Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 1
Börnin gerð skólavön
— yfir 1600 börn á vornámskeib skólanna
Á 17. hundrað barna, fædd á ár-
inu 1963, verða skólaskyld næsta
haust. Fyrir þau verður efnt til
vomámskeiða, eins og hefur tíðk-
azt undanfarin ár, í 13 barnaskól
um og er æfingaskóli Kennara-
skólans þá meðtalinn en hann er
nú oröinn hverfisskóii.
Vomámskeiðin standa yfir dag-
ana 11.—23. maí, en innritun bama
Talsverð loðna á Grímseyjarsundi
Hrygnandi loðna uppi i fj'órum
Skjálfandaflóa Rannsóknarskipið Ámi Friðriks-
______ ^son og Eldborg leita nú loðnu
fyrir Norðurlandi.Talsvert magn
hefur fundizt þar víða að und-
anförnu, en loðnan hefur ekki
verið í veiðanlegum torfum.
Að sögn Jakobs Jakobssonar
fannst talsvert Ioðnumagn SV
af Grímsey í gær. Þar urðu troll-
bátar meðal annars varir við
hana.
Einnig varð vart við torfur á
Skjálfandaflóa. Þar var loðnan
alveg komin upp í fjöru til þess að
hrygna. Smábátar fengu þar nokk
urn afla á dögunum en loðnan er
þarna aðeins í smátorfum.
í gær var aðeins vitaö um tvö
skip með loðnuafla við Suð-austur-
landið. En í morgun fréttist að
’fjórir bátar væru búnir að kasta
skammt undan Kvískerjum eða við
mynni Jökulsár á Breiðamerkur-
sandi. — Blaðinu var ekki kunn-
ugt um afla þeirra.
Skipum hefur fækkað mjög við
veiðarnar og eru flest þeirra nú
að snúa að þorskveiðunum, aðeins
örfá skip eru eftir á veiðisvæðinu
við SA-landið. Mikið loðnumagn
er ennþá óunnið á Austfjörðum,
víða viku bræðsla og meira. —JH
fer fram i næstu viku.
Ragnar Georgsson skólafulltrúi
sagöi i viðtalj við blaöið í morg
un að vitað væri að þessi árgangur
væri álfka stór og næstu árgangar
á undan.. Til vomámskeiðanna sé
efnt til þess að kynna börnunum
skólann og fylgif námskeiðinu
skó'laþroskapróf. „Ekki er um eigin
lega kennslu að ræða heldur er
unnið með bömunum þessa' daga
og þau gerð svolítið skólavön.‘‘
—SB-
38 ára pósfur á
reiðhjóli
slasast
38 ára gamall póstútburðarmað-
ur slasaðist í Keflavík í gærdag,
þegar hann datt á reiðhjóli. Hlaut
hann skurð á höfði og heilahristing
og var fluttur rænulítill á sjúkra-
húsið þar sem hann var lagður inn
til læknismeðferðar. Engir sjónar
vottar voru að óhappinu, svo að
ekki lá Ijóst fyir, hvernig það ha'fði
viljað tií. —GP—
Ræðum tillögurnar í dag
— segir Pétur Thorsteinsson um SAS-Loftleiða fundinn
44
„Við gerum ráð fyrir að halda
fundinum áfram fram eftir degi í
dag og verða þá ræddar þær til-
lögur, sem fram komu í gær”, —
sagði Pétur Thorsteinsson, formað
ur ísl. nefndarinnar, sem nú á viö
ræður við fulltrúa SAS-landanna
um lendingarréttindi Loftleiða f
Danmörku, Noregi og Svíþjóð.
Fundurinn hófst í gær og var í
morgun fram haldið í Ráðherrabú-
staðnum. „Umræðurnar hafa verið
mjög vinsamlegar. en ekkj er unnt
aö segja að svo stöddu hvemig
málið leysist“, sagðj Pétur ennfrem
ur. Gért er ráð fyrir að hinir 10
erlendu fulltrúar á fundinum fari
J„Einn, tveir og þrír“ og út í;
Jdembdi hún sér, þessi litlaj
• hnáta. •
• „Ekkert hret
: væntanlegt á
: næstunni#/
• — segir Páll Berg-
pórsson, veður-
• fræðingur
•
: • „Við sjáum engin merki þess
• að hret sé í nánd, og allt útlit
»er fyrir áframhaldandi bjart-
Jviðri,“ sagði Páll Bergþórsson
» veðurfræðingur f viðtali við Vísi
J í morgun. Að vísu er djúp
•lægð að nálgast suðurströndina
• og veldur hún vaxandi austan-
*átt, en bjartviðrið helzt áfram.
••1 morgun var léttskýjað um
* allt land, nokkurra stiga frost
t fyrir noröan og nokkurra stiga
Jhiti fyrir sunnan. Aöspurður
Jsagði Páll að ísinn lónaöi enn
»úti fyrir Norðurlandinu og væri
Jgreinilega kaldara þar sem hann
* lægi nærri, t. d. við Langanes.
{Ekki sagði Páll þó að vert væri
*aö búast viö betra vori nú en
tundanfarin ár, þó að fsinn væri
{heldur .fjær landinu en í fyrra.
► —ÞS—
t
•••••••••••••••■••••••
Snjóruðningarnir fjórar
mannhæðir að dýpt
— Þrjár jarðýtur fimm daga að ryðja Oddsskarð
utan á morgun, en af hálfu Islands
sitja fundinn auk Péturs Thorsteins
sonar þeir Brynjólfur Ingólfsson,
ráðuneytisstjóri, Tómas A. Tómas
son og Birgir Möller deildarstjóri.
—ÞS-
Tveir vélstjórar
játa á sig smyglið
— A annað hundrað þúsund vindlingar
fundust / Brúarfossi
Leit aö smyglvarningj um borð í
Brúarfossi, sem lá í Keflavíkurhöfn
stóð f allan gærdag og fundust 30
—40 vindlingalengjur faldar undir
plötum í vélarrúmi til viðbótar
þeim 415, sem fundust í bíl eins
skipsmanna, eins og sagt var frá f
gær.
Tveir skipsmanna. báðir vélstjór
ar, hafa játaö á sig, að þeir væru
eigendur smyglsins. Sá, sem ók
bílnum, þegar lögreglan stöðvaði
hann við tollskýlið á Reykjanes-
braut, var annar þeirrá, en honum
var sleppt úr varöhaldi í gærkvöldi
þegar hans þáttur í málinu hafði
verið upplýstur.
Brúarfoss fór frá Keflavík í gær-
kvöldj kl. 11, en tollþjónar höfðu
þá ekki leitað af sér allan grun
ennþá, og fóru tveir tollþjónar með
skipinu til Stykkishólms til áfram
haldandi leitar. — GP
IÞAÐ TÓK þrjár stórar ýtur fiinm
daga að ryðja Oddsskarð til Nes-
kaupstaðar, en skaröið var loks opn
að í gær. Hefur það ekki verið opiö
síöan fyrir áramót einhvem tíma.
Fyrsti bíllinn, sem fór yfir skarðið,
kom til Neskaupstaðar í gær og
voru starfsmenn Landssímans í hon
um, en veriö er að undirbúa ný-
byggingu fyrir simann f bænum.
Ruðningurinn er æði djúpur í
skarðinu, allt upp í 7 metra, eða
fjórar mannhæðir. Vona Norðfjarð-
Aðstoðarsjávarútvegsráðherra
Breta, James Roy, er nú staddur
hér á landi í opinberri heimsókn.
Hann hefur m.a. átt viðræður við
Eggert G. Þorsteinsson, sjávarút-
vegsráðherra og íslenzka embættis
menn.
I morgun hélt hann fund með
blaðamönnum til að skýra frá til-
gangj með ferð sinnj hingað ásamt
John Graham, ráðuneytisstjóra og
C.J.A. Barnes, ritara.
Myndin er frá fundinum í morg
un. Frá vinstri: John Graham,
James Hoy ráðherra og Bames.
—vj —
arbúar að ekki fenni meira í ár því
ekki er leggjandi í að ryðja skarðið
nema einu sinni á vetri. —JH—
| Aöstoöarsjávarútvegsráöherra Breta í heimsókn |