Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 4

Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 4
50 ára afmæli stórviðburða Gömlu íþróttakempumar frá miðri síðustu öld, sr. Bragi Friðriksson, f.v. prófastur og Jón M. Guðmunds- son á Reykjum. Bragi er sonur Ingibjargar Bjarna- dóttur á Sólvöllum í Mosfellssveit, þar ólst hann upp, var í Aftureldingu og framarlega í íþróttum, var m.a. Is- landsmeistari í kringlukasti 1940 og unglingameistari í kúlu og kringlu. Jón er þekktastur fyrir handboltann með Aftureldingu og vítaköst sín, sem aldrei geiguðu, hann var framarlega í frjálsum íþróttum eins og Bragi, báðir komu mjög við sögu í félagsmálum íþróttanna. Myndin er tekin á Hótel Sögu í júní s.l. þegar minnst var 50 ára frá 3. landa keppni íslands, Danmerkur og Noregs. Keppt var dagana 28.-29. júní 1951 í Oslo í frjálsum, en íslendingar unnu þar þrefalt. Bragi var þar á með- al, en Jón í stjóm Frjálsíþróttasam- bands Islands. Annan þessara daga vann Island Svíþjóð í landsleik í knattspyrnu. Báðir eru þeir heiðursborgarar héraða sinna, sr. Bragi Friðriksson í Garðabæ og Jón M. Guðmundsson í Mosfellsbæ. Prír 4 i vifíl Hér má sjá Guðjón Amar Krist- jánsson, trillukarl og alþingis- mann með þeim Rögnvaldi Pálma- syni, rallykappa og forsvarsmanns Sigurplasts og Valtý Bimi Valtýs- syni, hinum þekkta íþróttafréttarit- ara. Hvað þeim fór á milli á þess- um merkilega fundi er Mosfells- blaðinu hulin ráðgáta. Þorrablót S Verður haldið í Harðarbóli laugardaginn 9. febrúar. Glæsilegt hlaðborð að hætti Vignis í Hlégarði. Veislustjóri verðurÁsgeir Eiríksson. Húsið opnar kl. 20:00 Verð er aðeins kr. 3.500 Miðapantanir í símum 898-4412 og 896-6282. Miðasala hefst fimmtudaginn 7. febrúar á kynningarfundi sem haldinn verður með frambjóðendum í Hlégarði. Þorrablótsnefndin f in hiwldið i erða hynnl Úi 'Stít i prólhjöri Sjáifslæðis- tíohhsins. Hér em þeir Baldur, Egill, Sigurbjöm og Eyþór Skúli en þeir hafa gert það gott í Mosfellsbæ að undanfömu. Þeir hafa spilað fyrir fullu húsi að Asláki við góð- ar undirtektir. - Frábært, vinsælt upprennandi band í Mosfellsbæ og víðar. Brennuverðir á Háamel Aþessari mynd má sjá þá Jóhann Guðjónsson, Guðjón Ólafsson og Ólaf Asmundsson, en þeir voru fyrir hönd Handknattleiksdeildar Aft- ureldingar með vörslu við einu bren- nu bæjarins sem stóð á Háamel við Ullamesbrekkur. Það hellirigndi á þá félaga á gaml- ársdag, en þeir stóðu vaktina af trú- mennsku, enda heill bæjarfélagsins í húfi. Þeir töldu hins vegar litlar líkur á íkveikju en vom við öllu búnir. Bæj- arfélagið greiðir Aftureldingu fyrir þessa vörslu, en félagið sem verktaki ber aftur ábyrgð á brennunni og trygg- ir sig fyrir hugsanlegum skaða. Fjöldi fólks sótti brennuna um kvöldið, þrátt fyrir leiðindaveður. Björgunarsveitin hélt glæsilega flug- eldasýningu á Reykjalundi að venju. Jólln vió iilidyr Lára Kristinsdóttir hefur lítið verk- stæði í kjallaranum hjá sér, þar sem hún sagar út og málar alls konar fígúmr, eitt um jólin og á sumrin ann- að. Hér má sjá skemmtilegt sýnishom af list hennar við útidyr á heimili hennar og Lámsar Einarssonar við Dalatanga fyrir síðustu jól. MOSFELLS 4 BLAÐIÐ

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.