Vísir - 17.03.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1970, Blaðsíða 4
 Getraunaspá Halls S'imonarsonar: V1SIR . Þriðjudagur 17. marz 1970. Heimaliðin virðast vera sigurstranglegri Á getraunaseðlinum 21. marz eru allt leikir úr deildakeppninni og eru það snúningsleikir frá 6. desember. Úrslit urðu þá þessi: Arsenal — Southampton 2—2 Coventry—Tottenham 3 — 2 C. Palace —Derby 0 — 1 Everton—Liverpool 0—3 Leeds — Wolves 3—1 Manch. Utd.—Chelsea 0—2 Notthm. For.-Sheff. W. 2-1 Stoke—Newcastle 0—1 Sunderland —Ipswich 2 — 1 W.B.A.—Bumley 0 — 1 West Ham—Manch. City 0—4 Sheff. Utd. — Leicester 1—1 Af þessum úrslitum sést, að vinn- ingamir hafa skipzt nokkuð jafnt millj heimaliða og útliða_ — sex gegn fimm — og eitt jafntefli. Núna i vikunni verða háðir fjöl- margir leikir á Englandi — og verða nær öll liðin í eldlínunni. Ættu þau þvi hvað það snertir að standa jafnt að vígi á laugardaginn. Á töflunni hér á eftir sjáum við úr- slit milli liðanna, sem leika saman á laugardaginn, þrjú síðustu árin og er hægt að draga af þeim ýmsar ályktanir. Taflan skýrir sig að mestu sjálf — en til öryggis skul- um við aðeins líta á fyrsta leikinn — milli Burnley og WBA. Þar kem- ur fram, að félögin hafa gert jafn- tefli í Bumley 1969 og 1968, en 1967 vann Bumley með 5 — 1. Og þá er það taflan. sigraði í fyrra, þegar félögin voru bæði í 2. deild. C. P. hefur aðeins unnið einn leik á útivelli, gegn Manch. City í síðustu viku 1—0, en gert 8 jafnteflj f 17 leikjum. Derby er með 12 vinninga heima í 18 leikjum, 3 jafntefli. Ipswich—Sunderland 1 Leikur milli tveggja botnliða. Ipswich er þó líklegra til sigurs og í þessum leik leikur Jimmy Robert- son (50 þús. pund frá Arsenal) i fyrsta sinn fyrir Ipswich. Ipswich hefur unnið 5 leiki heima, en gert 5 jafnteflj í 17 leikjum. Sunderland unnið einn leik úti. Liverpool—Everton x Erfiður leikur Liverpool-liðanna. Mjög óvænt vann Liverpool fyrri leikinn í vetup á leikvelli Everton með 3 — 0. Everton stefnir nú i meistaratitilinn — og sigur í þess- um leik mundi næstum tryggja hann. Jafntefli þó líklegustu úrslit- V Manch. City—West Ham 1 West Ham hefur átt, afar slaka leiki að undanfömu, og eina von liðsins, að eitthvað fari úrskeiðis hjá City í Evrópukeppninni, sem gætj skemmt keppnisskap leik- manna, en City leikur gegn Aca- demica á morgun (miðvikudag). Heimasigur mjög líklegur. LectCXH. — (ÍRiVXT iaw- iqui- Wfe* o-oy 5-1 - MftKU!. uu. i-i, 1-1, 1-3 - C .■?« o-l » a-o WIC« *SUICP«JRW«»C1> A-O, •• 9 — LCM ER?OOk- BVSRTO/T M I 1-0, 1-1 HflifcH.omf-wwT M / 5*0. 1-M rrcvocnsTkft-sroicfc 5-0, 1-1' 3-1 W.u).- o-l, 0-0, O-lj bovcr AAMFToK -BRSEKAk l*L; x-o, l-l r»trc.K«»M>co4E»aRY 7-0, H-l, 0-0, 1*0, — ■ LÞxcc.'Stc.r.sussc uU. — » 0-0, l-Z Og nánar um leikina: O Bumley—W.B.A. x Burnley er með slakan árangur heima. 5 vinninga, 5 jafntefli, og 7 töp, en WBA hefur unnið 4 leiki á útivelli, gert 3 jafnteflj og tapað 9. Jafnteflislegur leikur, en hvorugt liðið hefur að neinu að keppna í deildinni. 0 Chelsea—Manch. Utd. 1 Þetta ætti að vera „öruggur" leikur fyrir Chelsea, þar sem Uni- ted leikur gegn Leeds öðru sinnj í bikarkeppninnj mánudaginn 23. marz — og leikmenn Manchester- liðsins „spara“ sig í þessum leik. Þess ber þó að geta, að United hefur ekkj tapað í 17 leikjum — síðan 6. des. — þá tapaði félagið fyrir Chelsea á heimavelli. Newcastle—Stoke x Newcastle er líka að berjast i Evrópukeppni og einbeitir sér þar, því liðið hefur fyrir engu að berjast í deildakeppninnj lengur. Stoke hefur gert mikið af jafnteflpm á útivelli, og þrátt fyrir „úrslitin í fyrra ætti þetta að geta orðið jafn leikur. Derby—C. Palace 1 Derby hefur sigrað í fjórum síðustu leikjunum og ætti að sigra í þessum leik — þó svo, að C. P. Sheff. Wed.-Nottm. For. 1 „Miðvikudagsfélagið" berst fyrir tilveru sinni í 1. deild, og hefur náð ágætum árangri að undanförnu. Keppnisharka leikmanna er miklu meiri en áður. Heimasigur mun lík- legri. Southampton—Arsenal 1 Þarna ætti Southampton að hafa góða möguleika á sigri, þar sem Arsenal stendur vel að vigi í borga- keppni Evrópu, og leikmenn liðs- ins hætta ekki á neitt gegn Sout- hampton, enda engra hagsmuna að gæta í deildakeppninni lengur. Leik- menn Southampton munuhinsvegar berjast um hvern bolta, þar sem félagið er nú í mikillj fallhætfu. Tottenham—Coventry 1 Tottenham er á uppleið, þrátt fyr- ir tapleikina gegn Everton í siðústu viku, en Coventry hefur staðið sig heldur illa að undanförnu og á laugardaginn meiddist bezti varnar- maður liðsins, Barry. Tottenham hefur unnið Coventry á heimavelli undanfarin ár og ætti einnig að gera það nú. Wolves—Leeds 2 Leeds verður að sigra í þessum leik ef takast á að verja meistara- titilinn — og þótt Úúlfamir séu með góðan árangur heima, 8 vinninga og 7 jafntefli í 17 leikjum, verða þeir sennilega að sætta sig við tap i þessum leik. Leicester—Sheff. Utd. 2 Sheff. Utd. er í öðru sæti i 2. deild og hefur mikla möguleika að komast aftur í 1. deild. Leicester, sem féll niður í fyrra, er hins vegar í^9?'SætSffI deildinftKog hefur-litla sem enga möguleika að' komast upp. Sheff. Utd. vann ágætan sigur í Blackburn nýlega — og ættj í þessum leik að vinna sinn sjötta sigur á útivelli á leiktímabilinu. Jóhann sigursæll Jóhann Vilbergsson frá Siglu- -firði er nú orðlntV'Reykvikingur" starfar hér syðra'víð leigubila-' akstur, og stundar skíði eftir megni, en sannast sagna er það erfiðara hér en t.d. á Siglufirði, þar sem skíðabrekkumar eru svo að segja inni í miöjum bæ. Engu að síður hefur Jóhann stundaö æfingar og oröið sigur- sæll hér. ekki síður en fyrir íorðan. 'Um helgina varð Jóhann Reykjavikurmeistari bæði I svigi og stórsvigi. Á þessari mynd, sem Bragj Jónsson tók fyrir okkur, sést Jóhann á fullri ferð í brautinni með sinn sér- kennilega stíl. Á stærri mynd- inn; sést biðröð við togbrautina. - rsfrtt+’ í,‘ Í-'.í ' r Páskavikan í Jósepsdal • Dvalið verður í skíðaskáia Ár- menninga í Jósepsdal yfir páska- vikuna. Þar er nú nægur og góður skíðasnjór og vonazt er til að svo haldist. Tvær skfðalyftur verða í gangi, drifnar með dráttárvélum, svo engir þurfa að örvænta að þeir komist ekki upp brekkurnar. Skíöa- kennsla verður alla dagana, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Kennsluna mun annast hinn gamal- reyndi skiöakappi B.iarni Einarsson, með aðstoð eldri félaga. Þá mun verða staðsettur snjóbíll í daluuni, til öryggis og þæginda fyrir þá er þangað koma: Fjölbreytt skemmti- efni verður á kvöldvökum, með þátttöku dvalargesta og stiginn dans. Forsala á dvalarkortum verður á fimmtudag og föstudag frá kl. 18 til 22 í Antikbólstruninni, Laugavegi 62.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.