Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 3
VlSIR . Föstudagur IO4 aprfl 1970.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Glaumgosi á leið
á Norðurpólinn
— / fótspor Pearys
ÍTALSKUR margmilljónamæringur
og glaumgosi, Guido Monzino, hef-
ur 1 hyggju að feta í fótspor heim-
skautafarans Robert E. Pearys frá
Grænlandi til Kolumbíuhöfða í.
Norður-Kanada. Þaðan ætlar hann
svo til Norðurheimskautsins.
Monzino hefur sjö leiðsögumenn,
tólf sleða og yfir 100 hunda til
fararinnar.
Peary gerði fyrstu tilraun sína
Peary reisir fána Bandaríkjanna
á Norðurheimskautinu hinn 6.
aprfl 1909.
til að komast til Norðurheimskauts-
ins frá Kolumbíuhöfða árið 1891,
en varð þá að gefast upp 700 kíló-
metrum frá heimskautinu. Árið
1909 tókst Peary hins vegar að kom
ast á pólinn.
Leiðangur ítalans hefur bezta
hugsanlega 'búnað. Grænlandsráðu-
neytið í Danmörku hefur þó kraf-
izt þess, að hann tryggi förina fyrir
8,8 milljónir íslenzkra króna, svo
að standa megi undir útgjöldum
við hjálparleiðangur, ef til komi.
Einn leiðsögumanna Monzinos er
Talilanguak Peary sonarsonur hins
fræga landkönnuðar.
ítalinn hefur lagt í marga glæfra-
föriria á norðurslóðum og með mis-
jöfnum árangri. Hann á keðjuverzl-
anir á Ítalíu.
ÁRÓÐURSBARÁTTA I KAMBÓDlU. — Stúdent I Kambódíu heldur á áróðursborða, er sýnir Kam-
bódíumann ráða niðurlögum Víetkongmanns. Myndin var tekin á fjöldafundi í höfuðborginni
fyrir skömmu, þegar mótmælt var hinum 50 þúsund Víetkongskæruliðum og Norður-Víetnömum,
<£,sem sagt er að séu í Kambódíu.
Sókn kommúnista í Kambódíu
— Suður-Vletnamar taka æ meiri jbóff /
bardögum innan landamæranna
KOMMÚNISTAR og aðrir prins faafa sótt fram í Kam
stuðningámenn Sihanouks bódíu undanfarið. Nú hafa
//
Ekki fleiri Suðurríkjamenn
44
— segir Nixon eftir oð tveir skjólstæðingar
hans hafa verið felldir
Nixon Bandaríkjaforseti
kveðst nú ekki munu skipa
fleiri Suðurríkjamenn í
embætti dómara hæstarétt
ar. Hann sagði í gærkvöldi,
að hann harmaði mjög þá
afstöðu öldungadeildarinn-
ar að neita að samþykkja
Danir drekka mest
á Norðurlöndum
— og Islendingar minnst
Danska blaðið BT segir frá því,
að Danir séu Norðurlandamethafar
f áfengisneyzlu. Þar séu 70 þúsund
drykkjusjúklingar. Á hverjum mán-
uði drekki Danir eina milljón lítra
af sterkum drykkjum, l'/2 milljón
lítra af víni og 35 milljónir Iítra af
sterku öli. — Að meðaltali drekki
hver Dani því 5,46 lítra af hreinu
alkóhóli á ári.
Sé þessu áfengismagni aðeins
skipt á þá, er komnir eru yfir 15
ár, verður meðalneyzlan á ári 7,21
litri af hreinu alkóhóli á mann.
Blaðið segir, að sams konar útreikn
ingar hafi verið gerðir á hinum
Norðurlöndunum, og sé1 niðurstaö-
an þessi (miðaö við eldri en 15 ára):
Danmörk
Svíþjóð
Noregur
Finnland
ísland
7,21 lítri á ibúa
6,36 lítrar á íbúa
4,00 lítrar á íbúa
3,56 lítrar á ibúa
3,17 lítrar
af hreinu alkóhóli
skipun hans á tveimur
mönnum í þetta embætti.
Væri greinilegt, að öld-
ungadeildin , mundi ekki
fallast á neinn úr Suður-
ríkjunum í það.
Nixon flutti ræðu í útvarp, þegar
öldungadeildin hafði fellt Carswell
dómara frá sæti í Hæstarétti Banda
ríkjanna meö 51 atkvæði gegn 45.
Carswell var annar Suðurríkjamað-
urinn í röð, sem hlýtur þá meðferö.
Hinn fyrri, Haynsworth, féll með
meiri mun £ öldungadeildinni.
Eitt hiö sárasta fyrir forsetann
við þessar atkvæðagreiðslur er það,
að ýmsir úr flokki Repúblikana,
flokki Nixons, hafa greitt atkvæöi
gegn skjólstæðingum hans.
þeir tekið borg, sem er að-
eins 100 kílómetrum frá
höfuðborg Kambódíu, Phn-
om Phen. Norður-Víetnam
ar hafa samtímis hert bar-
áttuna í Suður-Víetnam
við landamæri Laos og
Kambódíu.
Þá er talið, að hermenn frá Suð-
ur-Víetnamstjórn hafi farið inn í
Kambódíu og gert árásir á stöövar
Víetcong, en þaðan hafa kommún-
istar ítrekaö gert áhlaup inn í Suð-
ur-Víetnam og síðan hörfað aftur
til þessara griðastaða sinna. Sumar
heimildir segja, að stjórn Kambódíu
hafi beðiö um þessar aðgerðir Suð-
ur-V£etnama.
Fljótlega eftir valdatöku núver-
andi stjórnar £ Kambódi'u er talið,
aö Suður-Víetnamar hafi gert tvö
áhlaup á Vfetkongmenn og Norður-
Vfeínama innan landamæra Kam-
bódiu. Nú telja fréttamenn, að sé
um að ræða miklu viðtækari að-
.gerðir en þá var.
Sihanouk var steypt af stóli hinn
18. marz. Suður-Vietnamar fóru
hinn 27. marz um tvær mílur inn
fyrir landamærin nálægt Chau Doc
£ JVfekongóshólmunum og kváðust
hafa fellt 53 af Vfetkong.
1 annað sinn fóru hermenn úr 25.
herfylki Suður-Víetnama inn £ Kam
bódiu £ Tay Ninh-héraði og eyöi-
löigðu margar nýjar stöðvar, er Vf-
etkong hafði verið að reisa þar.
Eldvarnaraðgerðir
við Súez
Skopteiknarinn sýnir hér vanmátt-
ugar tilraunir fjórveldanna og U
Thants til að slökkva eldinn við
Súez.
Hvers vegna fórust börnin?
• Þrjátíu börn fórust £ loftár-
ásum Israelsmanna á Egypta-
land fyrir tveimur dögum. F.gypt
ar segja, að herflugvélar ísraels
hafi ráðizt á skólahús og myrt
börnin af ásettu ráði. ísraels-
menn gefa í skyn, að börnin
hljóti að hafa verið stödd i her-
stöð, þar sem flugvélar eigi alls
ekki að ráðast á aðra staði en
þá, sem séu hernaðarlegir.
Fréttamenn hafa séð lfk barn-
anna í Egyptalandi. Hins vegar
hefur þeim enn ekki verið sýnd-
ur skólinn, sem Egyptar segja,
að ráðizt hafi verið á.