Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 11

Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 11
Þetta er sjötta haustferðin sem hóp- urinn fer og sú fjöl- mennasta. I ferðinni 2000 var m.a. komið við í Kaisersthul í Sviss í leikhúsi Jóns Laxdal. Hann biður fyrir kveðjur til vina og kunningja, en Jón gaf út sjálfsævisögu fyrir síðustu jól, Lífið lék við mig. Heiðurspeningunnn sem lendingunum, er þeirra æ peningnum, en skútumar mikla siglingabæjar. tæjarstjórnin i Paimpol veitti ís- Jsta orða. Sjá má fjórar skútur á eru að sjálfsögðu einkenni þessa ;eðs Erna Kristjánsdóttir form. Húsbílafélags- ins og Bjami Sigfús- son kranamaður. Þau eru hér á eftirlitsferð um rúturnar. Eins og myndin ber með sér flaks- ast fánar Nóatúns út og suður, en þama er búið að skera á fánaböndin, þannig að fánamir hanga á öðmrn enda. Blaðinu var kunnugt um þetta mál nokkru fyrir jól, en þá var þessi ljósmynd tekin. Á þeim tíma vom unglingar gmnaðir um þetta athæfí að skera á fánaböndin að næturlagi, en þetta hefur gerst í nokkur skipti. Sem betur fer var þessi frétt ekki birt, því nú beinist grunurinn í allt aðra átt. Unga fólkið er talið saklaust af þess- um verknaði, enda hefur lögreglu- maðurinn Heimir Ríkharðsson í for- Húsnæði óskast! Unga reglusama konu með tvö börn bráðvantar húsnæði til ieigu. Vinsamlegast hafið samband í síma 566-8659 eftirkl. 17:00 varnastarfi sínu náð trausti unga fólksins og orðið vemlega ágengt á starfsferli sínum Tilkynning Vegna mistaka í kynningarriti Varmár á frambjóðendum 1. tbl. jan. 2002, skal tekið hér fram að Bjarki Sigurðsson gefur kost á sér í 6. sæti og Olafur G. Matthíasson gefur kost á sér í 2. - 4. sæti. Bjarki Sigurðsson, Ólafur G. Matthíasson. Viltu vinna heirna? Sláðu inn: mypc2work.com code: B1010 ) t'i I _ : | JL> t ÍV, 1 ?•'~i 'M, \ f kNtf* ♦ Konu- kvöld ■ Iijama Það var svo sannarlega mikið um vera í Kjama skömmu fyrir jól þegar Tískuvömverslunin Basic, Sportlíf, Snyrtistofan Fatíma og Hársnyrtistofan Pílus stóðu að sérstöku Konukvöldi. Þetta er í annað sinn sem þessir aðilar standa að slíkri uppákomu og mættu hvorki fleiri né færri en fimm hundmð drottningar. Þama var tískusýning, förðun, hár- greiðsla ásamt fleiru að ógleymdum léttum og notalegum veitingum. Ráðgert er að endurtaka konukvöld á vormánuðum. Framboðs- /fffff/fff Á Blikastöðum Þau stórmerki gerðust á Blikastöðum rétt fyrir há- degi á gamlársdag að þangað streymdi hópur fólks. Þama mættu saman þrettán manns, sem skil- aði af sér gögnum til prófkjörs hjá Sjálfstæðis- flokknum, en skilafrestur rann út á hádegi þann 31. desember s.l. Magnús Sigsteinsson á Blikastöðum, sem er formaður kjömefndar flokksins, tók á móti framboðsgögnum fyrir hádegi, en eiginkona hans, Marta Sigurðardóttir veitti kaffi og smákökur ti! frambjóðenda. Myndin er af þeim hjónum framan við hús sitt við þetta tækifæri. Góður hópur af mönnum í Mosfells- bæ hafa haldið hópinn í þeirri viðleitni að hafa ístruna í lágmarki og halda heilsu sinni í góðu lagi. Þeiræfa saman í íþróttahúsinu og eiga þar skemmtilegar stund- ir. Þeirkomu saman á Ásláki sveitakrá í lok „starfsársins" og gerðu sér glaðan dag. Halldór formaður ásamt stjórninni. Þrettándinn var haldinn með hefðbundnum hætti í smárigningu, en fjöldi fólks mætti á svæðið við brennuna. Siggi og Baldur berja bumbur sínar á undan göngunni frá Nóatúni. Jólasveinar og alls kyns heilladísir mættu á þrett- ándanum, en síðan hverfur þetta lið upp í Esj- una, Skálafell og vitað er að einn jólasveinn hefst við í Grímannsfellunum, en heilladísimar halda sig mest í Helgafelli, Lágafelli, Reykjafelli og Úlfarsfelli. MOSFELLSÍ í BLAÐIÐ

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.