi blávatni úr krana baðherbergisins, með að- stoð tannburstans og má segja, að þaö séu makleg málagjöld slíkum illvirkjum. Á myndinni sjáum við Sigríði Hagalín og Borgar Garðarsson í hlutverkum Karíusar og Baktus- ar. og Marlon WÓÐLEIKHÖSIÐ Betur má ef duga skal sýning í kvöld kl. 20. ^AÚMíUtfl (Some girls do) Brezk æ vintýramynd í litum fr? Rank. Sýnd kl 5, 7 og 9 STI0RNUBI0 Nótt hersh'óföingjanna Islenzkur texu. Afar spennandi og snilldarlega gerð ný amerisk stórmynd í technicolor og Panavision. Byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst. Leik stjóri er Anatole Litvak. Með aðalhlutverk. Peter O’Toole og Omar Sharif o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækka verð. NÝJA BI0 úfaAM Stúlka sem segir sjö sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðar frá 30. des. gilda að þessari sýningu. Sýning þriöjudag kl. 20. Aðgöngumiöar frá 2. jan. gilda að þriðjudagssýningu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Tobacco Road í kvöld. Einu sinnf á jóianótt. sunnu- dag kl. 15. Næst síöasta sinn. Antigóna sunnudag kl. 20.30 3. sýning. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14.. Sfmi 13191. („Woman Times Seven“) Töfrandi, tileg amerísk litmynd, með mjög fjölbreyttn skemmtanagildi. Shirley MacLane Alan Arkin Rossano Brazzi Peter Sellers Sýnd kl. 5 og 9. AUGLÝSINGAR AÐAismcn s SÍMAR M6-60 1-56-10 og 1-5CK99 T0NABÍ0 ■ K0PAV0GSBI0 folon’rVnr 1 kvöld sýnir sjónvarpið mynd ina „Aðeins það bezta“, sem er brezk gamanmynd, um ungan og metnaðargjarnan mann af fátæk- um ættum, sem gerist fasteigna sali, og neytir ýmissa bragða til að komast upp þann bratta og krókótta stiga, mannvirðinga- stigann. Myndin er gerð áriö 1964, og var hún sýnd hér á landi í Gamla bíói, litlu síðar, og hefur hún ver- iö geymd þar síðan, þar eð ís- lenzkur texti var geröur við mynd ina en hin erlendu kvikmynda- firmu hafa víst lítið að gera meö skýringartexta á þeirri tungu, þar eð hvergi skilst hann nema á íslandi. Kvikmyndafélögin fara þess þá gjaman á leit við íslenzku kvikmyndahúsin, aö þau geymi þessar myndir, ef ske kynni aö sjónvarpiö vildi síðar leigja þær til sýningar hjá sér. Hve indælt Jbcrð er! Víöfræg og mjög vel gerö, ný, amerísk gamanmynd f litum og Panavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð. fslenzkur texti James Gamer — Debbie Reyn olds. Sýnd kl. 5 og 9. ITIUJII'MdM’Mf.* Kofi Tómasar trænda Stórfengleg og víöfræg, ný, stórmynd i litum og Cinema Scope byggö á hinni heims- frægu sögu. fslenzkur texti. John Kitzmiller, Herbert Lom, Myléne Demongeot, Sýnd kl. 5 og 9. (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerö, ný, þýzk mynd er fjailar djarflega og opinskátt um ýmis við- kvæmustu vandamál í sam- lffi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn víða um iönd. Biggy Freyer Katarina Haertel Sýnd kl. 9. Bönnuð rinan 16 ára. HASKOLABIO Stúlkur sem segja sex

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.