Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 10

Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 10
Islensku konumar söfnuðust saman við Ekkjukrossinn og skyggndust um eftir skipum frá íslandi, eins og kynsystur þeirra á tveimur síðustu öldum, en oft árangurslaust, því kannske kom aldrei skútan af íslandsmiðum. Á tíma- bilinu frá um 1852 til 1935 fórust um 2000 sjómenn frá Paimpol á Islandsmiðum, eða sami fjöldi og íbúar bæjarins á þeim tíma. Ferðln til Fralddands I rútunum kynnti Gylfi fyrir fólki gjafir til bæjarstjómarinnar í Paimpol, tvær bækur um Island og fáni ferðahópsins á stöng sex talsins, með einkenni hans, hjón á hlaupaskóm og áletraðir helstu viðkomustaðir í þessari ferð, Normandí, Paimpol og París. iáEÆK 566-8555 -X*-- Gegn framvísun þessa miða 16" pizzu með tveimur áleggstegundum ef aíSiasaáSÆ ‘TiŒoðið giCdirtiC 15.fe6 2002 lendingunum komuna. Hann nefndi að Vigdís Finnbogadóttir forseti hefði heimsótt bæinn fyrr á árum, en þetta væri langstærsti hópur íslendinga í heimsókn. Bæjarstjórinn færði hópn- um að gjöf heiðursmerki bæjarins, Gylfi veitti öðru viðtöku og Kristín Jónsdóttir hinu. Bæjarstjórinn kynnti sérstaklega fyrir hópnum Dominique Taillefer, sem er einn af skipuleggj- endum siglingakeppninnar Paimpol- Reykjavík-Paimpol, sem er nýleg og ánægjuleg tilraun til að auka tengsl Is- lendinga og Paimpolbúa. Næsta keppni fer fram árið 2003 og er hún í undirbúningi. - Gylfi Guðjónsson þakkaði fyrir hönd hópsins og afhenti gjafir frá íslandi. Hann kynnti einnig nokkra skipstjóra og útgerðarmenn, svo og bæjarfulltrúa og f.v. ráðherra sem voru með í ferðinni. Sigurður og Sævar Hannessynir spiluðu á harmon- ikkur, sungnir voru sjómannavalsar og létt lög, en franska bæjarstjómin endurgalt sönginn með því að syngja lagið La Paimpolaise (Paimpol mær- in) við undirleik bræðranna. Eftir hin- ar frábæru og ógleymanlegu viðtökur var haldið til St. Malo og daginn eftir til Parísar, þar sem fólk naut sín og skoðaði borgina í 3 daga og síðan heim, en þetta var viðburðarík viku- ferð. Ferðahópur Gylfa Guðjónssonar hélt til Frakklands í byrjun september s.l. haust. Kristín Jóns- dóttir leiðsögumaður ferðaskrif- stofunnar Terra Nova tók á móti hópnum á flugvelli í París með tveimurrútum og voru farþegarþá 103 með henni. Síðan var farið í bæinn St. Malo á Bretagneskaga, þar sem gist var á ágætu hóteli við sjóinn í 3 nætur. Farið var til Normandí og skoðaðar innrásar- strendurnar og söfn, en mikil upp- lifun erað koma þar. Hápunktur ferðarinnar var heim- sókn í fiskimannabæinn Paimpol á Bretagneskaga, sem er nú um 10.000 manna bær, en þaðan var fyrr á sein- ustu tveimur öldum mikil sjósókn á Islandsmið. Bæjarstjómin hélt mót- töku fyrir hópinn, ferðamálafulltrúi bæjarins sýndi fólki söfn, þar sem marga muni mátti sjá frá fyrri tíð, t.d. fatnað allan og búnað frönsku sjó- mannanna, ljósmynd var þar, tekin í Fyrsta ljósmynda- stofan Fyrsta ljósmyndastofan í Mos- fellsbæ verður opnuð 11. febrúar nk. og er hún staðsett í Urðarholti 4, síminn er 562 3131. Eigandi er Sigríður Bachmann og er hún búsett í Mosfellsbæ. Hún hefur starfað sem ljósmyndari í mörg ár. Ljósmynda- stofan býður upp á myndatöku fyrir öll tækifæri eins og giftingar, ferm- ingar, passamyndir og m.fl. Skemmtisnekkja var tekin á leigu, siglt um Signu og borðaður fínn matur, haldnar framboðsræður og kosinn fararstjóri fyrir næstu ferð. Athygli vakti að utankjörstaðaatkvæði frá Guttormi í Húsdýragarðinum réði úrslitum. Spilað á harmonikkumar, sungið og fólk átti góð- an dag. Síðan fóru margir beint upp í Eiffeltuminn úr snekkjunni. Stykkishólmi 1868. í kirkjugarðinum mátti sjá Vegg hinna týndu, sem var tileinkaður drukknuðum sjómönnum á Islandsmiðum, þeir vom á tímabil- inu um 2000 eða sami fjöldi og bæjar- búar á þeim tíma. Gamla kapellan Perros Hamon var skoðuð, en hún er tileinkuð sjómannaíjölskyldum og þar mátti sjá minningarskildi um dmkkn- aða sjómenn, eins á Vegg hinna týndu. Farið var að Ekkjukrossinum, sem staðsettur er úti á höfða við sjóinn, þar sem sást í áttina út á hafið til íslands. Sumar konur biðu og biðu endalaust við krossinn eftir ástvini, sem jafnvel aldrei kom til baka. Höfnin í Paimpol er að sjálfsögðu full af allskonar skút- um. Að lokinni gönguferð um bæinn bauð bæjarstjómin til móttöku á ráð- húsinu í mikla veislu. Bæjarstjórinn Pierre Saleun hélt ræðu og þakkað Is- \Gt s Vl

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.