Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 10
10
V í SIR . Föstudagur 10. apríl 1970.
Listi Sjálfstæðisfiokksins |I_Lpa?LE -KVÖLD t
v/ð borgarstjórnarkosningar nar 31. maí :
1. Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri'
2. Gísli Halldórsson,
arkitekt
3. Sigurlaug Bjarnadóttir,
menntaskólakennari
4. Birgir ísl. Gunnarsson,
hri.
5. Albert Guömundsson,
stórkaupmaður
Barizt út af sterku öli.
Ekki þarf aö efa, að viðkom-
andi embættismenn reyna að
vera grafalvarlegir á meöan
þeir útkljá fáránlega deilu
vegna þess hvort ölið frá Akur-
eyri er samkvæmt paragraffinu
2,6 eða 2,25%.
Það fáránlega og hið eina
alvarlega við þetta mál er að
hinir tveir framleiðendur öls
skuii eiga að höfuðsetja hvor
annan og etja síðan Áfengisvarn
arráði til að kæra ef grunur
Ieiki á að hinn aöilinn geri þá
skyssu að framleiöa ' of sterkt.
Þótt frjáls verzlun sé góð og
sjálfsögð, þá hefur þorri almenn
ings skömm á kærum af slíku
taiý. bvt þarna givge»g;ð.of4angt
í samkeppninni, og alls ekki
hægt að höfða til baráttunnar
fyrir auknu bindindi í landinu,
Boráttan gegn áfengisbölinu
verður betur háð á öðrum vett-
vangi. Hitt er Ijóst að eftir sett-
um reglum á að fara, að þvf
er varöar framleiðslu á öli, en
heilbrigðara andrúmsloft skap-
ast með bví að ákveðin rann-
sóknarstofnun tæki með hæfi-
legu millibili „stikk-prufu“ af
framleiðslu beggja framleiðenda
til að athuga áfengismagnið, en
blandaði hvorki öðrum framleið
endum né Áfengisvarnarráöi í.
Það væri áreiðanlega hreinlegri
og heiðarlegri samkepnni, því 6-
vægin viðskiptabarátta þótt í
nafni laga sé, þykir fólki hvim-
leið, svo ekki sé meira sagt.
Þessi yfirtaka Iögreglunnar á
hinu sterka öli og bramboltið í
kringum kæruna, hefur vakið
mikla athygli ekki sfzt vegna
þess orðs sem fer af kæruund-
irbúningi, og þeirri fullyrðingu
að ölgerðirnar gæti hvor ann-
arrar, og einnig vegna ' þeirra
■imræðna sem áður hafa farið
fram um bruggun sterks öls, en
margur hyaaur, að bruggun
'iterks öls geti skapað rrtöguleika
t útflutninai. En það er önnur
aaa.
Frjáls samkeppni í viðskipt-
im er áreiðanlega heilbrigðasti
rundvöllur viðskinta, og þaö
á ekki að stuðla að bví að
amkeppnin verði bess eðlis að
vsðkomandi framleiðendur eigi
að reyna að knésetia hver ann- |
an.. Samkeppnin á að vera í |
''örnvSrdwn og verðlagi en ekki
í eftirliti á ■ hendur hver
iðrum. Eftirlit á að vera f hönd-
’im annarra, og bá helzt í hönd-
um löggiafans, eða annars opln-
bers aðila, 'sem til bess er
kvaddur.
Settum reglum á að hlýða að
■■■’ er varðar framleiðslu, en
reglum má ekki framfylgia eða
vekja unp mál vegna þeirra á
þann hátt að almennirtgur hlæi
að öllu saman.
Þrándur í Gotu.
6. Markús Örn Antonsson, fréttamaður 18.
7. Kristján J. Gunnarsson, skólastjóri 19.
8. Ólafur B. Thors, deildarstjóri 20.
9. Úlfar Þórðarson, læknir 21. 22.
10. Gunnar Helgason,
erindreki 23.
11. Elín Pálmadóttir,
blaðamaöur 24.
12. Sveinn Björnsson,
varkfræðingum 25.
13. Ólafur Jónsson, 26.
málarameistari
14. Baldvin Tryggvason, 27.
framkvæmdastjóri
15. Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri 28.
16. Haraldur Ágústsson, skipstjóri 29.
17. Hilmar Guðlaugsson, 30.
múrari
Hulda Valtýsdóttir,
húsmóðir
Guðjón Sv. Sigurðsson,
iðnverkamaöur
BjÖrgvin Schram,
stórkaupmaður
Alda Halldórsdóttir,
hjúkrunarkona
Karl Þörðarson,
verkamaöur
Gróa Pétursdóttir,
húsmóðir
Gunnlaugur Snædal,
læknir
Bragi Hannesson,
bankastjóri
Þorbjörn Jóbannesson,
kaupmaöur
Þórir Kr. Þórðarson,
prófessor
Páll Isólfsson,
tónskáld
Auður Auðuns,
alþm.
Dr. Bjarni Benediktsson,
forsætisráöherra.
SKEMMTISTAÐIR
ALÞINGI
I DAG:
Sameinað Alþingi:
Skýrsla utanrikisráóherra um utan-
ríkismál...
,:/f Jfji'KÍí “%.,f *
Þingsáíyktunartillögur:
Áætlun um feröamál, fyrri um-
ræöa.
Nefndarstörf ráðherra, ein um-
ræða.
Úrsögn úr Atlantshafsbanda-
laginu og uppsö.gn varnarsamn-
ings, ein umræða.
Læknaþjónusta í strjálbýli,
frh. einnar umræðu.
Æöarvarp, ein umræöa.
Varnir gegn sígarettureyking-
um, fvrri umræða. •
Framfærsluvísitala fyrir hvern
kaupstaö, ein umræöa.
Varnir gegn mengun, ein um-
ræöa.
Hagkvæmni í smásöludreifingu
mjólkur, ein umræöa.
Almannatryggingar, fyrri um-
ræða.
Flugvöllur í Siglufiröi, ein um-
ræða.
Strandferðir, ein umræða.
Lækkun tolla á vélum tíl iön-
1.
2.
10.
11.
aðárins, frh, einna-r umræöu. a
14. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, frh.»
einnar umræðu. «
15. Sumardvalarheimili fyrirkaup-»
staðarbörn, frh. síðari umræðu.S
16. Þátttaka almennings í fþrótt-I
um, ein umræöa.
„Veiztu aö klukkan er orðin hálf
þrjú, og þaö bara gengur ekki
að vera með svona hávaöa um
hánótt. Og veiztu það að ég bý
hérna á hæðinni beint fyrir neöan
ykkur. .. Og mér var ekki boðið
í samkvæmið."
Klúbburinn. Opus 4 og Rondó
leika.
Tjarnarbúö. Náttúra leikur til
kl. 2.
Þórscafé. Tatarar.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Siguröardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm.
Silfurtunglið. Ævintýri leikur.
Hótel Borg. Sextett Ólafs
Gauks og Vilhjálmur. Karl Einars
son skemmtir.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir .
kvöld. Hljómsveit Garðars Jó-
hannessonar, söngvari Björn Þor-
gilsson.
Glaumbær. Tilvera— diskótek.
Skiphóll. Hljómsveit Elvars
Berg, söngkona Mjöll Hólm. —
Jörundur skemmtir.
Hótel Loftleiðir. H'ljómsweit
Karls .Lilliendahl, söngkona Hjör-
dis Geirsdóttir, tríó Sverris Garð-
arssonar, Lil Diamond skemmtir.
Tizkusýning kl. 20.30.
Sigtún. Stereo tríóiö leikur.
Dansmærin Trixi Kent skemmtir.
Tónabær. Opiö hús kl. 8—11.
Lúðrasveitin Svanur kemar í
heimsókn.
VEÐRIÐ
FUNDIR
Hægviðri, en
norðvestan haf-
gola upp úr há-
degi. Bjartviðri.
Hiti 0—5 stig.
Sigrún Grímsdóttiii, Melgerði 24,
andaöist 5. apríl siðastliðinn,
ára að aldri. Hún veröur jarðsung
in frá Fossvogskirkju
kl. 10.30.
morgun a
■
Prjónahúfur karla og kvenna
nýkomnar í Vöruhúsið.
Vlsir 1.0. april 1920.
Hjálpræðisherinn. í kyöld kl.
20.30 hjálparflokkur.
Frá Sjálfsbjörgu Reykjavík. —
Opið hús að Marargötu 2 í kvöld.
Húsiö opnað kl. 8.30.
St. Freyja nr. 218. Fundur i
kvold kl. 8.30 1 Templarahöttinni
v/Eiríksgötu. Kosning fulltrúa til
Þingstúku Reykjavikur. Önnur
störf. Félagsvist og kaöi eftir
fund. Æt.
Aðventkirkjan. Biblíurannsókn
í kvöld kl. 8.30. Sigurður Bjarna-
son talar.
Frá Guðspekifélaginu. Afmælis
fundur stúkunnar Septimu er í
kvöld kl. 9 að Ingólfsstræti 22.
Aðalbjörg Sigurðardóttir flytur
erindi er hún nefnir Fyrir 50 ár-
um og áfram. Sigvaldi Hjáhnars-
son flytur stutt ávarp. Hljóðfæra
leikur.
Vilborg Jónsdóttir, frá Hlemmi,
Skeióum, til heimilis að Álfheimum
10, andaðist 5. apríl. siðastliðinn
82 ára aö aldri. Kveðjuathöfn fer
fram frá Dómkirkjunni á morgun
kl. 10.30.
Tveggja hólfa stálvaskur tii sölu.
Uppl. í síma 24886.
Sækjc; hressingu fyrir vorprófin
Með hækkandi sól fyllast sundstaðir borgarinnar af glaövær-
um æskulýð, sem sækir þangað hressingu og endurnæringu fyrir
prófin í vor. Að því er veðurfræðingarnir segja má búast vió góftu
| veðri næstu daga en um leið má búast við góðri nýtingu sundstaða.
<9