Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 15
V í S IR . Föstudagur 10. aprfl 1970.
V
15
mrnrw i) 7HI
Þrír ílangir veizlubakkar töpuð-
ust frá Sæviðarsundi og upp í Hólm
garð. Finnandj vinsaml. hringi í
síma_36299 gegn fundarlaunum.
Gyllt Pierpont kvenúr 17 steina
með Fixoflex-festi, tapaðíst nálægt
eða í miðbænum sl. föstudag. Finn-
andi hringj í síma 52556,
Tapazt hefur kisa ('æða), hvít að
iit með svartan blett við hægra
auga, svarfa og brúna bletti
á baki og dökka rófu. Vinsaml.
látið vita að Hjallalandi 38 eða í
sima 38625.
ÞJÓNUSTA
Málningarvlnna, úti og inni. —
Vanir menn. Símar 32419 og 14435.
Fótaaðgerðir, jafnt fyrir konur
og karla. Opið alla virka daga. —
Fótaaögerðastofa Ásrúnar Ellerts.
Laugavegi 80, efri hæð. Simi 26410.
Tek að mér að skipta um svamp
og leðuráklæði á eldhússtólum og
kollum. Einnig endurnýjum við
pullur. Margir liti- fyrirliggjandi.
Sækjum, sendum. Sími 26048 alla
daga og á kvöldin.
KENNSLA
Einkatúnar í ensku, dönsku og
íslenzku fyrir landspróf, gagnfræða
próf o'.fl. próf. Sími 83924.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni
á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam
komuiagL Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bflpróf. Jóel B. Jakobsson, simar
30841 og 22771.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen, tímar eftir
samkomulagi. Útvega gögn varð-
andi hflprófið. Jón Bjarnason. —
Sfmi 24032.
Garðhreppingar. Ökukennsla —
æfingatímar. Kenni á Volkswagen
1970. — Tímar eftir samkomulagi.
— Nemendur geta byrjað strax. —
Útvega öll gögn varðandi bílpróf,
Sími 40403.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kennum á Toyota station og Volvo
Evrópa. Útvegum öll gögn varðandi
námið. Símar 42020 og 52862. —
Ökukennsla Guðmundar Þorsteins-
sonar.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Vaux'iall árg. ’70. Ámi
Guðmundsson. Sími 37021.
Ökuke::isla — Æfingatimar.
Gunnar Koibeinsecm.
______Sími 38215.
Moskvitch ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Allt
eftir samkomulagi. Magnús Aðal-
steinsson. Sími 13276,
Ökukennsla. Aðstoða einnig við
'endurnýjun ökuskírteina. ökuskóii
sem útvegar öll gögn. Fullkomin
kennslutæki. Leitið upplýsinga i
síma 20016 og 22922. Reynir Karls-
son.
■ . :■ - ■ - i 1 ■" ■> ....
Ökukennsla. Lærið aö aka bfl
hjá stærstu ökukennslu landsins. —
Bflar við allra hæfi með fullkomn-
ustu kennslutækjum. Geir P. Þor-
mar, ökukennari. — Sími 19896,
21772, 14510 og 51759.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Volkswagen útbúinn fuiikomnum
kennslutækjum. Ámi Sigurgeirsson
Símar 35413, 14510 og 51759.
ÖKUKENNSLA
á Cortinu,
Gunnlaugur Stephensen.
Uppl. £ síma 34222 kl. 18 til 20.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Toyota Corona, alla daga
vikunnar. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öli gögn varðandi
bílpróf. Magnús Helgason. Sími
83728 og 16423.
HREINGERNINGAK
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgeröir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð
jr og breytingar, trygging gegn
skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851.
Nýjung í teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi, reynslan fyrir
að teppin hlaupa ekki, eða liti frá
sér. Erum einnig enn með okkar
vinsælu hreingerningar. Erna og
Þorsteinn, sími 20888. _____ ______
Vélhreingerningar. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181,
Iireingeraingar. Fljótt og vel
unnið, margra ára reynsla. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar fyrir utan borgina. Bjami, sfmi
12158.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Þorsteinn, sími
AXMINSTER býður kjör viS ollrci hcefi.
GRENSASVEGI8
SIMI 30676.
26097.
Hreingemingar. Gemm hreinar
íbúðir, stigaganga og fl. — Uppl. i
símum 26118 og 36553. Ath. Geym
ið auglýsinguna.
ÞRIF. — Hrelngerningar, vél-
hreingerningar og góifteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Simar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
AFGREIÐSLA í
AÐAisnuen •
SÍMH-1440 f
M.s.
Gullfoss
fer frá Reykjavík miðvikudaginn 15. apríl ld.
18 til ísafjarðar. Vörumóttaka í A-skála á
mánudag og þriðjudag.
Hf. Eimskipafélag íslands.
>
ÞJÓNUSTA
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigja
og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluð
rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna.
PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita .
og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041. Hilmar
J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.
NÝJUNG - SKÁPAÞJÓNUSTA - NÝJUNG
Höfum sérhæft okkur í smföi á svefnherbergisskápum.
Nýtt vinsælt módel, fljót og góð afgreiðsla. Greiöslufrest-
ur. Útvegum ýmislegt til nýbygginga. Sími 26424. Hring-
braut 121, III hæð. _______
HEIMILISTÆKJAVIÐGEM)IR
Westinghouse. Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was-
cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o.fl. teg. — Raf-
vélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Reykjavfk,
sími 83865. ____ __________________
HANDRIÐASMÍÐI
Smiöum allar gerðir jámhandriða, hring- og pallastiga.
Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófilröum. Leitið
veðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. —
Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21, sími 32032
GAMLAR SPRINGDÝNUR
gerðar sem nýjar samdægurs Klæðum og gerum við bólstr
uö húsgögn. Úrval áklæða. Bólstrun Dalhrauni 6. — Simi
50397 _________________
SILFURHUÐUN
Tökum aö okkur að silfurhúða gamia muni. Sækjum —
sendum. Simar 15072 og 82542.
LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR
Tökum að okkur allt múrverk, sprengingar í húsgrunnum
og holræsum. Öll vinna í tfma- eða ákvæðisvinnu. — Véla-
leiga Símonar Símonarsonar, simi 33544.
ÞJÓNUSTA
Tek að mér innréttingasmíði, eldhúsinnréttingar, fata- I
skápa o. fl. Fljót og góð afgreiðsla. Hagstætt verð. — I
Sigmar Guömundsson, húsasmíðam., Mosabarði 9, simi
51057.
FERMINGARMYNDATÖKUR
Allt tilheyrandi á stofunni. Pantið tímanlega. Nýja
myndastofan, Skólavörðustfg 12. Sfmi 15-1-25. Heima-
simi 15589. ___ ______________________
SANDBLÁSTUR
Önnumst sandbiástur og máimhúðun, höfum stórvirk tæki
til sandblásturs á skipum og hvers konar mannvirkjum. .
Gerum föst tilboð, vanir ménn tryggja vandaða vinnu
og fljóta afgreiðslu. Stormur hf. Simi 51887 og 52407
S J ÓN VARPSÞ J ÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu
86, sími 21766.
GARÐEIGENDUR
Tek að mér trjáklippingar, útvega húsdýraábúrð — Þór
Snorrason, skrúðgarðyrkjumeistari. Simi 18897.
HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNU STA
Hreinsa stfflur úr frárennslispipum, þétti krana og W.c.
kassa, tengi .og festi hreiniætistæki, endurnýja bilaðar
pípur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna
o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. Vanir menn. —
Hreiðar Ásmundsson. Sími 25692.
TIL LEIGU
Bröyt x2 — J.C.B.-3c og Ferguson gröfur ásamt fleiri^
jarðvinnsluvélum. Tökum alls konar jarðvinnuverk 1
ákvæðis og tímavinnu. Hiaðprýði hf. Sfmar 84090, 41735
og 37757.
GLERÞJÓNUSTAN HÁTÚnFÍá
Sími 12880. — Einfalt og tvöfalt gler. Setjum i gler. —
Fagmenn. — Góð þjónusta.
LEIGAN s.f.
Vinnuvölar til leigu
Lltlar Steypuhrœrlvélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnlr Stelnborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœkl
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI 4 - SIMI 23480 .
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
I Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi í gömul og ný
* hús. Verkið er tekið hvort heldur er i tímavinmt eða fyrir
> ákveöiö verð. Einnig breyti ég gömium innréttingum eftir
í samkomuiagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
i um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
; Símar 24613 ög 38734.
Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði
og innkeyrslur, jarðvegsskipti og niðurfallslagnir. Einnig
girðum við og steypum kring um lóöir o. fl. Simi 26611.
BIFREIÐftVIPGERDIB
BÍLASKOÐUN & STILLING
Sltnlnaöiu 32.
HJÓLASTILLINGAR