Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 16

Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 16
r Full búð afvörum CS*f fZJ Ritfóng og gjafavörur í miklu úrvali. Sími: 566 - 6620 MOSRAF Haholt 23 - simi: 566-6355 SYLVANIA Ungliðahópurinn í Björgunarsveitinni Eldri deild unglinga í Björgunar- sveitinni Kyndli í Mosfellsbæ hélt fund á Rykvöllum í hinu gamla hús- næðisínuþann 14. janúar s.l. Fundin- um stjómaði Sigurður Hallbjömsson. Meðal fundarefnis var nýgerður sam- starfssamningur Kyndils og Mosfells- bæjar, en bærinn hefur nú í fyrsta skipti veitt fjárhæð sérstaklega til unglingastarfs í Björgunarsveitinni. Einnig var verið að undirbúa móttöku á unglingadeildinni Tryggva frá Sel- fossi, ennfremur var gengið ffá dag- skrá fyrir veturinn. Sigurður Hallbjömsson sagði að unglingar í yngri deild væra yfir 20, svo þama er um mjög góðan kjama af ungu fólki, sen skipar sér til hjálpar- starfa þegar sveitarfélagið eða þjóðfé- lagið þarf sárast á hjálp að halda. Minnast má þess hve björgunar- sveitarmenn úr Mosfellsbæ gengu Það var glaðvært andrúmsloft í flugelda- sölu Kyndils á Rykvöllum á gamlársdag. Bömin voru svolítið spennt, því gamlárs- kvöld var framundan. vasklega fram við að- stoð vegna hinna hryiliiegu snjóflóða á Vestfjörðum á sínum tíma. Sigurður kvað flugaeldasölu um ára- mót hafa gengið þokkalega, en flug- eldasalan er aðaltekju- lind Björgunarsveitar- innar. Kyndill hélt flug- eldasýningar við 11 -11 þann 28. desember, að Reykjalundi sam- kvæmt gamalli hefði á gamlárskvöld og síðan að sjálfsögðu við þrettándabrennuna. F.v. Sigurður Hallbjörnsson, umsjónarmaður unglingadeildar, Hrólfur Ámason, Magnús Guðnason, Arnar Sigurðsson og Óskar Eiríksson. Stúlkumar f.v. Þóra Margrét Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Egiisdóttir, Ás- laug E. Þorsteinsdóttir og Nanna Þorsteinsdóttir. Á myndina vantar Óskar Reynisson og Eyjólf Karl Eyj- ólfsson. A Café Króniku í Kjarna áttu tveir Jyrrver- attdi sjómenn notalega sttnid. Þeir hitlust sainan í skiitu, ómeðvitaðir um liið háska- lega stríð sem geysaði i hœniiin... . Rögnvaldur í Siguri>lasti og Alhert Rátsson fvrir liönd Asláks eru mœttir í stríðið á hringtorginu við Þver- lioll/lláliolt. Stríðið er íalgleymingi og ntá sjá áráðttrs- skilti frá Café Króniku á miðju torgi, skilti frá Asláki vinstra megin og glittir í anitað liægra megiii. Sköt Eitt skæðasta stríð sem komið hef- ur upp í Mosfellsbæ á seinni öldum var háð á nýliðinni Þorláksmessu. Þá gerðist það að þrír staðir buðu fram skötuveislur, sem Hlégarður hafði einsamall áður. Stríðið hófst með skilti sem Café Krónika setti upp á einu smátorginu, en Krónika er matsölustaður og aug- lýsir sig sem slíkan með flottan mat. Aslákur sveitakrá hugðist taka þátt í skötuveislunni og setti upp tvö gríðar- lega mikil skilti á sama torg. Olafur í Króniku hringdi á Aslák og sagði að sér mislíkaði framkoma þeirra með skiltin á torginu. Asláksmenn töldu svona hring- strið ingu dónaskap, fyrir utan að þeir væra með alveg frábæra skötu, sem lista- kokkurinn Magnús Níelsson á Blika- stöðum reiddi fram... Meðan þessu fór fram hófst gríðar- leg skötuveisla í Hlégarði hjá Vigni, þar sem komu gestir úr Reykjavík og víðar að, en það undarlega gerðist að / Mosfellsbœ Félagi Láth- er með sín- iini mönniiin naiit skiit- ttnnar vel á alit fylltist af skötugestum, bæði í Hlégarði, Café Króniku og Asláki. Stríðið laðaði að sér gesti, og vonandi verður allt yfirfullt á næstu Þorláks- messu hjá þessum fínu stöðum í Mos- fellsbæ. Það er alltaf heitt á könnunni hjá bakaranum og nóg af nýbökuðu brauði og bakkelsi. Ilmandi vöfflur, himneskar rjómatertusneiðar og rjúkandi kaffi um helgar. URÐARHOLTI 2 • 566 6145 HÁALEITISBRAUT 58-60 • 553 5280

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.