Vísir - 02.04.1970, Síða 6

Vísir - 02.04.1970, Síða 6
6 VÍSIR , Fimmtudagur 2. apríl 1970. á eldhús- innréttingum, klæða- VEUUM ÍSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ íviíííí-ivi-x'iíií'ií SKJALA- OG LAGERSKÁPAR %•:•: M J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 gc 13125,.13126 AXMINSTER býSur kjör við allra hcafi. GRENSASVEGI 8 SIMI 30676. Fimm skrýtnir náungar birtust skyndilega úti á ísnum á tjörninni I gærdag, slógu upp jöklatjaldi og áðu þar — alls óafvitandi um þá forvitni, sem þeir vöktu hjá vegfarendum á FríkirkjuvegL það varð umferðarteppa á Fríkirkjuveginum í gærdag þegar fimm skrýtnir náungar birtust skyndilega úti I Tjamar- hólmanum og slógu upp tjaldi. „Aprílgabb!" sögðu. einhverjir og virtu með tortryggni fyrir sér jöklafaraútbúnað fimmmenn inganna, sem rpistu tjaldið upp á augabragöi og byrjuðu æfð- um höndum að brjóta gat á Is- inn. Þetta voru greinilega samæfð ir náungar, en einn skipti verk um. Meöan gatið var brotið á ís- inn, kveikti annar bál og byrjaöi að steikja pylsur, en þriðji kom með færi og renndi því strax og gat fékkst á ísinn. Fjórði sett ist og tók aö færa inn einhverja skýrslu I virðulega bók. Aprílgabb, eða ekki aprílgabb. Við urðum að fá úr því skorið hvað eiginlega væri á seyði, og snerum okkur að manninum, sem verkaskiptingunni stjómaði í snarhasti var kynt bál og tekið til við að steikja pyls- ur. „A1 abbal abbalúbbulá!" og mikið handapat og þungar á- herzlur fylgdu ræðunni. Hvers • lenzka var nú þetta eiginlega? En þá kafnaði allt I dmnum Iítillar flugvélar, sem sveif yfir tjamarhólmann og varpaði nið- ur böggli á ísinn og virtist hann Þeir pjökkuðu gat á ísinn og lýstu niður í vatnið með vasa ljósi, en... fimmmenningunum ætlaður, sem voru ekki höndum seinni aö bjarga honum I hólmann. Þó náðu nærstaddir að sjá, að pakk inn var merktur CCCP, sem er keimlíkt rússneskri skammstöf- un. Leiðangursstjóri gat gert ein- hverjum skiljanlegt, að þetta væru Rússar (einhverjir sáu þá þó koma út úr húsi Æskúlýðs- ráðs), sem væru að undirbúa Grænlandsför. Afar merkilegur vísindaleiöangur til könnunar á hæfni górilluapa til að takast á hendur fjalla- og svaðilferðiry haflsauönum! Apinn er, sko, svo vel hærður frá náttúmnnar hendi! Pakkinn? Jú, I honum var heilavökvi úr mönnum til að sprauta I apana, svo þeir gætu hugsað sjálfstætt! — „Ekki meira að segja! Topp síkrit! Al- gert leyndó!" babiaði leiðangurs stjóri, sem var einkennilega lík- ur Katli Larsen, góðkunnum Reykvíkingi . Lítil flugvél sveff lágt yfir tjarnarhólmann og varpaði niður pakka, sem forvitnir fengu rétt að sjá að var m.a. merktur CCCP. th

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.